Tíminn - 19.05.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 19.05.1982, Blaðsíða 21
,Þú ert at> keyra körfuvagn ein- nvers annars, Denni. Okkar vagn er fullur af grænmeti.” ! DENNI ! DÆMALAUSI i vinningur kom á no. 55464. Nánari upplýsingar geta vinningshafar fengið i sima 29901. ■ Landssamtökin Þroskahjálp: Minningarkort eru til sölu á skrif- stofunni Nóatúni 17. Simi 29901. Átthagafélag Stranda- manna í Reykjavík ■ býður eldri Strandamönnum i kaffi i Domus Medica sunnudag- inn 23. mai kl.15. Skemmtiatriði: Kór átthagafélagsins syngur og fl. Aöalfundur átthagafélagsins verður i Domus Medica miðviku- daginn 26. mai kl.20:30. Fermingarbörn í Stykkis- hólmi ■ Stykkishólmskirkja: Ferming á uppstigningardag kl.14.00 Fermdir verða Hafþór Smári Guðmundsson og Jón Ingi Páls- son Hjaltalin. Grjúpán ■ rit nemendafélags Fjölbrauta- skólans i Breiöholti, er komið út. Er efni blaðsins fjölbreytt að andlát Kristin Sv. Guðf innsdóttir, Hrannargötu 10 isafirði andaðist að heimili sinu þann 16. mai. Einar Bjarnason, Prófessor Breiövangi 15, Hafnarfirðiandað- ist á Borgarspitalanum þann 17. maí. Eygerður Úlfarsdóttir Gunnars- sundi 9, Hafnarfirði iést að heim- ili sinu að kvöldi 15. mai. Stefán Sölvi Pétursson frá Reka- vík bak Höfn, til heimilis að Suð- urgötu 71 Hafnarfirði andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Sólvangi sunnudaginn 16. mai. Þorsteinn M. Gunnarsson Lund- arbrekku 6, Kópavogilést i Borg- arspitalanum að kvöldi hins 16. mai. Eiður A. Sigurðsson áður til heimilis aö Vesturgötu 54 lést i Landakotsspitala aöfaranótt. laugardagsins 15. mai. Egill Egilsson Meöalholti 13, Reykjaviklést i Landakotsspitaia 14. mai. Gilbert Moestrup er látinn. vanda. Má þar nefna viðtök, greinar, sögur, myndir og margt fleira. Blaðinu hefur veriö dreift til allra nemenda skólans, þeim að kostnaðarlausu en er selt gegn vægu gjaldi i ýmsum sælgætis- verslunum. Öldrunardagur kirkjunnar á uppstigningardag ■ Akveðið hefur verið að tileinka árlega einn dag séstaklega mál- efnum aldraðra. Hefur biskupinn skrifað um þetta til safnaða landsins og mælst til þess að uppstigningar- dagur verði hinn árlegi dagur aldraðra i söfnuðum. Er þess vænst að i sem flestum söfnuðum verði vakin athygli á málefnum aldraðra þennan dag bæði við guðsþjónustur og á öðrum vett- vangi. Viða munu aldraðir stiga i stólinn og annast hina ýmsu liði messunnar. Einnig verða fundir og samkomur af ýmsu tagi i kirkjunum þar sem þeir eldri og yngri skiptast á skoðunum. gengiíslensku krónunnar nr.8l —I2.maí 01 —Bándarikjadollar. 02 —;Sterlingspund .... 03 — Kanadadollar .... 04 — Dönsk króna... 05 — Norsk króna... 06 — Sænsk króna... 07 — Finnsktmark .... 08 — Franskur franki .. 09 — Belgiskur franki.. 10 — Svissneskur franki 11 — Hollensk florina .. 12 — Vesturþýzkt mark 13 — ttölsk lira .. 14 — Austurriskur sch.. 15 — Portúg. Escudo... 16 — Spánsku peseti ... 17 — Japanskt yen.. 18 — trskt pund.... mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júní og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyta. SERUTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lá.iaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept. april kl. 13 16 BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJOÐBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu' 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. r 13-16 Kaup Sala 10,446 10,476 19,257 19,313 8,485 8,509 1,3566 1,3605 1,7735 1,7786 1,8310 1,8363 2,3501 2,3568 1,7660 1,7711 0,2438 0,2445 5,4849 5,5007 4,1403 4,1522 4,6079 4,6211 0,00829 0,00831 0,6539 0,6558 0,1504 0,1508 0,1031 0,1034 0,04512 0,04525 15,925 15,971 BÓKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar fjördur, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópa vogur og Hafnarf jördur, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirdi, Akur'' , Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastcrfnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ FÍKNIEFNI- Lögreglan í -Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga kl.7 .2017.30 Sunnudaga k1.8 17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kI 8 19 og a sunnudögum k1.9 13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dógum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudogum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kI 7 8 og kI 17 18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl 14 17.30 sunnu daga kl.10 12,_ Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 -11.30 - 14.30 — 17.30 Frá Reykjavík K1.