Tíminn - 20.06.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.06.1982, Blaðsíða 7
( SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ1982 Eskifjarðarbær auglýsir lausa stöðu forstöðumanns dag- heimilis Eskifjarðar, frá og með 1. ágúst 1982 -1. ágúst 1983 Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir 25. júní nk. Bæjarstjóri iii , 'i' Utboð Tilboð óskast í frágang lóða ásamt smíði og uppsetningu leiktækja og girðinga vegna dagheimila við Bólstaðahlíð og Bústaðaveg. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 1. júli kl. 14.00 e.h. INNKÁUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkj ovegr 3 — Sími 25800 Rafmagnsverkfræðingar Rafmagnstæknifræðingar Raftæknar Rafmagnseftirlit ríkisins býður störf við eftirtalda þætti rafmagnseftirlits: - Eftirlit með háspennuvirkjum - Raffangaprófun - Reglugerðarmál - Fræðslumál Nánari upplýsingar um störfin eru veittar í Síðumúla 13. RER RAFMAGNSEFTIRUT RlKISINS BESTU KAUPINIAR zm 165 SLÁTTUÞYRLAN Á kr. 16.900,- Hefur reynst stórkostlega vel ★ Sterkbyggð. ★ Fullkominn öryggisbúnaður. ★ Driföryggi á reimskifu. A Útsláttaröryggi. A Auðveld i flutningsstöðu. ★ Einföld hnifaskipting. ★ Þrir hnifar á tromlu. ★ Vinnslubreidd 1,65 m. ★ Orkuþörf 40 - 50 ha. Flutningsstaöa tryggö meö öryggis- búnaöi. Öryggiskúpling. Staösetning sláttuhnifa. Umsögn Kristjáns Finnssonar, Grjótevri, Kjós. „Ég fékk ZTR sláttuþyrlu sumarið 1976 og hef slegið með henni um 50 ha. á ári s.l. 6 ár og hefur hún reynst slá mjög vel bæði fyrri slátt og há. Sláttuskifur eru efnismiklar og sér ekkert á þeim, þráU fyrir að mikið grjót er i túnum hjámér. Engar bilanir hafa átt sér stað á vélinni utan eðliiegt hnifaslit”. Hafið samband við sölu- menn okkar sem gefa, nánari upplýsingar Ghbus? LÁGMÚLI 5. SlMI 81555 7 Vio erum ódýrari! Póstsendum um land allt HgGGEeflPO® Smiðjuvegi 14, sími 77152

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.