Tíminn - 28.04.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 28.04.1982, Blaðsíða 17
,Þú ert aö keyra körfuvagn ein- nvers annars, Denni. Okkar vagn er fullur af grænmeti." DENNI ' DÆMALAUSI i__ andlát Jón E. Jónasson frá Mel, and- aöist i Borgarspitalanum i Reykjavik á sumardaginn fyrsta. Þorbjörg Guðmundsdóttir, fyrrverandi Ijósmóðir i Ólafsvik, Háageröi 67 lést i Landspitalan- um aöfararnótt 23. april. Þórarinn Björgvinsson Kárs- nesbraut 80, Kópavogi lést á Borgarspitalanum 24. april sl. Guölaug Kristjáns Jóhannes- dóttirlést i Landspitalanum þann 25. april. Karlotta S. Þorsteinsdóttir lést á Sólvangi Hafnarfiröi sunnudag- inn 25. april. Friöfinnur Kristinsson skrif- stofumaöur Alftamýri 55andaöist i Borgarspitalanum 26. april. Stefán Bjarnason verkfræöing- urandaöist föstudaginn 23. april. Björn Ketilsson Skipasundi 7 andaöist laugardaginn 24. april. Steinunn Guöbrandsdóttir Njarövikurbraut 19, Innri-Njarö- vík lést i Borgarspitalanum 23. april. taka þátt i kröfugöngu verkalýðs- félaganna á hátiðisdegi verka- lýðsins 1. mai og ganga undir kröfu um jafnrétti. Sjálfsbjörg skorar á félaga sina þá sem mögulega geta aö taka þátt i kröfugöngunni, aö sýna samstööu félaganna meö þvi aö fjölmenna og styöja jafnréttis- hugsjónina. Safnast veröur saman viö biö- Aðalfundur ibúasamtaka Vesturbæjar ■ Ibúasamtök Vesturbæjar halda aöalfund sinn 1982 miöviku- dagskvöldið 28.4. i kjallarasal Hallveigarstaöa viöTúngötu. Auk venjulegra aöalfundarstarfa veröur m.a. kynnt endurskoöun á umferöarmálum i gamla bæjar- hlutanum. Ibúasamtökin hafa beitt sér fyrir ýmsum hagsmunamálum Vesturbæinga sl. starfsár, s.s. skólamálum, umferöarmálum og málefnum aldraöra i hverfinu. Fyrir tilstilli þeirra hefur gang- brautaljósum veriö komið upp við Landakotsskóla og geigvænleg- um umferöarhraða við Vestur- götu var mótmælt nýverið. Óskaö var eftir stuðningi borg- aryfirvalda viö framleiöslu mál- tiöa fyrir aldraöa og sitthvaö fleira biður úrlausnar. Kaffiveitingar veröa á aöal- fundinum sem hefst kl. 20:30 aö Hallveigarstöðum. Sjálfsbjörg hvetur félaga til þátttöku í kröfugöng- unni 1. maí ■ Á aðalfundi hjá Sjálfsbjörgu félagi fatlaöra i Reykjavik og ná- grenni nýveriö var samþykkt aö skýliö viö Hlemm, Laugavegs- megin. Gengiö veröur frá Hlemmi niöur Laugaveg á Lækj- artorg og fer gangan af stað klukkan 14.00. Viö bendum þátttakendum á að koma hlýlega búnir og að leyfi hefur fengist til aö skilja eftir bif- reiöar fatlaðra á bifreiöastæöi lögreglunnar hjá Lögreglustöð- inni viö Hverfisgötu. Feröaþjón- ustan mun starfa og er fólk beöiö um aö panta feröir meö góöum fyrirvara. Auk þess veröur fólki séð fyrir feröum aö loknum úti- fundinum á Lækjartorgi aö bif- reiðastæðunum hjá Lögreglustöö- inni viö Hverfisgötu. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 19. april 1982 «1 — Bandarik jadollar..... 02 — Sterlingspund......... 03 — Kanadadollar.......... 04 — Ilönsk króna.......... 05 — Norsk króna........... 06 — Sænsk króna........... 07—Finnsktmark ............ 08 — Franskur franki....... 09— Belgiskur franki....... 10 — Svissneskur franlti... 11 — liollensk florina..... 12 — Vesturþýzkt mark...... 13 — Itölsk lira .......... 14 — Austurriskur sch...... 15— Portúg. Escudo......... 16 — Spánsku peseti........ 17 — Japansktyen........... 18 — Irskt pund............ Kaup Sala 10,320 10,350 18,174 18,226 8,462 8,487 1,2594 1,2631 1,6890 1,6939 1,7339 1,7389 2,2285 2,2349 1,6426 1,6474 0,2262 0,2269 5,2426 5,2578 3,8529 3,8641 4,2715 4,2839 0,00777 0,00779 0,6080 0,6097 0,1428 0,1433 0,0971 0,0974 0,04196 0,04209 14,791 14,834 mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júní og ágúst. Lokað júli mánuð vegna sumarleyfa. SERuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar láaaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14-21. einnig á laugard. sept. april kl. 13 16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi. mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoÐBoKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN— Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 BOKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Selt jarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039. Vestmanna eyjai simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík. Kópa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes. simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simarl088 og 1533. Hafn- arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi. Hafnarfirði. Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga fra kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i oðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ FÍKNIEFNf- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavík: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokud a milli kl.13 15.45). Laugardaga kl.7.20 17.