Tíminn - 01.12.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 01.12.1982, Blaðsíða 17
DENNI DÆMALAUSI „En við skulum ekki æsa okkur svo mikið upp út af leiknum, að við gleymum að kaupa eitthvað að borða og drekka. “ son setti ráðstefnuna og lýsti yfir áhuga Reykjavíkurborgar á þessum áhugaverða iðnaði. Ráðstefnuna sátu um fjörutíu íslenskir aðilar frá rafeindafyrirtækjum, Iðntækni- stofnun, Háskóla íslands, Tækniskólanum, Rannsóknaráði, Reykjavíkurborg, Iðnaðar- ráðuneytinu, Félagi ísl. iðnrekenda og Út- flutningsmiðstöð iðnaðarins. Þá voru sextán norrænir sérfræðingar frá helstu rannsóknar- stofnunum á sviði rafeindaiðnaðar á Norður- löndum, en einnig frá Oulu í Finnlandi, Luleá í Svíþjóð, Bergen í Noregi og Færeyjum. Flutt voru tuttugu erindi um hin ýmsu málefni rafeindaiðnaðarins. Ræddir voru möguleikar á norrænni samvinnu um upp- byggingu rafeindaiðnaðar í nokkrum vinnuhópum. Styrkir úr Menningarsjóði íslands og Finnlands ■ Stjórn Menningarsjóðs íslands og Finn- lands kom saman til fundar 8. og 9. þ.m. í Reykjavík til þess að ákveða árlega úthlutun styrkja úr sjóðnum. Umsóknarfrestur var til 30. september s.l. og bárust alls 139 umsóknir, þar af 119 frá Finnlandi og 20 frá íslandi. Úthlutað var samtals 81.500 finnsk- um mörkum og hlutu eftirtaldir umsækjendur styrki sem hér segir: 1. Ingibjörg Bjömsdóttir, fulltrúi, 5.000 mörk, til að kynna sér starfsemi sænsk- finnsku menningarmiðstöðvarinnar Han- aholmen í Esbo, Finnlandi. 2. Jón Hjartarson, leikari, 5.000 mörk, til að kynna sér starfsemi yngri leikhúsa í Finnlandi. andlát Guðrún ÞorkcLsdóttir, Meistaravöllum 33, lést í Landsspítalanum að kvöldi 28. nóvember. Sveinn Þórðarson, fyrrverandi aðalfé- hirðir, Túngötu 49, andaðist 27. nóv- ember. Guðrún Ögmundsdóttir, húsfreyja Öi- versholti, lést í Borgarspítalanum 23. þ.m. Anna Skæringsdóttir, Gullteigi 29, Reykjavík, andaðist 21. nóvember. 3. Sigríður Björnsdóttir, myndlistarmaður 5.000 mörk, til að sækja ráðstefnu um listlækningar í Finnlandi og halda þar erindi. 4. Stefán Snæbjörnsson, innanhússarkitekt, 5.000 mörk, til Finnlandsfarar til að undirbúa sýningu á íslenskum listiðnaði þar. 5. Þóra Kristjánsdóttir, listráðunautur, 5.000 mörk til að kynna sér starfsemi listasafna og listasýningahúsa í Finnlandi. 6. Gustav Djupsjöback, píanóleikari, og Matti Tuloisela, ópemsöngvari, 8.000 mörk, til að halda tónleika í Reykjavík. 7. Finnlandia-tríóið, Ulf Hástbacka, Izumi Tateno og Veikko Höylá, 15.000 mörk, til að halda tónleika á Islandi. 8. Markku Ikáheimo, fil.kand., 5.000 mörk, til að kynna sér hefðbundinn byggingarstíl til sveita á Islandi. 9. Aimo Kanerva, prófessor, 5.000 mörk, til að kynna sér listastarfsemi á íslandi. 10. Hannu Mákelá, rithöfundur, 5.000 mörk, til að kynna sér íslenskar bók- menntir og útgáfustarfsemi hér á landi. 11. Juha Pentikáinen, prófessor, 5.000 mörk, til að kynna sér íslenska goðfræði og þjóðfræði. 12. Norræna félagið í Kyrkslátt, 1.000 mörk, til íslandskynningar. 13. Maija-Leena Seppálá, lektor, 2.500 mörk, til að afla kennslugagna fyrir framhaldsmenntun handmenntakennara við Kennaraháskóla íslands. 14. Martti Silvennoinen, dagskrárstjóri, 5.000 mörk, til að gera útvarpsdagskrá um ísland og Norræna húsið í Reykjavík. 15. BeritThors, menntaskólakennari, 5.000 mörk, til að safna gögnum um ísienska matargerð með það fyrir augum að gefa út íslenska matreiðslubók á sænsku. Höfuðstóll sjóðsins var 450.000 finnsk mörk sem finnska þjóðþingið veitti í tilefni af því að minnst var 1100 ára afmælis byggðar á Islandi sumarið 1974. Síðar var af finnskri hálfu höfuðstóllinn aukinn í 600 þús. mörk. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 212 - 26. nóvember 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar..................... 16.200 16.246 02-Sterlingspund ....................... 25.434 25.506 03-Kanadadollar ........................ 13.116 13.153 04-Dönsk króna ........................ 1.8286 1.8338 05-Norsk króna ......................... 2.2619 2.2684 06-Sænsk króna ........................ 2.1568 2.1630 07-Finnskt mark ....................... 2.9390 2.9474 08-Franskur franki .................... 2.2717 2.2781 09-Belgískur franki.................... 0.3278 0.3287 10- Svissneskur franki ................ 7.4905 7.5117 11- Hollensk gyllini .................. 5.8368 5.8534 12- Vestur-þýskt mark ................. 6.4251 6.4434 13- ítölsk líra ....................... 0.01114 0.01117 14- Austurrískur sch .................. 0.9150 0.9176 15- Portúg. Escudo .................... 0.1772 0.1777 16- Spánskur peseti ................... 0.1365 0.1369 17- Japanskt yen ...................... 0.06472 0.06491 18- írskt pund ........................ 21.727 21.789 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ... 