Tíminn - 15.05.1982, Síða 17
Laugardagur 15. mal 1982
17
útvarp/sjónvarp
andlát
Magnús Árnason, frá Stórahrauni
er látinn
Auróra Halldórsdóttir leikkona
Reynimel 82 andaBist I Landa-
kotsspitala miBvikudaginn 12.
mai.
HlöBver Sigurösson fyrrv. skóla-
stjóri Siglufiröi andaBist 13. mai.
Fundur um
nýhumaniska stefnu
■ „Proutistinn” Ac. Abadevan-
anda Avt. heldur fyrirlestur um
NÝ-HUMANISMA i ABalstræti 16,
2. hæB, laugardaginn 15. mai kl.
16.00.
Auk þess aB Ac. Abadevananda
er hér til aB kynna
NÝ-HUMANISMA er hann jafn-
framt hingaB kominn til aB leita
eftir siBferBilegum og fjárhags-
legum stuBningi almennings viB
málsókn sem Ananda Marga
hreyfingin á Indlandi undirbýr nú
gegn kommúnistastjórninni i
V-Bengal og meintum morBingj-
um 20 andlegra kennara
hreyfingarinnar. MorBin áttu sér
staB 30. april siBastliBinn.
ferdalög
Útivistarferðir:
1. Sunnudag 16. mai kl.9.00
SkarBsheiBi — Heiöarhorn eöa
eggjaleit (svartbaksegg) Farar-
stjóri Þorleifur Guömundsson
Glæsileg ferö i vorsól og snjó.
2. Sunnudag 16. mai kl. 13.00
Fossárdalur — Kjós, gömul og
skemmtileg gönguleiB. Farar-
stjóri Kristján Baldursson.
3. Þriöjudag 18. mai kl.20.00
Myndakvöld aB Asvallagötu 1.
Kynntar veröa sumarleyfisferöir
Útivistar og sýndar myndir úr
Hálendishringnum s.l. sumar.
Kaffiveitingar. Allir velkomnir.
Sjáumst
tilkynningar
Fjölskyldudagur á
Grandagarði
kaffisala, björgunarsýn-
ing og börnin dregin í
björgunarstól
■ A sunnud. 16. mai efna slysa-
varnardeildin Ingólfur og björg-
unarsveit Ingólfs til fjölskyldu-
dags á Grandagaröi. Dagskráin
hefst kl.2 e.h. viö björgunarstöö-
ina GRóUBtJÐ. Kynnt veröur þar
margháttaö starf Slysavarnafé-
lags Islands og deilda þess. Klifur
veröur sýnt af fjallamönnum
sveitarinnar einnig hvernig búiö
er um sjúka og slasaBa á börum I
fjallaferöum. Félagar sjóflokks
og froskmenn sýna frá björgun-
arbátnum Gisla J. Johnsen og
sýnd veröur björgun meB þyrlu
Landhelgisgæslunnar TF-Rán. Sá
þáttur fer fram á víkinni undan
Ananaust.
Fluglinutæki veröa sett upp
skammt frá Gróu-búö og börn fá
aB setjast I björgunarstólinn og
veröa dregin i honum fram og til
baka.
í Slysavarnahúsinu á Granda-
garöi veröa seldar kaffiveitingar.
■ Félag áhugamanna um heim-
speki: Sunnud. 16. mai flytur Kai
Nielsen, prófessor i heimspeki viö
Háskólann i Calgary fyrirlestur i
Lögbergi stofu 101 kl.14.30. Fyrir-
lesturinn nefnist ,,A Concept of
Ideology”. öllum er heimill aö-
gangur.
■ Húnvetningafélagiö i Reykja-
vík býBur eldri félögum og gest-
um þeirra til kaffidrykkju i Dóm-
us Medica sunnud. 16. mai kl.3
e.h. HúsiB opnaö kl.2.
gengi fslensku krónunnar
nr. 81 —12.maí
01 — Bandarikjadollar ..
02 — Sterlingspund...
03 — Kanadadollar....
04 — Dönsk króna.....
05 — Norsk króna.....
06 — Sænsk króna.....
07 — Finnsktmark.....
08 — Franskur franki ...
09 — Belgiskur franki...
10 — Svissneskur franki.
11 — Hollensk florina ...
12 — Vesturþýzkt mark .
13 — ttölsk lira ....
14 — Austurriskur sch...
15 — Portúg. Escudo....
16 — Spánsku peseti ....
17 — Japanskt yen....
18 — írskt pund.......
mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á
laugard. sept.-april kl. 13-16
AOALSAFN — Lestrarsalur, Þing
holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla
daga vikunnar kl. 13-19. Lokad um
helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júlí-
mánuð vegna sumarleyfa.
SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29a, simi 27155. Bókakassar
lá.iaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl.
14-21, einnig á laugard. sept.-april kl.
