Tíminn - 23.05.1982, Blaðsíða 6
' ?Í5Í. /í hffd á g u i123Í.' ma?'(98 2
■ „Nú oröið væri teiö oröiö svo veikt, sagöi hann, aö þaö væri hægt aö
skutla ál á þrjátlu faöma dýpi i þvl...”
tjalda á landinu þeirra drekka
mikiöog henda burt flöskunum og
þeir eiga þaö til aö stela einum og
einum asna — því miöur eru þeir
hættir aö stela börnum. Þessir
Tinkarar voru einu sinni tin-
smiöir, sem feröuöust um og
smiöuöu hluti úrtini eöa geröu viö
hluti úr tini. Og á leiöinni
stunduöu þeir hrossakaup,
skemmtu á mörkuöum og spáöu
fyrir fólki — þeir höföu feröalög i
blóöinu. En þegar plast og ál
komu til sögunnar eftir siöari
heimsstyrjöldina stóöu þeir allt i
einu uppi án atvinnu. Sumir segja
aö þeir séu afkomendur fólks sem
var rekiö af jöröum sinum i Irska
kartöfluhallærinu, sumir segja aö
þeir séu siöustu leifar flökku-
skálda miöalda en i raun hefur
enginn komist aö þvi hver upp-
runi þeirra er. Þeir eru eins og
sigaunarog eru álitnir skítugir og
þjófóttir, og þaö er sannleikskorn
I þvi. Ef maöur er aö reyna aö
vera góöur borgari þykir ekkert
sérlega gott afspurnar aö hafa
Tinkara i tjöldum á lóöinni hjá
sér.Svoirska stjórnin er aö reyna
aö innlima þetta fólk, gera þaö aö
venjulegum borgurum, og aö-
feröin til aö gera þaö er aö
mennta börnin, þaö er alkunna aö
leiöin til aö útrýma vissum hug-
myndum er aö mennta þær burt.
Svo börnin eru tekin og sett I
skóla og þeim kennt aö tala al-
mennilega ensku og hugsa eins og
opinberir starfsmenn í þeirri von
aö þau endiuppi sem slikir. Þetta
er áhrifarik aöferö en einhver
myndi kannski láta sér dettaí hug
aö tala um heilaþvott I þessu
sambandi. Þetta hefur allt gerst
svo skyndilega, eins og allt á Ir-
landi, trland ákvaö skyndilega aö
þaö vildi veröa hluti af tuttugustu
öldinni eftir aö hafa veriö aftur á
fjórtándu öld I fimm hundruö ár.
Nú eru þeir aö reyna aö koma
Tinkurunum fyrir I braggahverf-
um, litlum hrörlegum smáhýsum
sem eru kölluö tigins. Þúsundir
þeirra hafa veriö fluttir inn i þessi
hús, en þaö er ekki gott aö segja
hvort þau eru nokkuö skárri en aö
sofa úti 1 rigningunni og kuldan-
um. Svo margir hafa bara gefist
upp og snúiö aftur til gamla lífs-
insá vegunum. Og svo er þetta ei-
lifur slagur aö halda börnunum i
skóla, krakkarnirfara burtog eru
á vegunum á meöan fjölskyldu-
faöirinn fer I hringferö og svo
snúa þau aftur, kannski tveimur
vikum siöar, ogþá hafa þau misst
af allri mikilvægu algebrunni,
allri nýju ensku stafsetningar-
tækninni og hinni bráðnauösyn-
legu heimslandafræöi. Þetta
heldur lifinu I þessu fólki — aö
skólasóknin er óstööug, svo ekki
sé meira sagt.
Tinka.rarnir eru ákaflega stolt
fólk þeir eru mjög stoltir af þvi aö
tilheyra ákveönum fjölskyldum,
sumar af þessum Tinkaraættum
geta rakiösig nokkur hundruö ár
aftur f timann og rétt eins og á Is-
landi viröast allir vita hvernig
allir eru skyldir. Ef maöur hittir
mann er Ward hittir McDonogh
á fömum vegi, veit hann undir-
eins upp á hár hvernig þessi
maður er skyldur honum, jafnvel
þó hann sé bara fjarskyldur
frændi I fjóröa liö.
Tómleiki á
Miklu-Blasket
— Um þetta fólk irskumæl-
endur og Tinkara, f jallar svo bók-
in þín sem var tilnefnd til
Pulitzer-verðlauna. Hvernig
byggir þú hana upp?
