Tíminn - 01.12.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.12.1982, Blaðsíða 5
Nióurstöður athugana á Iffrfki og verndargildi vesturstrandar Eyjafjarðan „MÆUIM GEGN ÞVÍ AD ALVER RÍSI í EYJAFIRDI” — segir Þóroddur F. Þóroddsson, hjá Náttúrugripasafni Akureyrar — ,,Utilokar ekki möguleika á álveri”, segir formaður Staðarvalsnef ndar ■ „Verndargildi vesturstrandar Eyja- fjarðar verður þvi að teljast langt yflr þvi sem almennt gerist á íslandi og virðist það einnig eiga við um Eyjafjörð sem heild... Hér er því mikið í húfl ef illa tekst til um landnýtingu eða val nýrra atvinnugreina. Hafa verður í huga, að ýmis náttúruskilyrði sem mestu valda um auðgi og fjölbreytni lífríkisins í Eyjaflrði, (t.d. innilukt lega og staðviðrí) geta á hinn bóginn stuðlað að aukinni hættu á skaðlegri loftmengun. í Eyjafirði er þvi nauðsyn að viðhafa meirí gát í þessum efnum en víðast hvar annars staðar.“ Þetta eru niðurlagsorðin í viðamikilli skýrslu sem Náttúrugripa- safnið á Akureyri hefur unnið fyrír Staðarvalsnefnd uni iðnrekstur og nefn- ist skýrslan „Vesturströnd Eyjafjarðar, Náttúrufar og minjar“. Þau sem unnu þessa skýrslu voru: Helgi Hallgrímsson, Þóroddur F. Þór- oddsson, Þórir Haraldsson, Kristín Aðalsteinsdóttir og Hálfdán Björnsson. Er Ijóst af niðurstöðum þeirra að heldur er lagst gegn stóriðjuhugmyndum, og þá þar af leiðandi gegn þeirri hugmynd að álver rísi við vesturströnd Eyjafjarðar. Forsendur þeirrar afstöðu eru eins og áður kemur hér fram, verndarsjónarmið í sem víðustum skilningi, s.s. verndun landslags, lífríkis í sjó, sem á landi, búskapar, sögulegra minja o.fl. Tíminn hafði í gær samband við Þórodd F. Þóroddsson, á Náttúrugripasaafninu á Akureyri, en Þóroddur er einn þeirra sem vann skýrsluna: Þóroddur var að því spurður hvort það væri ekki rétt skilið að með þessum niðurstöðum væru höfundar skýrslunnar að benda á að út frá verndarsjónarmiði væri allt að því útilokað að reisa álver í Eyjafirði. „Við mælum gegn því að reist verði álver í Eyjafirði“ „Við komumst að þeirri niðurstöðu að svo mikið væri í húfi, út frá vemdarlegu sjónarmiði, að við mælum gegn því að álver rísi í Eyjafirði.“ Þóroddur var spurður um hver viðbrögð Staðarvalsnefndar hefðu verið við skýrslunni og niðurstöðum hennar. „Þeir bentu náttúrlega á að þama kæmi fram ákveðin skoðun. Við mátum þau gögn sem við drógum saman, og út frá því mati kom fram ákveðin skoðun. Svo er náttúrlega spurningin, segja þeir, og leggja áherslu á það að önnur sjónarmið koma til með að vega einnig, í ákvarðanatökunni, og þá er spursmálið hvað vega þau þungt? Þau atriði verða norðanmenn einnig sjálfsagt að meta, en ekki bara þeir fyrir sunnan." verður hún notuð. Það verður þá háð því hverskonar eiginleika þetta hugsan- lega iðjuver hefur. Ef við ræðum um álver, þá verður að finna út hversu mikil væntanleg mengun frá því er og hver er samsetning hennar, hvemig er líklegt að hún dreifist o.s.frv.. Næsta skrefið í okkar athugun er að athuga þetta spursmál." Þorsteinn var spurður hvort hann væri ekki sammála þeirri túlkun á niður- stöðum skýrslunnar