Tíminn - 31.08.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 31.08.1982, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1982 15 krossgátan myndasögur 3904. Krossgáta Lárétt 1) Fata. 5) Reykja. 7) Öfug röð. 9) Trjámylsna. 11) Eyða. 13) Afsvar. 14) Sleði. 16) Klettaeyja. 17) Bikara. 19) Óstöðugar. Lóðrétt 1) Mál. 2) Hest. 3) Vonarbæn. 4) Kaup. 6) Þrástagast. 8) Þúfna 10) Ferð. 12) Ilma. 15) Vond. 18) Hasar. Ráðning á gátu No. 3903 Lárétt 1) Ritari. 5) Æla. 7) Sá. 9) Asni. 11) Kló. 13) Ket. 14) llls. 16) II. 17) Marta. 19) Valsar. Lóðrétt 1) Röskir. 2) Tæ. 3) Ala. 4) Rask. 6) Litlar. 8) Áll. 10) Neita. 12) ólma. 15) Sal. 18) RS. bridge ■ Á evrópumóti yngri spilara 1982 urðu írar langneðstir, einsog raunar 1980. Það leit meira að segja út fyrir um tíma að írarnir myndu enda með mínusstig því þeir töpuðu hverjum Ieiknum á fætur öðrum með 20-5 ísland spilaði við íra í 11. umferð og miðað við sögurnar sem fóru af írunum var sá leikur unninn fyrirfram. Nú brá svo við að þeir spiluðu einsog englar, eða allavega betur en íslendingamir. Leikurinn tapaðist 16-4 og Irarnir tryggðu sér þarmeð plússtig á mótstöfl- unni. í þessu spili græddu íslendingamir vel á að írarnir notuðu ekki lág köll. Norður. S.D5 H. G8;6 T.9762 L. KD43 S/NS Vestur. Austur S.1094 S.AK7 H. KD5 H. A743 T. KDG108 T. 543 L. 98 Suður S. GÍ632 H. 1092 T. A L. A765 L. G1Q2 í lokaða salnum spiluðu írarnir 3 hjörtu í A/V eftir að Sigurður Viihjálms- son í suður hafði ströglað á spaða. Sigurður spilaði út tígulás og Runólfur Pálsson í norður lét tvistinn. Það hefði venjulega sýnt áhuga á tíglinum en miðað við tígulinn í blindum gat það ekki átt við nú. Þetta hlaut því að vera hliðarkall og Sigurður spilaði litlu laufi undan ásnum. Hann fékk síðan 2. tígulstungur með því að spila Runólfi tvisvar inná lauf og spilað var einn niður. Við hitt borðið enduðu Stefán Pálsson og Ægir Magnússon í 3 gröndum. Suður spilaði út spaða sem Stefán tók á ás ög spilaði svo tígli. Suður tók á ásinn og lagði niður laufásinn. En norður átti aðeins fjarkann til að kalla með og suðri leist ekkert á hann. Að minnsta kosti skipti hann í spaða og Stefán átti afganginn. ígætum tungunnar 1 Heyrst hefur: Hann er að fara eitthvert út í buskann, líklega eitthvað gönuskeið. Rétt væri: Hann er að fara eitthvað út í buskann, líklega eitthvert gönuskeið. Ég er ekki að ræna ykkur. Eg kom eftir honum. Hvað hefur hann verið hér lengi Engir peningar. við fátæk. I ópíumholunni :©1981 King Features Syndicate. ínc. 'Íl World rights reserved. 'Att þú þennan V Nei, nei.'S/Rán eru ekki nóg fyrir þann mann. stað ) Vinn fyrir \ Er hann með eituríyf líka. Tímabærfj ' hr. Góóó. j að taka í taumana! Auðvitað, það eru/ Hvemig er farið til leiðirtilaðspáN^ aðþví? með morgunkaffinu - Auðvitað skaltu ekki trúa öllu, sem þú heyrir um hana, en þú getur alltaf sagt öðrum frá því. - ...besta ryðvamarefnið á markaðnum, svei mér þá!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.