Tíminn - 17.10.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.10.1982, Blaðsíða 4
4 SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1982 Upphafsár andatrúar á íslandi ÞEGAR SNORRI STURMI- SON þVddi ÆVINTÍRI EFTIR H. C. ANDERSEN ■ Aö kvöldi 20. mars 1906 var haldin heldur betur einkennileg skemmtun í Bárubúð í Reykjavík. Einn af kunnustu rithöfundum þjóðarinnar, Einar Hjör- leifsson Kvaran, las þar upp þrjú ævintýri og nokkur Ijóð, en annar kunnur borgari, séra Haraldur Níelsson prestaskólakennari, skýrði gestum í troðfullu samkomuhúsinu frá því að þessi skáldskapur væri til orðinn með næsta óvenjulegum hætti. Sautján ára gamall piltur, Guðmundur Jónsson að nafni, hafði skrifað ævintýrin og ljóðin ósjálfrátt en í vöku fáeinum dögum áður á fundi í Tilraunafélagi um samband við framliðna menn. Voru Ijóðin að sögn Haraldar ort að forsögíi þjóðskáldanna Jónasar Hallgrímssonar (d. 1845) og Bjarna Thorarensen (d. 1841), en ævintýrin samin að forsögn danska skáldsins H.C. Andersen (d. 1875), og tvö þeirra færð í íslenskan búning af Snorra Sturlusyni (d. 1241) og Jónasi Hallgrímssyni. Daginn eftir greindi útbreiddasta blað landsins Isafold frá fundinum í Bárubúð og ritstjórinn Björn Jónsson skrifar og segir að enginn sem heyrt hafi Ijóðin og ævintýrin muni „treysta sér til að þræta fyrir að þau sverji sig afdráttarlaust í ættina til þeirra er þau eru eignuð." Sem vonlegt er um slík stórtíðindi vildu ekki allir fallast á þetta sjónarmið. í bæjarblaðinu Reykjavík telur ritstjór- inn, Jón Ólafsson, að þeir Einar H. Kvaran og Haraldur Níelsson séu brjóstumkennanlegir í trúgirni sinni. Bendir hann á að pilturinn Guðmundur Jónsson dýrki Einar H. Kvaran og sé að auki vel gefinn og hagmæltur. Eins sé vitað að hann hafi haft ævintýri H.C. Andersen að láni allan veturinn. í aprílmánuði sama ár kom út ritlingurinn Ur dularheimi og segir á titilblaði „Fimm ævintýri. Ritað hefir ósjálfrátt Guðmundur Jónsson." Er þarna kominn skáldskapurinn frá Báru- búð aukinn eftirmála Björns ritstjóra Jónssonar, sem kvcður það skoðun sína að væri Guðmundur Jónsson höfundur ævintýranna og Ijóðanna væri hann tvímælalaust „skáldkonungur íslands." Hvort sem þá titill hæfir Guðmundi Jónssyni eða ekki, er hitt víst að eftir að leiðir skildu með honum og íslenskum andatrúarmönnum varð hann atkvæða- mikill rithöfundur og þekktari undir heitinu Guðmundur Kamban. Andatrú berst til íslands Hin skoplega saga af Bárubúðar- fundinum er aðeins lítið brot af þeim ■merkilega farsa sem saga íslenskrar andatrúarhreyfingar er. Fram að þessu hefur hugmyndasaga íslenskrar anda- trúar ekki orðið veigamikið rannsókn- arefni íslenskra fræðimanna, svo okkur sé kunnugt, en til er ágæt samantekt Helgu Þórarinsdóttur um upphafsár andatruar hér á landi sem birt var í Kirkjuritinu 1978 (3. og 4. hefti) og