Fréttablaðið - 21.12.2008, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 21.12.2008, Blaðsíða 30
 21. desember 2008 SUNNUDAGUR2 Vísindastjóri í viðskipta- þróun (Biomedical programs manager) Starfslýsing: Uppbygging á tengslaneti meðal vísinda- manna í læknisfræði innan rannsókna- stofnana og fyrirtækja á sviði frumulíffræði, vefjasmíði og tengdra læknisfræðirann- sókna, með hliðsjón af nýtingu vaxtarþátta. Ráðgjafi á sviði frumuræktana og notkunar vaxtarþátta. Þátttaka í alþjóðlegum ráðstefnum, greining á nýjum viðskiptatæki- færum og möguleikum á úthýsingu, öflun upplýsinga um nýjar afurðir, þróun þeirra og nýtingu er lýtur að læknisfræði og lyfja- þróun. Menntunar- og hæfniskröfur: • Doktorspróf í frumulíffræði eða skyldum greinum • Sterkur ferill í rannsóknum og birtingum, helst á sviði stofnfrumurannsókna • Almenn stjórnunarreynsla • Reynsla í stjórnun alþjóðlegra vísinda- verkefna • Hæfni í tengslamyndun og umsjón með rannsókna- og viðskiptatengslum Sameindaerfðafræðingur (Project leader) Starfslýsing: Staða sérfræðings til að leiða rannsóknir á genatjáningu og þróun afkastamikilla kerfa í sameindaræktun hjá fyrirtæki í fremstu röð. ORF leitar að afburða sameindalíf- fræðingi, sem hefur áhuga og kraft til að stýra vinnu við tækniþróun í próteinfram- leiðslu. Menntunar- og hæfniskröfur: • Doktorspróf í sameindaerfðafræði eða skyldum greinum • Yfirgripsmikil þekking á genatjáningu og stýri- svæðum, helst í plöntum • Reynsla og þekking á sviði próteinhreinsunar • Þekking á plöntulífeðlisfræði æskileg • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri • Hæfni til að vinna sjálfstætt • Hæfni til að stýra verkefnum og/eða vinnuhópi • Reynsla af erlendu rannsóknarsamstarfi Viðskiptastjóri í viðskipta- þróun (Business development manager) Starfslýsing: Stjórnun á viðskiptaþróun gagnvart stórum fyrirtækjum á snyrtivörumarkaði sem og fyrirtækjum sem framleiða og/eða nota frumuræktunaræti fyrir læknisrannsóknir og lyfja- og lífefnaframleiðslu. Stefnumótun og áætlanagerð fyrir sviðið. Greina viðskipta- tækifæri, leit að álitlegum viðskiptavinum, úttekt á þeim, sölufundir og gerð samninga um kaup á afurðum félagsins og/eða um samstarfsverkefni. Umsjón með viðskiptum við viðskiptavini. Þátttaka í vöruþróun. Starfið krefst mikilla ferðalaga erlendis. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun í markaðsfræðum og reynsla á sviði markaðsmála • Háskólamenntun í frumulíffræði eða skyldum raungreinum • Frumkvæðni og sjálfstæð vinnubrögð • Almenn stjórnunarreynsla • Hæfni í sölu og samningagerð Kynningarfulltrúi (Marketing coordinator) Starfslýsing: Umsjón með gerð kynningarefnis, frétta- bréfa og kynningargagna fyrir erlenda dreifi- aðila og viðskiptavini, viðhaldi á heimasíðu og markaðssetningu á netinu. Auk þess öflun nauðsynlegra upplýsinga, s.s. fyrir nýjar vörur og nýja viðskiptavini, samskipti við viðskiptavini og þátttaka í kynningar- átaki erlendis. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun í markaðsfræðum • Háskólamenntun í líffræði eða skyldum greinum æskileg • Gott skynbragð á hönnun kynningarefnis • Hæfni til að vinna í hópstarfi og einnig sjálfstætt • Skilningur og geta til að skila verkefnum á réttum tíma Spennandi tækifæri hjá ORF Líftækni ORF Líftækni hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu sérvirkra próteina fyrir læknisrannsóknir, snyrtivörur og lyfjaiðnað með sameindaræktun. Með þróun og nýtingu á bygg-framleiðslu- tækni sinni stefnir ORF markvisst að enn frekari uppbyggingu hátæknifyrirtækis í fremstu röð á alþjóðlegum markaði, með áherslu á að selja afurðir sínar, vaxtarþætti, til rannsókna- stofa á sviði frumurannsókna (t.d. stofnfrumurannsókna), frumuræktunar og þróunar vefjalækninga (regenerative medicine) undir vörumerkinu ISOkine™. ORF er ungt og vaxandi fyrirtæki, þar sem frumkvöðlaandi ríkir með mikla möguleika á framþróun í starfi fyrir dugmikla og áhugasama starfsmenn. ORF Líftækni hf. hlaut Nýsköpunarverðlaunin árið 2008. Umsækjendum er bent á nánari upplýsingar á vefsíðum félagsins: www.orf.is eða www.orfgenetics.com Einnig má hafa samband við starfsmannastjóra í síma 591 1570 varðandi frekari upplýsingar. Umsóknir skal senda til: starf@orf.is eigi síðar en 10. janúar 2009. P IP A R • S ÍA • 8 23 8 4 Tannlæknar Forvarnareftirlit barna Til að sinna forvarnareftirliti hjá ákveðnum aldur- shópum barna sem eru sjúkratryggð skv. lögum nr. 112/2008 óska Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) eftir sjálfstætt starfandi tannlæknum til að gerast aðilar að rammasamningi frá 1. janúar 2009. Sambærileg þjónusta hefur hingað til verið veitt sam- kvæmt samningi samninganefndar heilbrigðisráðherra og Tannlæknafélags Íslands. Þeir sem áhuga hafa á að veita ofangreinda þjónustu geta nálgast rammasamninginn og umsóknareyðub- lað á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands www.sjukra- tryggingar.is. Nánari upplýsingar veitir Guðlaug Björnsdóttir, fram- kvæmdastjóri samninganefndar, í síma 560-4539 eða í tölvupósti gudlaug.bjornsdottir@sjukratryggingar.is. Auglýsing þessi byggir á 40. gr. laga nr. 112/2008 um sjúkratryggingar. SalaogMarkaðssetningá ErlendumMörkuðum  Theo ehf. selur og markaðssetur vörur sínar víðsvegar um heiminn. Fyrirtækið  óskar að ráða dugmikinn og áhugasaman aðila til þess að markaðssetja vörur fyrirtækisinsvíðsvegaríEvrópuogNorðurAmeríku.  Helstuverkefni:  Salaogmarkaðsetningáerlendummörkuðum  Greiningmarkaðaogstefnumótun  Uppbyggingogviðhaldviðskiptasambanda  Hæfniskröfurogeiginleikar:  Reynslaafmarkaðssetninguerlendis(kostur)  Brennandiáhugitilaðnáárangri  Færniísamkiptumogþægilegtviðmót  Metnaðurogfagmennska  Frumkvæðiogsjálfstæðvinnubrögð  Gottvaldáenskuírituðuogtöluðumáli  Umsóknirmeðupplýsingumummenntun,starfsreynslu,auk meðmælaskalsendaánetfangiðtheo@theo.isfyrir 30.desember2008,merkt„Starfsumsókn“ Allarnánariupplýsingarumfyrirtækiðerað finnaávefsíðu okkarwww.theo.is   VOOT STARFSMANNAMIÐLUN HAFNARGATA 90 • 230 REYKJANESBÆR SÍMI 420 9500 • WWW.VOOT.IS LANGAR ÞIG AÐ STARFA ERLENDIS? Voot starfsmannamiðlun leitar eftir rafvirkjameistara til starfa í 6 mánuði á Grænlandi. Viðkomandi verður að geta hafið störf í byrjun janúar. Áhugasamir hafið samband í síma 420-9500 eða oskar@voot.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.