13-16
BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi
83780 Simatimi: mánud. og fimmtud.
kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á
bókum fyrir fatlaða og aldraða
HLJoDBoKASAFN — Hólmgarði 34,
simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl.
10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón-
skerta.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallá'götu
16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl.
16-19. Lokað í júlimánuði vegna
sumarleyfa.
BuST AÐASAFN — Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl.
9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl.
13-16
Kaup Sala
10,446 • 19,257 10,476 19,313
8,485 8,509
1,3566 1,3605
j 1,7735 1,7786
1,8310 1,8363
2,3501 2,3568
| 1,7660 1,7711
j 0,2438 0,2445
: 5,4849 5,5007
1 4,1403 4,1522
, 4,6079 4,6211
0,00829 0,00831
0,6539 0,6558
0,1504 0,1508
0,1031 0,1034
0,04512 0,04525
15,925 15,971
- Bækistöð i Bústaða
FÍKNIEFNI-
Lögreglan í
Reykjavík,
móttaka
upplýsinga,
sími 14377
BOKABlLAR
safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seitjarnarnes, simi 18230. Hafnar
fjörður, sími 51336- Akureyri simi
11414 Keflavik simi 2039, Vestmanna
eyjai simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa
vogur og Hafnarfjörður. simi 25520.
Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel
tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur,
simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar
simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla
vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest
mannaeyjar, simar 1088 og 1533- Haf n
arfjörður simi 53445.
Simabilanir: i Reykjavik. Kópavogi,
. Seltjarnarnesi. Hafnarfirði. Akureyri,
Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn
ist i 05.
Bilanavakt borgarastcrfnana : Simi
27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17
síðdegis til kl 8 árdegis og á helgidög
um er svarað allan sólarhringinn
Tekfð er við ti Ikynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana_.
sundstadir
Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals
laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru
opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó
lokuð á milli kl.13 15.45). Laugardaga
kl.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8 17.30.
Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu
dagskvöldum kl 21 22. Gufuböð i
Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug.
Opnunartima skipt milli kvenna og
I karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima
15004, í Laugardalslaug i sima 34039.
Kopavogur Sundlaugin er opin virka
daga k 1.7 9 og 14.30 til 20. á laugardóg
um kl.8 19 og á sunnudögum k1.9 13.
Miðasólu lykur klst fyrir lokun.
Kvennatimar þriðjud. og miðvikud.
Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á
virkumdögum 7 8.30og kl.17.151915 á
laugardögum 9 16.15 og á sunnudógum
9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er
opin manudaga til föstudaga k 1.7 8 og
kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19
21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu
daga k1.10 12
Sundlaug Breiðholts er opln alla virka
daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30.
Sunnudaga kl. 8.00-13.30.
áætlun akraborgar
Fra Akranesi
Kl. 8.30
— 11.30
— 14.30
— 17.30
Frá Reykjavík
Kl. 10.00
13.00
16.00
19.00
i april og október veröa kvöldferöir á
sunnudögum.— i mai/ júni og septem-
ber veröa kvöldferóir á föstudögum
og sunnudögum. — I júli og ágúst
veröa kvöldferöir alla daga* nema
laugardaga.
Kvöldferöir eru frá Akranesi kl.20.30
og fra Reykjavik k 1.22.00
Afgreidsla Akranesi simi 2275. Skrif
stofan Akranesi simi 1095.
Afgreidsla Rvik simi 16050. Símsvari i
Rvik simi 16420.
útvarp
Laugardagur
15. mai
7.00 VeBurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi.
7.30Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð. Bjarni Guð-
leifsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
11.20 Vissirðu það? Þáttur i
léttum dúr fyrir börn á
öllum aldri.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.35 iþróttaþáttur.
Umsjón: Hermann
Gunnarsson.
13.50 Laugardagssyrpa —
Þorgeir Astvaldsson og
Asgeir Tómasson.
15.40 islenskt mál Mörður
Árnason flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Hrimgrund — útvarp
barnanna.Stjórnendur: Asa
Helga Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson.
17.00 Siödegistónleikar
18.00 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18. 45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Skáldakynning: Einar
Guðmundsson. Umsjón:
örn Clafsson.
20.00 Frá tónleikum Lúöra-
sveitarinnar Svans i
Háskólabiói. Stjórnandi:
Sæbjörn Jónsson.
20.30 Hárlos.Umsjón: Benóný
Ægisson og Magnea
Matthiasdóttir. 2. þáttur: Ef
við svæfum öll saman yröi
allt svo hlýtt og gott.
21.15 H I jompIöturabb
Þorsteins Hannessonar.
22.00 „Spyro Gyra” leika létt
lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Páll Ólafsson skáld”
eftir Benedikt Gislason frá
Hofteigi Rósa Gisladóttir
frá Krossgerði les (14).
