Tíminn - 16.11.1982, Side 17

Tíminn - 16.11.1982, Side 17
ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1982 DENNI DÆMALAUSI VI „Eftir að þú leggur frá þér plötuna með nýbökuðum kökum... Sunnuhlíð á Akureyri opnuð ■ Opnuð hefur verið verslunarmiðstöðin Sunnuhlíð á Akureyri. Á árinu 1978 fengu Kaupfélag Eyfirðinga, nokkur fyrirtæki og einstaklingar úthlutað Ióðinni að Sunnuhlíð 12 á Akureyri til að reisa þar sameiginlega verslunarhús. Unnið var að hönnun og teikningu hússins til vors 1979, en þá var hafist handa um bygginga- framkvæmdir og hafa þær nú staðið yfir í rúm þrjú ár. Húsið var teiknað af Reyni Adamssyni arkitekt, burðárþols- og lagnateikningar voru unnar af Teiknistofu Hauks Haraldsson- ar s.f., en raflagnateikningar af Tæknifræði- þjónustunni s.f. Byggingaverktaki hússins er Smári h.f. Sunnuhlíð er tvær hæðir og kjallari, að flatarmáli samtals 4689 fm. Húsið er byggt < upp í tveimur álmum, sem tengdar eru saman með yfirbyggðu torgi og eru tveir aðalinn- gangar í torgið. Gert er ráð fyrir að í húsinu verði 23 aðilar með ýmiss konar verslunar-, þjónustu- og félagastarfsemi. Bifreiðastæði er norðan og sunnan við ' húsið og rúma þau um 150 bifreiðar. Lagningu Reykjanesbrautar verði hraðað ■ Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu var haldinn 23.10 ’82 í félagsheimili Kópavogs. Átta sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu eru nú aðilar að sam- tökunum, eða: Kjalarneshreppur, Mosfells- hreppur, Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópa- andlát Eiríkur Jóel Sigurðsson, Aðalgötu 12, Keflavík, lést að heimili sínu miðviku- daginn 10. nóvember 1982. Jónas Thoroddsen, fyrrverandi borgar- fógeti, lést í Landakotsspítalanum 11. þ.m. Asa Frimannsdóttir, Háaleitisbraut 103, lést 11. þ.m. Jónfríður Guðjónsdóttir, fyrrum hús- freyja á Hóli, Svínadal, andaðist í sjúkrahúsi Akraness miðvikudaginn 10. nóvember. Séra Franz Ubaghs fyrrverandi sóknarprestur, lést í Hollandi 11. nó- vember s.l. Ingibjörg Maria (Bugga) Thompson, áður til heimilis á Vesturgötu 21, Reykjavík, lést í Honolulu, Hawaii 6. nóvember sl. vogur, Garðabær, Bessastaðahreppur og Hafnarfjörður. Á þessu svæði búa nú rösklega 123.000 manns, eða rúm 53% þjóðarinnar. Samtökin reka Skipulagsstofu höfuðborgarsvæðisins að Hamraborg 7, Kópavogi. Á fundinum voru m.a. eftirfarandi tillögur samþykktar samhljóða: „Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á höfuð- borgarsvæðinu telur nauðsynlegt að samtök- in öðlist viðurkenningu og full réttindi sem landshlutasamtök og njóti þar með framlaga úr Byggðasjóði og Jöfnunarsjóði sveitarfé- laga.“ „Aðalfundur S.S.H. leggur áherslu á mikilvægi þess að lagningu Reykjanesbrautar verði hraðað mun meira en núgildandi vegalög gcra ráð fyrir.“ „Aðalfundur S.S.H. samþykkir að skora á Alþingi að gera nauðsynlcgar breytingar á kjördæmaskipan og kosningalögum á þessu þingi til þess að leiðrétta stöðugt vaxandi misvægi atkvæða eftir búsetu landsmanna." í aðalstjórn Samtakanna til eins árs voru kjömir: Adda Bára Sigfúsdóttir, Reykjavík, Árni Ólafur Lárusson, Garðabæ, Heiðrún Sverrisdóttir, Kópavogi, Hörður Zóphanías- son, Hafnarfirði,- Júlíus Sólnes, Seltjamar- nesi, Pétur Bjarnason, Mosfellssveit, Ric- hard Björgvinsson, Kópavogi, Sólveig Ágústsdóttir, Hafnarfirði, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Reykjavík. 1 fundarlok var fundarstjóri, Stefán Jónsson, fyrsti formaður Samtaka sveitarfé- laga á höfuðborgarsvæðinu kvaddur, en hann lætur nú af störfum sem sveitarstjóm- armaður. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 200 - 15. nóvember 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar..................... 16.090 16.136 02-Sterling$pund ....................... 26.524 26.600 03-Kanadadollar ........................ 13.162 13.200 04-Dönsk króna.......................... 1.7718 1.7768 05-Norsk króna ......................... 2.2011 2.2074 06-Sænsk króna ......................... 2.1304 2.1365 07-Finnskt mark ........................ 2.8949 2.9032 08-Franskur franki ..................... 2.2005 2.2068 09-Belgískur franki..................... 0.3205 0.3214 10- Svissneskur franki ................. 7.2201 7.2407 11- Hollensk gyUini .................... 5.7087 5.7250 12- Vestur-þýskt mark .................. 6.2082 6.2259 13- ítölsk líra ........................ 0.01080 0.01083 14- Austurrískur sch ................... 0.8853 0.8878 15- Portúg. Escudo ..................... 0.1750 0.1755 16- Spánskur peseti .................... 0.1338 0.1342 17- Japanskt yen ....................... 0.05985 0.06002 18- írskt pund ......................... 21.130 21.191 2&-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ...... 17.0698 17.1187 SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Slmatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlímánuði vegna sumarieyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, slmi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 13-15. Slmi 31575. Glrónúmer samtakanna er 44442-1. