Tíminn - 31.08.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 31.08.1982, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1982 DENNI DÆMALAUSI „Nú varst þú snjall. Pú hrópaðir, náðu í það, og hann kom og náði í það.“ sýningar Erró í Norræna húsinu ■ Málverkasýning á olíumálverkum eftir Guðmund Guðmundsson, sem betur er þekktur undir listamannsnafn- inu Erró, verður opnuð í Norræna húsinu þann 11. sept. n.k. Málverkin á sýningunni eru úr tveimur myndröðum, 1001 nótt, og Geimförum. Sýning á málverkum Erró var síðast haldin hér á landi á vegum Listahátíðar 1978, og var þar um yfirlitssýningu að ræða; verk fengin að láni hjá listasöfnum og einstaklingum víða um heim. Erró er væntanlegur heim við opnun sýningarinnar og mun hann dvelja hér í nokkra daga. í tilefni af sýningunni hefur verið prentað veggspjald, sem dreift verður um bæinn þegar nær dregur opnun sýningarinnar. Þá hafa verið sérprentuð á betri pappír 50 eintök af sama veggspjaldi og mun listamaðurinn árita þau við opnun sýningarinnar. Sýningunni lýkur 26. september. -SVJ andlát Jósef Kjartansson, bóndi, Nýjubúð, Grundarfirði, andaðist í Landspítalan- um þann 26. ágúst. Oktavía Sigurðardóttir, Safamýri 79, andaðist 26. ágúst. ýmislegt Samhygð enn í víking ■ Oann 30. ágúst fara þrír ungir Samhygðarfélagar í fimmtu Víkingaferð Samhygðar til New York. t>au eru: Magni Magnason, nemandi Halldóra Jónsdóttir, tækniteiknari og Guðríður S. Ólafsdóttir, húsmóðir. Tilgangur ferðarinnar er að finna ungt og kraftmikið fólk sem vill vinna skipulega að því að gera New York mennska. í>að mennska í íslendingum og það mennska í New York-búum, er eitt og hið sama. Hvaða hugsjón gæti verið verðugri fyrir þjóð eins og íslendinga en sú, að hjálpa öðrum þjóðum að þróa það mennska. -SVJ ferðalög Miðvikudagur kl. 20.00 LÆKJARBOTNAR Létt rökkurganga með Jóni I. Bjarna- syni. Farið frá B.S.Í., bensínsölu. Frítt fyrir börn m. fullorðnum. SJÁUMST. Ferðafélagið ÚTiMST Helgarferðir 3.-5. september Föstudagur kl. 20.00 1. Þórsmörk. Gist í nýja Útivistarskálan- um í Básum. Gönguferðir fyrir alla. Kvöldvaka. 2. Snæfellsnes. Berjaferð - göngu- og skoðunarferð. Gist á Lýsuhóli. Sund- laug. Ölkelda. - SJÁUMST Ferðafélagið ÚTTVIST gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 148. - 30. ágúst 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar .................... 14.294 14.334 02-Sterlingspund ....................... 24.687 24.756 03-Kanadadollar ........................ 11.532 11.564 04-Dönsk króna ......................... 1.6436 1.6482 05-Norsk króna ......................... 2.1383 2.1443 06-Sænsk króna ......................... 2.3289 2.3355 07-Finnskt mark ........................ 3.0004 3.0088 08-Franskur franki ..................... 2.0471 2.0528 09-Belgískur franki .................... 0.2992 0.3001 ló-Svissneskur franki .................. 6.7242 6.7430 11- Hollensk gyllini ................... 5.2432 5.2579 12- Vestur-þýskt mark .................. 5 7307 5.7467 13- ítölsk líra ........................ 0.01016 0.01019 14- Austurrískur sch ................... 0.8173 0.8196 15- Portúg. Escudo ..................... 0.1656 0.1660 16- Spánskur peseti .................... 0.1276 0.1279 17- Japanskt yen ....................... 0.05525 0.05541 18- írskt pund ......................... 19.969 20.025 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ...... 15.6217 15.6654 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júni og ágúst. Lokaðjúlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Slmatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðtjókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júllmánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, slmi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um txirgina. bilanatiikynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveltubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, slmi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubllanlr: Reykjavik og Seltjamar- nes, slmi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18og umhelgarslmi41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, ettir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður slmi 53445. Slmabllanir: I Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bllanavakt borgarstofnana: Sfml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þxó lokuð á miili kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjariaug í sima 15004, i Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áaetlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júll og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðala Reykjavlk slmi 16050. Slm- svsrl I Rvlk slmi 16420. 