Tíminn - 15.05.1982, Qupperneq 11
hásetann sem var meö mér. Ég
fór svo heim og lagöi mig en með
útvarpið hjá mér. Klukkan hefur
liklega veriðum hálf sjö þegar ég
vakna og rétt i þvi kemur þulur-
inn og segir: „Talningu er lokið i
Reykjavik og Sjálfstæðisflokkur-
inn hefur misst meirihlutann”.
Ég glaðvaknaði auðvitað á stund-
inni, mér kom þetta svo á óvart,
enda mikil tiðindi.
Ýmsar gömlu kempurn-
ar á pöllunum
— En þá stóðuð þið lika frammi
fyrir alvörunni?
— Viö höföum allir lýst þvi yfir
að það væri sameiginlegt tak-
„Þetta hefur breyst ákaflega
mikið, sérstaklega þessi 4 ár. Nú
hafa oft oröið liflegar umræður i
borgarstjórninni um ýmiss mál,
þarsem borgarfulltniarhafa rætt
málin út frá eigin skoðunum á
frjálslegan hátt. Miklu meiri
breidd er því komin í allar um-
ræður og fleiri viðhorf koma
fram.
Stundum orðið að standa
fast á bremsunni
— Og hvernig hefur samstarfið
gengiö að öðru leyti?
— Þetta hefur auðvitað verið
svolitið sérstakt hjá mér vegna
þess að ég hef veriö einn i sam-
■ „Næst þvf að eiga góða f jölskyldu tel ég það ákaflega mikilvægt að
eiga góða nágranna. Ég hef ávallt ver'iö heppinn hvað það snertir”,
sagði Kristján. Við komumst m.a. að þvi að skipstjórar i næstu húsum
eiga til að gauka að honum fiski i soðið og enn einn nágranninn færir
honum hrossatað á blettinn og i kartöflubeðin á vorin.
t.d.varðandi álagningu gjalda og
verð á margskonar þjónustu sem
borgin rekur, svo sem hita- og
rafveitu, strætisvögnum, dag-
gæslu og fleiru. Aftur á móti get-
um við borgarfulltrúar deilt um
hluti eins og • skipulagsmál og
lóðaúthlutun. Hvort við viljum
t.d. úthluta lóðum að 70% undir
fjölbýlishús og 30% undir ein-
býlis- og raöhús, eins og Sjálf-
stæðisflokkurinn geröi, eöa öfugt
eins og við höfum gert. En við
höfðum í áraraðir horft upp á það
að margir ágætir Reykvikingar
urðu nauöugir viljugir aö flytja i
Garöabæ eða Mosfellssveit, ef
þeir vildu byggja vegna þess að
þeir fengu ekki lóðir viö sitt hæfi.
degi þá getur það haft þær af-
leiðingar aö það sem við hjdnin
höfðum ætlað að gera okkur til
skemmtunar á sunnudegi verður
að sitja á hakanum. Simann vill
maður ógjarnan taka úr sam-
bandi — maöur er nú einu sinni
kjörinn til að sinna málefnum
borgarbúa. Og fundir sem oft
vilja dragastá langinn þýða auð-
vitað að konan og annað fólk biða
meö matinn. Svo mætti lengi
telja.
— Stundum gefast samt tóm-
stundir. Hvernig verö þú þeim
helst?
— I seinni tiö höfum við hjónin
gert töluvert að þvi yfir vetrar-
mánuðina að fara á skiði, reynt
■ „A sumrin hef ég gaman af aö vera úti i garöi, vinna I lóöinni og
dyttaaö húsinu”. Grenilundurinn hans Kristjáns sem aöeins er um 12
ára gamall ber það lika með sér aö hann hafi „græna fingur”.
Timamyndir Ella.
BORGARMALUNUM”
AF
og borgarráðsmanns
Sjálfstæðismenn ekki
kunnað að vera i minni-
hluta
— En póiitikin hlýtur aö hafa
vakið áhuga þinn er á reyndi, úr
þvf aö þú hefur haldiö áfram alla
tiö siöan?
— Ég hafði strax gaman af
þessu og setti mig fljótt nokkuð
vel inn í borgarmálin sem geröi
allt starf miklu auðveldara og
léttara. Ég man t.d. eftir þvf að
Geir Hallgrimsson, sem þá var
borgarstjóri og ekkert sérstak-
lega mikið fyrir að hæla okkur
andstæðingum sinum sagði þó eitt
sinn að hann yrði að viðurkenna
aðég hefði kynnt mér borgarmál-
in vel, þótt hann væri að sjálf-
sögðu ekki sammála mér.
— Hvemig var svo aö vera heil
16 ára i minnihluta?
