Tíminn - 23.05.1982, Síða 18

Tíminn - 23.05.1982, Síða 18
18 Sunnudagur 23. mai 1982 H Ég þekkti Höskuld Eyjdlfsson vel áöur en ég kynntist honum perstínuiega, bæöi tír Speglinum og af oröspori. Best þtí lir Speglin- um. 1 fyrsta sæti i Speglinum var þá Jónas Jtínsson ráöherra,' Tryggvi Þórhallsson ráöherra f ööru sæti, Gittler i þriöja, og Höskuldur Eyjólfsson og Björn Blöndal saman í fjóröa og fimmta sæti frama og vinsælda. Auk þess þekktiég hann f sjón og þá helst á hestbaki: háan karl og magran meö hoffmannskampa, grtíinn f hnakkinn á glæstum færieik I storkandi rtí hins tídauðlega skógarmanns. Svo hitti ég hann uppi á Hofs- stööum i Hálsasveit i Borgarfiröi i sumar leiö. Hann bauö mér I lit- reiöartiir, en fyrirgaf mér af ljúf- mennsku, þegar ég bar þvf viö, sem satt var, aö ég tylldi ekki á hestbaki. Svo leiddi hann mig til stofu og sagöi mér frá landaöld- inni, — aö vfsu meö þvi fororöi, aö ég nefndi hann aidrei á nafn I út- varpiö. Viösettum hljóömerki inn á segulbandiö I staöinn fyrir nafn- iö. Aftur á móti veitti hann mér heimild til aö nefna sig fullu nafni i þessum bókarkafla. Hvenær læröir þii aö brugga, Höskuldur? Ja, ég var nú héma heima strákur þegar ég ftír aö fikta viö þetta. En þaö var nú allt saman, svona til aö byrja meö, á til- raunastigi. Maöur var aökáfa sig áfram og allt var þaö ófullkomiö. En einhvern veginn fannst mér aö þaö hlyti aö vera hægt aö fram- hérna, þetta brennivinsger. Sko, ekki pressu-ger, eins og þaö var nú notaö mikiö fyrst. Hvaö fékkstu mikiö af 95% sterkumspiritusúrkilói af sykri? Þvl er ég nú búinn aö gleyma. Enþetta hafa eigiaösíöur veriö hagstæö efnaskipti sem uröu i tunnunum hjá þér. Já, já. Náttúrlega voru þaö hagstæö efnaskipti. Maöur fékk nú kannski ekki nema eins og 20 potta af svona spiritusi úr tvö hundruö potta upplagi. Hvaö lagöiröu mest i, svona i einu? Ja, þaö var nú ekki meira en svona I þrjár tunnur, tvö hundruö potta tunnur svona. Nú varö þessi landi viöfrægur um gjörvallt Frón? Hann varö þaö. Já, já. Og meira aö segja þá varö þetta út- flutningsvara. En i smáum stil. Já, já. Náttúrlega af rælni og fikti. Þaö voru einhverjir landar sem höföu þetta meö sér út. Hvaö helduröu aö þú hafir kom- iztupp imikiö aö framleiöa á ári? Ég haföi nú ekkert bókhald yfir þaö. En þú varst nappaöur. Já, aftur og aftur, og borgaöi alltaf. Hvenær varstu nappaöur fyrst? Ja, nú man ég ekki. Ég var kominn austur þá. Hvert austur? Austur i Flóa. Ég var þar I þrettán ár. Þaö var þar sem öll ævintýrin skeöu. H Höskuldur á Hofsstööum. haföi látiö strák hafa, sveitunga sama sem, þarna úr næstu sveit, eina hálfflösku og hann fer bara út á götu I sima og hringir i lög- regluna, sá djöfull. Svo þaö er komiö þarna yfir mig. Ég verö þess fyrst var þegar bankaö er á herbergisdyrnar og inni átti ég sex flöskur, sem ég lét fljúga út im gluggann. En I einu skaust mér: ég átti pela á mér. Nú er ég tekinn og keyröur upp I tukthús eins og lög gera ráö fyrir. Ég var ákveöinn i aö meöganga ekki neitt, en kveiö fyrir helvitis fleygnum, svo aö ég finn ráö til þess á Jeiöinni, aö lauma honum undir sæti hjá lögregluþjónunum, þannig að hann fannst ekki hjá mér og mér kom hann ekki viö. Öt af þvi spratt þessi visa: Mikla hef ég mæöu af skril, mér, sem