Tíminn - 25.06.1982, Page 15

Tíminn - 25.06.1982, Page 15
FÖSTUDAGUR 25.JUNI 1982. krossgátan 19 myndasöguii io IZ jwp 'P^~P 3864. Krossgáta Lárétt 1) Hestur. 6) Kaupstaður. 10) Fléttaði. 11) Neitun. 12) Náð. 15) Kefli. Lóðrétt 2) Dans. 3) Þannig. 4) Svívirða. 5) Klakinn. 7) Vafi. 8) Hross. 9) Ættar- nafn. 13) Kúst. 14) Muldur. Ráðning á gátu no. 3743 Lárétt 1) Áferð. 6) Spitali. 10) Kú. 11) Ós. 12) Öltunna. 15) Ámóta Lóðrétt 2) Frí. 3) Róa. 4) Ósköp. 5) Bisar. 7) Púl. 8) Tau. 9) Lón. 13) Tóm. 14) Nit. bridge Vestur. S. KG108764 H.G83 T. D8 L.9 Austur. S. D5 H. K105 T. 93 L. D107543 gætum tungunnar Rétt er að segja: Mig langar, þig langar, drenginn langar, stúlkuna langar, barnið langar, drengina tangar, stúlk- urnar langar, börnin langar. (Ath.: mig langar eins og mig lengir.) ■ Þrátt fyrir að Norðurlöndin sendi öll sitt sterkasta lið á Norðurlandamótið i Finnlandi verður norska liðið að teljast áberandi sigurstranglegast. f þvi spila þeir Aabye, Nordby, Helness og Stabell, sem komu hingað fyrir skömmu á Stórmót BR og Flugleiða, og til viðbótar verða gömlu kempurnar Breck og Lien. Þetta er lið sem gæti unnið hvaða mót sem er, jafnvel orðið heimsmeistari á góðum degi. Hér er smá sýnishorn af handbragði Reidar Lien en spilið kom fyrir á Evrópumóti fyrir nokkrum árum. Norður. S. 93 H.97642 T. A1074 L.82 Suður. S. A2 H.AD T. KG652 L. AKG6 í lokaða salnum spiluðu Norðmenn 3 hjörtu í NS og unnu 4. Það leit þvi út fyrir stórt tap á spilinu því við hitt borðið spiluðu NS 5 tígla sem „standa á borðinu" og sést. Raunar er hægt að vinna 7 tigla með því að hitta í allt. Lien spilaði spaðagosa út og suður tók á ás og lagði niður tígulkóng. Og Lien lét drottninguna í slaginn. Suður hélt auðvitað að tígullinn lægi 3-1 og ákvað að finna eitthvað gullfallegt öryggisspil sem tryggði 11 slagi. Hann tók laufás og þegar nían datt hjá Lien hætti hann við laufið og tók hjartaás og spilaði hjartadrottningu: 11, slagurinn átti að koma á 5. hjartað í borði. En þegar Breck komst inná hjartakóng spilaði hann auðvitað laufi til baka og Lien trompaði með trompinu sem hann átti ekkert að eiga. Siðan átti vömin spaðaslag og Noregur græddi 7 impa í stað þess að tapa 10. með morgunkaffinu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.