23.00 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
16. mai
8.00 Morgunandakt Séra Sig-
urður GuBmundsson,
vigslubiskup á Grenjaðar-
staB, flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir
8.15 VeBurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög Hamra-
hliBarkórinn syngur lög frá
15. og 16. öld: ÞorgerBur
Ingólfsdóttir stj. / Hljóm-
sveit undir stjdrn Roberts
Stolz leikur lög hans.
9.00 Morguntónleikar
10.00 Fréttir 10.10 VeBurfregn-
ir
10.25 Varpi — Þáttur um rækt-
un og umhverfi Umsjónar-
maBur: Hafsteinn HafliBa-
son
11.00 Guðsþjónusta á Elli-
heimilinu Grund Séra Gisli
Brynjólfsson prédikar. Séra
Þorsteinn Björnsson þjónar
fyrir altari. Organleikari:
Björg Þorleifsdóttir Hádeg-
istónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregn-
ir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Sönglagasafn
14.00 Minningardagskrá um
dr. Róbert Abraham Ottós-
son Dr. Aöalgeir Kristjáns-
son tók saman.
15.00 Regnboginn örn Peter-
sen kynnir ný dægurlög af
vinsældalistum frá ýmsum
löndum.
15.20 Aldarminning Þormdðs
Eyjólfssonar a) Björn Dúa-
son flytur erindi b) Karla-
kórinn Visir á Siglufirði
syngur nokkur lög undir
stjórn Þormóös.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar tslands i Há-
skólabiól3. mai s.l. Stjórn-
andi Jean-Pierre JacquiUat
18.00 Létt tónlist
18.45 VeBurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Tilkynningar
19.25 Þögn sem baráttuaöferö
Einar Pálsson flytur erindi.
20.00 Harmonikuþáttur Kynn-
ir: Högni Jónsson.
20.30 Heimshorn Fróðleiks-
molar frá útlöndum. Um-
sjón:Einar örn Stefánsson.
20.55 islensk tónlist
21.35 Aö tafliGuðmundur Arn-
laugsson flytur skákþátt
22.00 Ellý Vilhjálms syngur
létt lög
22.15 Veöurfregnir. Fréttir
Dagskrá morgundagsins
Orð kvöldsins
22.35 „Páll ólafsson skáld’*
eftir Benedikt Gislason frá
Hofteigi. Rósa Gisladóttir
frá KrossgerBi les (15)
23.00 Danskar dægurflugur
Eirikur Jónsson kynnir
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Laugardagur
15. mai
15.00 Bæjarstjórnarkosningar
i Kópavogi Bein útsending
17.00 Könnunarferðin Áttundi
þáttur endursýndur.
17.20 tþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson.
18.30 Riddarinn sjónum-
hryggi 25. þáttur. Spænskur
teiknimyndaflokkur.
Þýðandi: Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Löður 58. þáttur. Banda-
riskur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi: Ellert Sigur-
björnsson.
21.05 Dire Straits Þáttur meö
bresku rokkhljómsveitinni
Dire Straits. Þýðandi:
Veturliði Guðnason.
22.00 Furður veraldar 10.
þáttur. Fljúgandi furðuhlut-
ir Þýðandi: Jón O. Edwald.
Þulur: Ellert Sigurbjörns-
son.
22.25 Rúnirnar (Arabesque)
Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1966. Leikstjóri: Stanley
Donen. Aðalhlutverk:
Gregory Peck, Sophia Lor-
en, Alan Badel. Arabiskur
forsætisráðherra fær
prófessor ifornfræðum til að
ráða torkennilegt letur. Það
hefur afdrifarikar afleið-
ingar i för með sér.
Þýðandi: Dóra Hafsteins-
dóttir.
00.05 Dagskrárlok.
Sunnudagur
16. mai
14.00 Bæjarstjórnarkosningar
I Hafnarfiröi Bein út-
sending á framboðsfundi til
bæjarstjórnar Hafnarfjarð-
ar. Stjórn útsendingar:
Marianna Friðjónsdóttir.
16.00 Bæjarstjórnarkosningar
á Akureyri Bein útsending
18.00 Sunnudagshugvekja
18.10 Stundin okkar
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Magnús Bjarn-
freðsson.
20.45 Myndlistarmenn Annar
þáttur. Asgerður Búadóttir,
vefark
21.20 BYRGIÐ Nýr flokkur
Fransk-bandariskur flokkur
i þremur þáttum, byggður á
skáldsögu eftir James
O’Donnell. — Fyrsti þáttur
Þýöandi: Jón O. Edwald.
22.10 Baskarnir Bresk
fræöslumynd um baskana á
Noröur-Spáni.
Þýöandi: Jón Gunnarsson.
Þulur: Friðbjörn Gunn-
laugsson.
23.05 Dagskrárlok.