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og október veröa kvöldferöir á sunnudögum.— l mai, júni og septem- ber veröa kvöldferöir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst veröa kvöldferöir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik k 1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. 21 útvarp/sjónvarp ■ Ýmis vandamál mæta Gurru og móóur hennar þegar þær flytja úr sveitinni. Sjónvarp kl. 18.00: GURRA- nýr flokkur fyrir börn ■ Gurra heitir nýr norskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn sem hefur göngu sina i sjónvarpinu klukkan átján i kvöld. Flokkurinn er byggöur á sögum eftir skáldkonuna Anne Cath Vestly og fjallar hann um unga stúlku, Gurru, og Erlu móöur hennar. Þær flytja á mölina úr sveit og seg- ir frá þvi hvernig þeim vegn- Leikstjóri er Johan Vestly. Með aðalhlutverk far Eline Simonsen, Haga Hoel og Ana Hoel. Þýöandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. útvarp Miðvikudagur 19. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristj- ánsson og Guðrún Birgis- dóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morg- unorð:Vigdis Magnúsdóttir talar 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker i þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guð- jónsdóttir les (11). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Fjallað verður um ársfund samtaka i kan- adiskum sjávarútvegi, sem nýlega var haldinn, og rætt við Má Elisson fiskimála- stjóra sem sótti fundinn. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 islenskt mál (Endurtek- inn þáttur Marðar Arnason- ar frá laugardeginum). 11.20 Morguntónleikar Út- varpshljómsveitin i Berlin, Rita Streich, Peter Anders og Hljómsveit Þýsku óper- unnar i Berlin flytja lög eftir Weber, Strauss, Lortzing og Ponchielli. Stjórnendur: Robert Manell, Kurt Gaebel og Johannes Schuler. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njörður P. Njarðvik les þýöingu sina (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn Stjórn- endur: Anna Jensdóttir og Sesselja Hauksdóttir, sem m.a. les söguna ,,A túninu” eftir Halldór Laxness. 16.40 To'nhornið Stjórnandi: Inga Huld Markan. 17.00 tslensk tónlist ,,Sjö- strengjaljóð” eftir Jón Ás- geirsson. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur, Karst- en Andersen stj. 17.15 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Gömul tónlist Ásgeir Bragason og Snorri örn Snorrason kynna. 20.40 „Dvergurinn”, smásaga cftir Thor Vilhjálmsson Kristin Bjarnadóttir les. 21.15 Einsöngur i útvarpssal Jóhanna G. Möller syngur lög eítir Pál ísólisson, Emil Thoroddsen, Karl O. Run- ólfsson og Sigvalda Kalda- lóns. Agnes Löve leikur með á pianó. 21.30 Úlvarpssagan: „Singau Ri” cflir Steinar Sigurjóns- son Knútur R. Magnússon lýkur lestrinum (12). 22.00 „International Pop All Stars” leikur létt lög 22.15 Veðuríregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 iþróttaþáttur Ilerinanns Gunnarssonar 22.55 Tónlist á Listahátið i Reykjavik 1982 Njöröur P. Njarðvik. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Miðvikudagur 19. mai 18.00 Gurra NVR FLOKKUR Fyrsti þáttur. Sex norskir framhaldsþættir byggöir á bókum Anne Cath. Vestly. 18.30 Villihestar Bresk fræðslumynd um villihesta i Noröur-Ameriku sem voru fyrst fluttir þangað á sextándu öld. Nú hafa þeir verið friðaðir og skipta nú nokkrum þúsundum. Þýð- andi og þulur: Jón O. Ed- wald. 18.55 Könnunarferöin Niundi þáttur. Enskukennsla. 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og visindi Umsjón: Siguröur H. Richter. 21.15 Hollywood Sjötti þáttur: Swanson og Valentino Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. 22.05 Viðfangsefni kauptúna- hreppa Umræöuþáttur i til- efni af bæjar- og sveitar- stjómakosningum 22. mai. Þátttakendur veröa fram- kvæmdastjóri Sambands is- lenskra sveitarfélaga og sveitarstjórar. Umræöum stýrir Rafn Jónsson, frétta- maður. 23.05 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.