Tíminn - 14.04.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.04.1982, Blaðsíða 16
16 Höganös Á GÓLF OG VEGGI ÚTI OG INNI Höganás gólf- og veggflísar henta hvort sem | er á heimilinu eða vinnustaðnum. Skoðið úrvalið í sýningarsal verslunar okkar. Höfum einnig Höganás flísalím, fugusement og áhöld. VILJIR ÞÚ VANDAÐ ÞÁ VELUR ÞÚ HÖGANÁS = HÉÐINN = SEUAVEGI 2, SÍMI 24260. Umboðsmenn Tímans Norðurland Staöur: Nafn og heimili: Simi: Hvammstangi: Eyjólfur Eyjólfsson 95—1384 Blönduós: Olga Óla Bjarnadóttir, Arbraut lð 95—4178 Skagaströnd: Arnar Arnarson, Sunnuvegi 8 95—4646 Sauöárkrókur: Guttormur óskarsson. 95—5200 Skagfiröingabr. 25 95—5144 Siglufjöröur: Friöfinna Simonardóttir, . Aðalgötu 21 95—71208 Ólafsfjöröur: Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggö 8 96—62308 Dalvik: Brynjar Friöleifsson, Asvegi9 96—61214 Akureyri: Viöar Garöarsson, Kambageröi 2 96—24393 Húsavik: Hafliöi Jósteinsson, Garöarsbraut 53 96—41444 Raufarhöfn: Arni Heiöar Gylfason, Sólvöllum 96—51258 Þórshöfn: Kristinn Jóhannsson, * Austurvegi 1 96—81157. BA GGA TÍNUR P y AnrviuLA'n Til afgreíðslu strax Verð aðeins kr. 19.660.-. (|U'H',( (H't Miövikudagur 14. aprfl 1982 fþróttiri ■ Bjarni Friöriksson varö Noröurlandameistari i 95 kg flokki á NM sem haldiö var hér á landi um páskana. Hér sést er Bjarni leggur Dana aö velii i sveitakeppninni en þar hlaut Island silfurverölaun. Timamynd Róbert Ingólfur kom, sá og sigraði ■ Ingóifur Jónsson skiöagöngu- maöur úr Reykjavik kom heldur betur á óvart á iandsmótinu á skiöum sem haldiö var i Bláfjöll- um. Ingólfur rauf þar ianga sigurgöngu Ólafsfiröinga i göngu er hann sigraöi i 15 km göngunni. Ingólfur háöi haröa keppni viö Hauk Sigurösson, Ólafsfiröi og aöeins rúmar 36 sekúndur skildu þá aö I lokin. ólafsfiröingar áttu þriöja mann, sem var Jón Kon- ráösson, en hann blandaöi sér ekki I baráttuna um fyrsta sætiö. Skiöagöngugarpurinn Gunnar Pétursson frá tsafiröi lét sig aö sjálfsögöu ekki vanta i þetta sinn og hefur hann nú tekiö þátt i 34 landsmótum. tsfiröingar létu sitt ekki eftir liggja I göngunni. Einar ólafsson efnilegur göngumaöur varö fyrsti tslandsmeistari á landsmótinu i Bláfjöllum er hann sigraöi i 10 km göngu unglinga 17-19 ára. Einar Iét ekki þar viö sitja heldur sigraöi hann einnig i 15 km göngu. Einar var ekki eini tsfiröingur- inn sem geröi garöinn frægan á landsmótinu. Ung og efnileg stúlka frá tsafiröi Stella Hjaita- dóttir geröi sér lítið fyrir og sigraöi bæöi i 3,5 og 5 km göngu stúlkna 16-18 ára. Arangur Stellu er frábær þar sem hún er ekki nema 14 ára gömul og keppti i næsta aldursflokki fyrir ofan. Magnús Eiriksson hinn siungi göngugarpur frá Siglufirði lét sig ekki muna um aö sigra i 30 km göngunni. Eiginkona hans Guö- rún ó. Pálsdóttir bætti i verðlaunasafn fjölskyldunnar. Guörún sigraöi bæöi i 5 og 7,5 km göngu kvenna Úrslitin i göngu uröu þessi: 15 km karlar 1. Ingólfur JónssR.......49:08,9 2. Haukur Siguröss. ó.....49:44,0 3. Jón Konráöss. Ó........51:07,6 4. Þröstur Jóhanness. t ...52:34,3 30 km karlar 1. Magnús Eirikss. S .... 1:46,04,3 2. Ingólfur Jónss. R....1:47,00,7 3. Haukur Sigurðss.Ó ...1:48,29,0 4. Kristján Guömundss t 2:00,53,1 3,5 km stúlkur 16-18 ára 1. Stella Hjaltad. t.....16:04,9 2. Rannveig Helgad. R .... 