Tíminn - 15.05.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.05.1982, Blaðsíða 15
Föstudagur 14. maí 1982 krossgátan myndasögur 15 3839. Lárétt 1) Bólgin. 5) Skril. 7) Vinnuvél. 9) Dýr. 11) Drykkur. 12) Frétta- stofa. 13) Muldur. 15) Málmur. 16) Kverk. 18) Undinn. Lóðrétt 1) Klárast. 2) Timamæla. 3) Standur. 4) Angan. 6) Vömbin. 8) Aga. 10) Utanhúss. 14) Vatn. 15) Snæði. 17) Gyltu. Ráðning á gátu No. 3838 Lárétt I) Viknar. 5) Jór. 7) Grá. 9) Man. II) Ró. 12) Kú. 13) Ein. 15) Siö. 16) Efa. 18) Stælur. Lóörétt 1) Vogrek. 2) Kjá. 3) Nó. 4) Arm. 6) Knúöir. 8) Rói. 10) Aki. 14) Net. 15) Sal. 17) Fæ. bridge ■ Samningur dagsins er 4 hjörtu og það er best að lofa lesendum að reyna sig. Norður S. A6 H. 1032 V/AV Vestur T. 8732 L. G1053 Austur S. G843 S. K109 H. 5 H. G96 T. AK54 T. G1096 L. A964 L. D72 Suður S. D752 H.AKD874 T. D L. K8 Vestur Norður Austur Suður 1T pass 2T 4 H Sögn suðurs er ekki mjög vis- indaleg en hann þarf ekki mikla hjálp frá norður til að vinna geim og einseroft betra að vera ekkert að kjafta spiiunum sínum i and- stæðingana. Vestur spilar út tigulás og þeg- ar austur lætur gosann spilar hann meiri tigli. Hvernig á suður að spila eftir að hann hefur trompað þennan slag? Þegar spilið kom fyrir hélt góð- kunningi okkar Islendinga, Ame- rikaninn Alan Sontag á spilum suðurs. Hann hafði nokkuð góða mynd af spilum AV eftir sagnir, vissi t.d. að spaðinn lá 4-3: ef vesturátti 5-lithefðihann opnað á spaða og austur hefði svarað 1 spaða með 4-lit. Og i viðbót varð austur aðeiga spaðakónginn. Þar af leiðandi að vestur átti laufás fyrir opnuninni. Eftir að hafa komist að þessu fór Sontag i spaðann — með þvi að spila litlu frá báðum höndum. Austur átti slaginn og skilaði trompi sem Sontag tók á ásinn. Siðan spilaði hann spaða á ás og hleypti laufgosanum. Vestur tók á ás og spilaði tigli sem Sontag trompaði, trompaði siðan spaða i blindum og þegar kóngurinn kom var hendi suðurs góð. Einsog lesendur hafa liklega komist að þýðir litið að spila spaðaás og meiri spaða sem þó virðist blasa við i upphafi. Austur fer bara upp með kóng og spilar meiri spaða og getur siðan yfir- trompað blindan þegar sagnhafi reynir að trompa 4. spaðann. gætum tungunnar Sagt var: Þá væri fulldjúpt i ár- ina tekið. Rétt væri: Þá væri fulldjúpt tekið i árinni. (Ath.: Þarna er i ekki forsetn- ing, heldur atviksorð. Þess vegna mætti eins segja: Þá væri árinni fulldjúpt i tekið, þó að hin orða- röðin sé venjulegri.) Eins og það hefði veriðgertviljandi! -------—---------<; / Kannski Hvell-Geiri!i Viðvörun til ykkar tima! með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.