Tíminn - 26.08.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.08.1982, Blaðsíða 1
Kosningabaráttan harðnar í Svíþjóð — bls. 8-9 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ Fimmtudagur 26. ágúst 1982 192, tbl. - 66. árgangur Siðumúla 15 - Pósthólf 370 Reykjavík - Rits Afgreiðsla og áskrift 86300 - Kvöldsimar 86387 og 86392 Erlent yfirlit: Ábyrgir andstæd ingar - bls. 7 IViiiljóna- andlitid - bls. 10-1 Neðanjarð- arknapar — bls. 19 Danir vilja NicoSe bls. 2 VINNUVEITENDUR SPA 50% VERÐBOLGU1983 nýgerdra efnahagsráðstafana í forsendum að þessari spá gengur VSÍ út frá því að tilhögun verðbóta verði óbreytt, umsamdar grunnkaups- hækkanir í janúar og mars n.k., fiskverð hækki eins og laun, við- skiptakjör breytist lítið, vextir verði óbreyttir, svo og skattar og niðurgreiðslur landbúnaðarafurða .HEI I „Blessaður vertu, Eggert á eftir að styðja stjórnina aftur. Hann var byrjaður á þessu tali um að fara í stjórnarandstöðu, þegar hann var á mínum aldri." (Tímamynd Ari) Meinatæknar og röntgentæknar ganga út um mánaðamót verdi ekki samið vid þá: J7 MEIRIHÁTTAR AFALL" segir Davíd Gunnarsson, forstöðumadur rfkisspítalanna ¦ „Það er auðvitað meiriháttar áfall, ef meinatæknar hætta störfum," sagði Davíð Gunnarsson forstöðumaður ríkisspítalanna við Tímann. Meinatæknar og röntgentæknar hafa sagt upp störfum og hætta störfum hjá sjúkrahúsum ríkjs og Reykjavíkur, ásamt nokkrum héraðs- sjúkrahúsum um næstu mánaðamót, hafi ekki tekist samkomulag þeirra og Fjármálaráðuneytisins fyrr. í dag verður haldinn fundur milli deiluaðila, og sagði Davíð að nokkur ástæða væri til bjartsýni um að samkomulagnáist. Guðrún Árnadóttir formaður Meinatæknafélags íslands var ekki eins bjartsýn og taldi horfurnar breytilegar eins og veðrið. Meinatæknar og röntgen- tæknar telja að farið hafi verið aftan að þeim við gerð samninga við heilbrigðisstéttirnar. Þegar hjúkr- unarfræðingar sögðu upp störfum sínum fyrr á þessu ári, vildu hinir ekki segja upp, heldur láta reyna á samningaleiðina. Sú aðferð reyndist þeim þó ekki vel, því þeir sátu eftir í samningunum og sáu sitt óvænna að fara troðnar slóðir og segja upp stórfum. til að fá lagfæringu launamála sinna. Báðar starfsgreinarnar, meina- tæknar og röntgentæknar eru afar þýðingarmiklar á nútíma sjúkra- húsum, þar sem allar sjúkdóms- greiningar byggjast á rannsóknum, sem þeir framkvæma. SV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.