Flestar bækur um sagnæ
heföina Irsku eru bara söfn frá-
sagna. Ég hef meiri áhuga á per-
sónu sögumannsins en þvi aö
safna sögum, en auövitaö eru
þarna sögur i bland til aö fanga
imyndunarafl lesenda minna. En
ég hef miklu meiri áhuga á
hugarfarinu, þankagangnum, llfi
þess sem kann aö segja sögur en
sögunum sjálfum. Hún heillar
mig þessi heimspekilega spurn-
ing — hvaöa þýöingu hefur þaöaö
maöur kann sögur sem hafa bor-
ist honum frá kynslóö til kyn-
slóöar? t bókinni eru kaflar sem
eru næstum eingöngu skissur af
fólkinu sem ég talaöi við, og þró-
unin er sú aö fyrst fjalla ég um
fólk sem haföi mikla þekkingu og
liföi I nafla hinnar deyjandi frsku
menningar og siöast um fólk sem
býrá úljaörinumog man næstum
ekki neitt. Og allrasiöasti kaflinn
um Miklu-Blasketeyju, er bara
einhvers konar tómleikastemning
á þessari eyju sem eitt sinn var
hornsteinn þessarar fornu menn-
ingar. Þangaö var fólk sent til aö
læra írsku, vegna þess aö málið
þar var álitið svo hreint og tært.
En nú er ekkert á þessum staö
nema fáeinar kindur, kaninur og
mikið af sjófugli, ekkert annaö.
Þetta var áöur heimili Peig Say-
ers og Tomásar 0 Crohans og
fleiri frægra sagnamanna.
Heilög eylönd
og heimsveldi
— Blasketeyja, ísland — þú
viröist hafa sérstaka ást á af-
skekktum eyjum.
I huga minum hafa staöir eins
og Blasket og Sánkti Kilda til
dæmis einhvem heilagan sess. Af
einhverjum ástæöum sem
kannski liggja einhvers staðar i
bernsku minni hef ég mikinn
áhuga á einangruðum eyjum,
eyjum sem áður voru háborgir
menningar en lifa nú slæma
niðurlægingardaga. Það eru
staöir eins og Mykines i Færeyj-
um, en þangaö reyndi ég
árangurslaust aö komast fyrir
nokkrum árum, og Sánkti Kilda
en um hana skrifaði ég i bók meö
skissum og prósaljóðum frá
vesturbyggðum Skotlands. Éghef
einhvern heimspekilegan áhuga á
eyjum sem stöðum sem fæöa af
sér sérstakan lifsmáta og geta
varist ytri áhrifum miklu lengur
en öll meginlönd. Annars er
Sánkti Kilda nú eldflaugastjórn-
stöð fyrir breska flugherinn,
Bretarnir komust aö þvi að forn-
menningarstaöir eins og þessi
væru bestu staðirnir til aö geyma
herinn — þar eru engir góöir
borgarar sem eru aö koma upp
góöum fjölskyldum, þetta er
skritiö og óhreint fólk mælandi á
skritnar tungur og þeim stendur
fullkomlega á sama hvaö af þvi
veröur. Á eyjunni Suöur-ivist á
Suöureyjum eru þeir viöbúnir að
skjóta upp eldflaugum sem þeir
stjórna frá Sánkti Kildu og er
beint að á Rockall. Þeir eru reiöu-
búnir til aö þurrka Rockall af
yfirborði jaröar. Þaö er kannski
ekki furöa aö Bretar eigi I vand-
ræöum meö veröbólgu og at-
vinnuleysi þegar þeir eyöa öllum
þessum peningum I fáránlega
hluti eins og aö sprengja upp
Rockall. En einhvern veginn
viröist Rockall vera einhver dýr-
mætasta fasteign i heimi, mér
skilst aö tsland geri kröfu til þess,
trland geri kröfu til þess og Bret-
land lika. Og ég efast ekki um þaö
aö þegar þetta Falklandsfjilk
lægir gætuö þiö lent i svipuöum
átökum viöBreta um Rockall, þU
veist, menn sem vilja einhvern
einmanalegan klett til aö full-
nægja heimsvaldahvötum sinum.
Ég vil ekki segja aö tsland sé
heimsvaldasinnaö riki, eitt af þvi
stórkostlega viö Island er aö þaö
er sennilega minnst heimsvalda-
sinnaöa riki í heimi — þið hafiö
ekki einu sinni yfirtekiö ykkar
eigiö land ennþá, ég á viö allar
þessar óbyggöir inni I landi. Svo
ég held ekki aö viö þurfum aö
hafa áhyggjur af þvii Amerlku aö
Islendingar komi og heimti hluta
af Minnesota.
