Fréttablaðið - 21.12.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 21.12.2008, Blaðsíða 60
 21. desember 2008 SUNNUDAGUR36 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 Heimildarmyndir eru yfirleitt ekki efstar á óskalistan- um yfir sjónvarpsefni sem ég horfi á. Þó þykja mér þær oft áhugaverðar og skemmtilegar. Hins vegar virðist hugsunarlaust óefni á borð við America‘s next top model hafa vinninginn yfir fræðsluefni þegar ég sest í sófann eftir langan vinnudag. Þegar „ekkert“ er í sjónvarpinu hefst fjarstýringar- brunið, oft grípa mig þá heimildarmyndir um dýr og náttúru á Animal Planet og Nat Geo Wild. Húsbóndinn er hrifnari af þáttum sem fjalla um byggingu risastórra flugmóðurskipa og sprengingar háhýsa. Ein var þó heimildarmyndin sem greip mig strax og ég sá hver það var sem fyrir henni stóð. Stephen Fry hefur lengi verið ein af mínum uppáhaldsper- sónum í heiminum. Hann var óborganlegur sem þjónninn Jeeves í þáttunum Jeeves og Wooster en hann hlaut alveg sérstakan virðingarsess hjá mér þegar ég las bókina hans Making history. Síðan þá hef ég reynt að horfa á allt sem Stephen Fry kemur við. Þannig sá ég fyrir nokkrum árum heimildarmynd hans um þunglyndi og maníu, sem leikarinn er sjálfur haldinn, og var yfir mig hrifin. Fry er ekki bara sjarmerandi og áhugaverður, hann er líka með eindæmum fyndinn á kaldhæðinn breskan hátt. Ég var því mjög glöð að sjá á dagskrá Sjónvarpsins heimildarmyndina HIV and me, þar sem Fry kynnir sér sögu og stöðu eyðni í heiminum. Í þættinum sagði hann frá eigin reynslu en Stephen Fry er samkynhneigður og hefur misst marga vini úr eyðni. Hann ræddi við marga sem sýktir eru af veirunni. Sumir voru langt leiddir af sjúkdómn- um, aðrir lifðu ágætu lífi og héldu veirunni í skefjum með lyfjum. Hann fjallaði um efnið frá mörgum sjónarhornum og áhorfandinn fékk að heyra margar sorglegar sögur. Sú áhrifaríkasta var líklega af unga manninum sem kom í partí þar sem fyrir voru nokkrir HIV-smitaðir samkynhneigðir menn og bað um „gjöfina“. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR FRÆÐIST UM HIV Stephen Fry um HIV 06.00 Óstöðvandi tónlist 13.35 Vörutorg 14.35 Dr. Phil (e) 15.20 Dr. Phil (e) 16.05 Dr. Phil (e) 16.50 Innlit / Útlit (13:14) (e) 17.40 What I Like About You (22:22) 18.10 Frasier (22:24) Síðasta þáttaröð- in af einni vinsælustu gamanseríu allra tíma um útvarpssálfræðinginn Frasier Crane. (e) 18.35 The Bachelor (3:10) Raunveru- leikaþáttur þar sem efnilegur piparsveinn leitar að stóru ástinni. (e) 19.45 America’s Funniest Home Vid- eos (35:42) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 Are You Smarter Than a 5th Grader? (18:27) Bráðskemmtilegur spurn- ingaþáttur fyrir alla fjölskylduna. Spurning- arnar eru teknar úr skólabókum grunnskóla- barna en þær geta vafist fyrir fullorðnum eins og sannaðist í íslensku þáttunum. 21.00 Law & Order. Special Victims Unit (19:22) Bandarísk sakamálasería um sérdeild lögreglunnar í New York sem rann- sakar kynferðisglæpi. Olivia Benson aðstoð- ar við rannsókn á nauðgunarmáli þar sem hálfbróðir hennar liggur undir grun. Hann er á flótta og nú þarf Olivia að gera upp á milli vinnunnar og fjölskyldunnar. 21.50 Dexter (6:12) Þriðja þáttaröðin um dagfarsprúða morðingjann Dexter Morg- an sem drepur bara þá sem eiga það skil- ið. Dexter grunar að Miguel viti hvernig hann starfar og ákveður að leggja fyrir hann gildru. Rita er rekin úr vinnunni og Debra heldur að hún eigi óbeina aðild að morði sem tengist rannsókn hennar. 22.40 CSI. Miami (12:21) (e) 23.30 Sugar Rush (6:10) 00.00 The Dead Zone (1:12) (e) 00.50 Vörutorg 01.50 Óstöðvandi tónlist 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 08.00 Morgunstundin okkar Í nætur- garði, Róbert bangsi, Friðþjófur forvitni, Stjáni, Sígildar teiknimyndir, Gló magnaða, Frumskógar Goggi ogSigga ligga lá. 10.35 Jóladagatal Sjónvarpsins (e) 10.45 Danni (2:4) (e) 11.15 Hrúturinn Hreinn 11.25 Systkini í skíðaferð (e) 12.45 Annað líf Ástþórs Heimildarmynd eftir Þorstein Jónsson um Ástþór Skúlason bónda á Rauðasandi og líf hans eftir að hann lamaðist í slysi. (e) 13.55 Stephen Fry: HIV og ég (2:2)(e) 15.00 Martin læknir (6:7) (e) 15.50 BANG og veraldarsagan (e) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Latibær (e) 17.50 Stundin okkar 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Leyndardómar Scoresbysunds Íslensk heimildarmynd þar sem farið er með Þór Jakobssyni hafísfræðingi um Scor- esbysund á Grænlandi. 