er við hana stuðst. Andatrúarhreyfingin festi hér rætur á árunum upp úr 1905 og var helsti hvatamaður hennar Einar H. Kvaran rithöfundur og ritstjóri Fjallkonunnar. Hann hafðhiesið sér til um sálarrann- sóknir erlendis og varð djúpt snortinn af frásögnum um að unnt væri að ná sambandi við framliðið fólk. í hóp andatrúarmanna slógust snemma margir af frammámönnum í mennta- lífi, kirkju og stjórnmálum: Björn Jónsson ritstjóri ísafoldar, Björn Kristjánsson kaupmaður, séra Harald- ur Níelsson prestaskólakennari, Indr- iði Einársson skrifstofustjóri, Skúli ■ Guðmundur Jónsson Kambanskáld. Séra Haraldur Níelsson. ■ Einar Hjörleifsson Kvaran rilhöf- undur. isktp a vmöí í ðltuui imntlum,., (WsVlll. ItgKla. Kn aÖnlllbtt þeirm v.u :l Buöurlelð íré Tlortu-Ttrng, ev Ivétttot (19. þ. m.). r um spíritismann •» Hjnrlt'f»s<in á Þriiju- daginn ». ryririestunmi tar pryðildjfn fluUnr «K tót vet t njrum mmvtmmeð*. <m *ð eíni hantu mjög l.ágboritin, Ræðumnðurinu komst IStið »mii ellnnt inu &.ht „ilularfullu fyrirbrigði” »j>iríti»m- »n»,' ’<!U Mtiíði fru tveimur vitmnum fnnn- liiKnna vftir bók Angers um „l’érsámi- Inik m*nn»ii» «); ðflaitSieika hain.‘i Af anuari aögunni var jjkki hiégt aá itragu neina áljktun um ó'iauðUakami ng hin augan var mm aömuiiiargagn mjög vafa- siírit. liún var uui mann, cr Síti að hafa »éð svstur BÍna lálna hirtaat sár. Jjú pkki i likklœðunum ni eína og iiðið lik. heWur eios ug tiúit var i fullu fjðrí, eu með.htntt. risjm (tða skrina bnrgrn wgin * hriinu. er hún fðkk af niðður »inni, cr lián var kiatuiögð.eg enginn átti að hafa vitað uut nema móðirin. Þetta er aönnuuargagnið «em á að vera. Stúlkan birtiat ekki eina og hún lá í kistumii, nerna að þri er þi-sna riapu auertir. Og rispu þeasu ncfnir aBgu- maður og faðir hans ug Rinar i fyrirlc»tr, intnn riapu', hlatt t-ða sbeintt, avo ekki er tin tnerkið ákveðið. Kaðír og bríiðir «ögu- marin* votta að hann jafnbarðan haíi snáið hrtnt, þvi maðuritm var á ferð, og ssgt frá þesanni fvrirhurði. Þaðkom tnjng í, móður ban». cr bium *agði frú rj»punni. og lÉt huti i ljá», a» enginn hefði gotað vitað 11», hwm m'um bán. K» *“»• „„ groiiiír alia vkki fri. að hún. han wr.ð ntn utn »ð kiatoU'ggja <>g að i-ugum anuar lto.fi g„«ð *íð hlettmn oða ....... «« ttióðirin akyrði ritki frá þ*i und.r e.ð.l.l- huð i.ó hehlur aifgtiinaðumtii, uð haira Uefði tikki gitað Uutgið rnúua vttn,.«kjn um rtnpuna- Svm.a „r »«mmnargagmði a hnrsii ttttlnðt rittðujjinður að laybhtgt *»•>* að byggja trf<l» 4 M»“*l"ik“ Sðr er bver .Uarn.Vygu.n. KvrírIo»tunf.H «‘» 4, ki'ifftHfboð, »»><'0 *'■>’ ■ p ínu mfíftiH*. li>; l,..... •• h*Itif ,„»> s't íf> kouist *Ak: • í,;“ ” .»v.» áujfuír. hvttö ÍfUfáT- 0tt44l» «' 7' • l.óíV. / Gagnrýni Jóns Ólafssonar alþingis- anns og ritstjóra í bæjarblaöinu EYKJAVÍK á andalrúarmenn 29. iríl 1905. 