— Það er töluverður vandi að
vera i minnihluta og vissar að-
ferðir sem fólk veröur aö nota f
sambandi við afskipti af borgar-
málum ef þaö ætlar ekki aö vera
alveg áhrifalaust. Ég skil það t.d.
vel að sjálfstæðismenn hafa alls
ekki kunnaðaövera i minnihluta
siðasta kjörtimabil og kannski
ekki von, þvi þetta er svo nýtt
fyrir þá.
— Hvernig tiifinning var þaö
svo eiginlega þegar meirihluti
Sjálfstæöisflokksins var allt f einu
fallinn, sem kom vfst öllum jafnt
á óvart?
— Viö mættum niðri i útvarpi á
kosninganóttina þegar talning
var langt komin og mig minnir að
Sjálfstæðisflokkurinn hafi þá haft
um 80 atkvæði upp á að hlaupa.
Ég spjallaði svolitið við Birgi ís-
leif, sem var nú heldur daufur, en
sagöi sem svo, ætli þetta slampist
ekki. Sjálfur var ég auövitað ansi
niðurdreginn, þótti hart að missa
mark að fella meirihluta Sjálf-
stæðisflokksins og kom þvi ekki
annað til greina en að berja
saman stefnuskrá i snatri og
byrja að taka til höndum. Fyrsti
borgarstjórnarfundurinn var
sögulegur viðburður— það lenti á
mér að setja hann — og ég sá á
pöllunum ýmsar gamlar kempur
sem setið höfðu i borgarstjórninni
— iminnihluta — áður fyrr barist
við Sjálfstæðisflokkinn i mörgum
kosningum og átt þann draum
heitastan að lifa þessa stund.
— Ég hef oft velt þvi fyrir mér
hvort nokkur ástæöa sé til — aö
bein flokkspólitík ráöi svo miklu
varöandi stjórnun sveitarfélaga?
— Þaö er alveg rétt að
flokkspólitik I borgarstjórn
Reykjavikur hefur að minum
dómi verið allt of mikil. Þetta
byggðist auðvitað á þvi að Sjálf-
stæðisflokkurinn var þarna lengst
af með hreinan meirihluta með
borgarstjóra, með embættis-
mannakerfið, þannig að segja má
að kjörnir fulltrúar i minnihluta
hafi hálfpartinn staöið utan við.
Ef þeir fóru að heimsækja
borgarskrifstofurnar eða kynna
sérmálf kerfinu þáhafði maður á
tilfinningunni — þó þaö væri ekki
sagt — aö þeir væru nánast aö
hnýsast i þaö sem þeim kæmi
ekki við. Þegar ég byrjaði i
borgarstjórninni talaði nær und-
antekningarlaust á fundum eng-
inn fyrir Sjálfstæðisflokkinn
nema borgarstjóri. Engar per-
sónulegar skoðanir komu fram
frá þessum fjölmenna meirihluta,
aðeins vilji flokksins. Ég minnist
þess t.d. að það þótti blaðamatur
þegar við Einar Agústsson vorum
ekki sammála i einhverju máli
sem þó var ekkert pólitiskt.
„Framsókn klofin i málinu”,
sagði Morgunblaöið.
starfi við tvo sósialiska flokka og
þvi orðiö á stundum að standa
fastá bremsunni. En ég leyfimér
að halda þvi fram að þátttaka
Framsóknarflokksins hafi verið
grundvallarforsenda fyrir þvi
hvað samstarfið hefur tekist vel.
Ég held að það sé útilokað að Al-
þýðuflokkurinn og Alþýðubanda-
lagið hefðu einir getaö sljómað
Reykjavikurborg, þar þurfti
þriðja afliö að koma til. Margir
hafa reyndar furðaö sig á þvi að
samstarfið i borginni hefur
gengiö snuröulitið á sama tima og
hvert upphlaupið á fætur öðru
hefur oröið milli þessara 2ja
flokka á Alþingi. Vitanlega hefur
komiö til ágreinings um ýmis at-
riöi milli þessara þriggja flokka
en hann hefur sjaldnast komist
alla leið upp i borgarstjóm. 1
borgarráöi hefur jafnvel komið til
meiri ágreinings fulltrúa minni-
hlutans — Daviðs og Alberts — en
fulltrúa meirihlutans.
Völd sveitarst.iórna tak-
mörkuð að mörgu leyti
— Nú skilst manni aö Falk-
landseyjamáliö sé höfuömáliö I
sveitarstjórnarkosningum i Bret-
landi hvernig sem menn finna nú
tengsl þar á milli. Er þaö kannski
eitthvaö allt annaö en borgar-
málapólitfk sem kosiö er um?
