Fréttablaðið - 21.12.2008, Síða 30
21. desember 2008 SUNNUDAGUR2
Vísindastjóri í viðskipta-
þróun
(Biomedical programs manager)
Starfslýsing:
Uppbygging á tengslaneti meðal vísinda-
manna í læknisfræði innan rannsókna-
stofnana og fyrirtækja á sviði frumulíffræði,
vefjasmíði og tengdra læknisfræðirann-
sókna, með hliðsjón af nýtingu vaxtarþátta.
Ráðgjafi á sviði frumuræktana og notkunar
vaxtarþátta. Þátttaka í alþjóðlegum
ráðstefnum, greining á nýjum viðskiptatæki-
færum og möguleikum á úthýsingu, öflun
upplýsinga um nýjar afurðir, þróun þeirra
og nýtingu er lýtur að læknisfræði og lyfja-
þróun.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Doktorspróf í frumulíffræði eða skyldum
greinum
• Sterkur ferill í rannsóknum og birtingum, helst
á sviði stofnfrumurannsókna
• Almenn stjórnunarreynsla
• Reynsla í stjórnun alþjóðlegra vísinda-
verkefna
• Hæfni í tengslamyndun og umsjón með
rannsókna- og viðskiptatengslum
Sameindaerfðafræðingur
(Project leader)
Starfslýsing:
Staða sérfræðings til að leiða rannsóknir á
genatjáningu og þróun afkastamikilla kerfa
í sameindaræktun hjá fyrirtæki í fremstu
röð. ORF leitar að afburða sameindalíf-
fræðingi, sem hefur áhuga og kraft til að
stýra vinnu við tækniþróun í próteinfram-
leiðslu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Doktorspróf í sameindaerfðafræði eða skyldum
greinum
• Yfirgripsmikil þekking á genatjáningu og stýri-
svæðum, helst í plöntum
• Reynsla og þekking á sviði próteinhreinsunar
• Þekking á plöntulífeðlisfræði æskileg
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
• Hæfni til að vinna sjálfstætt
• Hæfni til að stýra verkefnum og/eða vinnuhópi
• Reynsla af erlendu rannsóknarsamstarfi
Viðskiptastjóri í viðskipta-
þróun
(Business development manager)
Starfslýsing:
Stjórnun á viðskiptaþróun gagnvart stórum
fyrirtækjum á snyrtivörumarkaði sem og
fyrirtækjum sem framleiða og/eða nota
frumuræktunaræti fyrir læknisrannsóknir
og lyfja- og lífefnaframleiðslu. Stefnumótun
og áætlanagerð fyrir sviðið. Greina viðskipta-
tækifæri, leit að álitlegum viðskiptavinum,
úttekt á þeim, sölufundir og gerð samninga
um kaup á afurðum félagsins og/eða um
samstarfsverkefni. Umsjón með viðskiptum
við viðskiptavini. Þátttaka í vöruþróun.
Starfið krefst mikilla ferðalaga erlendis.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun í markaðsfræðum og reynsla
á sviði markaðsmála
• Háskólamenntun í frumulíffræði eða skyldum
raungreinum
• Frumkvæðni og sjálfstæð vinnubrögð
• Almenn stjórnunarreynsla
• Hæfni í sölu og samningagerð
Kynningarfulltrúi
(Marketing coordinator)
Starfslýsing:
Umsjón með gerð kynningarefnis, frétta-
bréfa og kynningargagna fyrir erlenda dreifi-
aðila og viðskiptavini, viðhaldi á heimasíðu
og markaðssetningu á netinu. Auk þess
öflun nauðsynlegra upplýsinga, s.s. fyrir
nýjar vörur og nýja viðskiptavini, samskipti
við viðskiptavini og þátttaka í kynningar-
átaki erlendis.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun í markaðsfræðum
• Háskólamenntun í líffræði eða skyldum
greinum æskileg
• Gott skynbragð á hönnun kynningarefnis
• Hæfni til að vinna í hópstarfi og einnig
sjálfstætt
• Skilningur og geta til að skila verkefnum
á réttum tíma
Spennandi tækifæri hjá ORF Líftækni
ORF Líftækni hf. er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu sérvirkra próteina fyrir læknisrannsóknir,
snyrtivörur og lyfjaiðnað með sameindaræktun. Með þróun og nýtingu á bygg-framleiðslu-
tækni sinni stefnir ORF markvisst að enn frekari uppbyggingu hátæknifyrirtækis í fremstu
röð á alþjóðlegum markaði, með áherslu á að selja afurðir sínar, vaxtarþætti, til rannsókna-
stofa á sviði frumurannsókna (t.d. stofnfrumurannsókna), frumuræktunar og þróunar
vefjalækninga (regenerative medicine) undir vörumerkinu ISOkine™. ORF er ungt og vaxandi
fyrirtæki, þar sem frumkvöðlaandi ríkir með mikla möguleika á framþróun í starfi fyrir
dugmikla og áhugasama starfsmenn. ORF Líftækni hf. hlaut Nýsköpunarverðlaunin árið 2008.
