Tíminn - 01.12.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 01.12.1982, Blaðsíða 18
MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1982. Á að afnema einkarétt ríkisútvarpsins, eða rýmka reglur um útvarpsrekstur? Almennur fundur um útvarpsrekstur að Hamraborg 5, Kópavogi laugardaginn 11. des. í tilefni af áliti útvarpslaganefndar. Dagskrá: kr. 14.00 Framsögur kl. 15.20 Kaffihlé kl. 15.40 Fyrirspurnir og umræður kl. 18.00 Fundarslit Framsögumenn Helgi H. Jónsson, Markús Á. Einarsson Ólafur Hauksson. SUF Viðtalstímar alþingismann Guðmundur G. Þórarinsson alþingismaður verður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins, að Rauðarárstíg 18, Reykjavík laugardaginn 4. des. n.k. milli kl. 10 og 12 f.h.. Auglýsið í Tímanum síminn er 86300 O Kaupfélag Árnesinga Óskum eftir að ráða starfsfólk í verslun okkar í Þorlákshöfn. Uppiýsingar gefur verslunarstjóri í síma 3666. Kaupfélag Árnesinga, Þorlákshöfn. Auglýsing um tollafgreiöslugengi í desember 1982 SKRÁÐ TOLLAFGREIÐSLUGENGI 1 DESEMBER 1982 Bandaríkjadollar USD 16,246 Sterlingspund GBP 26,018 Kanadadollar CAD 13.110 Dönskkróna DKK 1,8607 Norskkróna NOK 2,1813 Sænskkróna SEK 2,1813 Finnsktmark FIM 2,9804 Franskurfranki FRF 2,3114 Belgiskur franki BEC 0,3345 Svissneskurfranki CHF 7.6156 Holl. Gyllini NLG 5,9487 Veslur-þýsktmark DEM 6,5350 Itölsklíra ITL 0,01129 Austurr. SCH ATS 0,9302 Portug. escudo PTE 0,1763 Spánskur Peseti ESP 0,1374 Japansktyen JPV 0,06515 írsktpund IEP 22,086 Tollverð vöru sem tollafgreidd er í desember skal miða við ofanskráð gengi. Hafi fullbúin tollskjöl borist tollstjórum fyrir lok desember skal þó til og með 7. janúar 1983 miða tollverð þeirra við tollafgreiðslu- gengi desembermánaðar. Auglýsing þessi er birt með þeim fyrirvara að í desember komi eigi til atvik þau er um getur í 2. mgr. 1 tollafgreiðslugengi. gr. auglýsingar nr. 464/1982 um Hafi tollskjöl komið fullbúin til tollstjóra fyrir lok nóvembermánaðar skal tollverð varnings reiknað samkvæmt tollafgreiðslugengi er skráð var 1. nóvember 1982, með síðari breytingum til og með 8. desember 1982. Fjármálaráðuneytið, 29. nóvember 1982. Framsóknarkonur í Reykjavík Tekið er á móti munum á basarinn alla daga milli kl. 13 og 17 að Rauðarárstíg 18. Sameinumst um að gera basarinn sem glæsilegastan. Félag framsóknarkvenna. Basar - basar Hinn árlegi basar félags framsóknarkvenna í Reykjavík verður Iaugardaginn4. des. kl. 14að Rauðarárstíg 18. Stórglæsilegirmunir. Laufabrauðið vinsæla og smákökur. Einnig verður happdrætti. Stjórnin. ..... - ■""" J . Bingó Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó n.k. sunnudag kl. 14.30 að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. Húsið opnað kl. 13.00 Kaffiveitingar. FUF Reykjavík - Skoðanakönnuní Vestfjarðarkjördæmi Kjördæmisráð Framsóknarmanna á Vestfjörðum haldið að Núpi s.l. haust samþykkti að fram skyldi fara skoðanakönnun um val iframbjóðenda til næstu alþingiskosninga. Skoðanakönnunin verður opin öllum þeim er undirrita stuðningsyfir- lýsingu við stefnu Framsóknarflokksins og fer skoðanakönnunin fram I byrjun janúar. Auk tilnefningar frambjóðenda frá einstökum framsóknarfélögum er öllum flokksbundnum Framsóknarmönnum heimilt að bjóða sig fram enda fylgi meðmæli 10-15 flokksbundinna Framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast til formanns kjörstjórnar Kristins Jónssonar Brautarholti 13 ísafirði í síðasta lagi 18. des. n.k. Jólabingóið verður haldið í Sigtúni n.k. fimmtudag 2. desember. Margt glæsilegra og verðmætra vinninga verður á boðstólum og má þar nefna Videótæki, ferðalög innan lands og utan, margvíslegur jólamatur í körfum og á veitingastöðum, fatnaður, skartgripir bækur og ótal margt fleira sem spilað verður um. Auk þess sem haft verður happdrætti um þá aukavinninga sem ekki ganga út í bíngóinu. Húsið verður opnað kl. 19.30 og byrjað verður að spila kl. 20.30. Ath. Spilaðar verða 18 umferðir. