Tíminn - 19.05.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.05.1982, Blaðsíða 2
i 1 UGGJfl LEIÐIR MARGRET- AR OG TONYS SAMAN A I Svo scm kunnugt er hafa ástamál Margrétar Bretaprinscssu yfirleitt verið i mesta ólestri. Kn nú er skyndilega kominn upp nýr flötur á þeim. Er sagt, og haft eftir Margréti sjálfri, að hcfðu þau sýnt meiri þolinmæði hæði, hún og Snowdon lá- varður á sinum tima, hefði ckki þurft að koma til skilnaðar. Og það scm ineira er, nú séu komnir hrcstir i ný ja hjónabandið hjá lávarðinum og geri Margrét sér jafnvel vonir um að liann komi bara aftur hcim. Fyrsta, og sumir segja stærsta, ást Margrétar var Feter Townsend, í'rá- skilinn maður, sem ekki þótti viö hæli aö fengi að eiga kóngsdótturina. Var þó látið gott heita aö hún giftist Anthony Arm- strong-Jones, ljósmynd- ara af borgaralegum ætt- um. En eítir skilnaðinn frá honum 1978 héll Mar- grét stöðugt áfram aö leita sér að manni, sem henni lyndist sér fyllilega samboðinn. Um langt skeið átti hún vingott við Hoddy Llewellyn, sem hal'ði það sér til ágætis aö vera al' höfðingjaættum, en ósæmilegra þótti, aö hann var heilum 15 árum yngri en prinsessan. Hann steig stóra skrefiö lyrir ári og giítist tisku- teiknaranum Tania Sos- kin. t>á tókust náin kynni meö Margréti og úlgeí- andanum og banka- ■ Kljótlega eftir skilnaðinn gekk Tony að eiga Uuey Lindsay-ilogg og eiga þau saman dóttur, Krances að nafni. erfingjanum Norman Lonsdale. En upp úr þvi sambandi slitnaöi eftir að Norman hafði farið með henni i fri, en gerði ekki annað en að sitja viö skriftir i stað þess aö sinna henni. Lika komst Margrét að þvi, að hann hélt stöðugt nánu sam- bandi við vinkonu sina til margra ára og harð- neitaði að gefa hana upp á bátinn. Það lyftist þvi heldur brúnin á Margréti, þegar kvisaðist að hjónaband Tonys og Lucy Lindsay-Hogg sé ekki i sem bestu lagi. Þau hjón eiga dóttur á þriðja ári og getur hún gert strik i reikninga Margrétar. ■ Sumir segja, að of seint sé að iðrast eftir dauðaim. Margrét ætlar ekki að biða svo lengi, hún er þcgar farin að harma skilnað hennar og Snowdons lávarðar. SKAKAR EDDA ANNELIESE? ■ Ködd Eddu, óperu- söngkonunnar Moser er orðin ódauöleg i orösins fyllstu merkingu. Söngur hennar i ariu Nælur- drottningarinnar i Töfra- flautunni eftir Mozart var nefnilega tekinn upp á ■ Anneliese Itothen- bcrger licfur uin árabil verið með vinsæla þætti i þý s k a s j ó n v a r p i n u. Þangað liefur hún gjarna lioðið frægum gcstuin, eins og l.d. spánska söngvaranum Julio Igle- sias. segulband og skotiö út i geiminn með bandariska geimfarinu Voyagér I, á- samt margvislegum menningarminjum 20. aldar. Þar eiga þessar minjar að varöveitast um aldur og ævi. En Edda heíur fleira á prjónunum um þessar mundir. I stað þess aö þeytast stanslaust á milli þekktustu óperuhúsa heims, hefur hún hug á þvi að halda meira kyrru iyrir á heimili sinu i grennd við Salzburg. Þá gefst henni timi til aö takasl á við annars konar verkeíni og er þar el'st á blaði stjórn á þáltum i þýska sjónvarpinu. — Það er kominn limi til aö fá fleiri söngkonur en Anneliese Rothenberger til að koma fram i sjón- varpi, segir einn for- svarsmanna þar, en Anneliese heíur um ára- bil verið vinsæl sjón- varpsstjarna