Fréttablaðið - 15.01.2009, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 15.01.2009, Blaðsíða 40
32 15. janúar 2009 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég ætla að auka fram- boðið. Spádóm- ar? Það er ekki í lagi með þig! Fröken Elsa Töfrafingur og spádómar Í lagi? Það sér það hvar maður að ég er í fínu lagi! Einmitt! Þú er með mínus 8,3 á báðum augum Elza! Æi góði! Ég býð bara fram mína þjónustu! Jú, af hverju ekki? Kanntu ekki að nudda líka? Hnefarnir eru alla vega í góðu lagi hjá þér! Er þetta þú? Já, þetta er sumarið eftir að ég og pabbi þinn giftum okkur. Er þetta sem sagt pabbi þarna við hliðina á þér? Mmm. Að hugsa sér að þetta séuð þið! Þið eruð bæði svo... Svo Svo Svo Ungleg? Ég ætlaði að segja glæsileg en látum ung- leg duga. Vel valið. Góð hugmynd að fara út að borða. Jebb! Maturinn hér á að vera frábær! Það er ekkert verð á matseðlinum mínum. Þú hlýtur að hafa fengið frúarmatseðilinn. Hvað er í matinn, mamma? Sama og venjulega... brokkólí, grasker, rósakál, eggaldin... Frá- bært! Glúbb Getum við fengið spínat í eftirrétt? Heldur betur! Þú vissir að hún var að grínast allan tímann, ekki satt? Jú, en ég gleypti samt tyggjóið mitt. Hjálpið mér. Spilin stokkuðust ekki rétt fyrir mig! Ég hef sjaldan orðið jafn hissa og þegar ég dvaldist hjá svissneskri fjölskyldu á níunda áratugnum og sá að þau flokk- uðu vandlega ruslið hjá sér. Lífrænn úrgang- ur fór í safnhaug í garðinum, gler á einn stað, pappír annan og þar fram eftir götun- um. Þá var orðið umhverfisvænt hreinlega ekki til á íslensku held ég. Að minnsta kosti var engin umræða um slík mál og við komin miklu styttra en evrópskir nágrannar okkar. Nú, tuttugu árum síðar, erum við sem betur fer orðin aðeins meðvitaðri, en þó þykir mér ekki góð þjónusta við þá íbúa Reykjavíkur sem vilja vera umhverfisvæn- ir en hafa kannski ekki aðstöðu til þess að vera með margar ruslafötur í eld- húsinu. Í mínu næsta nágrenni eru til dæmis engar ruslafötur fyrir flokk- að rusl, og á þeim stað sem næstur er er einungis hægt að skila pappír og mjólkurfernum. Engar fötur fyrir glerílát, sem töluvert fellur til af á venju- legu heimili. Þegar ég bjó í Kaupmanna- höfn var ætíð stutt að rölta í slíkar tunnur sem gerði allt flokkunarstarf heimilisins auðveldara. Það er auðvitað hægt að fá sér sérstakar ruslatunnur og borga fyrir en það er ekki sama þjónustan. Þó að ég standi mig sæmilega í end- urvinnslu þá gæti ég verið betri og held að sama eigi við um ansi marga. Held að börnin okkar verði betri í umgengni við umhverfi og náttúru ef við sýnum gott for- dæmi. Þar undir flokkast auk endurvinnsl- unnar að sanka ekki að sér óþarfa drasli og dóti. Að mörgu leyti er erfitt að standa við þetta þegar maður á börn sem fá endalaust dót. Til mótvægis má hafa í heiðri góðan íslenskan sið sem er að láta barnaföt og ýmislegt er tilheyrir smábörnum, ganga á milli fjölskyldna, endurnýta það með öðrum orðum. Grænt uppeldi NOKKUR ORÐ Sigríður Björg Tómasdóttir Austurhrauni 3 210 Garðabær S. 533 3805 Útsalan hefst í dag. Allt að 50% afsláttur. Nordplus styrkir menntasamstarf á öllum skólastigum Næsti umsóknarfrestur í Nordplus er 2. mars 2009. Athygli er vakin á því að aðeins er sótt um einu sinni á ári. Nordplus veitir styrki til ýmis konar samvinnu á sviði menntamála á Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjunum. Styrkir til verkefna á Norðurlöndum og Eystarsaltsríkjum: Nordplus Horizontal: • Styrkir til verkefna sem tengja saman aðrar undiráætlanir Nordplus. Nordplus Junior: • Styrkir á sviði leik-, grunn- og framhaldsskóla. • Sjá einnig Nordplus Nordiske Sprog og Kultur. Nordplus fyrir háskólastigið: • Styrkir til að efl a samvinnu og samstarf háskóla. Nordplus Voksen: • Styrkir á sviði fullorðinsfræðslu. Styrkir til verkefna á Norðurlöndum: Nordplus Nordiske Sprog og Kultur • Styrkir til verkefna á sviði norrænna mála • Einnig styrkir til skólaheimsókna með það að markmiði að styrkja málskilning, málkunnáttu og menningarvitund nemenda og kennara. Nánari upplýsingar á: www.nordplus.is Landskrifstofa Nordplus Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins Háskólatorgi, 101 Reykjavík, 525 4311 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.