1 li m m m- Ml *rd „DrftUfl » f é t O ’ * »¥ok#llaðs hén i b»num cr' nii tcktð a<1 tlítmua lök og viyium dagsr, en scnnUegt nokkuð <ír»gf »«r jjjvi R|Xtur, rr d-»íí#rn»r tsika að og hfckkö á lopti. Sú hcld«f ícÍÁg- ið *Hft»komur sínar *ð »«gn rcglulcg# á hvvrju kvekli t hú»í ú Lauguvegí og kvað megá hcyra þuðun sdng og ýtm I*t» á ffðkvoidum. í #v*rta myrkri sitja faar i bnvpp kurlar og konnr og Icúa vlrdiU aí frumhðnumv. En Iftið heyrist ntis, að jpeir vcrðt míkjJs vísan, Að nmmU kostt heíur hvnrki »lvá.roSd«. né *Fjalik.* ehn birt nemar áopíi.hcrar«>r« frú {ícssuíu »v*dtal«fuoduoH víð hlna fr«mhönut pott báðir rttsfjorar þcs&áta falaða *aeki þá aö atáðaldn og súu (að tmnmta kosti E« H,} {FPttur og panna t þeasum hávlsimialcgaíH) Og ftyiaamluga te*ag»ak#p( *ctu þjóðífttn horfir til avo miksha þrsfs»(!!j. /Ettí pað þó vel víd, að þessír einketmííegn ieið* togar J>jóö»*rimi;<t fiítddu hana um við og v»3, hver* þesr verða vístr t, d. om framtiðarpöiitíkir.a hér á iandh hve- mer dataröir haus Y&'úfs kon.íst hcr til vaida o. *. frv„ jþvi »3 vitanlcga cr ekki sþarað ud spyrja andan« #pjt*run«m úr wm shkn hhítí, mcð því aö aUt petta andatniarhð er huedvahýskt l‘að uiundí trnða athOfníná, cf einhvcr heimastj«>m- armaðnr vsert pat viðstaddm, enda cr o«t ekki kunnugt «m, aö uokkur tnaður úr þeim ftokki hafr Oákað inntOku f *drattgs,fölí»gíð<, Valtýingar hafa einír hcíðurinn af peaamn »#ndaní* félagsakap, þeaxu nýja »»nd»ns* pjððrttjðtjí), seu» ef- lauat á að leggja undír »ig landið undír foruatu ándana mannannn. míklu Bjðrnx JOnasonar og .Einars HjOrlc»fsso«»ar, Ihi yrði Ísiandí liorgid, pegar megínporri þjóðarinnar^ v#er» orðtnn Káifstttrlaður og ringlaðttr af pmari '»ný«»óð»«s* draugu- trú, En ?n-(n Ixtur fcr murt pess kngt að hlða, «ð pjoðm verði lekíd svo langt sfvega frá heilbrtgðrí bugsun og ðóm- gr«»nd, að hún (»rí aimemtt að gcfn sig við hl*gil*g« og hégomiega anda* trúarrugii, laiyndardOmar tflveruftnár ept- »r dauðann vcrðn cannurlega eki» op»n* ■ Gagnrýni á andatrúarmenn í Þjóð ólfi 8. des. 1905. Thoroddsen alþingismaður, Þórður Sveinsson Iæknir á Kleppi o.fl. Það var fyrir tilstilli þessa fólks að athuganir voru gerðar á meintum miðilshæfileikum sveitapilts nokkurs í prentjæri í Reykjavík, Indriða Indriða- sonar að nafni. Hann þótti skýrleiks- piltur, og orð fór af gáfum hans á sviði eftirhermu og sjónhverfinga. Á fund- um með andatrúarfólki féll Indriði í einhvers konar leiðslu, skrifaði ósjálf- rátt, talaði í nafni látins fólks og kvaðst sjá sýnir. Hæfileikar þeir sem andatrúarmenn þóttust verða varir við að byggju í Indriða urðu til þess að þeir stofnuðu með sér Tilraunafélag haustið 1905, og var markmið þess að afla vísindalegra sannana fyrir lífi eftir líkamsdauðann. Stofnendur voru sennilega um eitt hundrað. Indriða sem nú var farið að kalla Indriða miðil