Tíminn - 15.05.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 15.05.1982, Blaðsíða 19
 ALÞYÐU- LEIKHÚSIO . í Hafnarbíói / og leikhús - Kvikmyndir og leikhus Nýjar kvikmyndir erlendis: Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær • * * * mjög gód • * * g6ð • * sæmlleg • O léleg Laugardagur 15. mal 1982 ★ ★ Dóttir kolanámumannsins O Gereyðandinn ★ Eyðimerkurljónið ★ ★ Timaflakkararnir ★ Kapphlaup við timann ★ ★ ★ Eldvagninn ★ ★ Lögreglustöðin i Bronx ★ ★ ★ Fram i sviðsljósið ★ * * Leitin að eldinum ★ ★ Rokk i Reykjavik kvikmyndahornid ■ Svipmynd úr „The Smash Palace“: Greer Robson og Anna Jemi- son í hlutverkum dóttur og móður. Nýsjálendingar vekja athygli ■ Kvikmyndir frá Nýja Sjálandi hafa hingað til vakið litla athygli um- heimsins. Nú er að verða breyting á því, og m.a. í Bandaríkjunum spyrja kvikmyndaáhugamenn, hvort Nýsjálendingar muni ná svipuð- um árangri í kvikmyndagerð og Ástralíubúar. Það er fyrst og fremst ein kvikmynd, sem vakið hefur þessa athygli á Nýsjálendingum. Sú nefnist „Smash Palace“ og er eftir ungan leikstjóra, Roger Donald- son. Mynd þessi var sýnd utan samkeppni í Cannes í fyrra, en hóf göngu sína í Bandaríkjunum fyrir skömmu. Einn áhrifamesti kvik- myndagagnrýnandinn vestra, Vincent Canby, hefur orðað það svo, að þessi mynd gefi til kynna, að Donaldson geti orðið kvik- myndaleikstjóri á heimsmæli- kvarða, því hann hafi frumlegar hugmyndir og tæknikunnáttu til að koma þeim í framkvæmd. „Smash Palace" fjallar um hjið- stætt efni og t.d. „Kramer" og „An Unmarried Woman“, þ.e. fjölskyldu, sem er að sundrast, og áhrif sundurlyndis og skilnaðar foreldranna á dóttur þeirra. Don- aldson, sem bæði skrifaði handrit- ið, leikstýrði og framleiddi mynd- ina, byggir þar að ýmsu leyti á eig- in Iífsreynslu, þótt hann neiti því að myndin sé sjálfsævisögulegs eðlis. Aðalpersónur í „Smash Palace“ eru hjónin A1 (Bruno Lawrence) og Jacqui (Anna Jemison) Shaw, og dóttir þeirra Georgie (Greer Robson),sem er sjö ára þegar myndin hefst. A1 hefur ofanaf fyrir sér og fjölskyldunni með kappaskstri. Hann hitti Jacqui átta árum áður, þegar hann var í Frakklandi og stundaði þar kapp- akstur. Þau gengu í það heilaga, og eignuðust dóttur. Síðar, þegar A1 fær fréttir af því að faðir hans sé látinn, fer hann ásamt fjöl- skyldu sinni til smábæjarins á Nýja Sjálandi, þar sem hann fæddist, til þess að ganga frá mál- um föður síns, en hann hafði rekið bílapartasölu og bílakirkjugarð sem kallast „The Smash Palace“. A1 hafði lofað konu sinni að selja fyrirtækið, en þegar þangað er komið fellur hann frá þeirri fyrir- ætlan og sest að innan um bílhræ- in. Kvikmyndin hefst þegar Georg- ie er orðin sjö ára. Sambúð Al og Jacqui er þá þegar orðin mjög erfið, m.a. vegna þess að Jacqui vill komast aftur „í menninguna" eins og það er stundum kallað. Lýsir myndin vandamálum þeirra ■ Roger Donaldson. og því, hvernig hjónabandið liðast sundur, og áhrifum þess á Georgie litlu. Donaldson er sjálfur tvígiftur. Hann átti eitt barn í síðara hjóna- bandi. Skilnaður, og áhrif hans á börnin, er