Tíminn - 26.08.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.08.1982, Blaðsíða 15
r. y; .m krossgátan 3901. Krossgáta Lárétt I) Skeggjað. 5) Fálm. 7) Hvort. 9) Kæn. II) Nóasonur. 13) Slæm. 14) Hestar. 16) Afliuga. 17) Málar. 19) Einkaleyfi. Lóðrétt 1) Skyr. 2) Keyr. 3) Klastur. 4) Fiskur. 6) Flækt. 8) Alþjóða stofnun. 10) Suðan. 12) Tala í sífellu. 15) Bók. 18) Drykkur. Ráðning á gátu No. 3900 Lárétt 1) Noregs. 5) Æla. 7) Te. 9) Gula. 11) JIH. 13) Són. 14) Árós. 16) Mí. 17) Latan. 19) Afgera. Lóðrétt 1) Nítján. 2) Ræ. 3) Elg. 4) Gaus. 6) Kanína. 8) Eir. 10) Lómar. 12) Hólf. 15) Sag. 18) Te. bridge ■ Leikurinn við fsrael, í 10. umferð á Evrópumóti yngri spilara, var hálf sorglegur. í 2 spilum stýrði sagnkerfi ísl- endinganna þeim í rangan samning. I annað sinnið komst spilarinn að því, eftir að hafa opnað á sterku laufi, að félagi átti jafna skiptingu og tvílit í hjarta. Sá sem átti sterku spilin var með K í hjarta og þar sem grandið var komið í hina hendina ákvað hann að spila frekar láglitargeim. Auðvitað átti félagi AD í hjarta og 9 slagi beint í gröndum, en láglitargeimið tapaðist þegar KG lágu á eftir AD10 í hliðarlit. Undir lok leiksins var tímapressan orðin mikil. Þá lentu fslendingar í slemmu sem var erfið bæði í vörn og sókn. Á viðkvæmu augnabliki lagðist annar ísraelinn undir sinn venjulega feld og þá lagði sagnhafi upp til að spara tíma. Það kom svo í ljós að sagnhafi hafði mistalið slagina og spilið var síðan réttilega dæmt 2 niður. Við hitt borðið gaf íslenski varnarspilarinn slemmuna í sömu stöðu og sá ísraelski ætlaði að fara að hugsa í. Leikurinn tapaðist 19-1. Líklega hafa fsraelsmennirnir haldið að allt gengi upp hjá þeim. Að minnsta kosti sá einn þeirra spilin sín í rósrauðum bjarma í þessu spili: Norður. S. D106 H.97 T. G4 N/AV Vestur. L. ADG974 Austur. S.AKG873 S.942 H. AKG32 H.1062 T.D T. K876 L. 2 L.863 Suður. f lokaða S. 5 H.D84 T. AG10932 L.K105 salnum dobluðu Ægir og Stefán í NS í 5 laufum og fengu 300. í Norður. Austur. Suður. 3 L pass 5 L pass 6T pass pass pass pass. opna salnum sátu Aðalsteinn og Guð- mundur í NS og Abramof og Ezra í AV. Vestur. 6L 6H 6 lauf er gróf yfirmelding og Ezra var stálheppinn að sleppa ódoblaður. Hann varð síðan að gefa einn slag á hvern lit og fór því 3 niður og NS fengu 300 í viðbót. gætum tungunnar ( Sagt var: Ég átti bæði gráa og brúna vettlinga en er búinn að týna báðum. Rétt væri: Ég átti bæði gráa og brúna vettlinga en er búinn að týna hvorum- tveggju (eða hvorum tveggja). Hins vegar væri rétt: Ég átti gráa yeJtJinea en er búinn að týna báðum. (Ath.: Báðir er einungis hægt að segja um tvo, ekki um tvenna.) með morgunkaffinu - Hjálpi mér!... mikið ertu lik henni móður þinni... -.. hvers vegna... ja, maður er svo varnarlaus með alla peningana sina i veski i rassvasanum... - Jú, jú, við heyrðum að þú varst eitthvað að berja þama uppi, en það gerir ekkert til, - við erum lika með herjans mikinn hávaða héma niðri...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.