17.3743 17.4237 ÁSGRÍMSSAffN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16., ' SÉRÚTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. ' BÓKINHEIM-Sólheimum 27, slmi 83780. Slmatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlímánuði vegna sumarieyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABfLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. bilanatilkynningar ' Rafmagn: Reykjavík, Kópávogur og Sel- tjamarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanlr: Reykjavlk og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, slmi 11414. Keflavík, slmar 1550, eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- , arfjörður simi 53445. Slmabllanir: I Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót taka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatimar I Sundhöllinni S fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardals- laug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatimar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatím- ar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Rey. javlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á’ sunnudögum. — I mal, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá. Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesi sfmi 2275. Skrtfstof- an Akranesi slmi 1095. Afgreiðsla Reykjavfk simi 16050. Slm- svarl 1 Rvik simi 16420. 17 útvarp/sjönvarp Dallas klukkan 21.20: Joð Err og kven- holli kúrekinn ■ Og nú fer að færast spenna í Dallas-þættina. Sue hin sæta reyndi að ná sér í kvenhollan kúreka, en ekki líkaði Joð Err sú afstaða hennar. í kvöld klukkan 21.20 fáum við e.t.v. svarið við því hvort Joð Err tekur kúrekann í bakaríið eða hvort kúrekinn snýr á gamla fant. Hvað sem gerist er ljóst að spennan er að verða óbærileg og nú verður einhver að grt'pa í taumana fljótlega. útvarp Miðvikudagur 1. des. Fullveldisdagur íslands 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Guli f mund. 7.25 Leikfimi. 8.00Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð. Helga Soffia Konráðsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Komm- óðan hennar langömmu" eftir Birgit Bergkvist. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón- armaður: Guðmundur Hailvarðsson. 10.45 Islenskt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Aöalsteins Jónssonar frá laugar- deginum. 11.00 Messa í Hákskólakapellu. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Idúr og moll - Knútur R. Magnússon. 14.30 Á bókamarkaðinum. 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og ung- lingabókum Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 17.45 Neytendamál Umsjónarmaður: Jó- hannes Gunnarsson, Anna Bjarnason og Jón Ásgeir Sigurðsson.: 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.50Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40Er einhver þörf að kvarta? - þankar um vísindi og kreppu Umsjónarmenn: Ólína Þorvaröardóttir, Helgi Grimsson, Kristján Ari Arason og GunnlaugurÓlafs- son. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriða G. Þorsteinsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 (þróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 2. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull f mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurtregnir. Morgun- orð. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Komm- óðan hennar langömmu” eftir Birgit Bergkvist. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ár- mannson og Sveinn Hannesson. 10.45 Vinnuvernd Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.00 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Helgi Már Arthúrsson og Helga Sigurjónsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Fimmtudagssyrpa. - Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 Á bókamarkaðinum 15.00 Miðdegistónleikar: 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leifur heppni” eftir Ármann Kr. Einarsson Höfundur les (11). 16.40 Tónhornið: Anne Marie Markan. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harð- ardóttir. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra i umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.05Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar 20.00 Fimmtudagsstúdióið - Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands f Háskólabíói. 21.25 „Frambjóðandinn11, smásaga eftir Einar Loga Elnarsson Höfundurinn les. 21.45 Almennt spjall um þjóðfræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson sér um þáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Franski vísnasöngvarinn Yves Montand syngur á tónleikum í París á s.l. ári. 23.00 „Fæddur, skírður...” Umsjón: Ben- óný/Egisson og Magnea Matthiasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 1. desember 18.00 Söguhornið Umsjón: Guðbjörg Þór- isdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Niundi þáttur. Grafinn fjársjóður. Fram- haldsmyndaflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.35 Svona gerum við Niundi þáttur. Ósýnlleg öfl Fræðslumyndaflokkur um eðlisfræði. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kóngsfiskari Bresk (uglalífsmynd um bláþyrilinn og sílaveiðar hans. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. Þulur Sigvaldi Júlíusson. 21.20 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur um Ewing fjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Éiðsson. 21.15 Manstu vinur? Frá afmælishátíð FlH ( Broadway í febrúar s.l. Fram koma fjórar hljómsveitir ásamt söngvurum, sem störfuðu á árunum 1952-1968, hljómsveitir Ragnars Bjarnasonar, Magnúsar Ingimarssonar, Karis Lillien- dahls og Ólafs Gauks. Kynnir Hrafn Pálsson. Stjórnandi upptöku Andrés Indriðason. 22.55 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.