Tíminn - 28.04.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.04.1982, Blaðsíða 12
20 Miðvikudagur 28. april 1982. 1X2 1X2 1X2 32. leikvika — leikir 24. april 1982 Vinningsröð: 121 — XXX — 211 — 212 1. vinningur: 12 réttir—kr. 123.815,- 39475(1/12,6/11) 2. vinningur: 11 réttir—kr. 1.474,- 1399 17013 37361 40179 76350 86259 2560 36632 37985 40211 80884+ 87261 4552 36405 38591 40907 81055 88338 9174 37064 40161 68100 81056 88877 12791 37345 40167 75560 83151 44353 ( 31. vika) + Kærufrestur er til 17. mai kl 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni i Reykjavik. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafi nafnlauss seðils( + ) verður aðframvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim- ilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK Hestamenn Húsavík og nágrenni Hafið þið athugað að reiðtygin frá ÁSTUnD SÉRVERSUJN HESTAMANNSINS fást á Húsavík hjá Kaupfélagi Þingeyinga véladeild Þeir ve/ja vandað sem ve/ja reiðtygin frá nsTuno SÉRVERSLUN HESTAMANNSINS |Háaleitisbraut 68 Sími 8 42-40 n Útboð Tilboð óskast i röntgentæki fyrir Borgarspitalann. út- boðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3 Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 2. júni 1982 kl. 11.00 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 2S800 Skólaslit í Skálholti Skálholtsskóla verður slitið i tiunda sinn laugardaginn 1. mai. Skólaslit hefjast með guðsþjónustu i Skál- holtskirkju kl. 13.00 Rektor Iþróttir Tékur Geir að sér ÍR-liðið? — nýliðar IR í 1. mikinn áhuga Hallsteinsson ■ Handknattleikslið IR sem vann sér rétt til að leika i 1. deild næsta keppnistimabil hefur mik- inn áhuga á þvi að fá Geir Hall- steinsson sem þjálfara fyrir lið sitt, næsta keppnistimabil. Danski þjálfarinn sem kom IR- ingum upp i 1. deild hefur verið orðaður við Fram. Timinn hafði i gær samband við Geir Hallsteins- son og spurði hann hvort hann myndi taka að sér þjálfun hjá IR. „Ég get ekki neitað þvi að þeir hafa rætt við mig og það hafa einnig nokkur önnur félög gert. Létt hjá KR — sigruðu Fylki 2-0 ■ Reykjavikurmeistarar Fylkis höfðu ekki erindi sem erfiði er þeir mættu KR-ingum i Reykjavfkurmótinu i knatt- spyrnu á Melavellinum f gær- kvöldi. KR sigraði 2-0. Helgi Þorbjörnsson skoraöi fyrra mark KR i leiknum og það var siöan Sæbjörn Guð- mundsson sem innsiglaði sig- ur Vesturbæjarliðsins. Einn leikur verður i Reykja- vikurmótinu l kvöld, en þá leika Fram og Þróttur og hefst sá leikur kl. 19,30. A undan þeim leik leika Leiknir og Fram i meistarafiokki kvenna og sá leikur hefst kl. 18.15. röp —. Brita fýrir börn deild hafa á að fá Geir sem þjálfara Það eru ýmsir möguleikar í þessu en það er alveg óráðið hvað ég geri. Það er það eina sem ég vil segja á þessu stigi málsins”. röp—. m Geir Hallsteinsson Þorkell setti tvö íslandsmet — á Norðulandameistara- mótinu í lyftingum sem haldið var í Svlþjóð um helgina I Lyftingakappinn ungi Þorkell Þórisson setti tvö isiandsmet i sinum flokki 56 kg á Noröurlanda- meistaramótinu f lyftingum sem fram fór i Sviþjóð um siðustu helgi. Þorkeli hlaut bronsverð- laun i sinum flokki. t snörun lyfti hann 87,5 kg sem er nýtt tslands- met. i jafnhendingu 105 kg og samanlagt 192,5 kg og er það einnig tslandsmet. Haraldur Ólafsson keppti i 75 kg flokki og hafnaði hann i þriðja sæti. I snörun lyfti Haraldur 125 kg og i jafnhendingu 157,5 kg. Samanlagt lyfti Haraldur þvi 282,5 kg. Haraldur var i baráttu um silfurverðlaunin, en tapaði naumlega á likamsþyngd. Kristján M. Falsson keppti i 90 kg flokki og lenti hann i fimmta sæti. I snörun lyfti hann 130 kg, 155 kg i jafnhendingu, samanlagt 285 kg. Birgir Þór Borgþórsson keppti einnig á þessu móti i 100 kg flokki. Birgi tókst ekki sem best upp, honum mistókst i snörun og féll þar með úr keppni. Hverju landi er heimilt að senda fullt lið á þessi mót (10 manns) en vegna peningaskorts var ekki mögulegt að senda i þetta sinn nema fjóra keppendur. Næsta Norðurlandameistaramót verður haldið hér á landi og þá mun sveit lslands verða fullskip- uð. röp —. Mun Kani þjálfa lið ÍR? — fyóvíst hvort við verðum með erlendan leikmann” segir Kristinn Jörundsson ■ „Við erum svona að kanna grundvöllinn hjá okkur með að ráða erlendan þjálfara. Við er-» um komnir i samband við Bandarikjamann sem okkur hefur verið sagt að sé mjög góður þjálfari. Hann er tilbúinn til að koma hingað og þjálfa næsta keppnistimabil og fljót- lega mun ráðast hvort af þvi verður” sagði Kristinn Jörunds- son körfuknattleiksmaður hjá IR i samtali við Timann. Kristinn sagði að eingöngu væri um þjálfara að ræða;þessi maðunsem er á milli fertugs og fimmtugs myndi ekki leika með liöinu. Alls óvist væri hvort IR myndi tefla fram erlendum leikmanni næsta keppnistima- bil, þó að þing KKl myndi á- kveða að erlendir leikmenn mættu leika hér á landi áfram. „Viö erum núna að kanna fjárhagsgrundvöllinn hjá okkur og fljótlega mun koma i ljós hvort af þessu geti orðið”. Eins og greint var frá i Tim- anum i gær hafa IR-ingar fengið góðan liðsstyrk, þar sem Hreinn Þorkelsson og Kristján Oddsson eru. Þá eru einnig likur á þvi að Kolbeinn Kristinsson taki fram skóna aö nýju. Af þessu má greinilega merkja að IR-ingar hyggjast koma sterkir til leiks næsta keppnistimabil i úrvalsdeildinni og gera þar góða hluti. röp-.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.