Sánkti Kilda og
verk djöfulsins
En viö vorum aö tala um Sánkti
Kildu — I huga Skotlands er hún
staöur á borð viö Miklu-Blasket
hjá trum, heilagur staöur þar
sem menningin fékk aö lifa
óáreitt i margar aldir. En svo
gerðist þaö allt f einu um miöja
nitjándu öld aö þangað kom
klerkur aö nafni John Maccay.
Hann var prestur i frjálsu skosku
kirkjunni sem var einhvers konar
angi af presbyterianisma, nema
hvaöfrjálsa kirkjan taldi aö pres-
byterianismi væri of laus i rás-
inni, frjálsa kirkjan reyndi aö
höföa til fólks sem hataði dans,
söng og kynlif, og merkilegt nokk
var nóg af fólki i' Skotlandi sem
hataöi slikt og þviumlikt. En
þessir klerkar — i Skotlandi voru
þeir reyndar kallaöir trúboöar —
fóru Ut i vestureyjarnar og I af-
skekkt héruö Skotlands og meö
sama hugarfari og trúboöar
reyndu aö snúa villimönnum til
krisfinnar trúar reyndu þessir
skosku trúboðar að snúa löndum
sinum frá venjulegri mótmæl-
endatrú eöa kaþólskri trú til
átrúnaöar á frjálsu kirkjuna. Og
á þessum einangruöu svæöum
gekk þetta undurvel, fólk var svo
fátækt aö þaö var reiöubúiö aö
taka viðhverjum nýjum guöi sem
átti leiö framhjá. Það sorglega
var bara aö þessi trúboöi, John
Maccay, komtil Sánkti Kildu.þar
sem var dásamleg hefö fyrir
söng og dansi, og sagöi aö þetta
væri allt verk djöfulsins —
ástæöan fyrir þvi aö þiö eigiö i ei-
lifu basli meö fátækt og sjúkdóma
ersúaö þiðsyngiöog dansið istað
þess aö hlýönast guöi, sjá, guö er
aö refsa ykkur fyrir þessa
söngva, guð er að refsa ykkur
fyrir ykkar fornu menningu. Ef
þiölátiö af þessari villu mun ykk-
ur liöa miklu betur. Svo snerust
eyjaskeggjar til trúar á hina
frjálsu kirkju Skotlands, sunnu-
dagurinn varö dagur algjörrar
hvildar og ef eldiviö þvarr á þeim
degi uröu þeir bara að sætta sig
viö aö berja i sig hita. Svo stóð
þaö heima aö stuttu eftir aö þeir
létu snúast kom drepsótt sem
felldi helminginn af ibúunum á
eynni sem ég held aö hljóti aö
hafa veriö guö aö segja sína
meiningu, tjá eyjaskeggjum aö
þeir heföu gert mistök.
En 1930 var fólkiö flutt burt af
Sánkti Kildu og þá fengu margir
af karlmönnunum störf viö
skosku skógræktina viö aö planta
trjám og höggva þau niöur. En
þetta fölk haföi aldrei séö tré, þaö
kunni ekki aö umgangast tré,
þekkti ekkert til trjáa. Þegar ég
var á Skotlandi spuröi ég gamlan
Sánkti Kildu-mann sem bjó I Fort
William hvort hann heföi ekki
veriö skefldur þegar hann sá sitt
fyrsta tré, eða þá sinn fyrsta bil.
Hann svaraöi: „ó nei þá varö ég
ekki hræddur, en ég skal segja
þér hvenær ég varö hræddur,
dauðskelkaður, þaö var þegar ég
sá reiöhjól f fyrsta skipti.” Ein-
hvem veginn gat hann afgreitt
bilinn, þetta vélknúna tæki, meö
skynseminni, bilinn var ef til vill
hægt aö bera saman við bát eöa
klett. En reiðhjól — þarna hef-
uröu tvö hjól og mann ofaná og
hann hreyfist og hjólin hreyfast,
þetta er skelfileg hugmynd,
næstum þvi yfirskilvitleg. Og likt
og tslendingar hneigist þetta fólk
mjög til hins yfirskilvitlega, ef
þaö sér hatt detta óvart eöa hurö
skellast þá er þar kominn draug-
ur eöa álfur.
Grjót, klettar og
grár innblástur
— tslendingur, Kari Einarsson
Dunganon, skipaöi sig einmitt
hertoga af Sánkti Kildu.
