Tíminn - 26.08.1982, Blaðsíða 18
FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1982
18_________
flokksstarf
Launþegaráð í Norðurlandi vestra
Framsóknarmenn í Noröurlandskjördæmi vestra hafa ákveðið að
gangast fyrir stofnun launþegaráðs í kjördæminu. Stofnfundur verður
haldinn í Framsóknarhúsinu Sauðárkróki sunnudaginn 5. sept. kl.
14. Guðmundur G. Þórarinsson alþingismaður og gjaldkeri
flokksins flytur ræðu og Þráinn Valdimarsson framkvæmdastjóri
flokksins flytur ávarp. Forystumenn launþegaráða flokksins í
Vestur- og Suðurlandskjördæmi mæta einnig á fundinn.
Framsóknarmenn í launþegasamtökunum eru hvattir til að
mæta.
Undirbúningsnefndin.
Laus staða
Staða bókavarðar við Iðnskólann í Reykjavík er laus til umsóknar.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans.
Umsóknir sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavík fyrir 11. september næstkomandi.
Menntamálaráðuneytið.
Bilaleigan\$
CAR RENTAL
29090 SESSUJ
ItEYKJANESBRAUT 12 REYKJAVÍK
Kvöldsimi: 82063
GLUGGAR
0G HURÐIR
Vönduó vinna á hagstœðu verði
Leitið tilboða.
ÚTIHURÐIR
Dalshrauni 9. Hf.
S. 54595.
Akranes-Verkamannabústaður
Til sölu er 3ja herbergja eldri íbúö í Verkamanna-
bústað. íbúðinni fylgir bílskúr. Skilyrði fyrir
úthlutun er meðal annars:
a) lögheimili á Akranesi,
b) eiga ekki eign fyrir,
c) hámarkstekjur skv. reglum Húsnæðisstofnun-
ar.
Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofuna fyrir 3.
sept. 1982 á eyðublöðum sem þar fást.
Stjórn Verkamannabústaða.
Kennarar athugið
Kennara vantar að Brekkubæjarskóla
Akranesi.
Kennslugreinar: sérkennsla og tónmennt.
Umsóknarfrestur er til 2. sept. n.k.
Upplýsingar veita skólastjóri í síma 2979
yfirkennari í síma 2563, og formaöur skólanefnd-
ar í síma 2547.
Einnig eru veittar upplýsingar í skólanum í síma
1938 .
Skólanefnd Grunnskóla Akraness.
Héraðsmót í Skagafirði
Hið árlega héraðsmót Framsóknarmanna í Skagafirði verður í
Miðgarði laugardaginn 28. ágúst og hefst kl. 21.00.
Ingvar Gíslason, menntamálaráðherra flytur ávarp.
Listafólkið Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Garðar Cortes syngja við
undirleik Jóns Stefánssonar.
Jóhannes Kristjánsson fer með qamanmál.
Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi.
Nefndin.
Vestfjarðakjördæmi
Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Vestfjarðakjördæmi verður
haldið að Núpi 28. og 29. ágúst n.k. og hefst kl. 14.00
laugardaginn 28. ágúst. Áhersla er lögð á að fulltrúar fjölmenni á
þingið.
Stjórn kjördæmissambandsins.
Héraðsmót Framsóknarmanna
í Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið að Kirkjubæjarklaustri
laugardaginn 28. ágúst kl. 21.
Dagskrá: ávörp og ræður flytja Jón Helgason alþ. maður og Arnar
Bjarnason nemi.
Baldur Brjánsson töframaðurog Kristinn Ágústsson skemmta.
Góð hljómsveit.
Nefndin.
Sumarhátíð
Hin árlega sumarhátíð Félags ungra Framsóknarmanna f
Árnessýslu veröur haldin í Árnesi laugardaginn 28. ágúst n.k. og
hefst kl. 21.30.
Ávarp flytur Arnþrúður Karlsdóttir.
Skemmtiatriði. Hljómsveitin Rætur leikur fyrir dansi.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Framsóknarfólk - Kópavogi.
Framsóknarfélögin í Kópavogi efna til berjaferðar á Barða-
strönd.
Lagt verður af stað föstudaginn 3. sept. kl. 19 frá Hamraborg 5 og
komið til baka sunnudaginn 5. sept. kl. 19. Gist verður í
Barnaskólanum að Reykhólum.
