Tíminn - 15.05.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.05.1982, Blaðsíða 3
Iþróttir um helgina ■ Islandsmeistarar Vikings hefja titilvörn sina i 1. deildinni i knattspyrnu er þeir leika viö Fram á Laugardalsvellinum á sunnudagskvöldiö kl. 20. Heil um- ferö veröur leikin i 1. og 2. deild um helgina og i dag veröa sex leikir á dagskrá. Augu flestra munu beinast aö keppninni i 1. deild. Vikingar eru núverandi Islandsmeistarar, en nýliðarnir i deildinni eru Keflavik og tsafjörður. Enginn vafi er á þvi að allir leikirnir eru afar þýð- ingarmiklir fyrir félögin, en ef hægt er að tala um leikinn sem þætti einna mest spennandi i þessari umferð þá er það mat undirritaðs að það sé viðureign Breiðabliks og Akurnesinga i Kópavogi á morgun kl. 14. Knattspyrna: Laugardagur: Isafjaröarvöllur kl. 14 IBt — KR 1. deild Laugardalsvöllur kl. 14 Valur — KA 1. deild Vestmannaeyjavöllur kl. 14 IBV — IBK 1. deild Akureyrarvöllur kl. 14 Þór — Njarðvik 2. deild Kaplakrikavöllur kl. 14 FH — Fylkir 2. deild Vopnafjarðarvöllur kl. 14 Ein- herji — Þróttur N. 2. deild Sunnudagur: Kópavogsvöllur kl. 14 Breiðablik — Akranes 1. deild Laugardalsvöllur kl. 20 Vikingur — Fram 1. deild Sandgerðisvöllur kl. 14 Reynir — Völsungur 2. deild —röp ■ Eitthvað er það á hafsvæðunum við ísland þessa stundina sem risaveldunum tveimur finnst vert að skoða, að minnsta kosti hafa þau verið með rann- söknaskip hér á sveimi og voru þau samtímis i Reykjavlkurhöfn i gær. Efri myndin er af þvi sovéska en sú neðri af þvi bandariska. Timamynd: Ella Árekstur á Keflavíkurvegi: Þrennt stórslasað og tveir bflar ónýtir ■ Þrennt stórslasaðist og tveir bilar gereyöilögöust i hörðum á- rekstri sem varö á Keflavikur- veginum, við Hvassahraun, laust fyrir klukkan átta i gær- morgun. AB sögn lögreglunnar i Kefla- vik var þaö fyrst og fremst ó- gætilegur akstur sem olli á- rekstrinum. BIll sem var að fara suðurúr ætlaði að aka framúr tveimur btlunf og lenti þá framan á öðrum bil sem var á leið til Reykjavikur. 1 bllnum sem var á leiö til Reykjavikur voru karl og kona, en I hinum, sem var á suðurleiö, var ökumaðurinn einn. Karl- arnir tveir slösuöust sýnu verr en konan. Annar ökumaöurinn var fluttur á sjúkrahúsiö i Kefla vik en hin tvö á slysadeild i Reykjavik. —Sjó. Skipalyftan í Vestmannaeyjum Samningar um breytingar á níu íslenskum togurum ■ „Við erum búnir að gera samninga við eigendur jap- önsku skuttogaranna á tslandi. Togararnir eru alls niu og við eigum að gera á þeim ýmsar breytingar, t.d. hækka lunning- arnar og setja i þá skutrennu- loka”, sagöi Gunnlaugur Axels- son, framkvæmdastjóri Skipa- iyftunnar i Vestmannaeyjum i samtali við Timann i gær. „Viö byrjum á þessu verkefni nú fyrri partinn i júni og það mun veita okkar starfsmönn- um, sem eru 80 talsins, vinnu eitthvað fram á haustiö. Að visu munum við vinna I fleiri verk- efnum á meðan en þetta verður það stærsta”, sagöi Gunnlaug- ur. —Sjó. BETRI BORG! Olafur Johannesson Kristján Benediktsson ELDRI BORGARAR Ólafur Jóhannesson og Kristján Benediktsson bjóöa öllum eldri borgurum í síödegiskaffi í veitingahúsiö Glæsibæ, laugardaginn 15. maí kl. 15.00. Allir velkomnir as

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.