Tíminn - 15.05.1982, Side 13

Tíminn - 15.05.1982, Side 13
■ Þær eru engin smásmlði stytturnar sem komu uppúr gröfunum vift Xain. að sjálfsögðu allavega akur- yrkju.” — Virtist þér fólk ánægt meft kjör sin? „Já. Vift skoftuftum hibýli fólks- ins og þótt ekki hafi verift mikiö pláss sýndist mér Kínverjamir vera mjög ánægftir. Þeir höföu sjónvarp sem þeim þötti mikift til koma og svo voru þeir nýbúnir aö fá gas sem þeir leiddu inná nokk- urskonar hlóftir sem nýtast bæfti tilhúshitunarog til aft elda mat á. Óteliandi f jöll — eins og Breiðafjarðareyjar! Frá Shanghai fórum viö til Qui- lin.sem er ferftamannaborg, fræg fyrir óteljandi keilulaga f jöll, eins og Breiöafjörfturinn fyrir eyjarn- ar. Þar er ein stórkostlegasta náttúrufegurö sem ég hef augum litift. I gegnum borgina liggur fljót og vift fórum meö bát um fljótift og skoöuftum mannlifift á bökkunum. Þaö var ákaflega fjöl- skrúöugt. Úti á fljótinu voru fiski- menn á fleyjum sem voru gerft úr þremur efta fjórum trjábolum sem voru hnýttir saman.” — Þiö enduöuö feröalagiö i Can- ton? „Já. Viðenduöum heimsóknina i Canton, sem er sigræn hitabelt- isborg, og aft mörgu leyti frá- brugöin hinum sem eru norðar. Borgin er fræg fyrir silkifram- leiftslu og allavega listmunagerft. Viö skoftuöum þar stóra silki- verksmiftju sem mjög fróftlegt var aft sjá.” — Þú hefur komift til Kina áöur. Finnst þér margt hafa breyst? „Já, Þvf erekki aft neita aö þaft hefúr mikiftbreyst. Borgirnar eru orftnar núti'malegri, þótt ekki sé hægt aft segja aö þær séu orftnar vestrænar. Peking t.d. hefur breyttmjög umsvip, þaöer mikiö af nýjum byggingum og búift aft rifa gömul hverfi, hverfi sem mjög settu svip sinn á borgina þegar eg var þar fyrir tuttugu og sex árum”, sagfti ólafur. —Sjó. tslendingar skofta útsýnift af Kínamúrnum borgarmál 13 ■ /,Því er ekki að neita, að ýmsu hef ur verið og er ábótavant hjá Strætis- vögnum Reykjavfkur en engu að síður tel ég að mörgu hafi þokað í rétta átt varðandi þjónustu og leiðakerfi, og þar höfum við Framsóknarmenn ekki látið okkar hlut eftir liggja að leita úrbóta og lagfæringa og koma þeim i framkvæmd", sagði Leifur Karlsson í viðtali við Tímann, þegar blaðið leitaði fregna hjá honum af SVR, en Leifur situr í stjórn SVR. „Það helsta sem ber að varast er of- þjónusta sem aðeins skaðar fyrirtækið ef slíkt er ekki fyrst og fremst miðað við fjárhag þess." Viö spyrjum Leif hverjar hafi veriö helstu framkvæmdir á vegum SVR á siöastliftnu kjör- timabili stjórnarinnar. ■ Leifur Karlsson ??Mörgu hefur verid þokað í rétta átt” — segir Leifur Karlsson, sem á sæti í stjórn Strætisvagna Reykjavíkur „Þaft hefur margt breyst 'til batnaöar og mikift verift gert á þessu timabili. Ef vift litum á vagnana þá var gerft fjögurra ára áætlun um vagnakaup SVR og hafa nú þegar komift 20 vagn- ar auk Ikarus-vagnanna. auk þess sem kaupum á öftrum 20 hefur verift hrint I framkvæmd. Ef vift litum næst á biftskýlin þá hafa verift reist 30 ný biftskýli, nýr áningarstaftur var tekinn i notkun vift Lækjartorg, og vift Læjargötu voru reist tvö gang- stéttarskýli. Einnig hefur verift reist nýtt og veglegt skýli vift Grensásveg. Ef vift siftan litum á leiftakerfift þá hefur ein ný leift bæst vift sem er númar 14, og ein leift til reynslu, númer 15, end- urbætur hafa verift gerftar á hringleiðunum og sömuleiöis leift 1. Einnig hefur verift bætt vift vögnum á leiftirnar númer 10,11 og 14. Þetta eru helstu atriöin varöandi hina föstu liöi i starfsemi strætisvagnanna.” — En hvað viltu segja um nýjungar sem teknar hafa verift upp i starfsemi strætisvagn- anna? „Já, stjórn SVR efndi fyrir nokkru til hugmyndasamkeppni um gangstéttarbiftskýli og fyrir skömmu var samþykkt i borg- arstjórn aö fela Innkaupastofn- un Reykjavikurborgar aft bjóöa út byggingu 10 skýla af þeirri gerft sem sigrafti i hugmynda- samkeppninni,en frumskýlift stendur vift