Tíminn - 19.05.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 19.05.1982, Blaðsíða 20
20 Wímfam Miðvikudagur 19. mai 1982 Bændur Vill einhver góður bóndi taka dreng á 13. ári i sveit og kenna honum sveitastörf. Upplýsingar i sima 91-51832. Kaupandi að dráttarvél Er kaupandi að dráttarvél helst m/á- moksturstækjum Árgerð kringum 1970 i góðu lagi kemur helst til greina. Tegundir: Ferguson eða International Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánaðarmót og lika tekur auglýsinga- deild blaðsins á móti upplýsingum um simanúmer. Aldarafmæli Flensborgarskóla Flensborgarskóla verður slitið i iþrótta- húsinu i Hafnarfirði fimmtudaginn 20. mai kl.13.30 Að skólaslitum loknum verður afmælis- ’kaffi og afmælissýning i skólahúsinu. Sunnudaginn 23. mai kl.14 verður hátiðar- messa i Garðakirkju þar sem heiðruð verður minning stofnenda skólans, próf- astshjónanna séra Þórarins Böðvarsonar og Þórunnar Jónsdóttur. Allir velunnarar skólans eru hjartanlega velkomnir. Skólameistari. £41 Starfsmaður - Atvinnumál Samkvæmt ákvörðun bæjarráðs Kópa- vogs er hér með auglýst staða á vegum Félagsmálastofnunarinnar varðandi at- vinnumál. Helstu verkeíni verða: Umsjón með at- vinnuleysisskráningu, atvinnumiðlun og undirbúningur og forstaða fyrir vinnu- stofu aldraðra og öryrkja, svo og allt er lýtur að eflingu atvinnutækifæra fyrir þá. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum, sem liggja frammi á Fé- lagsmálastofnuninni, Digranesvegi 12. Opnunartimi: 9-12 og 13-15. Umsóknarfrestur er til 4. júni n.k. og skal umsóknum komið til undirritaðs sem jafn- framt veitir nánari upplýsingar um starf- ið. Félagsmálastjórinn i Kópavogi + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar tengdamóður og ömmu, Mörtu Ágústsdóttur. Svana Arinbiarnardóttir Sigriður Arinbjarnardóttir Arnheiður Guðmundsdóttir Heimir Guðmundsdon Iðunn Guðmundsdóttir Guðmundur Danielsson Sverrir Kristínsson Sólveig Björnsdóttir Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför bróður okkar Ara Biörnssonar Kviskcrjum. Sérstakar þakkir færum við þeim, sem veittu aðstoð i sambandi við útför hans. Systkinin, Kviskerjum. dagbók Kvartmflukeppni ferdalög Otivistarferðir Uppstigningardagur 20. mai: Kl. 10.30 — Núpshliðarháls (Vest- urháls) með fjölda af eldstöðvum. Gengið um hann og endað við rústir gömlu Krisuvikur i Hús- hólma. Létt ganga en löng. Kl. 13 — Krisuvikurberg. Fugla- skoðunarferð með Árna Waag. Gengin Ræningjaastigur sem er eina færa leiðin niður bjargið. Ferð við allra hæfi. Brottför viö BSl vestanverðu. Fritt f. börn m. fullorðnum. Hvitasunnuferöir: Brott för kl.20 28. mai. Miðar og skráning á skrifstofu Lækjargötu 6a, s. 14606. 1. Snæfellsnes Gist á Lýsuhóli. Jökull, strönd o.fl. 2. Þórsmörk Gist i nýja og hlýja Útivistarskálanum i Básum 3. Húsafell Surtshellir Strútur, Hraunfossar o.m.fl. Gist inni. 4. EiriksjökullTjald- og bakpoka- ferð. 5. Fimmvörðuháls Gist I húsi. Sjáumst Útivist pennavinir ■ Ensk húsmóðir óskar eftir pennavinum hér á landi. Hún er 32ára, þriggja barna móðir og á- hugamál hennar eru poppmúsik, lestur, prjónaskapur og sauma- skapur. Nafn og heimilisfang: Mrs. K.G. Richards 17 Dove Road Riplcy, Derbys Des 3 Gr. England tilkynningar Skagf irði nga f élog in í Reykjavík ■ eru með sitt árlega gestaboð fyrir aldraða Skagfirðinga i Drangey Siðumúla 35, á uppstign- ingardag kl.14.30. Það verður fjölbreytt dagskrá. Þeir sem þess óska verða sóttir. Bilasimi: 85540. ■ Fyrsta kvartmilukeppni sum- arsins verður haldin um næstu helgi, dagana 21. og 22. mai á Kvartmilubrautinni viö Straums- vik. Keppni þessi er æfingar- keppni og mun hún þvi ekki gefa stig til íslandsmeistaratitils. 