Tíminn - 17.10.1982, Blaðsíða 29

Tíminn - 17.10.1982, Blaðsíða 29
SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1982 Raflagnir Fyrsta flokks þjónusta Ef þú þarft að endurnýja, gera við, bæta við eða breyta raflögnum, minnir Samvirki á þjónustu sína með harðsnúnu liði rafvirkja, sem ávallt eru tilbúnir til hjálpar. SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 44(566 Auglýsing frá ríkisskattstjóra Verðbreytingarstuðull fyrirárið 1982 Samkvæmt ákvæðum 26. gr. laga nr. 75 14. september 1981 um tekjuskatt og eignarskatt hefur ríkisskattstjóri reiknað verðbreytingar- stuðul fyrir árið 1982 og nemur hann 1,5378 miðað við 1,0000 á árinu 1981. Reykjavík 14. október 1982 Ríkisskattstjóri Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Rangæings verður haldinn sunnudaginn 31. okt. n.k. í Verkalýðshúsinu Hellu og hefst kl. 15.00. Venjuleg aðalfundarstörf. larst þú aö bíöa eítir því aö tölvur lækkuðu í verói? Heimilis-, einka-, skóla-, viðskiptatölva Apple II 48 K Viðskiptatölva Apple III 256K Stjórnin. Wagooner Jeppi 1978 til sölu ný sprautaður og ryðvarinn, allur sem nýr. Ekinn 63.000 km. Verð ca. kr. 200,000.00. ihihi Áður kr. 53.730.- Nú kr. 36.900.- Útb. 8.000.- Rest á 6 mán. Aður kr. 124.066. Nú kr. 74.980.- Útb. 18.000.- Rest á 6 mán. Me\ 30 — 40% verðlækkun ÓSKAR & BRAGISF BYGGINGAFÉLAG Sími 85022 Heimasímar 32328-30221. Ford dráttarvél óskast til kaups Tilboð sendist blaðinu merkt „Ford 1777“ eða tilkynnist í síma 18300 á vinnutíma. GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. Laxveiðiá til leigu Hafralónsá í Þistilfirði er til leigu. Tilboð skulu hafa borist fyrir 20. nóv. 1982. Upplýsingar í síma 96-81271. Meir en 480.000 Apple tðlvur hafa nú verið seldar og salan á mánuði vex stöðugt (nú um 25.000 stk. á mán.) Þessi gífurlega sala hefur leitt tif stóraukinnar hagkvæmni og þess vegna getur Apple nú boðið þér 30-40% lægra verð. Þökk sé velgengninni Vertu með ( sigurgöngu ^cippkz computcr og fáðu þér tölvu strax í dag Viðskiptatölvur-Skólatölvur-Heimilistölvur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.