17 útvarp/sjónvarp ■ „Músasaga“ (The Mouse’s Tale) er bresk fræðslumynd um lifnaðarhætti músategunda þeirra sem Bretland byggja, og er sýnd í sjónvarpinu í kvöld kl. 20.40. Sjónvarp kl. 20.40: Músa — bresk fræðslu mynd um mýs ■ „Músasaga" (The mouse’s tale) nefnist bresk fræðslumynd sem sýnd verður í sjónvarpinu í kvöld kl. 20.40. Músin, lítill loðinn vinur fyrir einum, en orsakar hræðslu og hrylling hjá öðrum, er aðalstjarna þessarar myndar, þar sem hinn kunni breski sjónvarpsmaður Davið Atten- borough segir okkur frá húsamús- inni, og öðrum músategundum sem Bretland byggja, og gefur innsýn inn í daglegt líf þeirra og lífsbaráttu, sem oft á tíðum er hörð. Húsamúsin lifði upphaflega á sléttum Asíu og á Miðjarðarhafs- svæðinu, og íærði fljótt að iifa með mönnum. Mýsnar komu til Bret- lands með Rómverjunum, og voru brátt komnar á hvern afkima landsins. Leyndardómur velgengni mús- anna er hæfileiki þeirra til þess að laga sig að aðstæðum. Þær éta allt sem menn borða, og margt sem þeir borða ekki, og þær fjölga sér ótrúlega mikið. En líftími þeirra er stuttur, þær lifa aðeins eitt ár. Þýðandi Músasögu er Óskar Ingi- marsson, og þulur er Anna Herskind. -SVJ útvarp Þriðjudagur 31. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Ólafs Oddssonar (rá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Guð- rún Halldórsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 0.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er f sveitum" eftir Guðrúnu Sveins- dóttur Arnhildur Jónsdóttir les (7) 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Man eg það sem löngu leið“ „Vatn er gulls að geyma". Umsjón: Ragnheiður Viggósdóttir. Lesari með henni: Baldvin Halldórsson, leikari. 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa - Ásgeir Tóm- asson. 15.10 „Myndir daganna“, minnlngar séra Sveins Viklngs Sigríður Schiöth les (9) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Land f eyði“ eftir Niels Jensen í þýðingu Jóns 3. Jóhannesson- ar. Guðrún Þór les (3). 16.50 Sfðdegis I garðlnum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Sfðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjómandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karisrfóttir. 20.00 Frá tónllstarhátíðinni I Schwetz- ingen i maf s.l. 20.40 „Bregður á laufin bleikum lit“ Spjall um efri árin. Umsjón: Bragi Sigurjónsson. 21.00 Hljómsveitarsvítur 21.35 Útvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnús- son les þýðingu sína (14). 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Að vestan Finnbogi Hermannsson stjóuiar. 23.00 Kvöldtönleikar 23.45 Fréttir. Dagskráriok. sjónvarp Þriðjudagur 31. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagská 20.35 Bangsinn Paddington. Teiknimynd ætluð börnum. 20.40 Músasaga. Fá dýr lifa f jafnnánu samfélagi viö manninn og húsamúsin. Þessi mynd lýsir lifnaðarháttum þeirra og annarra músa sem Bretland byggja. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Þulur: Anna Herskind. 21.10 Derrick. I friðarhöfn. Ungur maður fréttir að aldraðri frænku hans hafi hlotnast arfur. Þar sem hann er einkaefingi gömlu konunnar fer hann þegar i stað á fund hennar. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.10 Flugstöðvarbygging l Keflavik. Umræðuþáttur: Mjög skiptar skoðanir hafa komið fram undanfarið um þaö hvort reisa skuli stóra flugstöðvarbygg- ingu, sem fjármögnuð yrði að hluta til af Bandarikjamönnum, eða minni bygg- ingu sem fslendingar stæðu einir að. Meðal þátttakenda í umræöunum verður Olafur Jóhannesson, utanríkisráðherra. Umræðunum stýrir Ólafur Sigurðsson, fréttamaður. 23.15 Dagskrálok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.