að þegar væri verið ■ - Þessi fundur var að mörgu leyti mjög athyglisverður og sú hugmynd sem varpað var fram að stofnaður yrði sameiginlegur sjóður til að greiða lágmarksverð fyrír karfa sem ekki selst á flskmörkuðunum, verður örugglega skoðuð betur, sagði Kristján Ragnars- son, formaður LÍÚ í samtali við Tímann, að loknum fundi forráða- manna LÍÚ og sendinefndar hags- munaaðila í sjávarútvegi frá Bremer- haven í V-Þýskalandi. Að sögn Kristjáns Ragnarssonar óskuðu sendinefndarmennimir, sem þama mættu undir forystu viðskipta- ráðherra Bremen-héraðs, í fyrsta lagi eftir því að íslenskir útgerðarmenn að ræða verndargildi Eyjafjarðar, þá væru höfundar skýrslunnar þar með að leggjast gegn hverskonar stóriðju við Eyjafjörð: „Ég er sammála því að þessi atriði málsins tala frekar gegn álveri í Eyjafirði, en þau útiloka ekki möguleik- ann á álveri. Það em aðrir þættir sem þarf að athuga í þessu sambandi, sem tala ef til vill með því að álver rísi við Eyjafjörð. Það er ókannað hvort álver yndi hafa einhver úrslitaáhrif á náttúru Eyjafjarðar, því það er verið að tala um tryggðu þeim samfelldara framboð af íslenskum fiski. Buðu Þjóðverjarnir í staðinn ákveðið lágmarksverð, þannig að íslensku skipin slyppu við fiskupp- boðin þegar verðið væri lágt. Ekki er vist að þetta atriði skipti sköpum fyrir íslenska útgerðarmenn, þar sem að íslensku skipin hafa yfirleitt selt þegar verðið er hagstætt, en lítið sem ekkert þess á milli. í ödru lagi buðu Bremer- haven-menn að frumkvæði togaraeig- enda í hópnum að stofnaður yrði sameiginlegur sjóður íslendinga og Þjóðverja sem tæki að sér að greiða ákveðið lágmarksverð fyrir karfa, þeg- ar þessi fisktegund næði ekki því verði á almetmum fiskmörkuðum. í þriðja nútímaálver, með nútímamengunar- vörnum, og við erum að vinna að því að kanna með mælingum og útreikning- um hver áhrifin yrðu. Það má einnig benda á byggðasjónarmið, þegar rætt er um nýtt álver. Það eru ekki nema tvö svæði sem koma til greina á öllu landinu, - þ.e. Eyjafjörður og Suðvesturlandið. Öll þessi atriði verður að taka með í reikninginn, þegar menn gera upp hug sinn í þessu máli. lagi vildu svo Þjóðverjarnir takmark- aðan rétt til fiskveiða í íslenskri landhelgi. - Þessu vísuðum við að sjálfsögðu alveg frá okkur, enda ekki okkar að veita þessi leyfi. Þá vildu þeir að LÍÚ legði inn gott orð fyrir þá hjá stjórnvöldum, en því höfnuðum við algjörlega, sgði Kristján Ragnarsson. Kristján sagði að LÍÚ hefði að lokum gert fulltrúum Bremerhaven grein fyrir því að einfaldasta ráðið til að auka framboð á íslensku hráefni væri að lækka löndunargjöld og annan • kostnaðog hækka verðið fyrir fiskinn. - ESE Norræna húsið: ■ AB. ■ Krístján Ragnarsson býður sendinefndina frá Bremerhaven velkomna til fundaríns. Þjóðverjamir sitja vinstra megin við borðið. -Tímamynd: G.E. Sameiginlegur sjódur til ad greida lágmarksverd á karfa í Bremerhaven: „Þessi sjódshugmynd verður örugglega skoðuð betur” segir Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ „Ekki í þeirra verkahring að segja neitt um það hvort álver geti verið