veldur falsi og tjóni. Fjöreggiö mitt först i bil fast viö rass á lagaþjtíni. Ég stakk honum undir rassgat- iðálögregluþjóninum og slapp nú út úr þessu alveg og meögekk ekki neitt. En þaö bárust að mér böndin með þessa hálfflösku, hvernig stæði á henni. Ég sagði aö ég sem ferðamaöur heföi bara hitt góöan dreng á Klapparstig, og hann heföi verið meö hress- ingu og ég falast eftir henni hjá honum. Ég gæti ekki gefiö neina skýringu á þessu nema þaö aö hann heföi sagst heita Jón og ég hefði hitt hann þarna á Klappar- HOFSTAÐAGOÐINN leiöa eitthvaö slikt, sem aö gæti veriö svona hressandi. Manstu hver kenndi þér þaö? Já. Undirvísunina fékk ég nú hjá Agli, syni séra Einars á Borg. Hann kom fyrstur meö einhverja hugmynd. Hann haföi siglt og var eitthvaö aö glugga i þetta út frá þvi. Það var ekki I neinum full- komnum stil, en einhvern veginn fór ég nú að kanna þetta. Manstu eftir fyrstu tilrauninni? Já, já. En þó óglöggt. Þetta var náttúrlega I ógnar molum meöan maöur var aö leita fyrir sér. Eimaöiröu strax? Já. Von bráöar. Já, já. Mér geöjaöist alltaf illa aö þvi hins veginn. Mér féll þaö nú ekki þannig. Nú, varst þúekki einn af fyrstu mönnum á landinu sem aö-------- Ég geri ráö fyrir þvi. Ég hafði ekki neinar sagnir af nokkrum fyrri. Þú hefur nú oröiö harla kátur viö fyrstu vel heppnuöu tilraun? Já, já. Maöur var nú eiginlega ánægöur, þó aö þaö væri ekki komiö i þaö lag sem þaö komst I seinna. Ég meina, aö veröa eftir- sótt vara vltt og breitt um land. Snemma hafa nú aörir fengiö aö njóta góös af þessu meö þér? Keimgóð ektavara Þaö voru nú aöeins vildarvinir sem fengu hugmynd um þaö með þeim hætti aö ég bauö þeim kannski hressingu. Svo er þaö ekki fyrr en löngu seinna, aö þú ferö aö selja fram- leiösluna? Nei, nei. Ekki fyrr en löngu seinna, þegar þaö var komiö á fullkomiö stig. Og hvaö kallar þú fullkomiö stig? Ja, þegar maöur náöi þvl, sko, alveg upp I 95 gráöur. Já, já. Og svona keimgóöri ektavöru. Enda heföu þeir ekki veriö aö sækjast I þaö, þessir betri menn, I st jórnarráði og svo- leiöis. ef beim heföi ekki þótt þaö alveg sérstaklega heppileg vara. Þaö voru höföingjarnir sem sóttu i þaö? Blessaöur vertu, á Spánarvlns- öldinni. Þeim þótti þunnt aö lepja þaö ttímt og þaö svaraöi ekki þeirra kröfum. Þú bruggaðir úr rúgi? Ég bruggaöi úr ýmsu. Jú, úr rúgi ansi mikiö. En lfka hins veg- inn, úr geri bara og sykri. Og hvaö var bezt? Mér fannst það einna handhæg- ast og best eftir aö þaö fór aö fást Hver var þá helsti þefari á ís- landi? Þaö var Björn Blöndal, sem frægt er, samanber gamlar myndir i Speglinum og ýmislegt fleira. Einn þrjótur Hvernig faldir þú verksmiöj- una? Ja, þaö var nú aldeilis brask. Maöur varö nú aö neyta ýmissa bragöa.Ogöxinog jöröin geymdu þaö best. Stundum varð maöur kannski aö hlaöa þvi I veggi, kæn- lega, þannig að þaö sást engin missmiö á veggnum. En ég vissi aö þaö þyrfti ekki annaö en aö taka einn stein sem passaöi I hleösluna, til þess aö þaö gæti komiö úr krananum og á þvl flöskuöu þeir. Þeir fundu þaö aldrei út. Og kom þaö fyrir aö þeir leituðu hjá þér án þess aö finna, þótt nóg væri fyrir? Já,já, blessaöur góöi! Æ, ofan I æ! Og heföu aldrei fundiö, ef þaö heföi ekki veriö einn þrjótur sem aö hjá mér var, sem komst aö leyndardómnum. Og