Tíminn - 15.05.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.05.1982, Blaðsíða 4
Laugardagur 15. mai 1982 stuttar f réttir fréttir „Búast má vid ad f jöldi kennara neyðist til ad segja upp störfum" ISAFJöRÐUR: Grunnskóla- kennarar á lsafiröi telja það algjört lágmark aft kaupmátt- ur kennaralauna geti staöift undir framfærslu svonefndrar visitölufjölskyldu og segja nU- verandi launakjör þvr meö iillu óvi&unandi a& þvl er fram kemur i nýlega samþykktri á- lyktun frá þeim. Benda þeir jafnframt á a& kennaralaunin séu langt a& baki þvi er e&li- legt megi telja miöaö viö aör- ar stóttir, sem hafa samsvar- andi menntun a& baki. Jafn- framt benda þeir á aö kennar- ar séu nú eina stéttin er ekki hefur i öllum tilfellum þriggja mánaöa barnsburöarleyfi. „Ef fram heldur sem nú horfir má viö þvi bUast fyrr en seinna aö fjöldi kennara neyöist til a& segja upp störf- um og leita betur launa&ra starfa", segir í ályktuninni. Kennaraskortur og tiö kenn- araskipti valdi miklum vanda ár hvert utan Reykjavikur en búast megi vi& a& þd veröienn erfiöara en áður aö fá rétt- indakennara til starfa f dreif- býMnu." — HEI. Um 2,5 milljóna kr. hagnaður hjá KRON REYKJAVtK: Heildarvelta KRON á s.l. ári varö 110 mill- jónir króna og er þaö rúmlega 70% aukning frá árinu 1980 að þvi er fram kom á aðalfundi félagsins sem haldinn var laugardaginn 8. mai á Hótel Sögu í Reykjavik. Um eitt hundrað fulltrúar sóttu fund- inn. Eignir félagsins eru 66,7 milljónir þar af eigið fé nær 61% og er eignastaða félagsins mjögsterk. Hagnaður var kr. 2,5 millj. Félagið rekur nU 10 verslanir, auk efnagerðar en JárnvörubUÖ KRON hefur verið lögö ni&ur. Samþykkt var á fundinum aö gefa HjUkr- unarheimili aldraöra í Kópa- vogi og Dvalarheimili aldr- aöra viö Snorrabraut 25.000 kr. hvoru til kaupa á búna&i. A fundinum kom fram a& stofnaö hefur veriö sameign- arfélag um rekstur stórversl- unar i Holtagöröum. Eignar- hlutur KRON er 52% og hefur KRON 3 af 5 fulltrúum f stjórn félagsins. Þá kom fram a& framkvæmdir munu bráölega hefjast viö byggingu hverfis- verslunar KRON viö Furu- grund í Kópavogi. Stjórn félagsins var öll end- urkjörin. Saudburður að byrja og allar kindur á húsi LANÐEYJAR: „Jú, jU, þaö eru allar kindur haföar á hUsi og þau byrgö á ntíttinni, þvi ærnar mega ekki bera Uti i svona miklum gaddi", sagöi Agúst Jónsson bóndi i Sigluvik er viö leituöum frétta af sauö- buröi þar um sló&ir þetta kalda vor. Atta stiga gaddur var nóttina áöur en viö röbb- u&um vi& AgUst 5. mai s.l. en þá sag&i hann - sauðburð aö byrja á nokkrum bæjum. „Þetta eru „sprautukind- urnar" sem byrjaðar eru aö bera, en þær voru sæddar um viku áöur en fariö var að hleypa til", sagði AgUst. Sauö- burður á svo að hefjast fyrir alvöru um mi&ja þessa viku. En kemur ekki fljótt til þrengsla ihUsum ef mikiö þarf a& hafa af lambám I húsi? „Nei, menn eru bunir aö fá miki& pláss i hlöðum þar sem hægt er að gera styjur og svo eiga menn alltaf einhver hUs önnur." AgUst sagði einnig komið mikið af folöldum. „En þau lifa nU alveg Uti, jafnvel betur heldur en ef það væri rigningatið". öll hross þurfi þó að vera á gjöf. „Gróöurinn var oröinn mjög fallegur en er nU alveg fölnaöur." — Þiö getiö þa ekki miki& farift a& huga a& gar&löndum enn? „Nei, nei. Þaö er bllheldur ís hér um allt. En þegar þessi timi er kominn, þá ver&ur þetta nU fljdtt aö breytast ef hann bregður til betri tiðar. En það er hins vegar ekki vist a& þa& veröi alveg strax". I venjulegu