Tíminn - 31.08.1982, Blaðsíða 19
MUÐJUDAGUR 31. ÁGÚST1982
og leikhús - Kvikmyndír og leikhús
19
kvikmyndahornid
ÍGNBOGir
O 1<> 000
Síðsumar
Heimslræg ný óskarsverðlauna-
mynd sem hvan/etna hefur htotid
mikið lof.
Aðalhlutverk: Kathrine Hepburn,
Henry Fonda, Jane Fonda.
Leikstjóri: Mark Rydel
Þau Kathrine Hepburn og Henry
Fonda fengu bæði Óskarsverð-
launin í vor fyrir leik sinn i þessari
mynd.
Sýnd kl. 3-5,30-9 og 11.15
Hækkað verð
Dagur sem ekki rís
Spennandi og vel gerð ensk
litmynd, um störf lögreglumanns,
með Oliver Reed og Susan
George.
Leikstjóri: Peter Colllnson.
íslenskur texti.
Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og
11.15.
Geðflækjur
tHSsaft.? iNðíídít
TOSSEBHEK
HAyiEy MILLS
HyWEL BENNETT
Afar spennandi og sérstæð ensk
litmynd um hættulegan geðklofa,
með Hayley Mills og Hywel
Bennet.
Leikstjóri: Roy Boultlng.
Bðnnuð innan 14 ára.
(slenskur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.30, 9 og
11.15
Amold
Amokl
isa
screamli;
r&STILU RODDY
STEVENS McDOWAU
Bráðskemmtileg og fjðnjg „hroll-
vekja“ I litum, með Stella Stevens
og Roddy McDowall.
Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og
11.15.
Tonabíó
a*3-1 1-82
Pósturinn hringir
alltaf tvisvar
(The Postman Always
Rlngs Twtce)
#4
IbSICAlAM y
Spennandi, djörf og vel leikin ný
sakamálamynd, sem hlotið hefur
frábæra aðsókn viðsvegar um
Evrópu.
Heltasta mynd ársins.
PLAYBOY
Leikstjóri: Bob Rafelson.
Aðalhlutverk: Jack Nicholsson,
Jesslca Lange.
Islenskur texti.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30.
.3*1-13-84
Ein síðasta mynd
Steve McQueen:
TOM HORN
/• - •{.’?>» ‘:k -‘ÍLá.k
TOM ,
HORNl
Sérstaklega spennartdi og við-
burðarik, bandarísk kvikmynd í
litum og Panavision.
Aðalhlutverk: Steve McQueen
fsl. texti
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5,7, 9 og 11
ffl! t
-3*16-444
Byltingaforinginn
Brynner Mitchum
BICJ ~!JI —Mi I
norKuspenruuiúi oanuansK rana-
vision-litmynd er gerist I sðgulegri
borgarastyrjöld I Mexikó árið
1912, með
Yul Brynner, Robert Mitchum
og Charles Bronson.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 6, 9 og 11.15.
3*1-15-44
Nútíma vandamál
M II
I Bráðsmellin og fjörug ný ærsla- og
skopmynd frá 20th Century Fox,
með hinum frábæra Chevy Chase
ásamt Patti D’Arbanville og
Dabney Coleman (húsbóndinn í
„9-5)“
I Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sim, 11475
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
FAME
w
verður vegna áskorana
endursýnd kl. 5,7.10 og 9.15.
Titillag myndarinnar hefur að
undanfömu verið I efstu sætum
vinsældalista Englands.
|ÁSKýÁBIj
3* 2-21-40
1MORANT LIÐÞJÁLFI
i, r?
m
Stórkostleg og áhrifamikil
verðlaunamynd.
Mynd sem hefur verið kjðrin ein af
bestu myndum ársins vlða um
heim.
Umsagnir blaða:
„Ég var hugfanginn. Stórkostleg
kvikmyndataka og leikur"
Rex Reed-New York Daily News
„Stórmynd - mynd sem ekki má
missa af“
Richard Freedman- Newhouse
Newspapers
„Tvímælalaust ein besta mynd
ársins“
Howars Kissel - Women's Wear
Daily
Leikstjóri: Bruce Beresford
| Aðalhlutverk: Edward Woodward,
Bryan Brown, (sá hlnn saml og,
lék aðalhlutverk i framhalds-
I þættinum Bær elns og Allce,
sem nýlega var sýnd í sjónvarp-
inu)
Sýnd kl. 5,7 og 9
| Bönnuð innan 12 ára.
í LAUSU LOFTI
wl
Handrit og leikstjóm í höndum Jim
Abrahams, David Zucker og Jeny
Zucker.
Aðalhkrtverk: Robert Hays, JuHe
Hagerty og Pater Gravas.
, Sýnd kl. 11.10
3*3-20-75
OKKAR A MILLI
Myndin sem bruai kvnsloðabilið
Myndui um þtg og mig Myndin sem
tfolskyldan sei saman Mynd sem
betur engan osnortinn og lilu afram i
huganum longu eltu ad syningu
tykui Mynd eftu Ilrafn Gunnlngnn.
Adalhlutverk
Benertikt Ainason
Auk hans SirryGeits.
Andrea Oddsteinsdottir.