Hringbraut framan vift Landsspitalann. Þaft var ný- stárlegt vift hugmyndasam- keppni þessa aft hún var öílum opin. Þá ber einnig aft geta þess aö öll aftstafta strætisvagnanna. skrifstofa, verkstæfti o.fl. er nú komin inn á Kirkjusand sem er framtiftarathafnasvæfti SVR, og þar sem lóftin hefur veriö girt og bilastæftift malbikaft er næsta verkefnift aft stækka verkstæöift um helming sem er samkvæmt áætlun i upphaflegri hönnun. Kynning á starfsemi SVR og hlutverki strætisvagnanna hef- ur verift rekin i skólum borgar- innar i samráfti viö lögregiuna og umferftarmálanefnd. Far- gjald af öldruöum og öryrkjum sem fá eftirgefin afnotagjöld út- varps og sjónvarps voru felld niður á þessu timabili, en slikt er þeim mikift hagsmunamál. Loksber aft geta þess, aft núver- andi stjórn strætisvagnanna hrinti i framkvæmd þeirri til- lögu frá 9. deild borgarstarfs- manna aft þeir fengju fulltrúa i stjórn fyrirtækisins meft mál- frelsi og tillögurétti og hefur hann setið þar mestallt kjör- timabilift.” — Hvaft um sérstök áhuga- mál þin, hefurðu komið þeim á- leiftis i stjórn SVR? „1 kjölfar vifttækrar könnunar sem fram fór áriö 1976, bar ég fram tillögur til úrbóta á leifta- kerfinu þar sem ég taldi það úr- elt og alls ekki hæfa borginni i dag. Um þetta stóð nokkurt þóf þar sem menn voru ekki sam- mála mér, en áriö 1979 var til- lagan samþykkt, og ákveftiö aö fela Borgarskipulagi Reykja- vikur framkvæmd á tillögunni undir umsjón stjórnar SVR. Til liös var fengift danskt sérfræöi- fyrirtæki, Anders Nyvik AS, sem leyst haffti slik störf af hendi vifts vegar um Norftur- álfu. Þegar frumtillögur þeirra lágu fyrir sá ég mér til mikillar ánægju aft þær féllu i flestu aft skoðunum minum.” — Hver eru helstu atriftin i þessum tillögum? „Þau eru fyrst og fremst skiptistöft i Mjóddinni, sem þjóna skal öllu Breiftholtshverfi og jafnvel Arbæjarhverfi og Sel- áshverfi eftir tilkomu Höffta- bakkabrúar. Siftan verfti feröir á fimm minútna fresti bæöi hæg- fara og hraftfara vagna niður á Grensásstöft, Hlemmtorg og Lækjartorg. Þar sem þaft tekur Breiöhyltinga minnst 25-35 min- útur að komast heim úr bænum eins og fyrirkomulagift er nú, ætti sá timi aft geta styst um tiu minútur. Einnig má hugsa sér þaft, aft komift verfti á föstum ferftum milli þessarar stöftvar og miftbæjar Kópavogs. Aö öftru leyti mifta tillögur minar og hugmyndir Anders Nyvik aö þvi aft ná belri samræmingu á eldri leiftum bæfti i vesturbæ og aust- urbæ. Þaft er ekki þar meft sagt aft þeim fækki en slik uppstokk- un myndi leifta til betri nýtingar á vagnakosti og betri þjónustu viftalla ibúa borgarinnar. Þetta atrifti er sérstaklega mikilvægt meft tilliti til islenskrar veftráttu sem gerir þaft aö verkum, aft vift getum ekki notast vift erlenda staftla eins og danska lyrirtæk- inu var ljóst allt frá upphafi og gerfti þvi sérstaka staðla fyrir Reykjavik. SVR þjáist af þeirri mein- semd aft vera inni i vísitölunni þannig aft reksturinn gengur ekki sem best peningalega séft, og þaft er kannski frumorsök þess, aft framkvæmdir hafa orft- ift minni en ella”, sagfti Leifur Karlsson ennfremur. „Þar til fyrir fáum árum var sú stefna rikjandi að sala fargjalda stæfti undir daglegum rekstri en framlag borgarinnar kæmi i formi endurnýjunar, vifthalds og aukakostnaftar. Undanfarin ár hefur sigift á ógæfuhliftina og er nú svo komift og hefur veriö um nokkurt skeift, aft fargjalda- tekjur nema einungis 65% af daglegum rekstrarkostnafti, þannig aft óhemju upphæftir hef- ur orftift aft sækja til borgarinn- ar svo sem um 30 milljónir á þessu ári af 70 milljóna króna fjárhagsáætlun. A þessu fæst ekki bót nema SVR fái aft leið- rétta fargjöld sin i samræmi vift þaft sem eftlilegt þykir, en hér i Reykjavik tiftkast nú sennilega lægsta fargjald hjá samsvar- andi fyrirtækjum vestan Járn- tjalds.” — B.H.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.