árferöi sagöi AgUst kartöflur settar niöur frá 14. til 20. maí, svo bUast má vi& aö sáning veröi me& seinna fall- inu þetta voriö. HEI Predikun á táknmáli SKAGAFJÖRÐUR: Kirkju- kórinn á Sauöárkróki hélt söngskemmtun i félagsheimil- inu Argar&i i' Lýtingssta&a- hreppi sl. laugardagskvöld. Söngstjóri kórsins og organisti Sau&árkrókskirkju sl. 10 ár er Jón Björnsson tónskáld fra Hafsteinsstööum.enhann hef- ur nU gegnt organistastörfum i héraöinu, æft kóra og eflt sönglíf i 60 ár og veriö mikil- virkt og vinsælt tónskáld. A söngskránni voru 15 kórlög en i þremur laganna sungu Þor- bergur Jósefsson og Ragnhild- ur Öskarsdúttir einsöng og var Guöbrandur Gu&brandsson undirleikari á trompet i nokkrum laganna. Auk þess söng Þorbergur 5 einsöngslög vi& undirleik Jóns tónskálds. Kirkjuktír Mælifellspresta- kalls efndi til kaffisamsætis fyrir gesti og heimafólk aö söng loknum og voru þar margar ræöur fluttar en kirkjukórnum á Sau&árkróki einsöngvurum og stjórnanda þakka&ur mikill og fagur söngur. Um fyrri helgi ftíru kirkju- kórinn og sóknarpresturinn á Sau&árkrtíki til Siglufjar&ar í versta hriöarveöri og ófærö og sungu þar messu og efndu si&- ar um daginn til samkomu i Siglufjaröarkirkju. — Þann dag komst sira Myoko Þóröar- son prestur heyrnarskertra frá Akureyri vestur a& Reykj- um i Tungusveit til guösþjón- ustuhalds ásamt sóknarprest- inum ogski'röi hún þar barn og predikaöi á táknmáli. Orð var gert á dugnaði hinnar erlendu konu og ágæta prests, en ferð- in var bæði löng og ströng. — Betur viöraöi um þessa helgi, er sira Björn H. Jdnsson og kirkjukórinn á HUsavik komu vestur hingaft og sungu messu heima á Htílum og héldu siöan söngskemmtun Á Sauðárkrtíki undir stjórn hins kunna organ- ista og söngstjtíra frU Sigri&ar Schiöth en 12 stiga hiti var i Skagafir&i á sunnudag og fag- urt ve&ur eftir langt og hart kuldakast. — A.S.— Mælifelli ¦ Frú Lotte Zier og Maria Zier viö eitt verka listamannsins (Tlma- mynd ELLA) Yfirlitssýning f minningu Kurt Zier ¦ Nú stendur yfir aö Kjarvals- stööum sýning á verkum KurtZi- er fyrrverandi skólastjóra Mynd- lista-oghandiðaskóla íslands. Er hér um aö ræöa 115 verk, teikn- ingar, svartlistamyndir, kritar- myndir og málverk og má segja aöþessi yfirlitssyning sé „hist og her" Ur starfi Kurt Zier, eins og Einar Hákonarson, skólastjóri komsta&oröi, þegar viö litum viö a& Kjarvalsstööum f gær. Myndirnar eru í eigu ekkju og dætra Kurt Zier þeirra Lotte Zier Maria Zier og Eva Zier, en þær Lotte og Maria eru komnar hing- aö til lands vegna sýningarinnar. Þa& er Myndlista og Handi&a- skóli íslands sem stendur a& sýn- ingunni og vill me& þvl votta hin- um frábæra sktílamanni viröingu sina. Hefur veriö gefin Ut vönduö sýningarskfá þar sem þau rita i minningu Kurt Zier: Einar Há- konarson, Björn Th. Björnsson, Michael Siegel, fr. prófessor vi& Rikislistaskdlann I Berlln, Höröur AgUstsson, Walter Schafer fyrr- um skólastjtíri Odenwaldskóla, Stefán Edelstein og Trude Emm- erich guöfræöingur. — AM Kref jast stööv- unar fram- kvæmda við Þórsgötu 29 REYKJAVIK: „Viö fögnum þeirri samþykkt sem gerö var á Skipulagsnefndarfundi nýveriö þar sem íbUasamtökum I gamla bænum er gefinn kostur á ab starfa meft Borgarskipulagi Reykjavfkur vi& endurvinnslu og mótun deiliskipulags fyrir gömlu hverfin" segir I frétt frá IbUa- samtökum Þingholtanna sem blaöinu barst I gær. Hinsvegar segir í fréttinni harma samtökin hvemig staftið hefur verift aö byggingarfram- kvæmdum