þeir náöu i hann, sko. En annars heföu þeir aldrei vitaö hvaö þaö var. Til dæmis eins og þaö sem var faliö undir striööldum reiöhesti I húsi. Já, þaö var undirheimur þar, töluverður. Nóg til þess aö geyma i tunnur meö þvi sem var i lögun, og hannóaögengilegur. Hesturinn alveg svona bandvitlaus og sprengalinn, svo aö engum datt i hug aö fara undir hann. Enda leist honum ekki á þaö, þegar ég segi svona: „Heyröu, Björn minn. Ég vor- kenni þér aö ganga alla þessa leiö”. Þvi' aö þeir þurftu aö skilja bilinn eftir einhvers staöar i and- skotanum austur 1 Gaulverja- bæjarhrepp. ,,Ég vil nú lána þér folaskiknmina þarna”. Mér fannst ekkert gera til þó aö folinn færi aö sprikla eitóivaö undirhonum, óþægilega. Enhann haföi vit á aö þiggja þaö ekki. En ég vissi nú aö Björn var ekki allt of mikill reiömaöur. Og ég ætlaöi aö hafa svolitiö gaman af þvl aö sjá hann riöa úr hlaði — og vildi vinna þaö til þó mér væri sárt um folann, helvitis----- Varstu búinn aö nota þessa undirheima lengi I hesthúsinu? Já, já. Harla lengi. En var nú ekki alltaf hætta á þvi, aö þeir, sem keyptu, visuöu á? Nei, maður var nú ekki svo hræddur um þaö. Þetta voru allt saman svo góöir viöskiptavinir, já, já, prýöilegir. Hvernig fórstu aö þvi aö koma þessu út um land? Ja, út um land? Ekki hefuröu sent þaö i póst- kröfu? Nei, nei, Þaö var nú ekki. Þaö var nú bara svona þegar maður var á feröinni. Og svo komu ein- stöku sinnum sendimenn, trú- veröugir. En aöalmarkaöurinn hefur ver- iö i Reykjavlk? Góð ráð dýr Já, og um allar sveitir. Viö hátiöleg tækifæri eins og gengur og gerist. Um réttir og svona. Samanber aceiöaréttir. Þar var nú eitthvert mesta drabb sem um gat, og átti nú aö kippa þvl I lag. Þaö átti aö veröa ákaflega strangt eftirlit meö Skeiöaréttum aö enginn kæmist þangað meö neitt, og sennilegast veriö mest passaö upp á mig. Og þá voru góö ráö dýr. Þaö þótti sem sagt oröiö heldur sukk- samt I réttunum á þeim tima og fréttist, aðnú ætti aö vera vöröur á vegamótum svo aö enginn gæti sloppiö meö neitt, svo aö nú voru góö ráö dýr. Þaö voru ýmsir góöir bændur úr uppsveitum Arnessýslu, sem vorubúnir aö leggja drög fyrir, ef mögulegt væri, aö ég léti hverfa til sin flösku og flösku. En þrautin var sú, aö koma þeim upp eftir þar sem svona strangur vöröur átti aö vera á veginum. Þá dettur mér þaö snjallræöi I hug, aö ég útbý reiöing. Sko, þaö þótti ekki nein tiltök þó aö menn færu meö reiöingshest upp eftir til þess aö taka lamakindur, sem menn kynnu aö fá i göngunum. — Svo ég tek mig til og bý til helviti kostulegan reiðing: lagdýnu, þunna fyrst, svo kemur aöaldýn- an, en hún var búin til úr tuttugu og fjórum spiritusflöskum. Svo komu klakkdýnurnar eins og tiök- ast og svo teppi undir klyfberann og yfir allt saman. Þetta leit ákaflega eölilega út, allt saman, sem best mátti veröa. En samt fannstmérþaönú ekki alveg meö fullum trúnaöi. En svo vill svo vel til aö ég get látiö mig lenda I samfylgd meö sýslumanninum, Magnúsi Torfa- syni, og þá var enginn sem grun- aöimig og ég var einkar öruggur og skemmti mér náttúrlega voða- lega vel viö þetta uppátæki. Svo uröu nú ýmisleg ævintýri varöandi Þjórsármótin, sem haldin voru árlega. Þar var náttúrlega margt um manninn og lika margir, sem höföu pantaö, sko,ef