Tíminn - 28.04.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.04.1982, Blaðsíða 16
24 Miðvikudagur 28. april 1982. AMAZOIME kastdreifarar AMAZONE Bílkrani til sölu Bamtam T-350 árg. 1966 15 tonn. Heildar- þyngd 16 tonn. Upplýsingar i sima 54211 H F— ÁPMÚLA11 / Þorvaldur Guöjónsson Söðlasmíöameistari Hitavertuvegur8 Rvík Sími 84058 Stærðir: 400 litra 600 lítra 800 litra 1000 litra Tvær dreifiskífur dreifa jafnt á báðar hliðar AAikil afköst, nákvæm og jöfn dreifing Lág bygging og auðveldari áfylling Áburðartrekt m/tveim þvælurum. Innilegt þakklæti til fjölskyldu minnar, systkina, venslafólks og annarra góðra vina sem sýndu mér hlýhug og vinsemd á sjötugs afmæli minu, 11. april s.l. með gjöfum, skeytum og góðum orðum. Guð blessi ykkur öll. Sigriður Sigurðardóttir Sviðugörðum. t Móöursystir okkar Sigriður Jónsdóttir frá Mófellsstööum verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 29. april kl. 3.00 e.h. Fyrir hönd vandamanna. Oddný Eyjólfsdóttir, Margrét Eyjólfsdóttir dagbók ■ Matthea Jónsdóttir ^ (Timamynd ELLA) Sýning Mattheu í Asmundarsal ■ Matthea Jónsdóttir opnaði sl. laugardag málverkasýningu i As- mundarsal við Freyjugötu. Hún sýnir þar 23 oliumálverk i aöalsal og 28 vatnslitamyndir i baksal. Myndirnar eru unnar s.l. 2-3 ár- um. Þetta er 7. einkasýning Matt- heu auk þátttöku i fjölmörgum samsýningum hér heima og er- lendis. Matthea hefur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir verk sin á alþjóðlegum sýningum m.a. i Frakklandi og Belgíu. Sýningin verður opin um helgar kl. 14-22 og virka daga kl. 17-22 til 2. mai n.k. sýningar Kvikmyndaklúbbur ALLI- ANCE FRANCAISE sýnir: LIFA SÍNU LÍFI í Regn- boganum ■ Kvikmyndaklúbbur ALLI- ANCE FRANCAISE sýnir i sal E (2. hæð) i Regnboganum aö Hverfisgötu miðvikudaginn 28. april kl.20.30 kvikmynd eftir Jean-Luc Godard, frá 1961. Myndin heitir: LIFA SINU LIFI. t aðalhlutverkum eru Anna Kar- ina og Saddy Rebot. Tónlistin er eftir Michel Legrand. Enskur texti er á myndinni. ókeypis að- gangur. 2 aukasýningar á Uppgjör- inu vegna mikillar eftir- spurnar Siöasta sýningin á Uppgjörinu á Litla sviði Þjóðleikhússins seld- ist upp á skömmum tima og fullt hús var sömuleiöis á aukasýningu sem var á verkinu i gær (sunnu- dag). Vegna mikillar eftirspurn- ar hefur nú verið ákveðið aö hafa 2 aukasýningar á þessu leikriti á Litla sviðinu, en þegar er búið að sýna það 70 sinnum. Það geta að- eins orðið 2 sýningar til viðbótar og verða þær miðvikudaginn 29. april og sunnudaginn 2. mai og hefjast kl.20.30. ýmislegt ■ Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavikur veröur haldinn i Hreyfilshúsinu við Grensásveg, miðvikudaginn 28. april kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Hákon Bjarnason fyrrverandi skógræktarstjóri flytur erindi um upphaf skógræktar á Islandi. Stjórnin. Miðvikudaginn 28. april efnir Ferðafélagið til kvöldvöku að Hótel Heklu, kl. 20.30 Efni: A slóðum Fjalla-Eyvindar. Arni Björnsson, þjóðhátta- fræðingur rekur sögu Eyvindar og Höllu og sýnir myndir frá lik- legum dvalarstöðum þeirra. Mvndagetraun, verölaun veitt fyrir réttar lausnir. Ferðafélag Islands Áskorun til Alþingis ■ A fundi framkvæmdastjórnar Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra 15. april var samþykkt einróma eftirfarandi áskorun til Alþingis. „Framkvæmdastjórn Sjálfs- bjargar, landssambands fatlaðra skorar á hið háa Alþingi að sam- þykkja á yfirstandandi þingi frumvarp til laga um málefni fatlaðra”. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka vikuna 23.-29. april er i Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavikur Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hatnarfiörður: Hafntjarðar apófek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis at'.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10-12. Upplysingar i sim svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapotek opin virka daga á opn unartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opiö f rá kl.l 1-12, 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið vlrka daga kl. 919. Laugardaga, helgidaga og al- menna frldaga kl. 10-12. Apötek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliö og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjórður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra- bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrablll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Pa treksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla siysavarðstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuðá helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl.14 18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til kl. 17 og kl .19 til kl.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu daga kl.16 til kl.19.30. Laufjardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 tii k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl 16 og kl.18.30 til kI 19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k 1.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k1.15 til kl. 16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.l5k 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og k1.19 19.30. » Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30 16 og 19 19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. agust frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no 10 fra Hlemmi. Listasatn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl.. Fræðslu- og lelðbeiningarstöð Siðu-1 múla 3-5, Reykjavlk. Upplýslngar veittar i sima 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 I sima 81515. Athúgið nýtt heimillsfang SAA, Slðu- múli 3-5, Reykjavik. 13.30- 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1.30— 4.__________ bókasöfn ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.