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Nánari upplýsingar í síma 24480. Framsóknarlélag Reykjavíkur. Skagfirðingar - Sauðárkróksbúar. Stefán Guðmundsson alþingismaður verður til viðtals í Framsóknar- húsinu Sauðárkróki fimmtudaginn 2. desember kl. 2-5 síðdegis. Stjórn Framsóknarfélagsins. Prófkjör framsóknarmanna á Austurlandi— Framboð Kjördæmisþing Kjördæmissambands framsóknarmanna á Austur- landi þann 24. og 25. september ákvað að fram fari prófkjör um framboð flokksins í kjördæminu við næstu alþingiskosningar. Framboðsnefnd flokksins hefur nú ákveðið að framboðsfrestur verði til 10. desember næstk. Hér með er auglýst eftir framboðum í prófkjörið. Hvert framboð skal stutt stuðningsyfirlýsingu minnst 25 flokksmanna. Framboðum skal skilað til formanns framboðsnefndar Þorvalds Jóhannssonar Seyðisfirði, eða varaformanns Friðriks Kristjánssonar Höfn, sem veita allar nánari upplýsingar. Prófkjör fec fram eftir reglum sem samþykktar voru á kjördæmisþingi í september síðastliðnum. Prófkjörsdagur mun verða auglýstur síðar. Framboðsnefnd. Vegna skoðanakönnunar á Suðurlandskjördæmi Á 23. Kjördæmisþingi Framsóknarflokksins í Suðurlandskjördæmi sem haldið var í Vík 30. okt. s.l. var ákveðið að efna til skoðanakönnunar vegna framboðs til Alþingiskosninga. Skoðana- könnunin fer fram á auka kjördæmisþingi með tvöföldum fjölda . fulltrúa og verður þingið haldið í félagsheimilinu Hvotr Hvolsvelli laugard. 4. des. n.k. og hefst kl. 13,30. Auk tilnefningar frambjóðenda frá framsóknarfélögunum er öllum flokksbundnum framsóknar- mönnum heimilt að bjóða sig fram enda fylgi meðmæli 10-20 flokksbundinna framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast til formanns kjörstjórnar Ingva Ebenhards- í síðasta lagi fyrir 30. nóv. n.k. Kjörstjórnin. Kvikmyndir Sími 78900 Salur 1 Frumsýnir spennu- myndina SNÁKURINN Venom er ein spenna frá upphafi til enda, tekin I London og leikstýrð af Piers Haggard. Petta er mynd fyrir þá sem unna góðum spenn- umyndum. Mynd sem skilur mikið eftir. Myndin er tekin í Dolby og sýnd í 4 rásá sterlo Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 2 Endless Love Hún er 15 og hann 17. Samband Brooke Shields og Martins Hewitt í myndinni er sfórkostiegt. Þetta er hreint frábær mynd sem ekki má missa af. Aðalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt. Leikstjóri: Franco Zeffirelli Sýnd kl. 5.10 og 9 Pussy Talk Sýnd kl. 7.15 og 11.15 Salur 3 Number One Hér er gert stólpagrin af hinum frægu James Bond myndum. Chartes Bind er númereitt í bresku leyniþjónustunni og er sendur til Ameríku til að hafa upp á týndum diplomat. Aðalhlutverk: Gareth Hunt, Nlck Tate. Sýndkl. 5,7,9 og11. __________________a_______ Salur 4 Svörtu Tígrisdýrin Hörkuspennandi amerísk spennu- mynd með úrvalsleikaranum Chuck Nonis. Norris hefur sýnt það og sannað að hann á þennan heiður skilið, þvi hann leikur nú I hverri myndinni á fætur annani.' Aðalhlutverk: Chuck Norris, Dana Andrews, Jlm Backus. Sýnd kl. 5,7 og 11 Bönnuð bömum Innan 14 ára GOOD GUYS WEAR BLACK Atlantic City Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon og Mlchel Piccoli Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 12 ára _________Salur 5 Being There Sýnd kl. 9 (9 sýningarmánuður)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.