voru tryggð föst laun, húsnæði o.fl. á vegum félagsins, enda héldi hann ekki miðilsfundi án samráðs við félagsmenn. Þeir sem sóttu fundi þar sem Indriði l«Ui kökur sinar hcinta. inni EDINB0RG í 5 » u r ð n u a) ’l? I) «í ; ■íi. i, ti hr 4. :»( •n, iii ús <í »m itf *jk ‘iti, ar- “K' *Y- fra h*r rfo tíi ¥< fih j«r «a, Ub- r»»- »»»# . Viðtal við frtttiiliðna. nindumtna akrat »r uiikiú bir I bötuðataðnum um þe»»»r mnndir, um það eera kaitað er a n d a t r ú, efia epirítiemua * útlondum tuusmn, en er rúttnofndara avo aetu húr er gert i tyrireögn greínar þesaarar, rae5 jivi að hér er um að teita fyrirbnrði, aem eiga ekkert 8kylt við neina trá, né bjátrú oða vantrí, beldur orn eio» áþreifantegir og geraet eine augljúdeg& fyrir allra ejón og heyrn »ð kalla raá eín» og atgenguetu nittúruvtðburðir, evo aem t. d. aðtall ejávar og útlall, troet og bití, d&gur og nðtt o. a. trv. það eitt ekortir að evo atðddu á, að fyrirburöum þeira megi ekipa að úllu við hiið ároiuetra nittúruviðburðá, áð u ti vitum vór oreðk þeirrá og upp- tök, nitturuviðburðftnna evo uefodrft, en hiue ekki. En eú var tíðíu, evo eera aliir vita, að tuftnnkyntð kunni ekki »ð ger* eúr rétt* grein fyrir því, bvftð Vfttda raundi Bóði og fjóru, eðá umefeifturo dage og nætor ra. Ö., og akap&ði þi t hug» eó; bin og þeaei yfirekilvittog órt, er þeim fttburóum rauodu riða. Alveg eine er áud&-tré»r hjftlið uudir komið í máli rn&nna mn fyrir- burði þi, eera hér um ræðír. 8 j á I f i r eíga þeír ekkert akylt við neína trú. það nd jftíurangt áð keuna þi hvort lietdur er við trú eða hjítrtt, eiua og að kotnft upp með þeð, að flðð og fjara sú ckki annað un hjitrú — »6 peir einír verðí vsrir við átfali eða aðfall, sem trúaðir aéu (uða hjátrúaðir) i þftotug vaxuar hreyfiugar á lagartleti jarðariinattariua. það or aaiuftnrugliugnr i f y r i r- li u r ð u n u m Bjilfuin og orsðkura þeirra, aem vcldur ðllu bjatiuu ttra trú eða hjitrú i þoaautu eínuni og því hkum. Þetta, 8«uj itiiínatu bít-junikraíi vetdur, ur ekkí anuað en þ&ð, a ð hér er í»rið nvlega að íiat við aama konnr tilrairair tíl að haía tat &í ftaraliðnum, aera at« tiðkaðar eru orðnar fyrir löngu aunara *iaðar tmt heim, og a ð þicr takaat víöiika vel (eða illa, eí i þaft ejn| og þftr geriat víðaat. j>að er. með oðruni orðutn engin fyrirstaðii á eiiku víðtali fremur bír en þar — eða réttera eagt því sem eugíuu tnaður imr betnr ekynjað on að eé eliki viðtal,..ef þo«» er leitað rocð tiitekitiui, rojög einfaldri o| hiódur vitualauerí aðferð, f.:n greiu lyrir þvi ftð ttðru leyU getum vút tinga gert o«e. Iromur heidur en (brfeður vorir fyrir ttt' rgoni tugum etita gitu gert aer rútta gteiii fyrir þtf, tiyað valda mundi fiðði oi! fjðrti. Vir þðkkjum *8 evo .tíiddu ctikert fégmil tyrir þy/. ■ Úr ÍSAFOLD 1. apríl 1905 þar sem andatrú er kynnt og haldið uppi vórnum