Tíminn - 13.08.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.08.1982, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 - Pósthólf 370 Reykjavík- Ritstjórn 86300 - Auglýsingar 18300 - Afgreiðsla og áskrift 86300 - Kvöldsimar 86387 og 86392 — ,,Óhjákvæmilegt að ríkisstjórnin ákveði hvað á að gera í næstu viku”, segir Steingrímur Hermannsson Heimilis- tíminn: ■ „í raun og veru þarf gengisskrán- ingin að vera liður í efnahagsaðgerðun- um,“ svaraði Steingrímur Hermanns- son spurður hvenær þess væri að vænta að ríkisstjórnin taki ákvörðun um nýja skráningu krónunnar samkvæmt tillög- um Seðlabankans. „Ég er þeirrar skoðunar að ríkis- stjórnin þurfi að taka afstöðu til þessa á fundi sínum á þriðjudaginn. Að það sé varla verjandi að halda gjaldeyrisaf- greiðslu lengi lokaðri í annað skipti á árinu. En um leið og gengið er fellt - sem auðvitað hefur þegar átt sér stað í raun og veru miðað við útstreymið úr bönkunum og eyðsluna sem stefnir verðbólgunni í 75-80 af hundraði - þá teljum við að um leið þurfi að ákveða hvað gera á til að koma í veg fyrir slíka verðbólgu.“ - Má skilja það svo, að gengisskrán- ingin bíði þá eftir efnahagsaðgerðun- um? - Ég tel óhjákvæmilegt að ríkis- stjórnin verði að ákveða hvað hún ætlar að gera núna í næstu viku, og vona að það takist. Gengisfellingin verður þá að sjálfsögðu liður í því. Spurður um ákvarðanir í þingflokks- fundi Framsóknarflokksins í gær svaraði Steingrímur. „Fundurinn stað- festi að Framsóknarflokkurinn krefst heilsteyptra aðgerða í efnahagsmálum og telur annað algerlega óviðunandi. Eins og ástand og horfur eru telur flokkurinn hvers konar smáskammta- lækningar óvcrjandi." - HEI Ur daglega lífinu - bls. ÍO ,,Helgarpakkinn” fylgir Tímanum í dag TRAUSTOG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Föstudagur 13. ágúst 1982 182. tbl. 66. árgangur GENGISSKRANING BÝÐ- UR EFNAHAGSAÐGERÐA ■ „Mér varð ekki svefn- samt. Ég stend í íbúðar- kaupum og var að hugsa um hvernig greiðsljurnar myndu ganga upp. Ég fór fram úr og ætlaði fram í eldhús til að fá mér að drekka. Á leiðinni sá ég að Ijós logaði á baðher- berginu. Svo átti ekki að vera svo ég fór þar inn. Við mér blasti stór maður með sokkabuxur fyrir andlitinu.“ Það er Ragnheiður Þorsteinsdóttir, sextíu og fjögurra ára gömul kona, sem segir frá. Hún hélt áfram: „Ég varð náttúrlega óskaplega hrædd og hrópaði á son minn sem svaf inni í herbergi sínu. Við það styggðist maðurinn, greip fyrir munninn á mér og reyndi að kæfa í mér hljóðin. Ég veitti alla þá mótspyrnu sem ég mögulega gat veitt. Mér tókst að svipta sokkabuxunum af hausnum á honum og rétt í því kemur sonur minn fram. Þjófurinn varð lafhræddur og lagði á flótta. Við rukum til og hringdum í lögregluna. Skömmu seinna kom hún hingað til okkar, með ungan mann. Hvort um sama manninn var að ræða treysti ég mér ekki til að fullyrða,“ sagði Ragnheiður. - Varð þér ekkert meint af þessum slag? „Nei. Ég held að þessi ræfill sé enginn fantur. Hann fór ekki fantalega Itölsk stjórmál - bls. 7 Ragnheiður með sokkabuxurnar sem hún svipti af höfði þjófsins. Tímamynd Ari „ÞJÚFURINN VARD LAF- HRÆDDUR OG STAKK AF segir sextíu og fjögurra ára gömul kona sem hrakti bíræfinn innbrotsþjóf á flótta með mig að öðru leyti en því að hann hann varð mikið hræddari." á höttum eftir lyfjum eða áfengi. Hér ráðgáta," sagði Ragnheiður. greip fyrir munninn á mér og reyndi - Var einhverju stolið úr íbúðinni? innihjámérerekkertslíktaðfinna.“ Atburður þessi átti sér stað í að kæfa í mér hljóðin. Þótt ég hafi „Þaðhefégekkiorðiðvörvið. Enda - Hvemig komst þjófurinn inn? fyrrinótt á heimili Ragnheiðar við orðið óskaplega hrædd er ég viss um hef ég grun um að maðurinn hafi verið „Það er mér gersamlega hulin Laugarnesveg í Reykjavík. - Sjó. Sue Ellen í London — bls. 2 Þú og ég, krakki - bls. 27 HHHHHHnH

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.