Tíminn - 28.04.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.04.1982, Blaðsíða 13
Miövikudagur 28. aprll 1982. 21 íþróttir „Vil fá skýringar _ _ BB - segir Karl Þórðarson ||f«QQIr um neitunarbréf Laval til KSÍ ® „Mér finnst þaö furöulegt aö Laval skuli hafa svaraö KSl neitandi aö gefa mig lausan I landsleiki I sumar” sagöi Karl Þóröarson sem leikur meö franska félaginu Laval er viö sögöum honum frá þvi aö KSl heföi fengiö bréf frá félaginu þar sem beiöni KSl um aö fá Karl i landsleiki væri hafnaö, eins og greint var frá I Timan- um i gær. „Þetta er furöuiegt vegna þess aö ég er á lánssamning hjá féiaginu og hann rennur út nú I lok næsta mánaöar. Þegar ég fór frá belgiska félaginu La Louviére I fyrra til Laval þá vildi franska félagiö ekki ganga frá samningum fyrr en þaö heföi séö mig leika og þess vegna var þessi lánssamningur ■ Karl Þóröarson geröur I eitt ár. Stjórn Laval hefur sagt mér aö þaö vilji halda mér og ég hef áhuga á þvl aö gera samning viö félagiö. Þaö væri ef til vill búiö að gera þennan samning ef ekki stæöi á þvi aö La Louviére vill fá svo háa upphæö fyrir mig aö Laval hefur hingað til ekki viljaö ganga aö þeim samningi. Staöa liösins I Belgiu er þaö slæm, þeir rétt sluppu viö fall i 3. deild, aö ég hef ekki trú á ööru en aö þeir lækki sig og aö þetta geti gengið saman. Þá hafa önnur félög hér I 1. deildinni frönsku haft sam- band viö mig og sýnt mér á- huga. Ég er mjög ánægöur hér hjá Laval og geri fastlega ráö fyrir því aö gera samning viö félagiö á næstunni. Ég ætla aö tala strax viö stjórn félagsins og fá skýringar á þessu bréfi þeirra. Ég mun leggja mikla áherslu á aö fá aö leika meö islenska landsliöinu ef þess veröur óskaö. Mér finnst það heiður aö fá aö leika meö landsliöinu.” Karl sagöi aö tvær umferöir væru nú eftir hjá liöinu I 1. deildinni frönsku, 4 og 7 mái. Eftir þaö hæfist deildarbikarinn og er félögunum skipt I riöla og væru sex félög I riölinum sem Laval léki i. Kiðlakeppninni ætti aö ljúka i lok mai og þá hæfist úrslitakeppnin og henni yröi lokiö 7. júni. Karl sagöi aö hann myndi koma heim aö þessu loknu óg sæi hann ekkert þvl til fyrirstööu aö geta leikiö meö landsliöinu I júni ef þess væri óskaö. röp-. ■ Jón Viðar Sigurösson „Flest bendir til — segir Jón Viðar Sigurðs- son handknatt- leiksmaður í Þrótti sem hyggst skipta yfir í Ármann ■ „Þaö er flest sem bendir til þess aö ég skipti um félag, það þarf allavegana eitthvaö mik- iö að ske ef svo veröur ekki” sagði Jón Viðar Sigurösson handkna ttleiksm aður úr Þrótti sem nú hyggst skipta yfir í sitt gamla félag Armann og leika meö þeim i 2. deild- inni næsta keppnistimabil. „Þaö er alls ekki út af neinni óánægju hjá Þrótti sem ég er aðhugsa um aö skipta. Ileldur vegna þess aö álagiö á manni erorðiö of mikiö. Ég er á kafi I námi og mér finnst of mikið aö æfa eins stift og félögin i 1. deildinni gera. Keppnin i 2. deild er ekki eins þrúgandi og þá verður spennandi aö æfa undir stjórn Bogdans en hann þjálfar lið Armanns”. röp —. NIVI unglinga í fimleikum: Svíar höfðu yfirburði ■ Eins og viö var að búast voru það Svíar sem báru höfuð og herðar yfir aðrar þjóðir á Unglingameist- aramóti Norðurlanda í fimleikum sem haldið var í Laugardalshöll um síðustu helgi. Sviar sigruðu bæði i flokkakeppni pilta og stúlkna og þeir sigruðu í sjö af tíu einstaklings- greinum seinni daginn. Mest bar á Svíanum Johan Jonason/ stórefni- legum fimleikakappa, en hann halaði inn fimm gull- verðlaun í einstaklings- keppninni. Kristin Gísladóttir náði bestum árangri íslensku keppendanna á mótinu og munaði sáralitlu að henni tækist að komast i úrslita- keppnina í æfingum á slá. Urslítin í flokkakeppni stúlkna urðu þau að Svíar urðu i fyrsta sæti hlutu 102/30, Noregur hlaut 101,95, Finnar 101, 15, Dan- ir 93,10 og ísland 89,20. Sama röð var í flokka- keppni pilta, Svíar hlutu 156,80, Noregur 145,75, Finnar 143,80 Danir 139,45 og island 106,70. röp-. ■ A myndinni er einn keppandanna aö keppa á hesti á unglingameistaramóti Norðurlanda I fimieikum sem haldiö var um helgina. Tlmamynd Róbert. Lestunar- áætlun 27/04/82 GOOLE: Arnarfell........... 3/5 Arnarfell...........17/5 Arnarfell...........31/5 Arnarfell...........14/6 rotterdam: Pia Sandved.........29/4 Arnarfell........... 5/5 Arnarfell...........19/5 Arnarfell........... 2/6 Arnarfell...........16/6 ANTWERPEN: Pia Sandved.........30/4 Arnarfell........... 6/5 Arnarfell...........20/5 Arnarfell........... 3/6 Arnarfell...........17/6 HAMBORG: Disarfell .......... 7/5 Helgafell...........13/5 llelgafell.......... 3/6 Helgafell...........23/6 LARVIK: Ilvassafell........ 10/5 Hvassafell..........24/5 Hvassafell.......... 7/6 Hvassafell..........21/6 HELSINKI: Zuidwal.............20/5 „SKIP”..............15/6 GAUTABORG: Ilvassafell.........11/5 Hvassafcll..........25/5 Hvassafell.......... 8/6 Ilvassafell.........22/6 KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell..........12/5 Hvassafell..........26/5 Hvassafell.......... 9/6 llvassafell.........23/6 SVENDBORG: Hvassafell..........29/4 Ilvassafell.........13/5 Helgafell...........17/5 Ilvassafell.........27/5 Helgafcll........... 7/6 AARHUS: Helgafell...........18/5 Ilelgafell.......... 8/6 LENINGRAD: Zuidwal.............21/5 GLOUCESTER, MASS.: Skaftafell .........26/5 HALIFAX, CANADA: Skaftafell ....... 30/4 Skaftafell .........28/5 SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.