Tíminn - 28.04.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.04.1982, Blaðsíða 6
Miðvikudagur 28. april 1982. stuttar fréttir „Undir Hólabyrðu blessist, bændaskóla laugin nýjaM SKAGAFJÖRÐUR: Fram- kvæmdir eru aö hefjast við byggingu sundlaugar aö Hól- um f Hjaltadal. Var fyrsta skóflustungan tekin hinn 18. april s.l. viö sérstaka athöfn. Svo sem fram hefur komiö veröur Bændaskólinn á Hólum 100 ára nú i sumar. Þessa merka áfanga i sögu skólans verður minnst meö hátiöa- samkomu heima á Hólum 4. júli. t tilefni þessara tima- móta i sögu skólans hafa eldri nemendur Hólaskóla ákveðiö aö beita sér fyrir byggingu sundlaugar viö skólann. Mun Gisli Pálsson á Hofi sem er formaöur skólanefndar hafa hreyft þessari hugmynd fyrst- ur manna. Var þá þegar skip- uö nefnd I málið og hefur hún gengist fyrir fjársöfnun meöal fyrrverandi nemenda og ann- arra velunnara skólans, ein- staklinga, félaga og fyrir- tækja. Undirtektir hafa þegar veriö mjög góöar enda máliö stórbrotiö og áhugavert aö sundlaug skuli byggö fyrir frjáls framlög einstaklinga og félaga. T.d. hefur Búnaðar- banki tslands ákveðið aö leggja fram 50 þús. kr. og sýslunefnd Skagafjaröarsýslu aö veita 100 þiis. kr. til sund- laugarbyggingarinnar. Þaö er verkfræöistofan Fjölhönnun sem annast hefur teikningar og hönnun sund- laugarinnar og verður hún 8x16,66 m. Lauginni er valinn staöur noröan leikfimihússins, en norðan viö sundlaugina veröur sauna-baö og heitur pottur. Þegar farið að panta veiðileyfi í Veiðivötnin LANDSVEIT: ,,Það er feikn mikil aösókn f Veiöivötnin og vaxandi ár frá ári. Mikiö er um aö sama fólkið komi ár eft- ir ár sem sýnir aö það hlýtur að vera ánægt”, sagöi Sigriöur Theódóra Sæmundsdóttir hús- freyja i Skaröi á Landi. En i Skarði eru veiöileyfin i Veiöi- vötnin einmitt seld. Sigríöur sagöi fólk nú þegar töluvert fariö að panta fyrir sumariö. Þaö fólk sé sérstak- lega aö sækjast eftir i litlu veiöihúsin tvö sem byggö hafa veriö þarna innfrá. Þau taka 10 manns og eru mjög eftir- sótt. En viö Veiðivötnin er einnig stórt hús sem getur rúmaö á annaö hundrað manns i gistingu, sem er i eigu Veiöifélagsins og Feröafélags tslands. Undanfarin ár sagöi Sigriö- ur hafa veriö seld 25 veiöileyfi á dag, en eftir er aö halda aö- alfund Veiöifélagsins f ár, þannig aö óráöiö er hvort sú tala breytist eitthvaö. Aösókn- ina sagöi Sigriöur næstum 100% undanfarin ár, þ.e. nán- ast hvert einasta veiöileyfi hafa veriöveriö selt allt veiöi- timabiliö. Fæstir kaupa veiöi- leyfi fyrir minna en tvo daga en siöan allt upp I 3-4 daga. Sigriöur var spurö hvort sala á veiöileyfum ylli ekki miklum eril hjá þeim i Skaröi. ,,Er diki allt erill? En maöur er alltaf á fartinni hvort eö er”. Aöspurö kvaöhún mikinn Eins og fyrr segir var fyrsta skóflustungan aö þessu ágæta mannvirki tekin sunnudaginn 18. april. Nokkrum gestum varboöiöheim til Hóla aö vera viðstaddir þá athöfn. Skóla- stjórinn, Jón Bjamason, setti samkomuna og bauð gesti vel- komna. Taldi hann þetta framtak gamalla Hólanem- enda, merkasta átak þessa af- mælisárs skóians. Fegursta vorveöur var þennan dag. „Eins og svo oft hefur veriö þegar merkir atburöir gerast á Hólum, aö þá skarta veöur- guöirnir sinu fegursta”, sagði skólastjóri. Jónas