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubllanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveltubilanlr: Reykjavík og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, slmar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, sfmar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sfmi 53445. Sfmabilanlr: I Reykjavlk, Kópavogi, Sel- fjamamesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þuria á aðstoð borgarslofnana að halda. FÍKNIEFNI - - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni S fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Veslurbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardals- laug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu iýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á miðvikud. ki. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunalím- ar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundiaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — (júll og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl slmi 2275. Skrlfstof- an Akranes; simi 1095. Afgrelösla Reykjavlk simi 16050. Sfm- svsri I Rvik siml 16420. útvarp/sjónvarpj Sjónvarp íkvöld kl. 20.45: Framtíð mannkynsins ■ Klukkan 21.40 í kvöld ættum við að vera heldur betur vís- ari um þróunarbraut mannsins, því þá er lokaþættinum í þess- um myndaflokk u.þ.b. aðljúka.enþátturinn í kvöld hefst kl. 20.45. Leiðsögumaður þáttarins, Richard Leakey, reynir í þess- um lokaþætti að varpa einhverju ljósi á „Framtíð mann- kynsins“ en það er einmitt heiti þáttarins í kvöld. Lítúr Leakey fram á veg í ljósi þeirrar vitneskju sem sagnfræðin býr yfir um eðli mannsins í fortíð og nútið. Þýðandi og þulur þáttarins er Jón O. Eðwald. útvarp Þriðjudagur 16. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. 8.00Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Sólveig Óskarsdótfir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum”. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Gæðum ellina lifi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa. Páll Þorstelns- son og Þorgeir Astvaldsson. 14.30 Á bókamarkaðinum. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mltt. 17.00 „SPÚTNIK". Sitthvað úr heimi vfs- indanna. Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Frá Zukofsky-námskeiðinu 1982. 21.45 Útvarpssagan. 22.15 Veðurfregir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Flest er til. Þáttur um útivlst og félagsmál. 23.15 Onikjöllnn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 17. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. z8.15 Veðurlregir. Morgun- orð: Gunnar J. Gunnarsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. 10.45 (slenskt mál. 11.05 Lag og Ijóð. Þáttur um visnatónlist í umsjá Gísla Helgasonar. 11.45 Ur byggðum. Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. I þættinum veröur sagt frá starfsemi Orkubús Vestfjarða og talað við Kristján Haraldsson orkubússtjóra. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Dagstund I dúr og moll. 14.30 Á bókamarkaðinum. 15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum bama- og unglingabókum. 17.00 Djassþáttur. 17.45 Neytendamál.. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðuriregnir. Dagskrá kvöldéins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Daglegt mál, 19.50Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Áfangar. 20.40 Sinfóniskir tónleikar. 21.45 Útvarpssagan. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Kammertónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriðjudagur 16. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr Snæfjöllum Tékknesk barnamynd. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. 20.45 Þróunarbraut mannsins Lokaþáttur. Framtíð mannkynsins Lelösögumaður- inn, Richaid Leakey, lítur fram á veg í Ijósi þeirrar vitneskju som mannfræðin býr yfir um eðli mannsins í fortið og nútið. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.40 Lffið er lotterí Þriðjí þáttur. I siðasta « þætti urðu ræningjarnir fyrri til en lögregl- an að finna John Hissing en neyddust til að gerast bandamenn hans. Þýðandi Hallyeig Thorlacius. 22.30 Á hraðbergi Viðræðuþáttur í umsjón Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. Gesfir þáttarins verða Kjartan Jóhannsson, formaður Alþýðuflokksins og Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, en flokksþingum beggja þessara flokka er nú nýlokiö. 23.25 Dagskrárlok Miðvikudagur 17. nóvember 18.00 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Sjöundi þáttur. Jarðarförin góða Fram- haldsmyndaflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.25 Svona gerum við Sjöundi þáttur. Máttur loftsins Fræðslumyndaflokkur um eðlisfræði. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Harmonfkan og gömlu dansarnir Félag harmoníkuunnenda og Eldri- dansaklúbburinn Elding slá upp balli í sjónvarpssal. Upptöku stjórnaði Guðný Halldórsdóttir. 21.10 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur um Ewing-fjölskylduna i Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Berbar Bresk heimildarmynd um berbana í Marokkó, frumbyggja Norður- Afríku, og hina sérstæðu tónlist þeirra. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.