Tíminn - 15.05.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 15.05.1982, Blaðsíða 9
Laugardagur 15.'maí 1982 0 ÍSSKÁPA- OG FRYSTIKISTU - VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum t frystiskápa. Góð þjónusta. Dslvárh Ea REYKJAVíKURVEGI 25 Hafnarfirði sími 50473 Útboð Sveitasjóður Bessastaðahrepps óskar eft- ir tilboðum i gatnagerð i landi Sveinskots og Bjarnastaða, Bessastaðahreppi. Verkið er fólgið i að fullgera götu undir malbik, ásamt vatns- og frárennslislögn- um. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen h.f. Ármúla 4, Rvik gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen h.f. föstudaginn 21. mai ’82 kl. 11 f.h. að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. Ármúli 4, Reykjavik Simi 84499. Staða yfirbókavarðar við Bæjar- og héraðsbókasafnið á Selfossi er laust til umsóknar. Hér verður um fullt starf að ræða og gert er ráð fyrir að viðkomandi hafi búsetu á Selfossi. Leitað er að manni sem lokið hefur prófi i bókasafnsfræðum, hefur starfsreynslu og góða stjórnunarhæfi- leika. Starfið veitist frá 1. júli 1982. Umsóknarfrestur er til 1. júni 1982. Umsóknir sendist til formanns safn- stjórnar Karls J. Eiriks Þóristúni 17 Sel- fossi, sem gefur nánari upplýsingar ef óskað er i sima 99-1268. Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar og tæki vegna Véla- miðstöðvar Reykjavikurborgar. Til sýnis i porti Vélamiðstöðvar Reykjavikurborgar að Skúlatúni 1 mánudaginn 17. og þriðjudaginn 18. mai n.k. 1. Mercedes Bens — sinnon lyftikörfubill árg. 1972 2. Mercedes Bens — Mannflutningabili 17 M árg. 1974 3. Simca fólksbifreið árg. 1977 4. Simca fólksbifreið árg. 1977 5. Simca 1100 pallbifreið árg. 1978 6. Loftþjappa F. dráttarvél HYDOR 7. Loftþjappa Dráttarvél HYDOR 8. Kantsteypuvél POWER DURBERS 9. Steinsög Champion 10. Steinsög ABG 11. Rafknúin ljóftþjappa Atlas Copco 12. Dieselvél Ford D 300 13. Dieselvél Volvo B 67 Til sýnis i Malbikunarstöð v/Sævarhöfða 14. Land Rover diesel árg. ’79 15. Efnisflutningavagn ca. 15 rúmm. 16. Efnisflutningavagn ca. 16 rúmm. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri miövikudaginn 19. mai kl. 14 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ! • Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Westinghouse hitavatnsdunkar Höfum fyrirliggjandi Westinghouse hitavatnsdunka í 4 stæróum: TR 221 20 gallon - 80 lítrar TL 522 52 gallon - 200 lítrar TL 622 66 gallon - 250 lítrar TL 822 82 gallon - 300 lítrar Vandlátir velja Westinghouse KOMIÐ-HRINGIÐ-SKRIFIÐ viö veitum allar nánari upplýsingar. Kaupfélögin um allt land Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900 S/GLUM Á ÞRJÁR HAFN/R íDANMÖRKU Enn bætum við þjónustuna og bjóðum nú upp á reglulegar áætl- unarsiglingar til þriggja hafna í Danmörku. Með þvíað notfæra sérþessa þjónustu geta t.d. innflytjendur ávallt stefnt vörum sínum til þeirrar hafnar sem næst er verksmiðju þeirri sem keypt er frá. Með þessu móti aukast möguleikar þeirra á að ná hagkvæmum innkaupakjörum vegna nálægðar seljenda við afskip- unarhöfn. Skip Skipadeildar Sambandsins munu hafa að meðaltali 8—9 við- komur íhverjum mánuði íDanmörku og veita þar með inn- og út- flytjendum þá bestu þjónustu sem völ er á. Arhus Arhus er stærsta gámaflutningahöfn Danmerkur, auk þess að vera mjög stór í öórum almennum flutningum. Helstu iðnaóar- og athafnasvæði Danmerkur eru staðsett ínágrenninu og með þvíað skipa vörum þangað og þaðan um Arhus geta sparast umtals- verðar upphæðir vegna hagkvæmari innahlands- flutnings. Umboðsmenn: Bergmann, Smith & Co., Pier2, 8100Arhus Sími: (06) 128188 Telex: 64375 bergs dk Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn hentarmjög vel fyrir allar vörur til og frá Sjálandi. Umboðsmenn: Alfragta/s 35, Amaliegade, 1256 Köbenhavn Sími: (01)111214 Telex: 19901 alckh dk Kaupmannahöfn Svendborg Svendborg Vegna legu sinnar ei Svendborg mjög hagkvæm höfn fyriralla flutninga til ogfrá Suður-Jótlandi og Fjóni. Umboðsmenn: \ Bjerrum & Jensen Aps., Havnepladsen 3, 5700 Svendborg Sími: (09)212600 Telex: 58122 broka dk SK/PADE/LD SAMBANDS/NS SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.