— Fyrir si'ðustu kosningar vildi
fólk hreinlega ekki ræöa borgar-
málin. Menn æstu sig bara upp á
móti rflússtjórninni eins og þeir
lifandi gátu. Alþýöubandalagið
notaði þetta auövitaö á ósvifinn
hátt í kosningabaráttunni með
„samningana i gildi”. Og fólk
trúði þessu.
Sannleikurinn er sá að þessi
sveitarstjórnarmál eru ekki eins
hápólitisk og ætla mætti. Völd
sveitarstjórna eru takmörkuð að
mörgu leyti af löggjafanum og
allskonar afskiptum stjórnvalda
Gr.undvallarskoðana-
munur varðandi æsku-
lýðsmálin
Einnig er t.d. grundvallar
skoðanamunur um þaö hve borg-
in á aö ganga langt i byggingu
æskulýðsmiðstöðva. Hjá Reykja-
vikurborgeru allir launaðir, sem
vinna aö æskulýösstörfum og við
það geta skáta-, iþrótta- og önnur
frjáls æskulýösfélög ekki keppt.
Við óttumst þvi að þaö muni
draga úr starfsemi áhugafélag-
anna ef borgin fer inn á þetta svið
i vaxandi mæli. Við framsóknar-
menn viljum aö sett verði á
laggirnar tómstundaráð, skipað
bæði kjörnum fulltrúum og full-
trúum frá æskulýðsfélögunum.
Ráðið heföi yfirumsjón með þess-
ari starfsemi i borginni og reyndi
aö samræma æskulýðsstarfsem-
ina meira þannig aö borgin sé
ekki með eigið kerfi óháð hinu.
Mér sýnist þaö heldur ekkert
keppikefli að borgin sjái um
rekstur æskulýðsmiðstöðvanna i
hverfunum. Gæti ekki verið alveg
eins gott aö hann væri i höndum
samtaka áhugafélaganna?
Stiórnmálafskipti
manna bitna á allri f.iöl-
skyldunni
— Þá stund sem viö dvöldum
heima hjá Kristjáni hringdi sim-
inn stöðugt. Við spurðum hvort
pólitikin bitnaði ekki töluvert á
fjölskyldum stjóm málamanna.
Þær yröu óbeint að taka kjöri um
leið og þeir?
— Eiginlega má segja það. Hjá
þeim sem eru I svona starfi, i
borgarstjórn og borgarráði og
þeim nefndum og ráðum sem þvi
tilheyrir, veröur ekki hjá þvi
komist aö það hafi mikil áhrif á
heimiliö og bitni oft á allri fjöl-
skyldunni. Ef ég þarf t.d. að
undirbúa eitthvert mál eða kynna
mér rækilega fyrir fund á mánu-
aðgera það um hverja helgi. Um
páskana f fyrra vorum við t.d. 6
daga I röð uppi I Bláfjöllum en
núna fórum við 6 daga til Akur-
eyrar. Ég hef lika lengi átt mina
uppáhaldsiþrótt, sem er badmin-
ton. Sami hópurinn hefur komiö
saman allar götur frá þvi um
1950, lengst af tvisvar i viku en
einu sinni núna seinni árin og
reynt að láta þessi kvöld hafa for-
gang þótt sumir hafi stundum átt
erfitt meö mætingar. A það t.d.
bæöi viö um mig og rikissátta-
semjara, sem oft hefur haft mikið
aö gera i samningamálunum und-
anfarin ár.
A haustin höfum við — dáli'till
hópur — farið i gönguferðir um
helgar eiginlega hvernig sem
viðrar. Gengið 4-8 kilómetra eftir
ástasöum. Siöan förum við heim
og drekkum kaffi hvert hjá öðru
til skiptis. Lengi vel gaf ég mér
lika tima til að spila bridge, en
geri það litiö nú i seinni tlö,helst ef
einhver forfallast.
A sumrin hef ég dáiitið verið I
laxveiði, no kkra d aga á sumri. Þá
hef ég lika gaman af að vinna i
lóðinni og dytta að húsinu. Þetta
fer svona nokkuö eftir árstlðum
eins og þú sérö.
Spyr engan hvernig
hann ætli að kjósa
— Að lokum Kristján#nú er að-
eins orðin um vika til kosninga,
þú hittir marga að máli, m.a. á
vinnustaðafundum sem þið fram-
bjóðendur hafið farið á að undan-
förnu. Hvernig finnst þér hljóðiö I
fólki?
— Mér finnstgaman að mæta á
fundum, ræða við fólk, skýra
málin, svara fyrirspurnum og
kynnast viðhorfum þess. En að
sjálfsögöu spyr ég engan hvernig
hann hyggist ver ja atkvæði sinu á
kjördag, þó ég hvetji alla til að
kjósa B-listann.
—HEl