Tíminn - 31.08.1982, Blaðsíða 18
18
MUÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1982
Frá Menntaskólanum
við Sund
Skólinn verður settur föstudaginn 3. sept. kl. 14.
Skólafélagsskírteini og handbók skólans verða
afhent gegn greiðslu nemendagjalds, kr. 430.00
Rektor.
Norrænn styrkur
til bókmennta nágrannalandanna
Úthlutun norrænu ráðherranefndarinnar (mennta- og menningar-
málaráðherrarnir) 1982 - á styrkjum til útgáfu á norrænum
bókmenntum í þýðingu á Norðurlöndunum - fer fram í nóvember.
Frestur til að skila umsóknum er: 1. október 1982.
Eyðublöð ásamt leiðbeiningum fást hjá Menntamálaráðuneytinu í
Reykjavík.
Umsóknir sendist til:
NORDISK MINISTERRÁD
Sekretariatet for
nordisk kulturelt samarbejde,
Snaregade 10,
DK-1205 Köbenhavn K.
Sími:DK01 -114711 ogþarmáeinnigfáallarnánariupplýsingar
Frá Gagnfræðaskólanum
í Keflavík
Kennarafundur verður haldinn í kennarastofu
skólans miðvikudaginn 1. sept. kl. 10.
Nemendur komi í skólann sem hér segir:
6. bekkur mánudaginn 6. sept. kl. 10
7. bekkur mánudaginn 6. sept. kl. 11
8. bekkur þriðjudaginn 7. sept. kl. 10
9. bekkur þriðjudaginn 7. sept. kl. 11
Skólastjóri.
Frá Grunnskólum
Reykjavíkur
Nemendur komi í skólana mánudaginn 6.
september sem hér segir:
9. bekkur komi kl. 9
8. bekkur komi kl. 10
7. bekkur komi kl. 11
6. bekkur komi kl. 13
5. bekkur komi kl. 13.30
4. bekkur komi kl. 14
3. bekkur komi kl. 14.30
2. bekkur komi kl. 15.
1. bekkur komi kl. 15.30
Forskólabörn (6 ára), sem hafa verið innrituð,
verða boðuð í skólana.
Fræðslustjóri.
flokksstarf
Launþegaráð í Norðurlandi vestra
Framsóknarmenn í Norðurlandskjördæmi vestra hafa ákveðið að
gangast fyrir stofnun launþegaráðs í kjördæminu. Stofnfundur verður
haldinn í Framsóknarhúsinu Sauðárkróki sunnudaginn 5. sept. kl.
14. Guðmundur G. Þórarinsson alþingismaður og gjaldkeri
f lokksins flytur ræðu og Þráinn Valdimarsson f ramkvæmdastjóri
flokksins flytur ávarp. Forystumenn launþegaráða flokksins í
Vestur- og Suðurlandskjördæmi mæta einnig á fundinn.
Framsóknarmenn í launþegasamtökunum eru hvattir til að
mæta.
Undirbúningsnefndin.
DAGSKRÁ
19. þings S.U.F. að Húnavöllum
3.-5. september 1982
FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER:
Kl. 14.00 1. Þingsetning: Formaður S.U.F Guðni Ágústsson
2. Ávarp: Formaður Framsóknarf lokksins
Steingrfmur Hermannsson
3. Ávarp: Grímur Gíslason, Blönduósi.
Kl. 14.30 Kjör starfsmanna þingsins:
1. Forseti
2. Tveirvaraforsetar
3. Þrírritarar
Kjörnefnda:
1. Kjörbréfanefnd
2. Uppstillinganefnd
Kl. 14.45 Skýrslastjórnar:
1. Guðni Ágústsson, formaður S.U.F.
2. Ásmundur Jónsson, gjaldkeri S.U.F.
3. Fyrirspurnirog umræðurumskýrslu stjórnar
4. Afgreiðsla reikninga
Kl. 16.00 Kaffi
Kl. 16.15 Guðmundur G. Þórarinsson alþ.m. Vfgbúnaðar-
kapphlaupið og afvopnunarmál
Kl. 17.00 Skipt f umræðuhópa og nefndir
kjörnir umræðustjórar og skrifarar
Kl. 17.05 Leikir
Kl. 18.00 Nefndir og umræðuhópar starfa
Kl. 19.30 Kvöldverður
Kl. 21.00 Kvöldvaka undir stjórn heimamanna
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER:
Kl. 08.00 Morgunverður
Kl. 09.30 Nefndir og umræðuhópar starfa
Kl. 11.00 Leikir
Kl. 12.30 Hádegisverður
Kl. 13.30 Þingstörf
Umræður og afgreiðsla mála
Kl. 17.30 Kosningar
Framkvæmdastjórn, miðstjórn, endurskoðendur
Kl.18.00 Þingslit
Nýkjörinn form. S.U.F.
