Tíminn - 15.05.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 15.05.1982, Blaðsíða 20
VARAHLUTIR Sendum um land allt. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Sími(91)7- 75-51, (91) 7- 80-30. TTTHTTTT TTTP Skem muvegi 20 ri.lli.UlJ rlr , Kópavogi Mikið úrval Opið virka daga 919 • Laug'ar- daga 10-16 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingaféJag abriei HÖOGDEVfar ö GJvarahlutir Armdla 24 Si'mi 36510 ■ „ Ég hef nú flakað fisk ofan i Reykvikinga i 18 ár og ætli ég fari nokkuð að skipta um starf úr þessu, gamall maðurinn, sem alla tið hef verið á sjó og hef aldrei lært nokkurn hlut,” segir Skarp- héðinn Gislason hjá Fiskverkun Benedikts Sigurðssonar á Grandagarði. Þeir eru ekki fáir fiskarnir sem fara ofan i höfuðborgarbúa á degi hverjum og Skarphéðinn hefur áreiðanlega tilreitt flakið á pönn- una hjá flestum þeirra oftar en einu sinni, ef að likum lætur. Þegar við litum um hjá honum i fyrradag stóð hann við flatnings- borðið á vatnsstigvélum og brynj- aður þykkri hlifðarsvuntu og renndi hnifnum æfðri hendi með hrygglengjunni á hverri ýsunni á fætur annarri. Hann var að vinna úr afla tveggja báta suður i Garði, sem eru á snærum Fisk- verkunar Benedikts Sig- urðssonar. „Þetta er allt úrvalsfiskur,” segir Skarphéðinn, „linufiskur, sem hann Benedikt sótti suðureft- ir i morgun. Þetta eru tveir bátar sem f iska handa okkur suður frá „Freyja” og „Binni i Gröf,” og þeir hafa gert það ágætt að undanförnu, eiginlega of gott, þvi við höfum varla undan hérna. Annars læt ég það ekki á mig fá lengur, — ég stend ekki nema ellefu tima á dag, — frá 7—6. Þegar ég var dálitið yngri stóð ég auðvitað lengur. En þetta verður ■ ss 1 ■ Skarphéðinn er enginn nýgræðingur við flökunina, eins og fram kemur i spjallinu við hann. Kannske vill cinhver reikningsglöggur maður taka aö sér að reikna út hve marga fiska hann kann aðhafa flakað sl. 18 ár. (Tímamynd: G.E.) HEFUR FLflKAÐ OFANI REYKVÍKINGA í 1S ÁR Rætt vid Skarphéðinn frá Bíldudal að duga núna. Nei, ég er ekki Reykvikingur. Ég er Arnfirðingur, fæddur og uppalinn á Bildudal. Pabbi var sjómaður og verkamaður og auðvitað gerðist ég hið sama, — það var varla um annað að velja. Ég fór 15 ára til sjós árið 1921 og kom loks i land 1945. Ég var um tima á togaranum Baldri með Einari Thoroddsen, sem nú er yf- irhafnsögumaður, og sigldi með honum öll striðsárin. Aður hafði ég verið á linubátum og var með .mörgum kunnum mönnum, svo sem Jóni heitnum Magnússyni á árunum 1932—36. Arnfirðingar þekkja hann vel. Við vorum saman á Arnari, sem rak upp 1936. Siðar var ég með Jóni á sfld. Enn var ég með Þorsteini Eyfirðingi á „Fróða”, — það var veturinn áður en þeir skutu á hann. Þannig var nú það, og svo var ég á fleiri bátum, sem ég endist ekki upp að telja.. Jú, mér likaði sjómennskan vel og ef ég væri orðinn ungur að nýju vildi ég fara aftur til sjós. Sjó- menn hafa það alveg ágætt og ég held að þeir hafi alltaf