i Þýska- landi. Sjónvarpsþættir Eddu ■ Kdda Moser cr hagvön i öllum helstu ópcruhús- um lieims. Aftur á móti hefur hún ekki til þessa komiö fram i sjónvarpi, ueina scm gestur. Moser hefja göngu sina i september nk., ef allt fer að óskum. Kemur þá i ljós, hvort um samkeppni milli þeirra söngkvenn- anna verður að ræöa, en þær eru góðir kunningjar. Það logaði ekki á milli ■ Norman St. John- Stevans, lyrrverandi ráðherra iBretlandi, vildi svo sannarlega vera herralegur, þegar Margrét prinsessa rakst á hann i leikhúsanddyri i London og bað hann um eld. En það var sama hvernig hann reyndi, hon- um reyndist ómögulegt að koma eldi i vindling prinsessunnar, sem hún hafði stungið i stórglæsi- legt munnstykki. Prinsessan gerði sér þá litið fyrir og kveikti sjáll' i sigarettunni sinni. Ráð- herrann lyrrverandi gat þó veriö henni hjálplegur meö aö halda á sérriglas- inu hennar á meöan! ■ Þó aðráðherrann fyrrverandi hefði ekki lag á aö kveikja i vindlingi prinsessunnar, gat hann þó verið hjálplegur á annan hátt. Hann hélt á sérriglasinu hennar á meðan hún kveikti sjálf I! Hann getur gerigid í hvaóa starf sem er, en samt... i ÍM Hattsettur serlra*ð- mgúi' viö sjukrahus i \ eslur-Þ\ skalandi var i miklum metum meöal starlsbræðra smna. allt þar til hann missti ul ur ser athugasemd. sem kom Nlirmonnum hans spanskl lyrir. Serlræöingurinn lel þau orð lalla. aö tyrrum sam- starlsmaöur hans Itelöi Íveriö honum samliöa læknir i sjohernum. Vlir- mennirnir hotðu iyrir þvi lulla vissu. aö umræddur læknir helöi aldrei i sjo- hernum veriö. \'ar þ\i larið aö kanna teril ser- Iræðingsins. Þa gal nu heldur a að lita! 1 ljos kom. aö hann halði aldrei i læknaskola komiö. Altur a moti var hann serlræöingur i svindli ails konar og lols- unum! Hann halöi t.d. veriö styrimaöur a skip- um. an þess aö Itaia nokkurn tima i sjo- mannaskola komiö. ylir- kokkur. an þess að hala nokkurn tima lærl mal- seld. arkitekt. an þess að hala lært nokkuö um húsagerðarlist. og lög- fræðingur. en al þeirri grein halöi hann engin kynni, nema i sambandi við rettarhöld þau. sem yfir honum hölöu verið haldin. Þaö varö þvi stutt i læknisferli hans. Nú er hann ákærður. rétt einn ganginn. tyrir aö hafa villt á sér iieimildir! ■ Mikið er um erlenda ferðaménn á götum Véstur-BerÍínár. Hér er götu- mynd frá Kurfurstendamm. Ferdamenn íVest- ur Berlfn eru flestir frá Bandaríkjunum ■ Skýrslur um hótelgesti mennastir af erlendum sýna aö 1.3 milljón gestir i Vestur-Berlin sýna að hótelgestum, en upp á <með3.5 gistinætur) voru einn dvalargestur af siðkastið hefur á gistihúsum Vestur-Ber- hverjum fimm er út- Hollendingum á lerð i linar 1981, og hafði fjölgað lendingur. Siðastliðiö ár Vestur-Berlin fjölgað um 40.000 frá 1980. Áætlaö — og reyndar i mörg ár — mjög. er aö sl. ár hafi 3.9 millj. hafa ferðamenn frá ferðamanna búið hjá vin- Bandarikjunum veriö þar Bandarikjamenn, um og vandamönnum þar efstir á blaöi, en næstir Bretar og Hollendingar i borg, og hefur þeim komið Bretar og eru þriöjungur allra ferðamönnum einnig Hollendingar. Amerik- feröamanna i borginni á fjöfgað mikið frá árinu á anarmr eru enn íjol- siðastl. ári. Hótelskýrslur undan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.