Tíminn - 01.12.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.12.1982, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1982. ílMfÍi'' Fjölnotastóll Norski undrastóllinn j- llllísít Stóllinn sem stækkar með barninu fréttir Árangurinn af hrossakjötssölunni til Frakkalnds: MIKUILAKARI EN 77 77 VONIR STOÐU TIL — Þrefad vid kaupandann um verðlækkun vegna mistaka við útflutning ■ „Fyrir hrein mistök varö árangurinn af hrossakjötssölunni til Frakklands í haust miklu lakari en vonir stóðu til. Vegna þessara mistaka varö kaupandinn óánægður strax frá byrjun, þannig að staðið hefur í stappi með verðið fram til þessa, og síðast þegar ég vissi var hann því ekkert farinn að borga“, sagði Magnús Finnbogason bóndi á Lágafelli er Tíminn spurði hann um útkomuna af þessum samningum sem náðust í haust og þóttu þá lofa mjög góðu. Vegna þessarar fyrstu reynslu kaupandans kvaðst Magnús einnig óttast að erfitt yrði að fitja upp á nýjum samningum við Frakka næsta haust. Fyrir það fyrsta kvað Magnús ekki hafa verið séð um að hluta kjötskrokk- ana í sundur í sainræmi við þær kröfur sem kaupandinn hafði gert þar að lútandi. hann vildi fá kjötið þannig skorið að 6 rif fylgdu lærunum, en aðeins 3 rif voru hins vegar látin fylgja þeim 1 eins og venjan er hér heima. í öðru lagi varð það slys á norðanbíl - sem átti að flytja kjötið uppihangandi - að slá bilaði á ieiðinni svo kjötið fór allt í kös. Við það blæddi úr því þannig að það varð mjög ókræsilegt, en var samt látið fara út. Samkvæmt samningnum ætlaði kaup- andinn að borga kjötið strax við mót- töku og kvaðst Magnús ekki hafa ástæðu til að ætla að hann hefði ekki staðið við það ef hann hefði fengið kjötið afgreitt samkvæmt því sem hann óskaði eftir. En vegna framangreindrar óánægju hafi aftur á móti allt lent í þrefi um verðlækkun milli kjötkaupandans franska og Búvörudeildar Sambandsins, sem ekki muni ennþá út kljáð. -HEI Tilvalin jólagjöf Verð kr. 860 - og kr. 1.160.- með öryggisgrind og hjólum. Fæst aðeins í ► Húsgögn og Su4urlandsbraut 18 mnrettmgar sim 186-900 Blv 1 kjötiö þannig flytja kjötið uppihangandi - aö slá bilaði _i STÓRf ÁSKRIFENDA- / NÆST DRÖGUI GETRAUN!w 1DES' ’82 DAIHATSU Kennarastaða Röntgentæknaskóli íslands vill ráða röntgentækni I kennarastöðu viö skólann. Til greina kemur að ráða fleiri röntgentækna í hlutastörf, enda starfi þeir þá að öðrum hluta við röntgendeildir spítalanna í Reykjavík. Laun verða greidd samkvæmt samningi röntgentækna við ríki og Reykjavíkurborg. Upplýsingar um störf og starfsvið veitir skólastjóri, Ásmundur Brekkan, yfirlæknir Röntgendeildar Borgarspítalans og skulu um- sóknir sendar þangað. Stjórn Röntgentæknaskóla íslands 29.11.1982. CHARA Dreginn út i 3. mars 1983 STÓR GLÆSl■ LEGUR JÓLA GLAÐN- INGUR Laus staða Verðlagsstofnun óskar að ráða starfsmann til vélritunar. Starfið krefst góðrar kunnáttu í vélritun. Laun verða samkvæmt kjarasamningi Fjármálaráðherra og BSRB. Umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Verðlagsstofnun, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir 6. desember n.k. Upplýsingar um starfið eru veittar í síma 27422. Verðlagsstofnun hljómflutningstæki aðupphæð 25.000,- kr./M Adeins skuldlausir áskrifendur getatekiðþátt í getrauninni. Getraunaseðlarnir birtast í laugardagsblöðunum Verið með Dregin út 3. febrúar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.