viö Þórsgötu 29. „Leit- aö hef ur verið allra löglegra leiða til að fá framkvæmdirnar stöðv- aðar me&an sátta er leitaft I mál- inu. Kærum sem fram hafa komift hefur I engu veriö sinnt. Ibúasamtökin krefjast þess aft byggingarframkvæmdirnar veröi stö&vaöar þegar í staö og máliö tekiö upp aönýju og fullt tállit tek- iö til íbUa viö ofanveröa Þtírsgötu og Lokastig", segir f fréttinni. —Sjo. Tónleikar f Norræna húsinu ¦ A morgun sunnudag heldur Jóhanna G. Möller stípransöng- kona og Krystyna Cortes pianó- leikari, tónleika I Norræna húsinu og hefjast þeir klukkan 17. A tón- leikunum ver&a flutt verk eftir bæði innlenda og erlenda höf- unda. ¦ Þeir sem dvalarstyrki hlutu ásamt Einari Laxness, formanni Menntamálaráðs. Frá vinstri: Jóhann Hjálmarsson, VernharÐur Linnet, Flosi Ólafsson, Thor Vilhjálmsson, Gu&munda Andrésdóttir, Einar Laxness og Magnús Jónsson. (Timamynd IOlla) Átta listamenn hlutu tveggja mánaða dvalarstyrk ¦ Menningarsjtíður og Mennta- málaráð efndu til bla&amanna- fundar f gær vegna hinnar árlegu styrkveitingar Ur Menningar- sjóöi. Ráöiö augiysti aö þessu sinni eftir umstíknum um dvalar- styrki til handa listamönnum, sem hyggjast dveljast erlendis um a.m.k. tveggja mána&a skeift og vinna þar a& listgrein sinni. Voru þessir styrkir ákveönir átta talsins nU, kr. 10 þUs. hver. Enn var auglýst eftir umsóknum um styrk til Utgáfu ísl. tönverka, I heild a& upphæft kr. 15 þUs. Loks var auglýst eftir umsóknum um styrk til þeirra sem stunda f ræöi- starf og náttUrufræöirannsóknir. Þá hafa a& venju veriö veittir all margir styrkir án sérstaks um- sóknarfrests upp I greiöslu far- gjalds fyrir listamenn og/e&a til annarrar menningarstarfsemi eftir þvi sem fé hefur hrokkiö til. Á þessu ári hafa nU verið veittir slikir styrkir til 17 aðila, rithöf- unda, leiklistarfólks, tonlistar og myndlistarmanna. Jazzvakning hlaut sinn fyrsta opinbera styrk Einar Laxness, formaður Menntamálará&s ávarpa&i gesti og kynnti þá listamenn sem hlutu dvalarstyrk kr. 10.000 hver. Bár- ust 28 umsóknir en aöeins var unnt aö veita eftirtöldum átta listamönnum styrk. Þeir voru: Ási I Bæ, Flosi ólafsson, Guð- munda Andrésdöttir, Hllf Bente Sigurjónsdóttir, Jdhann Hjálm- arsson, Jtín Reykdal, MagnUs Jónsson og Thor Vilhjálmsson. Umsækjendur til tdnverkaUt- gáfu voru nU þrir og ákvað Menntamálaráfi aö veita þeim öllum nokkra Urlausn. Þeir voru: Jazzvakning sem hlaut 10.000.00 kr. til útgáí'u minningarplötu um Gunnar Ormslev, saxófónleikara, Gu&jtín Matthlasson til plötuUt- gáfu kr.2500.00 og Trometblás- arasveitin til útgáfu tónverks eft- ir Jónas Ttímasson, ttínskáld kr.2500.00. Þess má geta aö til jassleikara hefur opinbert fé ekki runniö áöur svo vitaö sé og er frumkvæöi Menntamálaráös og Menningar- sjóös þvf athygUsver&ara en þaö styrkti kvikmyndager&armenn hérlendis fyrst allra. — AM Vorsýning Mynd- lista- og handíða- skóla íslands ¦ Arleg vorsýning Myndlista- og handi&askóla tslands ver&ur nU um helgina og veröur sýningin opin bá&a dagana frá kl.14 til 22. Þessi vorsýning er hin 43.1 röft- inni og er hUn aö sögn a&stand- enda sktílans löngu or&in árviss og vinsæU þáttur i bæjarllfinu. Segja þeir sýninguna ávallt fjöl- sótta. Þaö eru framhalds- eöa sér- námsdeildir sktílans sem standa a& þessari sýningu og sýnir hver deild í sinni kennslustofu I hUsa- kynnum skólans aö Skipholti 1. Ekki er unnt aö sýna frá nám- skeiöum, sökum plássleysis.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.