Tíminn - 01.12.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.12.1982, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1982. Sií.'ií’.ii Bilaleiganífi CAR RENTAL 29090 mazoa 323 □ AIHATSU RÉYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 _ Kjarnaborun Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjarnaborun sf. Símar 38203-33882 Herbergi Áburðarverksmiöja ríkisins ætlar að taka á leigu herbergi með húsgögnum og aðgangi að baði fyrir erlendan starfsmann. Leigutíminn yrði um þrír mánuðir frá 15. janúar 1983. Tilboð sendist skrifstofu Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi fyrir 14. desember 1982. ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS HRI Felagsmálastofnun Reykjavikurborgar W Vonarstræti 4 sími 25500 Staða fulltrua í fjölskyldudeild til að annast málefni unglinga er laus til umsóknar. Félagsráðgjafamenntun eða svipuð starfs- menntun áskilin. Umsóknarfrestur til 20. des. n.k. Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. t Innilegar þakkir fyrir samúð við fráfall Sólveigar P. Sandholt Börnin. Eiginmaður minn, Steingrímur Hreinn Aðalsteinsson, hafnarvöröur, Vföigrund 16, Sauöárkröki verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 3. des. kl. 13.30. Fyrir hönd barna og annarra vandamanna. Ranborge Wæhle. Kveðjuathöfn um móður okkar, tengdamóður og ömmu Kristjönu Bjarnadóttur, frá Stakkhamri, verður í Stykkishólmskirkju föstudaginn 3. des. kl. 14.00. Útförin verður frá Fáskrúðarbakkakirkju laugardaginn 4. des. kl. 14.00. Ferð verður frá Umferðamiðstöð að morgni sama dags kl. 8.30. Guðbjartur Alexandersson, Bjarni Alexandersson, Hrafnkell Alexandersson, Guðrún Alexandersdóttir, Auður Alexandersdóttir, Þorbjörg Alexandersdóttir, Magndís Alexandersdóttir, Friðrik Alexandersson, Helga Alexandersdóttir, barnabörn og Elín Valgeirsdóttir Ásta Bjarnadóttir, Jóhanna Jónasdóttir, Stefán J.Sigurðsson, Smári Lúðvíksson, Kristinn J. Friðþjófsson, Sigurþór Hjörléifsson, ÞuríðurEinarsdóttir, FriðrikGuðmundsson barnabarnabörn. ■Bnm dagbók Kjarvals kort ■ Offsetprentsmiðjan Litbrá hefur gefið út kort eftir þremur málverkum Kjarvals og einni krítarmynd, sem er sjálfsmynd frá 1920. Málverkin eru „Snjór og gjá“ máluð 1954, „Bleikdalsá” máluð 1967, og „Fyrstu snjóar“ máluð 1953. Kortin eru litgreind af Prentmyndastof - unni, eftir litljósmyndum sem Rafn Hafn- fjörð tók af málverkunum og prentað af offsetprentsmiðjunni Litbrá. Kortin fást í bóka-gjafa- og ritfangaversl- unum. ýmislegt Opnunartími verslana í desemb- er ■ Eins og á undanförnum árum er heimilt að hafa verzlanir opnar lengur í desember- mánuði en í öðrum mánuðum ársins. Samkvæmt reglugerð um afgreiðslutíma verzlana og kjarasamningum við verzlunar- menn verður heimilt að hafa verzlanir opnar fram yfir venjulegan afgreiðslutíma (sem er daglega frá 9.00-18.00) sem hér segir: Laugardaginn 4. desember til kl. 16.00 Laugardaginn 11. desember til kl. 18.00 Laugardaginn 18. desember til kl. 22.00. Á Þorláksmessu .til kl. 23.00 Á aðfangadag og gamlársdag til kl. 12.00. Nýr kór stofnaður ■ Hópur áhugamannaum söng í Reykjavík hefur ákveðið að stofna nýjan söngkór. Verður stofnfundur hins nýja kórs haldinn fimmtudaginn 2. desember kl. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Öllum er heimil þátttaka í kómum, ekki er nauðsynlegt að menn kunni neitt fyrir sér í söng til þess að vera með. Takmarkið er að menn komi saman til þess að syngja og skemmta sér á óþvíngaðan hátt. Á stofnfundinum á fimmtudag verður nafn kórsins ákveðið og geta þá allir stofnendur komið með tillögur um nafn. Eíðfaxill.tbl. þessa árgangs er nýkomið út. Meðal efnis má nefna frásögn af ársþingi LH og helstu ályktanir þingsins, birt eru viðtöl við þingfulltrúana Stefán Pálsson formann LH, Grím Gíslason og Gísla B. Björgvinsson gjaldkera LH að þinginu loknu. Sigurbjörn Bárðarson skrifar um hlaupagarpinn Hrímni. Eggert Gunnarsson segir frá sumarexemi, lækningaaðferðum og nýjustu rannsóknum. Rætt er við þrjá hrossaræktarmenn í Víkursveit. Birtar eru svipmyndir úr stóðréttum í Bólstaðarhlíð í Húnaþingi. Margt fleira efni er í blaðinu. Skinfaxi, 5. tbl. 73. árg er kominn út. Meðal efnis að þessu sinni má nefna fréttapistil frá ÚlA, greint er frá íþróttastyrk SÍS, viðtal er við Gunnar Sveinsson kaupfé- lagsstjóra í Keflavík, birt er þýdd grein varðandi það, að há laun þjálfara séu engin trygging fyrir góðum árangri. Þá er sagt frá Landssambandi ungmennafélaga í Færeyj- um. Formenn héraðssambanda og ung- mennafélaga með beina aðild að UMFÍ eru kynntir í máli og myndum. Greint er frá glæsilegum árangri Breiðabliks í kvenna- knattspymu, en stúlkumar em bæði Islands- meistarar og bikarmeistarar, og skýrt er frá atvinnutilboðum, sem tveim stúlkum úr liðinu, Rósu Valdimarsdóttur og Ástu B. Gunnlaugsdóttur, hafa boðist erlendis frá. Þá má ekki gleyma vísnaþættinum. Forsíðu- mynd Skinfaxa prýðir nú Rósa. Á. Valdi- marsdóttir, knattspyrnukona úr Breiðabliki. » Aðalfundur S.S.S.: „Dregið verður úr því gífurlega misvægi atkvæða sem nú er orðið milli kjördæma ■ Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 30. okt. 1982, samþykktu eftirfarandi ályktanir: 1. „Aðalfundur S.S.S.haldinn 30. október 1982 í Keflavík skorar á Alþingi það, er nú situr, að samþykkja nauðsynlegar breytingar á stjómarskrá og kosningalögum, svo dregið verði úr því gífurlega misvægi atkvæða, sem nú er orðið milli kjördæma. Aðalfundurinn telur nokkra fjölgun þingsæta á engan hátt útilokaða, náist samkomulag ekki um aðrar leiðir að því marki. Aðalfundurinn vekur athygli á hinni sérstæðu þróun þessara mála í Reykjaneskjördæmi frá 1959, svo og ítrekar hann enn sérstöðu Suðurnesja.” 