haft það ágætt, — ég hef aldrei orðið var við annað. Já, og eftir að ég fluttist að vestan og fór að búa i Reykjavik, hef ég unnið við að flaka fisk ofan v| i Reykvikinga hérna á Grandan- um. Hvernig mér likar þetta? Ja, hvað skal segja? Þetta er náttúrlega skylt sjó og fiski- mennsku, þótt sjómennska sé þetta ekki. En hvað annað skyldi gamall maður sem ekkert hefur lært og alltaf verið á sjó fá að gera? Sagði ég ekki eitthvað i þá áttina áður?” — AM. Laugardagur 15. maí 1982 fréttir Hjúkrunarfræð- ingar lögðu niður vinnu á miðnætti ■ Ekkert lát er á hjúkrunarfræöingum, þeir standa saman sem órofa heild i kjarabaráttu sinni og segjast ekki munu semja um neitt annað en það sem kröfurnar hljóða upp á. Sama harka er i viðsemj- endum þeirra, þeir láta sig hvergi. Það gengur hvorki né rek- ur i samningaviðræö- unum. Sigriður Guð- mundsdóttir, sem sit- ur i samninganefnd hjúkrunarfræðinga sagði fréttamanni Timans að ef ekki færi að sjást hilla undir samkomulag á næstu dögum, væri sennilegt að hjúkrunarfræðing- arnir fari að leita sér að störfum við annaö. Á sjúkrahúsunum tveim, Landspitalan- um og Landakoti, þar sem hjúkrunarfræð- ingarnir lögðu niður vinnu á miðnætti i nótt, var verið að senda heim alla sjúk- linga, sem hægt var, en fáar deildir starfa áfram á báðum sjúkrahúsunum, þar sem þeim mest sjúku verður safnaö saman. Hjúkrunarfræðing- arnir munu skipta á sig störfum þar. Á Borgarspitalan- um hætta hjúkrunar- fræðingar störfum um næstu mánaðamót, hafi samningar ekki tekist fyrr. Þangað til er meiningin hjá þeim að vinna aðeins 40 stunda vinnuviku og hafna öllum auka- vöktum. Sigriður Guð- mundsdóttir taldi sennilegt að af þeim sökum muni Borgar- spitalinn eins og hinir þurfa að gripa til neyðarráðstafana fyr- ir mánaðamótin. Þegar hjukrunar- fræðingarnir leggja niður vinnu munu hjúkrunarnemar einn- ig hætta störfum, þvi þeir mega ekki vinna nema undir hand- leiöslu útlærðra. SV dropar Fáu breytt og þreytt ■ Áhugamenn um blaða- útgáfu urðu fyrir nokkr- um vonbrigöum I gær þegar I Ijós kom að boð- aðar breytingar á Helg- arpóstinum fólust ekki I öðru en þvi aö efni var flutt til I blaðinu, og betri pappir er hafður á útslð- um og I miðopnu blaösins en áður var. Annars munu þessar breytingar á Helgarpóst- inum fyrst og fremst vera hugsaðar til að sporna við frekar bágbornum fjár- hag sem siglt hefur i kjöl- far dvinandi vinsælda blaðsins. Nokkurrar þrcytu hefur nefnilega þótt gæta i út- gáfunni að undanförnu — ekki slst eftir að ritstjórar blaðsins þeir Árni Þórar- insson og Björn Sigur- pálsson stofnuðu videó fyrirtækið Framsýn fyrir skömmu og helguðu þvi mestu af áhuga sinum og kröftum. Dimmuleysi ■ Þessari stálum við úr Frey: „Kristmann Þorkels- son var starfsmaður tsfé- lags Vestmannaeyja á fyrstu áratugum aldar- innar og gekk undir nafn- inu Kristmann I tshúsinu. Hann þótti mismælagjarn og eru um það ýmsar sög- ur. Ein er þannig: Eitt sinn kom skip