fyrir hana. (K» Nýstárleg skemturi. Æflntir oj tjáii, njaamin af framliðnum rlthðfundum, Fjttluie-ftkemtun liðr i gmrkveldi i ItarubÚM aðttu Ueylvfkjngar #Y u, a fi t faúsið truí&i faclifur iuuiftt v.u i\ rír komst Kvlsfeiat hrtí*N», »3 |»ítr vröi n»»t.L »t»v' xtmin Ijóú og ttjfmtfrt ufiir fn*»alíð>»» stÓf*k«Mð og frwgít mhöfuntJíi, 8ú varð <»g r»MU »í. Húr hafði fyrir f4i»i flúgmu ÍT mtu piitur riUð úsjúlfrált, eiv í v»»ku Jui, «ffiut/r» «g ifokkur ijoó uftir Uirwp\ Jó»»»xftr Hailgrímnirtúuur »,«g B|árr»rt Thtmmmw'u, og Ijoðin af Jurim kveiúu. Cú »yf»ut/rí»» títixuu «>»f ||, (*. A.»t!cr«‘f!íi!.Yj,i',krt;<!inii og tvo þeirm UrtHJ í*U'né»xt Mpíng nf J. H, <»g Umnu Sturlusvnl (rtnnað), m faið þriííja » (lúttskti máii effír fjj. r. A. »jálfíitt> ESu 8Ví. cr uþ[u látffa, Vfur. þvi sicrtt \kít tjáð s»g ««» (-jáUtr með mmn fairttí <»g *»»»»»» ntfaúnd #«?ú jiéktri )i<»kUrir, ÍS'yiimdíi or atttuið <»g v/suekk» }>ei»it i nuiu»í»)iuu, j»úu ókumtngt m (iCðftutu fa<;r, fariíM ».vf rtkíiut hfu út j veröldimi r»5rtt v»ní »•»» nfa »»eija upp áður döusk glcmtigu. <»ft ag - trðum' meö hí*rtftt»ú5ri. .rwöð« :»t 'þuirra Jjjððítr fajíiiní O)? faifttittrviíiuuUj v»»itt».fkrc»afafa»gí og gruuttfíontt. píið er fartigt siöítii a5 &Jveg «»<<ut- unarlttus vvrknmðttr r Ncsv Vork ritnöi í óttjfilfrátt efíír forsögu Cfa: frk-kcns, fraruJiðintt J»á í/rir' lörrgtt) Jatigt möur- lag á rtk»Jd*agu, er haun fav.t ír>i wlok- íunt< : og hc»*ir cuginn fagurfræSingur enn gc.tiiö bcut á noíli <|Jikí»xlí « J>e.>>átt»n viðlrtcíi frá rílhætti ú iyni faluta n«:>g* nnuar cða atjnarru rita fao’Of }»cim>*f«ög# «káfalf»agttrt?miUittgtt. Fleiri ffacttji cru til |»c?»«u hk. En J),iá cr (úV ttogjtt n«»( ajfi»»t/ri |wíi og Jjóft, cr lu*r íicgir fra og Kri»ar Hjörlcifjjson fítttti i gærk v:c!d» i Ikírw- húni, ttð áogitin, mmu Jirtu facyrir, ritúni trcYriU Húr tíl uá Jfiiut.t fyrir, *S }»nu rivfjrji K»g afdrilttarlttuat i »v(.tu»a lii þvirrrt, cr |>aw cru cigtiriö, K »»> r J »* i k -»»«) «v r !< i ft Jö t ívrsta 'icf:>i- tyrisS. iiln litia htúlkti, >< »h var lUJ«/*t og VíitÖ vUi i farí<\*rby1. >»BúHi» híI l.I».in xiAjlkuna <>í? kcudí sv<» ; iMidiurnikið i hrji>>ití utn !».•»«)** Sv<> !K-iUÍi lutt) Jicittli f.Vo ;(< trii;i, KÍtUi íi favuri «>«»»:«j.og k'viniftrmr |»<<rrttftu »;<!»»».'< * l*tíi tn < ,> ( Aktir c<f itrröiti Kfeiilt«» !(.•<•!« iiifU *•;r.< 'UikJu \t«»(MU toiu «»>; {»*« lurutti fan'Ö>»> !*«♦(»>« tfi »-4im. I»á uröu fayUmrtjiu, v «»•• 1« i«»jx Í4 !»••«»»»» K;»-,H»n< > hK » fcfuu «?> y»«l»xj« gun* falúiuum, faúu ur kunún <»i fw» !>«*«« i vf* l>.<' >?**''« »>i >*■' fan'MÖa on aifao- <> ifafö;u« ÍJy<»‘ ■ Frásógn ísafoldar 21. mars 1906 af .fundinum í Bárabúð þar sem „ósjálf- ráður skáldskapur“ Guðmundar Jóns- sonar var helsta skemmtiatriði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.