Tíminn - 17.10.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 17.10.1982, Blaðsíða 18
18 messur Árbæjarprestakall Barnasamkoma í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar kl. 10.30. Guðsþjónusta í Safnaðar- heimilinu kl. 2.00. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Breiðholtsprestakall Fjölskylduguðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 14.00. Halldór .Lárusson o.fl. sjá um stundina. Sóknarpresturinn. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusía kl. 2.00. Bræðrafélagsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Digranesprestakall Barnasamkoma í Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Dómkirkjan Messa kl. 11.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 2.00 Sr. Þórir Stephensen. Minnt er á barnasamkomu á laugardag kl. 10.30 í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu. Sr. Agnes Sigurðardóttir. Elliheimilið Grund Messa kl. 2.00. Sr. Eiríkur J. Eikríksson fyrrverandi prófastur predikar. Fella - og Hólaprestakall Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekku- skóla kl. 2.00. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11.00. Guðsþjónusta í Safnaðarheimilinu að Keilufelli 1, kl. 2.00. Sr. Hreinn Hjartarsson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11. Hátíðarguðsþjónusta kl. 2.(K) í tilefni 10 ára vígsluafmælis Safnaðarhcimilisins. Sr. Jónas Gíslason, predikar. Hallgrímskirkja Laugardagur: Kirkjuskóli barnanna er kl. 2.00 í gömlu kirkjunni. Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjud. 19. okt., fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. Landsspítalinn Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2.00. Sr. Tómas Sveinsson. Borgarspítalinn Guösþjónusta kl. 10.00. Sr. Tómas Sveins- son. Kársnesprestakall Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11.00. Messa í Kópavogskirkju kl. 2.00, altaris- ganga. Prestur Ólafur Jóhannesson, skóla- prestur. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja Óskastund barnanna kl. 11.00. Söngur, sögur, leikir. Guðsþjónusta kl. 2.00. Organ- leikari Jón Stefánsson, prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00 fellur niður vegna námskeiðs ferm- ingarbarna í Vatnaskógi. Þriðjud. 19. okt., bænaguðsþjónusta kl. 18.00, altarisganga. Neskirkja Laugard. 16. okt. Samverustund aldraðra kl. 15-17. Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur og Árni Johnsen, blaðamaður, koma í heimsókn. Sunndu. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14.00. Seljasókn Barnaguðsþjónusta að Seliabraut 54, kl. 10.30. Bamaguðsþjónusta Ölduselsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14.00 í Öldusels- skóla. Seltjarnarnessókn Barnasamkoma kl. 11.00 í sal Tónlistar- skólans. Sóknarnefndin. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 2.00. Organleikari Sigurður (sólfsson, prestur sr. Árelíus Níelsson. Safnaðarstjórnin. Draumavikan í hefst næstkomandi fímmtudag- og nú eru síðustu forvöð að panta sæti! Og nú er komið að því að endurnýja kynnin við París með hópferð í beinu teiguflugi frá fimmtudeginum 21. októbertil miðvikudagsins27. október. Oistverður á fyrsta flokks hóteli í hjarta borgarinnar og að sjálfsögðu verður efnt til ýmissa skoðunarferða til sögufrægra staða og bygginga. París er ósvikin borg lífsgleði og glæsileika. Þar má á hverju kvöldi njóta lífsins á frábærum veitinga- og skemmtistöðum, kaupa fatnað sem óvíða finnstglæsi- legri og kynnast menningu sem á engan sinn líka. Kvöldstund á gangstéttarkaffihúsunum, gönguferð um Signubakka og breiðgöturnar auk heimsókna í hin eld- fjörugu stúdenta- og listamannahverfi - allt er þetta ómissandi þegar fjölskrúðugt mannlíf Parísar er skoðað.. Skoðunarferðir ★ Kvöldsigling á Signu ★ Kvöldferð á Rauðu Mylluna ★ Heimsókn í Versali ★ Heimsókn til Reims- ókrýndrar fw / i i a i j höfuðborgar kampavinshcraðanna Hotel Ambassador Concord * Dagsferð um París ósvikið franskt fyrsta fiokks hótei, staðsett við hiið Skoðunarferðir má greiða í íslenskum óperunnar í hjarta borgarinnar. Iðandi mannlíf allt í kring npn;npiiin flð Pflrfcarheiin<iókninni lokinni - staðsetningin getur tæplega orðið betri! penmgum ao ransarneimsOKmnm lOKinm. Öll herbergi með baðhergi og síma -og síðasten ekki síst gamalgrónum frönskum „sjarma". Verð aðeins kr. 7.680 Innifalið: Flug, gisting með morgunverði, aksturtil og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Hópafstóttur fyór 10 manns eðaffe«» Verð miðast við flug og gengi 18. september. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 Ódýru Barna og unglingahúsgögnin komin aftur tZEFssss og semur Svefnbekkur m/dýnu og 3 púðum Verðkr. 2.950.- Hillakr. 950.- Hjónarúm m/útvarpi, klukku, ljósi og hillum. Skrifborð með hjllum Verð kr. 2.950.- Reykjavíkurvegi 66 Hafnarfírði Simi 54100

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.