Valgarður Gud|ónsson o (1
Draumapnnsinn eftit
Magnus Euikspon o fl fia
isl 'rfopplandsUðinu
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
3*1-89-36
A-salur
Frumsýnir
stórmyndina
Close
Encounters
fslenskur texti
g.pS€ eNCOUNTÉ
Heimstræg ný, amerísk stórmynd
um hugsanlega atburði, þegar
vemr frá öðrum hnöttum koma til
jarðar. Yfir 100,000 milljónir
manna sáu fyrri útgáfu þessarar
stórkostlegu myndar. Nú hefur
Steven Spielberg bætt viö stór-
fenglegum og ólýsanlegum at-
buröum, sem auka á upplifun fyrri
myndarinnar.
Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss,
Francois Truffaut, Mellnda Dlll-
on, Gary Guffey o.fl.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
B-salur
Allt er
fertugum fært
(Chapter Two)
botjhewonfsmore,
mochmore!
Inkii, S
"XX2VLTX-
ssœ
owtoTWj
actocM
Islenskur texti
Ný amerísk kvikmynd „Allt er
lertugum fært“, segir máltækiö.
Það sannast í þessari skemmti-
legu og áhrifamiklu kvikmynd, sem
gerö er eltir frábæru handriti hins
fræga leikritahöfundar Neil Simon.
Leikstjóri: Robert Moore.
Aðalhlutverk: James Caan,
Marsha Mason.
Sýnd kl. 7 og 9.10.
Einvígi
köngulóarmannsins
Ný spenrtandi amerisk kvikmynd
um kðngulóarmanninn.
Sýnd kl. 5
Islenskur textl
<SL
mm
■ Jessica Lange og Jack Nicholson í hlutverkum sTnum í „Pósturinn.,
HEIT
MYND
Tónabíó
Pósturinn hringir alltaf tvisvar/
The Postman Always Rings Twice
Leikstjóri: Bob Rafelson
Aðalhlutverk: Jack Nicholson,
Jessica Lange
■ „Heitasta mynd ársins“ segir
Playboy tímaritið um þessa mynd en
því var lekið í fjölmiðla á sínum tíma
að ástarsenur þeirra Nicholson og
Lange væru ekki leikur heldur
raunveruleiki og því hafa eflaust
margir farið á þessa mynd með það
fyrir augum að berja umræddar
senur augum.
Rafelson og Nicholson hafa áður
leitt saman hesta sína í kvikmyndum,
fyrst með myndinni Head/okkmynd
þar sem The Monkees komu fram en
Rafelson skóp sjónvarpsþætti þeirra
á sínum tíma. Einnig unnu þeir
saman að myndinni Five Easy Pieces
sem margir telja bestu mynd
Rafelson.
Rafelson og Nicholson tekst ekki
mjög vel upp með myndinni „Póstur-
inn hringir...“ einkum þar sem
myndin er mjög hæg og langdregin á
köflum. Nicholson leikur hér lands-
hornaflakkara sem ranglar einn dag
inn á veitingastað/bensínstöð við
þjóðveginn. Þar ræður grikki einn
ríkjum og fær hann Nicholson til þess
að sjá um bensínstöðina. Grikkinn á
konu eina fagra (Lange), sem leiðist
lífið, og til að stytta sér stundimar,
liggja þau saman hún og Nicholson
öllum stundum sem gefast í áköfum
ástarleikjum.
Tilvera Grikkjans ógnar þessu
sambandi og ráðin eru lögð á um að
slá hann af svo þau geti stundað
„áhugamái" sitt í friði. Á ýmsu
gengur í tilraunum skötuhjúanna við
að koma Grikkjanum undir græna
torfu.
Nicholson tekst ávallt best til er
hann leikur hálfskuggalegar mann-
gerðir með vafasama fortíð og í
þessari mynd er hann nokkuð
pottþéttur. Jessica Lange aftur á
móti kemur ekki vel frá sínu
hlutverki, sætt andlit, laglegur líkami
en djúpt á leikhæfileikunum. Hún er
þekkt fyrir hlutverk sitt í endurgerð
myndarinnar King Kong og sá
gntnur læðist að manni að fara muni
fyrir henni á svipaðan hátt og
fyrirrennara hennar í því hlutverki
Fay Wray, sem var týnd og tröllum
gefin skömmu eftir að hafa leikið
kvenhlutverkið í upphaflegri gerð
King Kong.
Rafelson er traustur handverks-
maður í kvikmyndum og margar
senur í „Pósturinn hringir...“ eru
bráðvel unnar. Myndin er þó alltof
langdregin á köflum eins og fyrr segir
og tekst því ekki sem skyldi að halda
áhuga áhorfandansvakandi. Kannski
átti maður von á einhverju mun
betra og vonbrigðin því enn meiri.
Hvað um það.þeir sem áhuga hafa á
að sjá Nicholson og Lange veltast um
í hveitinu á eldhúsborðinu fá
eitthvað fyrir sinn snúð.
- FRI.
Friðrik
Indrióason
skrifar
★★ Pósturinn hringir alltaf tvisvar
★★ Allt er fertugum fært
★★ Okkar á milli í hita og
þunga dagsins
★★★ Síðsumar
o Einvígi kóngulóarmannsins
★★ Amerískur varúlfur í London
★★★ Framísviðsljósið
★★ Hvellurinn
Stjörnugjöf Tfmans
* * * * frábær • t * * mjög góð • t * góð * t sæmlleg * O léleg