Fréttablaðið - 15.01.2009, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 2009 3heilsa og lífsstíll ● fréttablaðið ●
WWW.GAP.IS
HLAUPABRAUT ENTIRE-6106FC
•Hagnýt, hljóðlát, og fyrirferðarlítil hönnun
sem að skilar frábærri æfingu
án þess að taka mikið gólfpláss
•Mótor: 2,0 Hp DC (Continues)
•Hlaupaflötur: 44 x 131 cm
•Hraða svið: 0.8-16 KM/HR
•1 Skjár LCD
•Tími/Vegalengd /Hraði
/Púls/Forrit 1-25
•Hand Púls
•Hraðstillingar á hraða og halla
3/6/9/12 km/hr & 0/5/10/15% Halli
•Samanbrjótanleg
•Svalandi vifta.
Verð kr. 210.000
VILTU VINNA MILLJÓN?
“Nei miklu frekar tapa 12 kílóum”
178.50
0
kynnin
gartilb
oð
• Hjarta og æðakerfi
• Kólesteról í blóði
• Blóðþrýsting
• Liði
• Orkuflæði líkamans
• Minni og andlega líðan
• Námsárangur
• Þroska heila og miðtaugakerfi
fósturs á meðgöngu
• Rakastig húðar
Í fitusýrum er að finna undirstöðefni sem eru okkur
lífsnauðsynleg á sama hátt og prótín, vítamín, steinefni o.fl.
Udo‘s Choice fæst í apótekum og heilsubúðum
Lífsnauðsynlegar
fitusýrur á hverjum degi!
Udo's choice 3•6•9 olíublandan er fullkomin
blanda af lífsnauðsynlegum fitusýrum sem
byggja upp ónæmiskerfið og hafa áhrif á:
YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT
Síðumúla 15, s. 5885711 og 6946103
YOGA YOGA YOGA
Líkamsæfingar, öndunaræfingar
slökun og hugleiðsla
Sértímar fyrir barnshafandi
og kraftyoga
Allir yoga unnendur velkomnir
www.yogaheilsa.is • yogaheilsa@yogaheilsa.is
Kennsla hefst 19. janúar
Frístundakor t
Skemmtilegt tónlistarnám sem hentar fólki á öllum
aldri, jafnt byrjendum sem lengra komnum.
Frábært tækifæri. Guðmundur Jónsson og Friðrik
Sturluson úr Sálinni hafa bæst í hóp einvalaliðs
kennara hjá Tónheimaum
Bassagítar Friðrik Sturluson
Lagasmíðar / Gítar Guðmundur Jónsson
Harmónikka
Raf- og Kassagítar
Píanó
Nánari upplýsingar og skráning á
www.tonheimar.is og í síma 846 8888
NÝTT
NÝTT
Hrafnhildur Sigurðardóttir
hefur kennt STOTT Pilates
um nokkurt skeið og ætlar að
bjóða upp á nýtt námskeið
sem er sérsniðið að karlmönn-
um í febrúar.
„STOTT Pilates byggist upp á
markvissum styrktaræfingum
fyrir djúpvöðvana svokölluðu, bak
og maga, eða með öðrum orðum
þá vöðva sem liggja næst stoð-
kerfi líkamans og verða stund-
um útundan í annarri líkams-
rækt. Tímarnir eru hugsaðir fyrir
karla sem eru að æfa eitthvað
annað, til að mynda hlaup, lyft-
ingar eða sund, og vantar upp á
teygjur og jafnvægisæfingar.“ Að
sögn Hrafnhildar er þó ekki um
eintómar teygjuæfingar að ræða
heldur styrktar-, liðleika- og jafn-
vægisæfingar.
„Ávinningurinn af ástund-
un STOTT Pilates er sá að þjálf-
un djúpvöðvanna nýtist í aðra
heilsurækt, sem sést af því hvern-
ig menn fara að beita sér réttar.
Æfingarnar draga því úr hættu á
meiðslum í öðrum íþróttum.“
Þar sem námskeiðið er stílað
sérstaklega inn á karla verða æf-
ingarnar erfiðari en tíðkast al-
mennt. „Uppröðunin verður öðru-
vísi á æfingunum. Og við notum
meiri þyngdir; þunga bolta, gjörð-
ir og alls kyns jafnvægisáhöld,
eins og Bosu. Bosu er líka gott
dæmi um hvernig sífellt er leitast
við að innleiða nýjungar í STOTT
Pilates.“
En hvers vegna skyldi Hrafn-
hildur hafa séð ástæðu til að fara af
stað með sérnámskeið fyrir karla.
„Karlar virðast almennt vera stirð-
ari en konur af hvaða ástæðu sem
það kann að vera og stirðleikinn
eykst með aldrinum. Þeir eru upp-
teknir af því að styrkja sig og bæta
þolið en gleyma oft að teygja, sem
er ekki síður mikilvægt,“ útskýrir
hún og viðurkennir að karlar virð-
ist fremur veigra sér en konur við
að sækja Pilates tíma.
„Mér finnst það skrítið í ljósi
þess að það er ætlað öllum og svo
var Pilates karlmaður sem þróaði
æfingarnar út frá sjálfum sér fyrir
einhverjum 50 árum. Kannski er
ástæðan sú að upprunalega var
það sniðið að dönsurum þar sem
konur hafa kannski verið í meiri-
hluta. En körlum er smám saman
að fjölga og það er auðvitað gleði-
efni.“Sjá www.medanotunum.is.
- rve
Góður grunnur í ræktinni
Hrafnhildur fer að stað með STOTT Pilates fyrir karla í febrúar. Hvert námskeið er tíu
skipti, einu sinni í viku og tæpan klukkutíma í senn. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
- Gerðu eitthvað skemmtilegt í að
minnsta kosti 15 mínútur á hverj-
um degi sem krefst einbeiting-
ar og fær þig til að gleyma öllum
heimsins vandamálum. Það eykur
hugmyndaflug til að finna lausnir
í krefjandi aðstæðum.
Þetta er eitt af ráðum Steinunn-
ar I. Stefánsdóttur, ráðgjafa hjá
Starfsleikni, gegn streitu á álags-
tímum. Hún lumar á fleirum.
- Auktu stjórn á aðstæðum
þínum með því að breyta því sem
þú getur en eyddu hvorki tíma né
orku í að ragast út í það sem verð-
ur ekki breytt.
- Hlúðu að líkamanum. Hreyfðu
þig daglega. Taktu þátt í uppbyggi-
legum umræðum, borðaðu hollan
mat og taktu lýsi. Gættu líka að
góðum nætursvefni.
- Gefðu af þér til þeirra sem
þurfa og leitaðu eftir stuðningi
og félagsskap. Vinskapur og um-
hyggja lengir lífið og eykur getu
okkar til að komast gegnum álags-
tíma.
- Brostu og berðu þig vel. Þú átt
það skilið – og við hin líka. - gun
Fólk getur fundið fyrir kvíða og áhyggj-
um af ýmsum orsökum.
Umhyggja lengir lífið