Tíminn - 07.05.1982, Qupperneq 9

Tíminn - 07.05.1982, Qupperneq 9
Föstudagur 7. mai 1982 Vicon fjöldreifarinn Einnig má geta þess aö Röke vagnarnir henta til flutnings á sauöféogýmsum varningisem V- laga vagnar gera ekki. Breiddin er hentug og þeir fara um öll al- menn hlið. Viö minnum einnig á Vestmek heydreifikerfin frá Globus. Sax- blásararnir vinna á þann hátt aö þegar blásarinn hefur blásið hey- inu upp i votheysturninn, lendir það á rafknúnu dreifispjaldi sem snýstum sjálft sig og dreifir hey- inu jafnt f turninn. Losunar- búnaður er frá Epple, sem hefur sérhæft sig I fyllingu og losun á súrheysturnum. Við losun er búnaðinum komið fyrir ofan á heyinu i turninum. Vinnur hann þannig að hann sker ofan af hey- inu hring eftir hring og færir lausa heyið inn að miðju turnsins. Eggert Ólafsson á Þorvaldseyri hefur reynslu af Epplle losunar búnaðinum. Við hringdum til hans og spurðum um reynslu hans: „Þetta er mjög álitlegt tæki og hefur reynst mjög vel. Ég þarf ekki annað en að ýta á hnapp þá kemur súrheyið niður”, sagði Eggert. Enn býður Globus hf. Kvern- lands heykvislar og heygreipar og gnýblásara, en þetta tæki hefur farið sigurför um sveitir landsins allt frá 1955, þegar það var notað fyrst i Gunnarsholti. Zetor-dr átt arv élar Zetor dráttarvélamar eru mest seldu dráttarvélar hérlendis, enda er þetta best útbúna dráttarvélin á markaðinum. Þrátt fyrir hinn fúllkomna búnað er þetta ein alödýrasta vélin á markaðinum. I tilefni af 60 ára afmæli Zetor verksmiðjanna hefur verið sett á markaðinn ný og verulega endur-1 hönnuð dráttarvélargerð, scm kölluð hefur verið lúxuslínan frá Zetor. Hafa verið fluttar inn af henni þrjár mismunandi gerðir, Zetor5011, sem er með 47 ha. vél, Zetor7011, sem er 70hö. og Zetor 7045,sem einnig er 70hö, en hefur drif á öllum hjólum. Nýja lúxuslinan býður upp á einstaka vinnuaðstöðu. Húsið er hljóðeinangrað og bólstrað.styrkt fyrir veltu, vind, vatns og rykþétt með stórri miðstöð sem hitar og kælir eftir þörfum. Gdlfið er slétt og bremsu og kúplingsvetalar eru á upphengjum. Girskipting er i gólfi og öllum stjórntækjum mjög haganlega fyrir komið. Sæti ökumanns er fjaðrandi og stillan- legt, eftir hæð og þyngd hans. Afturgluggi er opnanlegur, útsýni mjög gott, mælaborð er vel búið og i' húsinu er inniljós og útvarp sem ekki þarf heyrnartæki til þess að hlusta á. Af öðrum tækni- búnaði má nefna sjálfstæða fjöörun á framhjólum, vökvastýri alternator, yfirstærð af startara, loftþjöppu og 215 amperstunda rafgeymi, og er þá ekki allt talið en látið nægja að segja að auk þessa eru vélarnar viðurkenndar fyrir lágan reksturs og viðhalds- kostnað sem áunnist hefur fýrir öra tækniþróun sem tryggt hefur vélunum sess til jafns við vest- ræna framleiðslu. Globus hefur einnig séð til þess að þjónusta fyrir Zetor er eins og best veröur á kosið, bæði með þvi að þjálfa menn hjá verksmiðjun- um sjálfúm og með verkstæðum úti um landsbyggðina. Þetta hef- ur skilaö sér m.a. i' háu endur- söluverði vélanna. SAÐVORUR I KAUPFELAG'NU BLONDUR GRASFRÆBLANDA A, Samsetning: 55% Vallarfoxgras, Korpa 9% Ftubína 11% Túnvingull 30% Túnvingull, Rubma 15% Vallarsveifgras, 25% Fylking GRASFRÆBLANDA B, Samsetning: 55% Túnvingull, Rubina 23% Rubína 27% Fylking 50% Oregon 20% Háliðagras 10% Vallarsveifgras SKRÚÐGARÐAFRÆBLANDA, Samsetning: 70% Túnvingull, Rubma 45% Rubína 30% Vallarsveifgras 20% Rýgresi, fjölært, Verna Paiberg ÓBLANDAÐ FRÆ: Túnvingull, Rubina Vallarfoxgras, Korpa Vallarsveifgras, Fylking Rygresi emært PRIMA, Vetrarrýgresi (Italicum, seinsprottið) Rýgresi einært Tetila Italicum seinsprottið Repja. ensk, Rape Kale Risarepja, ensk Vetrarrepja. Fora Sumarrepja. donsk (fljótvaxin) Foðurmergkal B Fóðurnæpur Civasto Sumarhafrar. Sol II Vetrarhafrar. Pemarth Sáðbygg. Rupal (tviraða) SAÐMAGN PR.HEKIARA 25—30 kg 2,5 kg. pr. 100 m? 25—30 kg. 12—16 — 30—50 — 30—35 — 3—6 3—6 3— 6 8—10 4— 5 3-7 160—200 160—200 150—180 KAUPFEIÖGIN UM ALLT LAND Samband ísl.samvinnufélaga Innflutningsdeild Holtagöróum Rvík Sími 81266

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.