Jónsson, búnaðar- málastjóri, sem er einn nefndarmanna, gekk fram og tók fyrstu skóflustunguna. Sagöi hann m.a. að fyrirhugað væriaösundlaugin yrði tilbúin og afhent skólanum á af- mælishátíðinni 4. júli. Þá bauð skólastjóri öllum viðstöddum til kaffidrykkju i skólanum. Voru þar ávörp flutt og vi'sur lesnar. Rósberg Snædal orti svo: Fegrar stóiinn, fólkiö hressist. Fylgir sól og vorsins hlýja. Undir Hólabyröu blessist bændaskólalaugin nýja. Bændaskólanum veröur slit- iö 14. mai, sem erhinn rétti 100 ára afmælisdagur skólans. Veröa þá útskrifaöir 14 bú- fræðingar frá skólanum. —G.ó. muná umferö eftir árstiöum á þessum slóöum. Vetrarum- ferö hafi þó aukist geysilega á undanförnum árum meö auknum virkjunarfram- kvæmdum á hálendinu þarna upp af. — Hei „Fótunum kippt undan útgerð smærri og stærri báta” HtJSAVÍK: „Frekari opnun friöaöa svæöisins út af Norö- austurlandi til veiöa meö botnvörpu mund i stefna i voöa afkomu og atvinnuöryggi verkafólks, sem byggir lifsaf- komu sina á vinnu viö veiöar og vinnslu sjávarafla á norö- austurlandi”, segir I ályktun stjórnar og trúnaöarmanna- ráös Verkalýðsfélags Húsa- vlkur.sem mótmælir harölega tillögum frá Hafrannsóknar- stofnun um slika opnun. „Veröi látiö undan þeim þrýstingi sem stjórnvöld liggja undir í þessu máli, mun fótunum veröa kippt undan út- gerö smærri og stærri báta á Noröausturlandi meö ófyrir- sjáanlegum afleiöingum i at- vinnulifi staöanna”, segir i ályktuninni. Skoraöi fundurinn á sjávar- útvegsráðherra aö láta hvergi undan þeim þrýstingi sem beitt er til að knýja fram frek- ari opnun hinna friöuöu svæöa en oröiö er. —HEI Tollar af búnaði til loðdýraræktar verði felldir niður ■ Guömundur Bjarnason er fyrsti flutningsmaöur að frum- varpi um breytingu á lögum um loödýrarækt sem lagt hefur veriö fyrir Alþingi. Þar er svo ráð fyrir gert að felld verði niöur eða endurgreidd flutningsgjöld og sölugjald af efni og búnaöi til loö- dýrabúa, vélbúnaöi og tækjum til fóöurstööva og pelsverkunar og hvers konar öðrum sérhæfðum búnaði til loödýraræktar. Aðrir flutningsmenn eru Stefán Jóns- son, Eiöur Guönason, Egill Jóns- son og Daviö Aöalsteinsson. 1 greinargerö er bent á aö hefö- bundnar búgreinar eigi við vax- andi örðugleika aö striða i markaösmálum og þvl nauðsyn- legt aö efla aðrar búgreinar en þær heföbundnu og getur loðdýra- rækt oröiö mikil og vaxandi bú- grein hér á landi sem hlúa ber aö. „Mikil áhersla er nú á það lögð af hálfu Stéttarsambands bænda, Búnaöarféiags Islands og Sam- bands islenskra loðdýrarækt- enda, aö loödýraræktin veröi framtiðarbúgrein á íslandi. Jafn- framtsébúiö þannig um hnútana aö hún geti létt undir meö hefö- bundnum búgreinum vegna þess samdráttar, sem þar hefur þegar átt sér staö og viröist enn blasa viö og tryggi þannig afkomu og styrki búsetu i' dreifbýli á ný. Margt bendir til að loödýrarækt sé æskileg búgrein hér á landi. Má til dæmis nefna að hér fellur til mikiö afgóöu fóöurhráefni frá sláturhúsum og fiskvinnslu- stöövum og aö veöurfar hér er taliö mjög ákjósanlegt. Hins veg- ar veröur aö benda á aö loödýra- ræktin er samkeppnisbúgrein við erlendan landbúnað en byggist ekki aö neinu leyti á innlendum markaði og er þvi mjög frá- brugöin hinum hefðbundnu bú- greinum. Þarf þvi aö búa henni samkeppnishæfa stöðu gagnvart erlendum keppinautum, ekki lak- ari en gerist með útflutningsiönaö okkar. 