2. „Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðumesjum haldinn í Keflavík 30. október 1982, fagnar þeirri niðurstöðu, sem fram kemur í fmmkönnun Staðarvalsnefndar, að þrír staðir á Suðurnesjum, Helguvík, Vogar- stapi og Vatnsleysuvík komi sterklega til greina fyrir næstu stóriðju á íslandi. Aðal- fundurinn hvetur til þess að rannsóknum á svæðum þessum verði hraðað eftir mætti og mælist til að sveitarstjómir á Suðumesjum veiti alla þá aðstoð og stuðning, sem nauðsynlegur er og óskað verður eftir.“ 3. „Aðalfundur S.S.S.haldinn 30. október 1982, leggur áherslu á, að við staðarval orkufreks iðnaðar verði fremur lögð áhersla á hagkvæmni með tilliti til orku, samgangna, mannafla, hafnaraðstöðu, hráefni og annara ytri skilyrða, heldur en þröng byggðarsjón- armið. Aðalfundurinn beinir því til þingmanna kjördæmisins, að þeir gæti hagsmuna Suður- nesja hvað þessi mál snertir til hins ýtrasta.” Mótmæla niðurskurði á fjárveit- ingum til HÍ ■ Fundur í samstarfsnefnd Félags stúdenta í heimspekideild haldinn 19. nóvember 1982 mótmælir harðlega þeim niðurskurði á fjárveitingum til Háskóla íslands sem gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1983. Fundurinn lýsir furðu sinni á þeim vinnu- brögðum sem við erum höfð við samningu framvarpsins, þ.e. að reikna óraunhæf fjárlög fram með óraunhæfri verðbólguspá án þess að taka tillit til sívaxandi fjölda stúdenta og þarfa skólans. Fundurinn skorar á ríkisstjómina að bæta úr þessu nú þegar, svo að Háskólinn geti starfað áfram á eðlilegan hátt. Sálarrannsóknarféiag íslands ■ Jólafundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 2. des á Hótel Heklu kl. 20.30. Fundarefni: Séra Jakob Jónsson flytur hug- vekju. Erindi: Guðmundur Jörundsson. Þriðja: Eiloni Roberts. Stjómin. Norrænt samvinnuverkefni um rafeindaiðnað ■ Nýlega var haldin í Reykjavík ráðstefna á vegum samnorræna rannsóknaráðsins, NORDFORSK, um norræna samvinnu í uppbyggingu rafeindaiðnaðar. Ráðstefna þessi var haldin að fmmkvæði Undirbúnings- félags Rafeindaiðnaðarins, sem er félag íslenskra rafeindafyrirtækja, en þau eru núna að vinna að gerð iðnþróunaráætlunar um rafeindaiðnað á íslandi. Borgarstjórinn í Reykjavík, Davíð Odds- apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík vikuna 26. nóvember til 2. desember er i Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22.00. öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. A helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum timum er lyfjafraaðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- liðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabill I slma 3333 og I simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grlndavfk: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. .Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra-. blll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrablll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170- Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Uögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 726L Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og .slökkviliðið á staönum slma 8425. heiisugæsla ' Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slml 81200. Allan sólarhrlnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð. Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.1 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sími 76620. Opiö er milli kl. 14—18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardelldln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltall Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Heimsóknar-" timi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða eftir samkpmulagi. ____ Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardagaog sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuvemdarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðlngarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimlllð Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 tii kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ÁRBŒ J ARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. í sept. til apríl kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júní og ágúst. Lokað iúlimánuð vegna sumarleyfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.