Nánari upplýsingar gefa Guðbjörg í síma 40435, Villi í síma 43466
og Þorvaldur í sima 42643.
Austurlandskjördæmi
Tómas Árnason, viðskiptaráðherra og Halldór Ásgrímsson '
alþingismaður halda leiðarþing á eftirtöldum stöðum:
Hálsakoti, Hliðarhrepp, föstudaginn 27. ágúst kl. 21.
Mjóafirði, laugardaginn 28. ágúst kl. 14
Skjöldólfsstöðum, sunnudaginn 29. ágúst kl. 21
Allir velkomnir.
Fundir í Vestfjarðakjördæmi
Fundir í Vestfjarðakjördæmi verða sunnudaginn 29. ágúst kl. 21
Þingeyri, mánudaginn 30. ágúst kl. 21 Örlygshöfn, fimmtudáginn
2. september kl. 21, Sævangi. Allir velkomnir.
Steingrímur Hermannsson, ráðherra og Ölafur Þ. Þórðarson
alþingismaður.Fleiri fundir auglýstir síðar.
Kvikmyndir
HOtUM
Sími 78900 0^-0
Salur 1
Frumsýnir stórmyndina
The Stunt Man
(Staögengillinn)
The Stunt Man var útnefnd fyrir 6
GOLDEN GL08E verðlaun og 3
ÓSKARSVERÐLAUN.
Peter ÓToole fer á kostum í
þessari mynd og var kosinn leikari
ársins 1981 af National Film
Critics. Einnig var Steve Railsback
kosinn etnilegasti leikarinn fyrir
leik sinn.
Aöalhlutv.:Peter O’Toole, Steve
Railsback, Barbara Hershey
Leikstjóri: Richard Rush
Sýnd kl. 5,9 og 11.25
Salur 2
When a Stranger
Calls
(Dularfullar
símhringingar)
Þessi mynd er ein spenna frá
upphafi til enda. Ung skólastúlka
er fengin til aó passa börn á
kvöldin, og lifsreynslan sem hún
lendir í er ekkert grín.
Blaóaummæli: Án efa mest
spennandi mynd sem ég hef séó
(After dark Magazlne)
Spennumynd ársins.
(Daily Tribute)
Aðalhlutverk: Charles Durning,
Carol Kane, Colleen Dewhurst
Bönnuó bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9
LÖGREGLUSTÖÐIN
Hörkuspennandi lögreglumynd
eins og þær gerast bestar, og sýnir
hve hættustörf lögreglunnar í New
York eru mikil.
Aðalhlutverk: Paul Newman, Ken
Wahl og Edward Asner.
Bönnuó Innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11
Salur 3
Hvellurínn
(Blow out)
John Travolta varð heimsfrægur
fyrir myndimar Saturday Night
Fever og Grease. Núna aftur
kemur Travolta Iram á sjónar-
svióið i hinni heimsfrægu mynd
DePalma BLOW OUT.
Myndln er tekln I Dolby og sýnd
14 rása starscope stereo.
Hækkaó mióaverð.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Píkuskrækir
(Pussy-talk)
Þussy Talk er mjög djörl og jafn-
framt fyndin mynd sem kemur
öllum á óvart. Myndin sló öll
aösóknarmet í Frakklandi og
Svíþjóö.
Aöalhlutverk: Penelope Lamo-
ur, Nlls Hortzs.
Leikstjóri: Frederic Lansac.
Stranglega bönnuö bömum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.05.
Salur 4
Amerískur varúlfur
í London
Pað má með sanni segja að þetta
er mynd í algjðrum sérflokki, enda
gerði John Landis þessa mynd,
en hann gerði grinmyndimar
Kentucky Fried, Delta klikan, og
Blue Brothers. Einnig lagöi hann
mikið viö að skrila handrit að
James Bond myndinni The Spy
Who Loved Me. Myndin lékk
Óskarsverólaun fyrir löröun í mars
s.l.
Sýnd kl. 5,7 og 11.20
Fram í sviðsljósið
(Being Thore)
6. mánuður.
Grinmynd I algjörum sérttokki.
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
Shirley MacLane, Melvin
Douglas og Jack Warden.
Leikstjóri: Hal Ashby.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 9.