1 nágrannalöndum okkar, Bretlandi og Norðurlöndunum, hefur veriö mikil gróska i loö- dýrarækt tvo til þrjá siðustu ára- tugina. 1 þessum löndum er lögö áhersla á að skapa loðdýrarækt sem hagstæðust skilyröi. Þannig eru danskir loðdýrabændur undanþegnir greiöslu hvers konar opinberra gjalda af búnaöi og húsum sem til framleiðslunnar þarf. Ný lög um loðdýrarækt voru samþykkt á Alþingi 21. mai 1981. Er aö sjálfsögöu i þeim aö finna ýmis nýmæli sem eru mjög til bóta frá eldri löggjöf. En reynsl- an sýnir að enn þá er margt sem þarf aö breyta og lagfæra svo starfsskilyröi þessarar búgrein- ar, sem núer aö ryöja sér til rúms hér aö nýju, verði sem ákjósan- legust. Sumt af þvi er aö sjálf- sögöu framkvæmda- og skipu- lagsatriöi en annaö varðar lög- gjafarvaldiö. Ljóst er aö frumskilyrði þess, að loðdýrarækt náiað festa rætur og veröa trygg atvinnugrein hér á landi er að starfsemin fáist viöur- kenndsem „samkeppnisbúgrein” hliðstæð samkeppnisiönaöi. Frumvarpi þvi sem hér er flutt, er ætlaöur sá tilgangur aö koma til móts við framangreind sjónar- miö. Tekjutap rikissjóös af frum- varpi þessu ef aö lögum veröur, er mjög óverulegt þar sem hér er um nýja starfsemi að ræða svo rikissjóður hefur ekki enn haft tekjur sem neinu nemur af þeim aöflutnings- og sölugjöldum sem hér er lagt til að fella niður. Mætti auk þess lita á þetta sem svolitla uppbót á vanefndum fjár- veitingavaldsins varöandi fjár- veitingar til nýrra búgreina og hagræðingar i landbúnaði sem áöur er að vikið. Þar sem hér er um að ræða ákvæði er varða tekjur rikissjóös af aöflutningsgjöldum og sölu- gjaldi og þannig háttar til aö um endurgreiöslu á sköttum er aö ræöa i sumum tilvikum, þykir rétt að fjármálaráðherra setji reglugerö um framkvæmd þess- arar greinar”. OÓ Lagt til að 54 fái ríkisborgarétt ■ Eftir aöra umræöu i efri deild um veitingu rikisborgararéttar er lagt til aö eftirtaldir einstaklingar öðlist isl. rikisborgararétt: 1. Adal, Peggy Annadela, kenn- ari á Laugarvati, f. 27. júli 1956 i Guyana. 2. Anderiman, Disa, nemi i Reykjavik, f. 18. mai 1962 i Tyrklandi 3. Axel Asmundsson, barn i Reykjavik f. 27. september 1981 i Indónesiu 4. Ágúst Smári Henrýsson, barn i Reykjavik f. 26. ágúst 1976 á Islandi 5. Bach, Rita Nörgaard, hús- móðir i Borgarnesi f. 20. febrúar 1943 i Danmörku 6. Bentina Björgólfsdóttir snyrtifræöingur i Reykjavik f. 22. júli 1957 i Bandarikjunum. 7. Christiansen, Judith, húsmóð- ir i Reykjavik f. 21. október 1944 i Færeyjum 8. Cilia, Maria Dis, barn i Reykjavik, f. 29. ágúst 1968 á íslandi 9. Cubero, Andrew Markus, barn i Reykjavik f. 20. des. 1968 i Bandarikjunum 10. Cubero, Erika Erna, barn i Reukjavik f. 8. júni 1972 i Bandarikjunum. 