Já, Dunganon, ég hef gluggaö I
ljóöabók hans „Corda Atlantica,
og er ekki frá þvi hann hafi snilli-
gáfú, Dunganon, sem er alltof
sjaldgæf nú á dögum. Hann er
maöur sem af eigin rammleik
hefur getað þróaö sinar skritnu
hvatir á sviði ljóölistar og mál-
verks, og þaö án hjálpar fjöl-
miðla, bókaútgefenda, háskóla
eöa ljóðahópa. Hann er bara að
svara einhverju kalli sem kemur
innan aö frá frdcar en einhverj-
um ytri boöum, hann var maður
eins og... Shakespeare... ha, ha,
ha... Jæja, Ben Jonson sagði um
Shakespeare aö hann væri ekki
einnar aldar heldur allra tima.
Kannski má segja hiö sama um
Dunganon. Ég hef lesið nokkur af
ensku ljóðunum i „Corda
Atlantica”, auövitað er enskan
ekki alltaf kórrétt, en maöur get-
ur horft I gegnum fingur við þaö
vegna þess aö þarna er ekta ljóð-
gáfa sem er mjög sjaldgæf aö
minu viti. 1 Ameriku er fólk sem
vinnur Pultizer-verðlaunin á
miklu lftilfjörlegri ljóögáfu en
Dunganon. Ég held hann hafi haft
snert af snilligáfu.
— Hann gæti hafa skynjað
töframáttafskekktra eyja eins og
þú...
Ég held þaö, örugglega, mér
finnst aö á einhvern litinn hátt sé-
um við bræöur i andanum. Ég hef
ferðast mest á norölægu
breiddargráöunum, á köldum,
rökum gigtarsvæöum noröursins
— Skotlandi, Færeyjum, Hjalt-
landi, Orkneyjum, Irlandi og ts-
landi — og kýs þau frekar en
suöriö, þó ég hafi reyndar veriö
oftsinnis I Mexikó. Mér likar best
við staöi þar sem sólin skin ekki,
þar er fólk hraustara — þú getur
hvarvetna fundið bækur um hita-
beltissjúkdóma upptök þeirra og
lækningar, en ég hef aldrei séð
bók um heimskautasjúkdóma,
eöa Noröur-Atlantshafs sjúk-
dóma eöa fræga færeyska sjúk-
dóma, alls enga. Fólk á heil-
brigöari ævi i noröurheimi en
fyrir sunnan landamærin i
Mexikó eða iSahara. Og sem rit-
höfundur finnst mér aö þaö sem
ég skrifa sé i lifrænum tengslum
viö noröriö, þaö er eins og mér
falli best aö skrifa um grjót og
kletta og hluti sem eru fornir og
óhagganlegir. Ég fæ miklu meiri
innblástur frá skófum utan á
klettum en ég mundi fá frá öllu
litskrúöi Suöur-Ameri'ku. Fyrir
mig sem rithöfund er þaö miklu
meira spennandi aö reyna aö
finna lit I litlausum hlutum,
heldur en aö fara einhvert þar
sem er litadýrð, eldrautt, skær-
bláttogeiturgrænt allt i kring. Ég
kýs fremur grámann, ég sé meiri
liti I honum en til dæmis mexi-
könsku markaðstorgi. Skritiö,
eöa hvaö?
Fjórar gráður
á celsíus
— Ég held þaö hafi veriö
Montesquieu sem sagöi aö hugs-
un mannsins starfaði best viö
fjögurra gráðu hita — sem er
nokkurn veginn meöal hitastigiö
á tslandi...
Ætli þetta sé ekki ástæöan fyrir
þvihvaö eru margir rithöfundar á
islandi, hitastigiö... Heyröu,
þetta er mjög góö skýring, allir
eru aö segja mér aö þaö sé
vetrarmyrkriö, sagnaheföin
gamla og almenn lestrarkunnátta
sem veldur þvi aö svo margir ts-
lendingar skrifa bækur, einn af
hverjum fimmtán. En kannski er
þaö bara hinn ákjósanlegi hiti til
aö skrifa bækur — fjórar gráöur á
celsius— þetta gæti vel hugsast. 1
Maine þar sem ég bý eru sumrin
mjög heit og veturnir mjög
kaldir, þaö er sjaldan aö kemur
dagur meö fjögra stiga hita,
kannski bara einn dagur þegar
manni gæti dottiö i hug að setjast
niöur og skrifa bók. Og siöan yröi
maöur að biöa eftir næsta degi
þegar kæmi fjögra stiga hiti.
Þetta ástand er auövitað mjög
letjandi fyrir þann sem vill veröa
rithöfundur i Bandarikjunum.
Hvað finnst þér
um Island?
— Nú liggur eiginlega beinast
viö aö tala um tsland, Island i
þinum útlendingsaugum.