Umsækjendum er bent á nánari upplýsingar
á vefsíðum félagsins:
www.orf.is eða www.orfgenetics.com
Einnig má hafa samband við starfsmannastjóra
í síma 591 1570 varðandi frekari upplýsingar.
Umsóknir skal senda til: starf@orf.is eigi síðar
en 10. janúar 2009.
P
IP
A
R
•
S
ÍA
•
8
23
8
4
Tannlæknar
Forvarnareftirlit barna
Til að sinna forvarnareftirliti hjá ákveðnum aldur-
shópum barna sem eru sjúkratryggð skv. lögum nr.
112/2008 óska Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) eftir
sjálfstætt starfandi tannlæknum til að gerast aðilar að
rammasamningi frá 1. janúar 2009.
Sambærileg þjónusta hefur hingað til verið veitt sam-
kvæmt samningi samninganefndar heilbrigðisráðherra
og Tannlæknafélags Íslands.
Þeir sem áhuga hafa á að veita ofangreinda þjónustu
geta nálgast rammasamninginn og umsóknareyðub-
lað á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands www.sjukra-
tryggingar.is.
Nánari upplýsingar veitir Guðlaug Björnsdóttir, fram-
kvæmdastjóri samninganefndar, í síma 560-4539 eða
í tölvupósti gudlaug.bjornsdottir@sjukratryggingar.is.
Auglýsing þessi byggir á 40. gr. laga nr. 112/2008 um
sjúkratryggingar.
SalaogMarkaðssetningá
ErlendumMörkuðum
Theo ehf. selur og markaðssetur vörur sínar víðsvegar um
heiminn. Fyrirtækið óskar að ráða dugmikinn og
áhugasaman aðila til þess að markaðssetja vörur
fyrirtækisinsvíðsvegaríEvrópuogNorðurAmeríku.
Helstuverkefni:
Salaogmarkaðsetningáerlendummörkuðum
Greiningmarkaðaogstefnumótun
Uppbyggingogviðhaldviðskiptasambanda
Hæfniskröfurogeiginleikar:
Reynslaafmarkaðssetninguerlendis(kostur)
Brennandiáhugitilaðnáárangri
Færniísamkiptumogþægilegtviðmót
Metnaðurogfagmennska Frumkvæðiogsjálfstæðvinnubrögð
Gottvaldáenskuírituðuogtöluðumáli
Umsóknirmeðupplýsingumummenntun,starfsreynslu,auk
meðmælaskalsendaánetfangiðtheo@theo.isfyrir 30.desember2008,merkt„Starfsumsókn“ Allarnánariupplýsingarumfyrirtækiðerað finnaávefsíðu
okkarwww.theo.is
VOOT STARFSMANNAMIÐLUN
HAFNARGATA 90 • 230 REYKJANESBÆR
SÍMI 420 9500 • WWW.VOOT.IS
LANGAR ÞIG
AÐ STARFA
ERLENDIS?
Voot starfsmannamiðlun leitar
eftir rafvirkjameistara til starfa
í 6 mánuði á Grænlandi.
Viðkomandi verður að geta
hafið störf í byrjun janúar.
Áhugasamir hafið samband í síma
420-9500 eða oskar@voot.is