20.20 Sommer (Sommer) (8:10) 21.25 Jól á Hótel Riviera (Christmas at the Riviera) Bresk sjónvarpsmynd frá 2007. Aðstoðarhótelstjóra á hóteli við sjáv- arsíðuna er falið að sjá um reksturinn yfir jólahátíðina og það gengur á ýmsu. 23.00 Tveggja vikna fyrirvari (Two Weeks Notice) (e) 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Hlaupin og Jesús og Jósefína. 08.00 Algjör Sveppi Galdrabókin, Kalli á þakinu, Lalli, Gulla og grænjaxlarnir, Svamp- ur Sveinsson, Áfram Diego Afram! og Könn- uðurinn Dóra. 10.10 Adventures of Jimmy Neutron 10.35 Land Before Time XI. Invasion of the Tinysauruses 12.00 Sjálfstætt fólk 12.30 Neighbours 12.50 Neighbours 13.10 Neighbours 13.30 Neighbours 13.50 Neighbours 14.15 The Big Bang Theory (3:17) 14.40 Logi í beinni 15.55 Eldsnöggt með Jóa Fel (9:10) 16.30 The Daily Show. Global Editio 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.10 Mannamál 19.55 Sjálfstætt fólk (14:40) Jón Ársæll Þórðarson heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum í eftirlætisviðtalsþætti þjóðarinnar. 20.40 Numbers Tveir ólíkir bræður sam- eina krafta sína við rannsókn flókinna saka- mála. Sá eldri er varðstjóri hjá FBI en sá yngri er stærðfræðiséni sem fundið hefur leið til að nota reikniformúlur og líkindareikning í þágu glæparannsókna. 21.25 Mad Men (1:13) 22.15 60 mínútur Glænýr þáttur í virt- ustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu mál- efni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 23.00 Blue Murder (4:4) Breskur saka- málaþáttur um metnaðargjörnu rannsóknar- konuna Janine Lewis sem þarf að samræma starfið og móðurhlutverkið. 00.15 Prison Break (12:22) 01.00 Journeyman (10:13) 01.45 Mannamál 02.30 Red Eye 04.00 Country of My Skull 05.40 The Daily Show. Global Edition 06.05 Fréttir 07.50 Enska 1. deildin Útsending frá leik Birmingham og Reading. 09.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik West Ham og Aston Villa. 11.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Blackburn og Stoke. 12.50 Premier League World 2008/09 Enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 13.20 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik WBA og Man. City. 15.30 Enska úrvalsdeildin Bein út- sending frá stórleik Arsenal og Liverpool. 18.00 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Newcastle og Tottenham. 20.50 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Liverpool. 22.30 4 4 2 23.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Bolton og Portsmouth. 08.35 Spænski boltinn Útsending frá leik Real Madrid og Valencia. 10.15 Man. Utd - LDU Quito Bein út- sending frá úrslitaleiknum í heimsmeistara- keppni félagsliða. 12.20 Chevron World Challange Út- sending frá Chevron World Challange mót- inu í golfi. 14.30 Man. Utd - LDU Quito 16.10 Utan vallar með Vodafone Um- ræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðv- ar 2 Sport fá til sín góða gesti. 17.00 The Science of Golf Í þessum þætti er farið yfir hvernig kylfingar nú til dags eiga að æfa til að halda sér í góðri þjálfun. 17.25 Meistaradeild Evrópu Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. 17.55 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Villarreal - Barcelona. 20.00 NBA Action Öll bestu tilþrif vikunn- ar í NBA körfuboltanum. 20.30 NFL deildin NFL Gameday Hver umferð í NFL deildinni er skoðuð. 21.00 NFL deildin Bein útsending frá leik Minnesota og Atlanta. 00.00 Chevron World Challenge Út- sending frá Chevron World Challange mót- inu í golfi. 08.00 Who Framed Roger Rabbit 10.00 Ghost 12.05 Prime 14.00 An Officer and a Gentelman 16.00 Who Framed Roger Rabbit 18.00 Ghost Sam og Molly elska hvort annað af öllu hjarta og eru ákaflega ham- ingjusöm. Sam er myrtur en ást hans á Molly nær út yfir gröf og dauða. 20.05 Prime 22.00 The Fog 00.00 Thelma and Louise 02.05 Back in the Day 04.00 The Fog 06.00 I‘ts a Boy Girl Thing > Demi Moore „Ef maður er sjálfum sér trúr og heldur ótrauður áfram þá með tímanum fær maður það sem maður á skilið.“ Moore fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Ghost sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. 22.15 60 mínútur STÖÐ 2 21.25 Jól á Hótel Rivera SJÓNVARPIÐ 20.25 Sjáðu STÖÐ 2 EXTRA 20.10 Are You Smarter Than a 5th Grader SKJÁREINN 15.30 Arsenal - Liverpool STÖÐ 2 SPORT 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.