11. Einar Magnússon, fulltrúi i Reykjavik f. 29. september 1928 á tslandi 12. Evans, Trausti, barn á Akur- eyri f. 27. ágúst 1976 á Islandi 13. Eymar Geir Eymarsson, barn á Akranesi, f. 27. mai 1981 i Guatemala 14. Favre, Gabriel Christian, kennari i Reykjavik f. 28. febrúar 1944 i Frakklandi 15. Guðrún Eliasdóttir skrifstofu- stúlka i Keflavik f. 9. septem- ber 1919 á Islandi 16. Gunnhildur Viðarsdóttir nemi i Reykjavik f. 1. nóvember 1963 I Danmörku 17. Gungör, Tamzok, verkamað- ur á Eskifiröi f. 27. desember 1954 i Tyrklandi 18. Gökken, Gören barn i Mos- fellshreppi f. 24. janúar 1979 i Tyrklandi 19. Halldór Jóhann Ragnarsson barn I Kópavogi f. 13. sept. 1981 i Indónesiu 20. Helga Guðriður Ottósdóttir barn á Kjalarnesi f. 22. sept. 1981 i Indónesiu 21. Helgi Már Hannesson barn i Keflavik f. 22. janúar 1980 i Guatemala 22. Henoque, Matthieu Charles Florimond sjómaður i Reykjavik f. 17. júni 1949 i Frakklandi. Fær réttinn 27. sept. 1982 23. Higazim ,Fawz Kamal Abdel Fattah, verkamaður i Reykja- vik f. 13. mars 1953 i Jerúsal- em 24. Jones, Alan sjómaöur á Rauf- arhöfn f. 7. janúar 1948 i Eng- landi 25. Jóhannes Birgir Pálmason, barn i Reykjavik f. 3. desem- ber 1981 i Libanon 26. Július Þór Sigurjónsson, barn i Keflavik f. 18. febrúar 1981 i Indónesiu 27. Kelley, Donald Thor, verka- maðurá Akureyrif. 6. júli 1964 i Bandarikjunum 28. Kettler, Ernst Rudolf kvik- myndatökumaður i Reykja- vik, f. 23. febrúar 1942 i Aust- urriki. 29. Keyser, William Gisli, nemi i Reykjavik f. á íslandi 8. júni 1957. 30. Lassen, Helle, húsmóðir i Breiðdalshreppi f. 2. janúar 1952 i Danmörku 31. Lindgren, Milda Elvira, hús- móðir i Reykjavikf. 5. október 1912 i Finnlandi 32. Lundgren, Per Bjarni Hau- mann, verkamaður i Reykja- vik f. 10. ágúst 1957 á tslandi 33. Marlies, Michael Willard, lektor I Reykjavik f. 26. mars 1943 i Bandarikjunum. 34. Marlowe, Christopher George, tölvufræðingur á tsa- firöi, f. 30. júli 1951 i Banda- rikjunum 35. Marlowe, Halldóra Patricia, barn á Isafirði f. 21. nóvember 1975 i Bandarikjunum 36. Marlowe, Maria Berglind, barn á tsafirði f. 26. janúar 1980 á tslandi 37. Merbt, Petra Maren, húsmóð- iriGlæsibæjarhreppif. 22. júli 19431 Þýskalandi. Fær réttinn 29. júli 1982. 38. Mikkelsen, Ann röntgentæknir i Reykjavik f. 19. júni 1950 i Danmörku 39. Munoz, Simeona, ljósmóöir á Akureyri f. 18. febrúar 1951 i Filipseyjum. 40. Nielsen, Jens Grome Schirm- er, sjómaður i Neskaupstað f. 6. júni 1947 i Danmörku 41. Olsen, Johannes Martin sjó- maður i Reykjavik f. 1. mars 1927 i Færeyjum 42. Olivvares Juana Dominga Cardenas starfsstúlka i Kópa- vogi f. 4. ágúst 1950 i Nic- aragua. 43. Ólafur Geir Ottósson, barn á Kjalarnesi f. 4. ágúst 1980 i Indónesiu 44. Ólafur Pálsson, barn i Reykjavik f. 31. október 1981 i Libanon. 45. Rakel Rós Maria Njálsdóttir barn á Seltjarnarnesi f. 2. janúar 1981 i Guatemala 46. Schneider, Sebastian barn i Glæsibæjarhreppi f. 5. mars 1967 i Þýskalandi 47. Singh, Manjit Singh Nand Singh Santa þjónn i Reykjavik f. 7. október 1949 i Kenýa. 48. Stapelfeldt Dörte Marie Elli, húsmóðir i Bandarikjunum f. 29. janúar 1941 i Þýskalandi 49. Steen-Johan Steingrimsson öryrki i Reykjavik f. 8. ágúst 1954 á Islandi 50. Takefusa, Björgólfur Hideaki barn I Reykjavik f. 11. mai 1980 á Islandi 51. Than Samuel Neak, verka- maöur i Reykjavik f. 28. sept 1937 i Cambodiu 52. Tryggvi Ottósson verkamaður i Reykjavik f. 2. mars 1961 á tslandi 53. Winkel Jón ólafur nemi i Reykjavik f. 4. mai 1967 i Dan- mörku 54. Winkel Poul Eigil nemi i Reykjavik f. 10. júli 1973 i Danmörku

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.