Tíminn - 16.11.1982, Síða 19

Tíminn - 16.11.1982, Síða 19
ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1982 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús 27 kvikmyndahornið 19 000 Sjöunda franska kvikmyndavikan í Reykjavík Stórsöngkonan Frábær verölaunamynd í litum, stórbrotin og afar spennandi. Leikstjóri: Jean-Jacques Beineix. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15 Surtur Mjóg vel gerð litmynd, er gerist á Jesúítaskóla árið 1952. Leikstjóri: Edouard Nieman. sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05 Harkaleg heimkoma VI Gamansöm og spennandi litmynd, um mann sem kemur heim úr fangelsi, og sér að allt er nokkuð á annan veg en hann hafði búist við. Leikstjóri: Jean-MariePoire. Sýnd kl. 9.05 og 11.15 Moliere Stórbrotm litmynd, um lif Jean- babtiste Poquelin, kallaður .MOLIERE" baráttu hans, mis- tök og sigra. Leikstjóri: Ariane Mnouchking. Fyrri hluti. Sýnd kl. 3 Moliere Siöari hluti. 11 Sýnd kl. 5.15 Undarlegt ferðalag Sýndkl. 9.10 og 11.10 Hreinsunin Mjög sérstæð litmynd, sem erallt í senn - hyrilingsmynd, dæmi- saga, „vestri" og gamanmynd á kðflum, með Pnlllppe Noiret - Stephane Audran. Leikstjóri: Bertrand Tavernler. Sýndkl. 3, 5.30, 9 og 11.15 "lonabíó a* 3-11-82 Tónabíó frumsýnir: Kvikmyndina sem beðið hefur ver- ið eftir „Dýragarðsbörn“ (Christiane F.) Kvikmyndin „Dýragarðsbömin" er byggð á metsölubókinni sem kom út hér á landi fyrir siðustu jól. Það sem bókin segir með tæpitungu lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og hispurslausan hátt. Erlendir blaðadómar: „Mynd sem allir verða að sjá". Sunday Mirror. „Kvikmynd sem knýr mann tll umhugsunar". The Times. „Frábæriega vel leikin mynd". Tlme Out. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlut- verk: Natja Brunkhorst, Thomas Husteln. Tónlist: David Bowle. (slenskur texti. Bönnuð bömum innan 12 ára. Ath. hækkað verð. Sýnd kl. 5,7.35 og 10. Bók CHRISTIANE F. fæst hjá bóksölum. 1-15-44 ÓSKARS- verðlaunamyndin 1982 Eldvagnihn CIIARIOTS OF FIREa Islenskir textar Vegna fjölda áskorana verður þessi fjögra stjörnu Óskarsverð- launamynd sýnd i nokkra daga. Stórmynd sem enginn ná missa af. Aðalhlutverk: Ben Cross, lan Charleson Endursýnd kl. 5,7.15 og 9.30 I.KIKI'TiI A( j RIIYKJAVÍKl IR írlandskortið 10. sýning i kvöld kl. 20.30 bleik kort gilda 11. sýning föstudag kl. 20.30. Skilnaður miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Jói fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620. ^1-89-36 A-salur Nágrannarnir (Neighbors) ÉL ■Jf- Stórkostlega fyndin og dularfull ný bandarísk úrvalsgamanmynd i litum „Dásamlega fyndin og hrika- leg" segir gagnrýnandi New York I Times. John Belushi fer hér á kostum eins og honum einum var lagið. Leikstjóri. John G. Avild- sen. aðalhlutverk. John Belushi, Kathryn Walker, Chaty Moriarty, | Dan Aykroyd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 B-salur Absence of Malice Sýndkl. 9og 11.05 Blóðugur afmælisdagur Sýnd kl. 5 og 7 “2S* 3-20-75 Hefndarkvöl Ný, mjög spennandi bandarísk sakamálamynd um hefnd ungs | manns sem pyntaður var af Gest- apo á stríðsárunum. Myndin er gerð eftir sögu Mario (The Godfather) Puzo's. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Edward Albert Jr., Rex Harrison, Rod Taylor og Raf Vallone. Bönnuð innan 14 ara. Sýndkl. 9 Hæg eru heimatökin Endursýnum þessa hörkuspenn- andi sakamálamynd með Henry Fonda og Larry Hackman (J.R. okkar vinsæli? úr Dallas.) Sýndkl. 5,7 og 11. 1-13-84 Blóðhiti Vegna fjölda tilmæla sýnum við aftur þessa framúrskarandi vel gerðu og spennandi stórmynd. Mynd sem allir tala um. Mynd sem allir þurfa að sjá. Isl. texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ATH. Verður aðeins sýnd yfir L helgina. , ! ÞJÓDLKIKHÚSID ) Amadeus aukasýning fimmtudag kl. 20 Garðveisla föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Hjálparkokkarnir 8. sýning laugardag kl. 20 Dagleiðin langa inn í nótt Frumsýning sunnudag kl. 19.30 2. sýning miðvikudag 24. nóv. kl. 19.30 Ath. breyttan sýningartíma Atómstöðin Gestaleikur Leikfél. Akureyrar Þriðjudag 23. nóv. kl. 20 LITLA SVIÐIÐ: Tvíleikur míðvikudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Síml 1- 1200. ÍSLENSKA ÓPERAN Litli Sótarinn laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Töfraflautan föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Djasstónleikar Hljómsveitin Air I kvöld kl. 21,00. Miðasalan