Tíminn - 19.09.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 19.09.1982, Blaðsíða 19
RIKISSPITAL ARNIR lausar stödur Landspítalinn Aðstoðarlæknir óskast á Barnaspítala Hringsins í 6 mánuði frá 1. nóvember. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 18. október. Upplýsingar veitir forstöðumaður deildarinnar í síma 29000. Deildarsjúkraþjálfari óskast á endurhæfingar- deild. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari endur- hæfingardeildar í síma 29000 Hjúkrunarfræðingar óskast á Barnaspítala Hringsins og gjörgæsludeild. Fullt starf eða hlutastarf kemur til greina. Hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild Land- spítalans. Vinnutími kl. 14:30-18:00 þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunar- i forstjóri Landspítalans í síma 29000. Vífilsstaðaspítali Matráðskona óskast í eldhús spítalans frá 15. desember n.k. Hússtjórnarkennarapróf eða sambærileg mennt- un æskileg. Upplýsingarveitiryfirmatráðskona í síma 42800. Kleppsspítali Hjúkrunarfræðingar óskast á geðdeild Land- spítalans, bæði á venjulegar vaktir og á fastar næturvaktir. Hjúkrunarfræðingar óskast á deild XIII að Flókagötu 29. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunar- forstjóri Kleppsspítalans í síma 38160. Starfsmaður óskast í fullt starf við barnaheimili Kleppsspítalans. Upplýsingar veitir forstöðumaður barnaheimilis- ins í síma 38160. Kópavogshæli Fóstra óskast í hálft starf á barnaheimili Kópavogshælis. Vinnutími eftir hádegi. Upplýsingar veitir forstöðumaður barnaheimilis- ins í síma 44024. TJALDANESHEIMILIÐ SJÚKRAÞJÁLFARI óskast í hlutastarf við Tjaldanesheimilið. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 66266. RÍKISSPÍTALARNIR Reykjavík, 19. september 1982. KENWOOD chef 8ESJ/ <3 HJALPARKOKKUR/NN KENWOOD CHEF fylgir þeytari, hrærari, hnoðari, grænmetis- og ávaxtakvörn, plasthlíf yfir skál. KENWOOD CHEF er til í þremur mism. litum. Ennfremur er ávallt fyrirliggjandi úrval aukahluta, svo sem, hakkavél, grænmetisrifjárn, grænmetis- og ávaxtapressa, kartöflu- afhýðari, dósahnífur ofl. UMBOÐSMENN: J L-húsið, Hringbraut 121, Reykjavík J L-húsið, Borgarnesi. Húsið, Stykkishólmi. Verslun Einars Stefánssonar, Búðardal. Kaupfélag Saurbæinga, Skriðulandi, Dal. Póllinn h/f, ísafirði. Verslun Einars Guðfinnssonar, Bolungarvík. Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi. Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki. Radío- og sjónvarpsþjónustan, Sauðárkróki. Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri. Grímur og Árni, Húsavík. Verslun Sveins Guðmundssonar, Egilsstöðum. Mosfell, Hellu. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Radío- og sjónvarpsþjónustan, Selfossi. Kjarni, Vestmannaeyjum. Rafvörur, Porlákshöfn. Verslunin Bára, Grindavík. Stapafell h/f, Keflavík. RAFTÆKJADEILD BMW518 BMW315 BMW gæðingurinn mest seldi bfllinn fiá Vestur-Þýskalandi Á síðasta ári og þar til nú hafa verið seldir um 800 BMW bifreiðar hér á landi og sýnir það best hinar miklu vinsældir BMW. BMW gæðingurinn er valkostur sem vert er að kanna rækilega og athugið að enn eru möguleikar á að eignast BMW bifreið á hagstæðu verði. BMW 315 verð kr. 175.500. - BMW 518 verð kr. verð kr. 233.400. - BMW ánægja í akstri KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.