til Eyja með vörur til tsfé- lagsins. Um það leyti sem uppskipun átti að hefjast fór rafmagnið. Krist- mann snaraðist þá i sim- ann og hringdi I rafveit- una og mælti: „Þetta er tsmann I Kristhúsinu. Það er komið skip meö ol og koliu og ekkert hægt að gera fyrir dimmuleysi.” Mogginn sló Þjódvilja- metið ■ Við sögðum frá þvi i gær með nokkurri Ijdrleifur Guttormssom Ekkert málfrelsi nema á grundvelli sósíalismans! á *a vdja um ncitt ntm» » »hl bj«W/ftr:< OikBf er jifaframl ljó«! *3 Jrjáhat kn»n- íf>Kar*«(vso« tOúast á Ve*i ■' utlówfa.K t«f* »ir«>gx myrxi *f : íi!ýá fáliaíni. — itÍR«Y*K*4 UftiKIH i«l«*»(ii* k«*>mó«(*u « m aitixtuóu *tn> I i B.T5p*lí»4«w, puAu ftHttr ItlUait, *w» kon<« fjrir ahacfto *C«t4*Í! t , »**»« Mkl**í ~ <*m Umi KX ’KAkoBp.'Wlai krSfb U) áfondtilau** fjitr Irfkinft o* <k«*wtu þnw vtf, »4 tetii Mk*r iB«H >»< J*l»r» «tgl« «»í. í akjnh 4 VÁatn 0(gW<««*B*r Iri ftokt*- leiítfijx,; ( Uipó* i A WitulrmS, « hítfuaáat l*no*r »«ro m*. tjdrkífer Ikmorwwm, tftaakar tóh«r». ‘í»ííík»í Ki{*rt>j*rax<««>. :irm M«i >*4i>»/) htttx I otktmuil iro i d*j«. o« Iw Vígftíwoo. kje>l»« «irí><íi>lll'öl A^HtoUrxUUtis ’íikiur 48t« (*tu:tu otli V» hneykslan að Þjóðviljinn væri búinn að tapa svo gjörsamlega áttum I kosningaslagnum að blaðið væri farið að slá upp margra ára gömlum fréttum af samningum um einhver bókaskrif. Mogginn bætti þó vit- finn»( uklsyr kotniajfftr h»f* 11(14 trildi, þ«K*r urn tkkm «r ftf> »*lj* «am» mjtf : þMattt :»frt#rt*e* aiefoK, þó kún »* iKob ú leiS lil •fcUlnrr.o >ð'*4i«t ukinr h*n5- *rk*í*r tX ÍBriJ. ef *»ldh*f*r k«> ií*U: yfir, *í> þ«r keffio t«kil vóiilín og IíIk «na»n k<io>*« >:i .twð strfiKifcroydog «na»3 Þwal rttiralaiiert <« «4 *faU lil íkoönno <*: irjUírrWa. a< þ»r k<’«iur frern, «»r(«r ljií«i' BfrkMu >4n»íatnV9>»rra. aro> f v»r*mr- ( Wtt > N* 2 I MN «*4, »5 iíre>Jíin'áíh«rr*'a»ft» aj k<»»* fftuá i Fréttakj>«sl> itió varpa.ns, *f foratjðrt U.Ú, frr. «5 lita tarniirr-is «itt •ifthnrf Ijd* til fw*« UKir*Da*frú*, m þ*Uurit>:< ffsllníi rn.*. »«., il«il a>4t t«ft(tr! ilnria# I Str»utn*r H»nn álti «kkl ió „ko»:o*t o i:«4) eattl rKófcut*. lUJhcrm. úúrii «i|{ ekkl þerf« ak Juró. I vi rxoVir vlð íonrtjór* *>oh,* fyrírtWku ú: I h»“, «ínt t« !>». leysismetiö með slikum bravör I gær að vandséð er hvaða mótleik Þjóð- viljinn getur fundið. Mogginn slær þvi sem sé upp sem stórfrétt á einni aöalfréttasíöu blaðsins að Hjörleifur Guttormsson hefði sem unglingur I skóla fyrir mörgum ára- tugum lagt nafn sitt við einhverja skýrsluhverrar niðurstaða var að það ætti ekki að leyfa málfrelsi ... nema á grundvelii sósialismans” hvað svo sem það nú þýðir. Við biöum spenntir eftir frekari afrekum Þjóð- vilja og Mogga á sviði rannsóknarblaða- mennskunnar. Krummi... er á þvf að Ragnar Arn- alds og Þröstur ólafsson hefðu kannski átt að hugsa sig tvisvar um áður en þcir hækkuðu laun lækna um 30% I fyrra....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.