17:27,3 3. Siguriaug Guöjónsd. S .. 18:03,2 4. Svanfriður Jóhannsd. S . 18:34,4 5 km stúlkur 16-18 ára 1. Stella Hjaltad. t.....22:15,1 2. Sigurlaug Guöjónsd. S .. 23:05,1 3. Svanfriður Jóhannsd. S . 23:15,3 4. Rannveig Helgad. R .... 23:32,8 10 km unglingar 17-19 ára 1. Einar ólafss. t.......33:19,4 2. Haukur Eiriksson A ....35:28,0 3. Finnur V. Gunnarss. Ó.. 35:52,8 4. Einar Yngvason t......36:04,3 15 km piltar 17-19 ára 1. Einar Ólafss t........52:09,7 2. Finnur V. Gunnars. Ó... 53:46,5 3. Haukur Eirikss. A.....56:43,3 4. Einar Yngvason t......56:54,2 5 km konur 19 ára og eldri 1. Guörún Ó. Pálsd. S....22:08,4 2. Guöbjörg Haridsd. R ...22:37,1 3. Maria Jóhannsd. S.....24:09,7 ■ Asta Urbancic borötenniskona úr Erninum átti glæsilegt „come back” á Islandsmótinu i borð- tennis sem haldið var i Laugar- dalshöll um páskana. Asta sem undanfarin ár hefur staðiö i skugga Ragnhildar Sigurðardótt- ur UMSB, sem ekki hefur tapað móti siöan 1978, gerði sér litið fyr- ir og varö þrefaldur Islands- meistari. Asta lék til úrslita viö Ragnhildi i meistaraflokki kvenna og var þar um að ræða einn lengsta úr- slitaleik, en hann stóö yfir i tæpa tvo tima. Ragnhildur sigraði örugglega i fyrstu lotunni 21-16, Asta sigraði i næstu 22-20 og i þriðju lotunni sigraði Asta 21-16. Ragnhildur sigraði i fjórðu lot- unni 21-15 og i fimmtu lotunni sigraði Ásta 21-18 og sigraði þvi samanlagt 3-2. Kristin Njálsdóttir UMSB sigr- aði Hafdisi Ásgeirsdóttur KR i keppninni um þriðja sætið. Sigurganga Tómasar stöðvuð Stefán Konráðsson, Vikingi varð sigurvegari i meistaraflokki karla og stöðvaði þar með sigur- göngu Tómasar Guðjonssonar KR, en Tómas hefur verið Is- landsmeistari undanfarin fjögur 7,5 km konur 19 ára og eldri 1. Guörún Ó. Pálsd. S....33:02,5 2. María Jóhannsd. S.....34:58,3 3. GuöbjörgHaraldsd. R ..37:26,6 Boðganga 3x10 km. 1. A-Sveit Ólafsfjarðar Finnur V. Gunnarss. Jón Konráöss Ilaukur Sigurösson 1:41,47,3 2. Sveit Reykjavikur Halldór Matthiass. örn Jónsson Ingólfur Jónsson 1:44,58,6 3. Sveit Isafjaröar Þröstur Jóhnness. Einar Yngvason Einar Ólafsson 1:50,07,4 ár. Tómas varð að láta sér lynda fjórða sætið. Stefán Konráðsson sigraði Gunnar Finnbjörnsson, Erninum i úrslitaleiknum, 21-19, 21-9 og 22- 20. Gunnar varð i öðru sæti þriðja árið i röð. Stefán hafði sigrað Tómas i undankeppninni 3-1. Hilmar Konráðsson sigraði siðan Tómas i keppninni um þriðja sæt- iö. Þetta var i fyrsta skipti sem Stefán verður Islandsmeistari. Tómas fór samt ekki alveg tómhentur heim þvihann varð ís- iandsmeistari i tvenndarleik ásamt Astu Urbancic en þau sigr- uðu Kristinu Njálsdóttur UMSB og Bjarna Kristjánsson UMFK i úrslitaleik, hlutu 5 vinninga. Ásta bætti siðan enn einni skrautfjöðrinni i hatt sinn er hún ásamt Hafdisi Ásgeirsdóttur KR sigruðu i tviliðaleik kvenna. Þær sigruðu Ragnhildi og Kristinu i úrslitaleik. örn Franzson KR sigraði i 1. flokki karla en hann sigraði Berg Konráðsson Vikingi i úrslitaleik 23-21 og 21-14. Sigurbjörn Braga- son KR sigraði i 2. flokki karla en hann sigraði Ómar Ingvarsson i úrslitaleik. Rannveig Harðardóttir UMSB sigraði Elisabetu Ólafsdóttur Erninum i úrslitaleik i 1. flokki kvenna. röp—. Ásta og Stefan unnu glæsta sigra á íslands- mótinu í bordtennis

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.