honum hugleikið cfni. ’ „Þegar ég hugsa um alla vini mína“, sagði hann í blaðaviðtali, „þá koma aðcins í huga minn tvcnn hjón, scm ekki eru skilin - og jafnvcl þau hafa þó skilið óformlega um tíma en tekið sam- an aftur,,. Donaldson er að sjálfsögðu ánægður með þær góðu viðtökur, scm mynd hans hcfur fengið, og hefur áhuga á að gera myndir í Bandaríkjunum. „Það er megin- munur á kvikmyndagerð í Banda- ríkjunum og Nýja Sjálandi", segir hann. „Hjá okkur er kvikmynda- gerð munaður. í Bandaríkjunum er þetta bisness." Og þá er að sjá hvort Nýsjál- endingar halda áfram þessurn munaði si'num svo að áhuga veki erlendis, eða hvort Donaldson verður gleyptur af bandarískum peningamönnum og nýsjálensk kvikmyndagerð hverfi aftur í skugga gleymskunnar. —ESJ. :Ellas Snæland Jónsson skrifar i GNBOGI Q 10 000 ÞJÓDLEIK-HUSID 3r 1-89-36 flr M 3-84 Eyöimerkurljoniö Meyjaskemman i kvöld kl. 20 Sá næsti (The Next Man) .augardagur Sunnudagur Fyrsta ,,western-mynd- in tekin i geimnum: Striö handan stjarna Gosi aukasýning sunnudag kl. 14 Amadeus sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eítir Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 Meyjaskemman Hmmtudag (uppstigningadag) kl 20 Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 Sérstaklega spennandi og viö- buröarik, ný, bandarisk kvik- mynd i litum. Aöalhlutverk: Richard Thomas, John Saxon. Isl. texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stórbrotin og spennandi ný stór- mynd, i litum og Panavision, um Beduinahöföingjann O.mar Mukhtar og baráttu hans viö hina itölsku innrásarheri Mussolinis. — Anthony Quinn — Oliver Rced Irene I'apas — John Gielgud ofl. Lcikstjóri: Moustapha Akkad. Bönnuö börnum — Islenskur texti. Myndiner tekin i DOLBY og sýnd i 4ra rása STARSCÖPE sterio. Sýnd kl. 9 Hækkaó verö. islenskur texti Hörkuspennandi og vel gerö ný amerlskstórmynd i litum um ást- ir, spillingu og hryöjuverk. Mynd i sérflokki. Leikstjóri Richard Sarafian. Aöalhlutverk: Sean Connery, Cornelia Sharpe, Albert Paulsen. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 14 ára Kramer vs. Kramer ti; r. Leitinaðeldinum OUKST forFihe 2r 2-21-40 Frábær ævintýramynd um llfs- baráttu frummannsins, spenn- andi og skemmtileg, meö Everett McGill Ray Dawn Chong. Leik- stjórn: Jean-Jacques Annand Islenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 3, 5, 7 i.KIKFHIAt; RKYKJAVÍKIJR Hin margumtalaöa sérstæöa fimmfalda Dskars verölauna mynd meö Dustin Hoffman Meryl Strcep, Justin Ilenry. Sýnd kl. 7 Siöasta sinn Joi I kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Chanel Salka Valka sunnudag uppselt þriöjudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Barnasýning kl. 3 Við erum ósigrandi mcö Trinitybræörum ilassið hennar mommu miövikudag kl. 20.30 Miöasalan opin frá kl. 16-20.30 Sími 16620 Myndin sem hlaut 5 Oskarsverö- laun og hefur slegiö öll aösóknar- met þar sem hún hefur veriö sýnd. Handrit og leikstjórn George Lucas og Steven Spiel- berg. Aöalhlutverk Harrison Ford og Karen Allen Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö. CHANEL