Já, ísland. Hér er nokkuö sem
ég verö að koma að. Ég var i heita
pottinum i lauginni um daginn,
það er trú min aö fyrst þaö eru
engir pöbbar sem heitið geta á ts-
landi þá hafi tslendingar heita
pottinn I staöinn. Munurinn milli
irska pöbbsins og islenska pöbbs-
ins er bara sá að á trlandi drekk-
ur maöur vökvann en á tslandi
situr maöur I honum. En samt er
heiti potturinn staður þar sem all-
ur heimsins gangur er skegg-
ræddur, svipað og á irska pöbbn-
um. Ég sit alltaf i heita pottinum
og tuttugu sinnum á dag er ég
spuröur sömu spurningarinnar,
ég lit út fyrir aö vera útlendingur
svo einhver spyr: „Hvaöan ert
þú?” Og þarnæst: „Hvað finnst
þér um tsland?” tslendingar eru
svolitiö óöguggir þeir ættu ekki aö
vera óöruggir ég held að þeir sitji
á einu stórkostlegasta landi i
heiminum en samt eru þeir svo-
litiö óöruggir yfir þvi að vera ís-
lendingar kannski vegna þess aö
þeir búa á svo fjarlægu litlu ey-
landi i Norður-Atlantshafinu sem
Danir eru búnir að gleyma — þeir
fá kannski ekki nógu mikiö af já-
kvæöum andsvörum viö þvi sem
þeir hgera. Allavega er ég orðinn
hundleiöur á þvi að segja aö ég sé
Bandaríkjamaöur, ég kunni vel
viö tsland og er hættur aö geta
fundiö ný tilbrigði við þetta.
Herloginn af
Falklandseyjum
I heita pottinum um daginn gat
ég bara ekki hugsað mér aö svara
þessari spurningu framar, og þá
komauðvitaö maðursem spurði:
„Hvaðan ert þú?” Og ég svaraöi:
„Frá Falklandseyjum”. Þetta
setti hann út af laginu eitt andar-
tak: „Ó Falklandseyjum, þið eig-
iöaldeilisí vandræðum þar niöur-
frá.” Svo ég sagði honum að þvi
heföi ég fariö burt, ég vildi ekki
sitja á vigvellinum milli Bret-
lands og Argentinu, ég hefði hvort
sem er veriö eini Falklandsey-
ingurinn sem studdi Argentinu,
þeir heföusparkaö mér út! Svona
hélt ég áfram og hafði gaman af,
loksins var ég aö segja eitthvaö
nýtt, ég þyrfti ekki aö taka þátt I
sama samtalinu og ég hef lent i
600 þúsund sinnum siöan ég kom
hingaö.Ég hugsaöi með mér: Ég
og þessi maöur munum tala um
mig og Falklandseyjar næsta
klukkutimann þaö er gott, ég vildi
frekar gera það. En biddu nú við,
þaö stóö heima, eftir minna en
þrjár minútur kom spurningin:
„Hvaö finnst þér um tsland?”
Hér haföi þessi maöur andspænis
sér ekta Falklandseying einn af
aðeins 1600, hann hefði getað
reynt aö fá upplýsingar frá fyrstu
hendi um hvaö þarna væri á seyöi
en I staöinn spuröi hann mig hvaö
mér fyndist um ísland. Þó ég
heföi setiðþarna iheita pottinum,
svertingi meö skorpna hausa um
mittiö bein í nefinu og tattó-
veraður um allan likamann, er ég
viss um aö hann heföi spurt:
„Hvaöan ert þú?” Og ég heföi
svaraö: „Nýju Gineu”. Og þá
heföi hann spurt: „Og hvað finnst
þér um tsland?” Þetta fólk hefur
svo svakalega minnimáttar-
kennd, þaö vill láta klappa ser á
bakiö. Þaö er reyndar bara hálfur
sannleikurinn, þetta er m jög stolt
fólk og þaö klappar sjálfu sér á
bakiö lika, sem égheld aösé gott.
Þaö er miklu betra aö klappa
sjálfum sér á bakiö en aö láta út-
lendinga gera þaö I heita pottin-
um. En þetta var mjög broslegt,
þvi þarna fékk þessi náungi fá-
gætt tækifæri til aö tala viö ekta
Falklandseying, en klúöraöi þvi
og vildi heldur tala um álit mitt á
tslandi. Og þar var ég heppinn aö
vera frá Falklandseyjum, þvi ég
sagöi: „Ég veit ekki margt um
tsland ég hef bara verið héma
siöan deilan byrjaöi en af þvi sem
ég hef séö held ég aö þaö sé miklu
viðkunnanlegri staöur en Falk-
landseyjar.” framhald
—eh