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kl.8 19 og á sunnudögum k1.9 13. Miðasölu lykur klst fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7-8.30 og k 1.17.15 19.15 á Iaugardögum9 16.15 og á sunnudogum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k1.7 8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21 Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og oktober verða kvöldferðir á sunnudögum.— l mai/ júni og septem ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudogum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferöir eru frá Akranesi kl.20«30 og frá Reykjavik k 1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. útvarp sjónvarp Sjónvarp kl. 20.40 - Vaka: Hljómsveitarstjórn, Rokk í Reykjavík og Sóley Umsjónarmaður Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir ■ „Ég ætla a6 taka fyrir þrjú efni i Vökuþættinum i kvöld, hljómsveitarstjórn og tvær islenskar kvikmyndir, Sóley og Rokk i Reykjavik,” sagði Asta Ragnheiður Jóhannes- dóttir, umsjónarmaður Vöku sem verður i sjónvarpinu klukkan 20.45 i vköld. ,,Um hljómsveitarstjórnina ræði ég við Guðmund Emils- son sem lengi stundaði nám i þvi fagi erlendis. Við ræðum um i hverju námið felst o.fl. Nú^yarðandi Rokk i Reykja- vik ræði ég við Ara Kristins- son, kvikmyndatökumann og Friðrik Þór Friðriksson, sem stjórnaði töku myndarinnar. Viðtalið snýst um það hvernig kvikmyndin var unnin og hvað réði efnisvali. Einnig verður fólk sem er að koma af sýningu á myndinni spurt á- lits. Einnig verða sýnd smá- brot úr myndinni. Róska og Guðmundur Bjart- marsson koma fram i þættin- um og ræða um Sóleyju. Um hvaðsé verið að fara með gerð ■ Asta Ragnheiður Jó- hannesdóttir er umsjónar- niaður Vöku sem verður á dagskrá sjónvarpsins I kvöld klukkan 20.40. myndarinnar, og með þeirri sögu sem verið er að segja i henni,” sagði Asta Ragn- heiður. —Sjó. újvarp __\____ Miðvikudagur 28. april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- sta rfs menn : Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð: Baldur Kristjánsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Bjallan hringir” eftir Jennu og Hreiðar Vilborg Gunnarsdóttir byrjar lestur sinn (1). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjónarmaður: Guðmundur Hallvarðsson 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 islenskt mál (Endurtek- inn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá laugardegin- um). 11.20 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa — Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joeupelto Njörður P. Njarövik les þýðingu sina (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton Silja Að- alsteinsdóttir les þýðingu si'na (13) 16.40 Litli barnatiminn Gréta ólafsdóttir stjórnar barna- tima á Akureyri. Efni þátt- arins m.a.: „Kisusaga” eft- ir Ragnheiöi Gestsdóttur og „Blánar yfir breiöu sundi” þula eftir Guðrúnu Auöuns- dóttur. 17.00 Síðdegistónleikar 17.15 Djassþattur Umsjónar- maður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 18. OOTónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla Þáttur með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. Stjórneiidur: Sólveig’ Halldórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson. 21.15 Norskir dansar op. 35 eftir Edvard Grieg Walter ogBeatrice Klien leika fjór- hentá pi'anó. 21.30 (Jtvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjóns- son Knútur R. Magnússon les(3). 22.00 Arthur Spink leikur harmonikulög með hljóm- sveit sinni 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.00 Kvöldtónleikar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 28. april 18.00 Krybban á torginu Fyrsta af þremur banda- riskum teiknimyndum um Skafta krybbu og vini hans, þá Tuma mús og Högna kött. Þeir kumpánarnir komast oft i hann krappan. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.25 Flagð undir fögru skinni Bresk fræðslumynd um merði og hreysiketti. Þýö- andi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. 18.50 Könnunarferðin Sjötti þáttur. Enskukennsla. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prýðum landið, plöntum trjám Annar þáttur. 20.45 Vaka Fjallað er um kvikmyndirnar Rokk i Reykjavik og Sóley. Einnig verður rætt við Guðmund Emilsson hljómsveitar- stjóra. Umsjón: Asta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. Stjórn upptöku: Katrin Pálsdóttir. 21.20 HollywoodÞriðji þáttur: Siðgæðispostularnir Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. 22.10 Þingsjá Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 22.50 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.