Hrifandi og vel gerö litmynd um konuna sem olli byltingu I tisku- heiminum, meö Maric France- Pisier tslcnskur texti Sýnd kl. 9.05 og 11.15. ISLENSKA OPERANlTm I.citin aocldmum Spyrjum að leikslokum 46. syn. sunnud. kl. 20 uppselt 47. sýn. fimmtud. kl. 16. I>rjár sýningar eftir Miöasala ki. 16-20 laugardag kl. 14-16. Qsóltar pantanir seldar daginn fyrir svningu. Horkuspennandi Panavision ht- mynd eftir samnefndri sögu Alistair MacLean. ein sú allra besta eftir þessum vinsælu sög- um, meö Anthony Hopkins — Nathalie Delon — Robcrt Morley lsienskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 *2r 3-20-75 Laugardagur Sunnudagur Dóttir kolanámumannsins Quest FOR flRE Ath.: Ahorfendasal vcröur lokaö um lciö og sýning hefst. Lady Smgs the blues Sýnd kl. 3.10, 5.30, 9 og 11.15 Rokk í Reykjavik 3: 6M9A. U LEIKHUSIð Svnd kl. 7.15. ^46600 IliMIl í IISSIIIM I.oks er hún komin Oscar vcrö- launamyndin um stúlkuna sem giftist 13 ára. átli sjö börn og varö fremsta Country og Western stjarna Handarlkjanna. Leikstj. Michael Apted. Aöalhlutv. Sissy Spacek (hún fékk Oscar verölaunin ’8I sem bcsta leikkona f aöalhlutverki) og Tommy Lce Jones. Isl. texti Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.40 Ath. brcyttan sýningartima. Sunnudagur Barnasýning kl. 3 Aukasymng vegna mikillar aðsóknar laugardagskvöldið 15. maí kl. 20.30 í Tónabæ. Siöustu sýmngar Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15 2T 1-15-44 Laugardagur Óskars- verðlaunamyndin 1982 Eldvagninn Islcnskur texti Tonabó ÍT 3-11-82 Miðasalan opin frá kl. 17 Vinur Indjánana Horkuspennandi Indiánamynd i litum. Frumsýnum i tilefni af 20 ára afmæli bíósins: Sími 1 1475 CHARIOTS OF FIRFa Timaflakkararnir (Time Bandits) Rananar Háachfeld og Lucker Tónlist Heymann Dýöing Jórunn Siguröardóttir Pýöing söngtexta Böövar Guö- mundsson Lýsing David Wallers Leikmynd og búningar Grétar Reynisson Leikstjóri Bríet Héöinsdóttir. 2. sýn. föstudag kl. 20.30 Don Kikoti sunnudag kl. 20.30 llverjir eru Timaflakkararmr? Timalausir, en þó ætiö of seinir: Odauölegir, og samt er þeim hætt viö tortimingu: færir um feröir milli hnatta og þó kunna þeir ekki aö binda á sér skóreimarnar. Tónlist samin af George Harrison l.cikstjóri: Tcrry Giliian Aöalhlutvrrk: Scan Connery David Warncr, Kathcrinc Ilcl- inond (Jcssica i Lööri) Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 itöimuö hörnum innan 12 ára. Ath. hækkaö vcrö Tckin upp i Dolby sýnd í 4 rása Starscopc Stcrco. Myndin sem hlaut fjogur öskarsverölaun i marz sl. Sem besta mynd ársins, besta hand- ritiö, besta tónlistin og bestu búningarnir. Einnig var hún kos- in besta mynd ársins i Bretlandi. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: David Puttnam. Aöalhlutverk: Ben Cross og Ian Charleson Spcnnandi ný bandarlsk kvik- mvnd. Aöalhlutverk leika: GÉORGE C. SCOTT, iMARI.ON BRANDO Sýnd kl. 7 og 9. Iíöiiiuiö innan 12 ára. Elskaöu mig i Keflavfk I kvöld kl. 21.00 Sunnudagur Sýnd kl. 2.30, 5. 7.30 og 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.