Kl. 18.30 Knattspyrnukeppni milli fráfarandi og
viðtakandi stjórnar S.U.F.
Kl. 20.00 Lokahóf á Blönduósi
SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER:
Morgunverður — Heimferð
Á þinginu starfa 4 aðalnefndir: stjórnmálanefnd, fíkniefnanefnd,
húsnæðis- og byggingarnefnd og skipulagsnefnd.
Allir Framsóknarmenn velkomnir.
Stjórnin.
Framsóknarfólk - Kópavogi.
Framsóknarfélögin f Kópavogi efna til berjaferðar á Barða-
strönd.
Lagt verður af stað föstudaginn 3. sept. kl. 19 frá Hamraborg 5 og
komið til baka sunnudaginn 5. sept. kl. 19. Gist verður í
Barnaskólanum að Reykhólum.
Nánari upplýsingar gefa Guðbjörg í síma 40435, Villi í sfma 43466
og Þorvaldur í síma 42643.
Fundir í Vestfjarðakjördæmi
Fundir í Vestfjarðakjördæmi verða fimmtudaginn
2. september kl. 21, Sævangi. Allir velkomnir.
Steingrfmur Hermannsson, ráðherra og Ólafur Þ. Þórðarson
alþingismaður.Fleiri fundir auglýstir síðar.
Kvikmyndir
Sími78900
Salur 1
Frumsýnir stórmyndina
The Stunt Man
(Staðgengillinn)
The Stunt Man var útnefnd fyrir 6
GOLDEN GLOBE verðlaun og 3
ÓSKARSVERÐLAUN.
Peter O'Toole fer á kostum I
t þessari mynd og var kosinn leikari
ársins 1981 af National Film
Critics. Einnig var Steve Railsback
kosinn efnilegasti leikarinn fyrir
leik sinn.
Aðalhlutv.:Peter O’Toole, Steve
Rallsback, Barbara Hershey
Leikstjóri: Richard Rush
Sýnd kl. 5.30,9 og 11.25
Salur 2
When a Stranger
Calls
(Dularfullar
sfmhringingar)
Þessi mynd er ein spenna frá
upphafi til enda. Ung skólastúlka
er fengin til að passa böm á
kvöldin, og lífsreynslan sem hún
lendir I er ekkert grin.
Blaðaummæli: An efa mest
spennandi mynd sem ég hef séð
(After dark Magazlne)
Spennumynd ársins.
(Daily Tribute)
Aðalhlutverk: Charles Duming,
Carol Kane, Colleen Dewhurst
Bönnuð bömum Innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7, og 9
LÖGREGLUSTÖÐIN
Hörkuspennandi lögreglumynd
eins og þær gerast bestar, og sýnir
hve hættustörf lögreglunnar I New
York eru mikil.
Aðalhlutverk: Paul Newman, Ken
Wahl og Edward Asner.
Bönnuð Innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11
Salur 3
Hvellurinn
(Blow out)
John Travolta varð heimsfrægur
fyrir myndimar Saturday Night
Fever og Grease. Núna aftur
kemur Travolta fram á sjónar-
sviðið I hinni heimsfrægu mynd
DePalma BLOW.OUT.
Myndln er tekln i Dolby og sýnd
lf 4 rása starscope stereo.
Hækkað mlðaverð.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Píkuskrækir
(Pussy-talk)
Þussy Talk er mjög djörf og jafn-
framt fyndin ‘mynd sem kemur
öllum á óvart Myndin sló öll
aðsóknarmet i Frakklandi og
Svíþjóð.
Aðalhlutverk: Penelope Lamo-
ur, Nils Hortzs.
Leikstjóri: Frederlc Lansac.
Stranglega bðnnuð bömum
Innan16ára.
Sýnd kl. 11.05.
Salur 4
Amerískur varúlfur
í London
Það má með sanni segja að þetta
er mynd f algjörum sérflokki, enda
gerði John Landls þessa mynd,
en hann gerði grfnmyndimar
Kentucky Fried, Delta klíkan, og
Blue Brothers. Einnig lagði hann
mikið við að skrifa handrit að
James Bond myndinni The Spy
Who Loved Me. Myndin fékk
Óskarsverðlaun fyrir förðun I mars
s.l.
Sýnd kl. 5,7 og 11.20
Fram í svíðsljósið
(Belng There)
6. mánuður.
Grinmynd i algjömm sérflokki.
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
Shlrley MacLane, Melvin
Douglas og Jack Warden.
Leikstjóri: Hal Ashby.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 9.