mögulegt væri. Náttúrlega fór ég ekki meö þaö opinberlega heimá staöinn. En þeir höföu viö orö aö ég heföi vistaö þaö allt áö- ur, eftir kúnstarinnar reglum, undir þúfum og kortlagt allan móann.og ekki þurft aö gera ann- aö sjálfur en aö vlsa bara hverj- um og einum á si'na sérstöku þúfu. Og þetta hefur náttúrlega ekki verið satt? Þaö var nú að nokkru leytisatt, jú. Þú sagöir áöan, aö fyrir ein- hverra hluta sakir heföu höföingjarnir úr stjórnarráöinu leitast eftir höskuldi? Já, já. Þeim þótti iönaðar- varningur minn ekki siöur eftir- sóknarveröur þar en annars staö- ar. Svoleiöis, aö viö bar aö maöur þurfti aðfara helviti finti það.Og þaö kom fyrir aö maöur afhenti þær I sjálfu stjómarráöinu, — úr þeirri korklögöu, eins og þeir kölluðu töskuna. Þaö kom fyrir, já. Og náttúrlega var það I gegn um einn trúnaðarmann, — ein- hvern, sem þeir höföu gert út til þess, sko,: mann sem aö vann þar og þeir vissu að þekkti mig og gæti látáö þetta blessast. Innsiglað rabbarbaraöl Svo aö þaö kynni aö hafa slæöst inn i dómsmálaráöuneytiö ein og ein? Já, þaö efast ég ekkert um. Mér þótti gaman að þvi I aöra röndina, þegar þetta tókst svona faglega, — af stráksskap. Manstu hvaö oft þú varst nappaöur? Ég held aö þaö hafi verið tvis- varfyrir austan og einu sinni eftir aöég kom hingaö uppeftir. Og þá var þaö i ákaflegu sakleysi. Þá notaöi maöur bara rabbarbara- vin, en einhvern veginn I and- skotanum var það, aö ég haföi átt einhverja lögg frá fyrri timanum og lét einn strák hafa hálfflösku, en hann var gripinn uppi á Hreöa- vatniog fyrir bragöiö var fariö aö leita hjá mér. — Og fannst þá ekkert nema rabbarabaraöl. En þaðvar sama. Þaö var innsiglaö. Þaö þótti mér helviti gaman. Ég forðaöist náttúrlega aö snerta innsigliö. En hvort helvi'tis kvartéliö lak, á þvi bar ég enga ábyrgö. En allt var úr þvi þegar átti aö fara aö athuga þaö næst. Einu sinni var ég i Reykja- vikurferö og hélt til á hóteli, en Stefán Jóns- son alþingis- maður ræðir við Höskuld á Hofsstöð- um brnggun og ævintýr á fyrri tíð stignum. Og þaö varö ekkert á þessu haft. En svo sé ég mér til skemmtunnar aö það kemur aug- lýsing i blöðunum frá einhverjum kaupmanni, auglýsing á vindlum. Og þar er Jón á Klapparstignum borinn fyrir þvl aö þaö séu bestu vindlar sem hann hafi reykt. Þá var hann sko orðinn merkisper- sóna og þjóöhetja. Notuðu þeir dálitiö þetta bragö aö senda menn til aö kaupa? Nú er af mér landalykt Já, þaö var til i þvi. Já, maður mátti stundum vara sig á fals- mönnum. Þeir voru ekki margir, en þaö gat átt sér staö. Og þaö var þessi strákdjöfull. Hann var nú austan úr sveit, heiöarlegur þá. Svo komst hann til Reykjavikur og fór ab veröa svona einhver dingla hjá þeim. Eitthvert verk- færi. Ég man eftir karli i Flóanum, aö hann var á samkomu og svolit- ið hlfaður af landa. En hann vissi aö þessi strákdjöfull var þefari, kominn út i það sko, og er aö veröa eitthvað nærgöngull viö hann. Þá kveður karl þessa visu: Embættið er ekki tryggt. Illa er margt þér gefið. Nú er af mér landalykt, legöu viö þaö nefiö. Og hann hafði ekkert upp úr þvi, strákur sá. Nú, maður þekkti oröiö ansi margt fólk, þarna i sveitunum. Vissi nú hér um bil eöa alveg hverjum mátti treysta,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.