er opin frá kl. 15—20 daglega, simi 11475. jMJHABIOl 2-21-40 Venjulegt fólk Mynd sem tilnefnd var til 11 óskarsverðlauna. Mynd sem á erindi til okkar allra. Sýnd kl. 5 Okkar á milli Myndin sem brúar kynslóðabilið. Myndin um þig og mig. Myndin sem fjölskyldan sér saman. Mynd sem lætur engan ósnortinn og lifir áfram i huganum löngu eftir að sýningu lýkur. Mynd eftir Hrafn Gunnlaugsson. Aðalhlutverk: Benedikt Árnason. Auk hans: Sirrý Geirs, Andrea Oddsteinsdóttlr, Valgarður Guðjónsson o.fl. Tónlist: Draumaprinsinn eftir Magnús Eiríksson o.fl. frá ísl Poppiandsliðinu. Sýnd kl. 7.15 og 9.15. B*a ■ Söngkonan Cynthia Hawkins, sem Jules feliur fyrir í myndinni Diva. „Diva" er hrífandi STÓRSÖNGKOJ^| (Diva). Sýngarstaöur: Regnboginn. Leikstjóri: Jean- Jacques Beineix, sem jafnframt samdi handrit ásamt Jean Van Hamme eftir skáldsögu Delacorta. Aðalhlutverk: Wilhelmenia Wiggins-Fernandes (Cynt- hia Hawkins), Frederic Andrei (Jules), Thuy An Luu (Alba), Richard IBohringer (Gorodish). MyndatakatVladimir Cosma. Framleidd af Galaxie og Greenwich Films 1981. ■ Það eru sjö kvikmýndir sýndar á frönsku kvikmyndavikunni, sem stendur þessa dagana í Régnbogan- um, og þær eru mjög misjafnar að gæðum. Ein sú besta er án efa Diva eða Stórsöngkonan, sem er allt i senn hrífandi, spennandi, fyndin og ljóðræn. Þetta er án efa ein besta kvikmyndin sem hér hefur verið sýnd mánuðum saman. í myndinni segir Beineix frá ungum póstmanni, Jules, sem er einstaklega töfraður af svartri óperu- söngkonu, Cynthiu Hawkins. Hún er mjög fær og fræg en hefur tekið það í sig að vilja einungis syngja fyrir áhorfendur: neitar sem sagt að leyfa upptökur af söng sínum. Á einum hljömleika hennar laumast Jules með upptökutæki inn í salinn og tekur hljómleikana á segulband. Honum tekst einnig að stela kjól, sem Cynthia var í á hljómleikunum, og nýtur þess svo heima í sérkenni- legri íbúð sinni í eins konar frönsku vökuporti að hlusta á drottningu drauma sinna af segulbandinu með kjól dísarinnar um hálsinn. Inn í þennan söguþráð um ástsjúk- an aðdáanda og stórstjörnu fléttast glæpasaga af tvennum toga. Annars vegar tilraunir allskuggalegra sendi- manna frá plötuútgáfufyrirtæki á Taiwan til að komast yfir upptöku Jules og gefa hana út í óþökk söngkonunnar. Hins vegar örvænt- ingarfullar og miskunnarlausar til- raunir glæpahrings, sem stundar eiturlyfjasmygl til Frakklands, sölu stúlkna í hóruhús og almennan gleðikonurekstur, til að koma í veg fyrir að leiðtogi hringsins, sem er foringi í frönsku lögreglunni, verði afhjúpaður. Jules blandast inn í það mál vegna þess að hann verður óvart vitni að því þegar útendarar lögregl- uforingjans kála ungri gleðikonu á götunni. En áður hafði henni tekist að koma snældu, þar sem hún fletti ofan af glæpaforingjanum, í póst- tösku Jules, sem finnur hana þar löngu síðar. Það eru því bæði taiwönsku plötukrimmarnir og morðingjar franska lögregluforingj- ans sem eru á hælunum á Jules. Það er reyndar aðeins fyrir aðstoð sér- stæðrar persónu, Gorodish að nafni, og vinkonu hans, víetnömsku stúlk- unnar Alba, sem Jules tekst að sleppa iifandi frá glæpahyski þessu, sem fær makleg málagjöld. En jafnframt glæpasögunni er lýst sambandi Júles og söngkonunnar, en þau kynnast loks þegar Jules skilar aftur kjólnum góða og lýsir fyrir henni aðdáun sinni og hrifningu. Ýmsir þeir þættir myndarinnar, sem lýsa samskiptum þeirra, einkum ganga þeirra um auð stræti Parísar rétt fyrir dögun, eru sérlega töfrandi. Það sem gerir gæfumuninn í þessari mynd er hugmyndaauðgi í mynd- rænni úrvinnslu og klippingu og vel heppnað val leikara í aðalhlutverkin. Persónurnar, einkum þó Jules, Cynt- hia, Alba og Goodish, og svo leigumorðingi lögregluforingjans, eru mjög skýrt markaðar og eftir- minnilegar. Myndatakan er með eindæmum hugmyndarík, sjónar- hornin fjölbreytt og möguleikar landslags og sviðsmyndar nýttir til hins ítrasta. Sum skotin minna á áhrifamikil málverk. Tónlistin fellur einnig mjög vel að efninu. Það er svo sannarlega hægt að hvetja sem flesta til að sjá Divu. Hún er oft jafn hrífandi og söngkonan er í augum póstmannsins unga. -ESE. Diva ATimeto Die Blóðugur afmælisdagur Flóttinn úr fangabúðunum Félagarnir frá Max bar Absence ofMalice Venjulegtfólk BeingThere Atlantic City Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær • ★ •* * mjög góö * * * góö * * sæmileg • O lóleg

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.