þar“ Tíminn sneri sér til formanns Staðar- valsnefndar, Þorsteins Vilhjálmssonar, í gær, og spurði um afstöðu nefndarinnar til þeirra niðurstaðna sem kæmu fram í skýrslu Náttúrugripasafnsins á Akur- eyri: „Það er náttúrlega ekki í þeirra verkahring, enda gera þeir það ekki í skýrslunni sjálfri, að segja neitt um það hvort álver geti verið þar, eða ekki - það var ekki hluti af þessu verkefni þeirra. Við teljum ekki að þessi skýrsla segi af eða á um það hvort eitthvert tiltekið iðjuver geti verið í Eyjafirði eða ekki. þessi skýrsla er svona grunnrannsókn, sem tengist ekkert endilega hugmyndum um álver. Skýrslan getur staðið áfram, hvað sem verður um álver, og ef menn .eru að hugleiða aðra iðnaðarkosti, þá VEGGSPJOLD OG BLAÐA TEIKNINGAR TIL SÝNIS ■ Nú stendur yfir í Norræna húsinu sýning á blaðateikningum og veggspjöldum eftir finnska listamanninn PER-OLOF NYSTRÖM. PER OLOF NYSTRÖM er fæddur í Helsingfors 1925. Hann hóf feril sinn sem auglýsingateiknari árið 1948 hjá Taucher auglýsingastofunni í Helsingfors, en þar hefur hann starfað sem listrænn ráðunautur frá 1961. Sem listamaður á sviði veggspjaldagerðar hefur Per Olof tekið þátt í fjölda alþjóðlegra sýninga. Verk eftir hann eru til á mörgum frægum söfnum, m.a. á MUSEUM OF MODERN ART í NEW YORK. Per Olof var lengi dagblaðateiknari við Hufvudstadsbladet í Helsingfors og á því sviði gat hann sér mjög gott orð. Þá hefur hann stundað kennslu við Auglýsingaskólann og Listiðnskólann í Finnlandi. - Sjó. ■ PER-OLOF NYSTRÖM hefur öðlast milda viðurkenningu fýrir list sína. ________________ 5 Hlaðrúm úr furu í viðarlit n og brúnbæsuðu.'Áhersla er lögð .á vandaða lökkun. Stærðir: 65x161 cm og 75x190 cm. Sendum gegn póstkröfu. Furuhúsið hf., Suðurlandsbraut 30, simi 86605. Lestunar- áætlun Goole: Arnarfell ..................13/12 Arnarfell .................3/1 '83 Arnarfell ................17/1 '83 Rotterdam: Arnarfell ..... Arnarfell ..... Arnarfell ..... Arnarfell ..... Antwerpen: Arnarfell ..... Arnarfell ..... Arnarfell ..... Arnarfell ..... Hamborg: Helgafell...................16/12 Helgafell.................14/1 '83 .. 2/12 . . 17/12 . 6/1 '83 20/1 '83 .. 1/12 .. 15/12 . 5/1 '83 19/1 '83 Helsinki: Dísarfell ................20/12 Dísarfell ..............24/1 '83 Larvik: Hvassafell Hvassafell Hvassafell Hvassafell Gautaborg: Hvassafell... Hvassafell ... Hvassafell ... Hvassafell... Kaupmannahöfn: Hvassafell .... Hvassafell.... Hvassafell.... Hvassafell .... Hvassafell.... Svendborg: Hvassafell.... Helgafell..... Hvassafell .... Helgafell..... Dísarfell .... Árhus: Helgafell.................21/12 Helgafell...............15/1 '83 .. 2/12 .. 17/12 .. 30/12 13/1 '83 27/1 '83 .. 1/12 .. 15/12 .. 29/12 12/1 '83 26/1 '83 .. 14/12 .. 28/12 11/1 '83 25/1 '83 .. 13/12 ..27/12 10/1 '83 24/1 '83 Gloucester, Mass: Skaftafell................. 4/12 Skaftafell................7/1 '83 Halifax, Canada: Skaftafell.................... 6/12 .Skaftafell.................10/1 '83- SKIPADEILD SAMBANDSÍNS Sambándshúsinu ' Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.