1 tiléfni af keppni munu tveir bandariskir sérfræðingar i kvart- miluakstri og byggingu kvart- milubila koma til landsins og munu þeir leiðbeina keppendum Fjölbrautaskólinn við Ár- múla ■ Skólaslit og brautskráning stúdenta og nemenda af tveggja ára brautum fer fram i Laúgar- ásbiói fimmtudaginn 20. mai kl.13.00 Árshátíð Kvenstúdentafél. Islands ■ verður haldin i Lækjar- hvammi, Hótel Sögu, miðviku- daginn 19. mai og hefst kl.7.30. Miðasala og borðpantanir i Lækj- arhvammi þriðjudaginn 18. mai kl.17-19. Miðar ekki seldir viö inn- ganginn. Stjórnin um akstur bilanna og stillingu þeirra. Aðalkeppnin fer fram á laugar- deginum 22. mai og hefst hún stundvislega klukkan 14. Verður þá keppt i einum opnum flokki og verða „Street Eliminator” keppnisreglurnar notaðar. Er bú- ist við mikilli þátttöku og verða allir kraftmestu bilar landsins á brautinni en sumir þeirra eru vel yfir 500 hestöfl. I.O.G.T. ■ Fundur i stúkunni Einingunni no.14. verður haldinn i Templara- höllinni i kvöld, miðvikudaginn 19. mai kl.20:30. Innsetning emb- ættismanna. Bingó og kaffisala til fjáröflunar fyrir Einilund að fundi loknum. ÆT Landssamtökin Þroska- hjálp ■ Dregið var i almanakshapp- drættinu 15. janúar 1982. Vinning- ur kom á no. 1580. Febrúarvinn- ingur kom á no. 23033. Mars-vinn- ingur kom á no.34139. Apríl-vinn- ingur kom á no. 40469 og mai-- apótek Kvöld- nætur-og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vikuna 14.-20. mai er i Lyfjabúö Breið- holts. Einnig er Apótek Austur- bæjar opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudaga. Halnarf jörður: Hafnfjarðar apótek og Nordurbaejarapótek eru opin á virk ur. dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag kl.10-13 og sunnudag k1.10 12. Upplysingar i sím svara nr 51600 Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu. til kl.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f ra kl.l 1-12. 15 16 og 20 - 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166 Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455 Sjökrabíll og slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjukrahússins 1400. 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bfll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsiö simi 1955. Selloss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303. 41630. SjúkrabílI 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496 Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúnrabill 7310. Slökkvilið 7261 Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lógregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla siysavarðstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá k1.14 16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá kiukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. NeyðarvaktTannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusött fara fram i HeiIsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar í sima 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Slðu- múli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sími 76620. Opiðer milli kl. 14- 18 virka daga. heimsóknartfm Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: k1.15 til kl. 16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til k 1.20 GrensáSdeild: Mánudaga til föstu daga kl.16 til kl.39.30. Lau^ardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.lð og k1.18.30 til kl.19.30 Flokadeild: Alla daga k1.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 a helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið VifiIsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga frá kl.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k1.15 til kl.!6 og kl. 19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19 19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga k1.15 16 og k 1.19-19.30. Sjukrahús Akraness: Alla daga kl.15.30 16 og 19.-19.30. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. |um til 31. agust'frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn . no 10 frá Hlemmi Listasatn Einars Jónssonar Opið aaglega nema mánudaga fra kl . 13 30-16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30—4,__________________ bókasöfn ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.