Tíminn - 22.12.1982, Qupperneq 24

Tíminn - 22.12.1982, Qupperneq 24
Opið virka daga 9-19. Laugardaga 10-16 H HEDD Skemmuvegi 20 Kopavogi Simar (91)7 75 51 & 7 80 30 Varahlutir Mikiö úrval Sendum um land allt Ábyrgð á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Gagnkvæmt tryggingaféJag HÖGGDEYFAR QJvarahIutir íííHmsS Fórnuðu Danir íslenskum hagsmunum í samningum við Breta árið 1901? „HEF EKKI FUNDIÐ NEITT SEM BENDIR T1L ÞESS — segir Jón Þ. Þór, höfundur nýrrar bókar um sögu togveiða Breta á íslandsmiðum MIÐVIKUDAGUR 22. DES.1982 ■ Uppliaflega var hugmyndin hjá mér sú aö skrifa um el'ni frá hagsöguleguni sjónarhöli, reyna aö gera mér grein l'yrir efnahagslegri þýöingu togveiöa lireta hér viö land, alrakstri þeirra af veiöun- um o.s. frv. En ég komst fljótt aö því að þaö yröi illvinnanlegt verk, heimildir lágu ekki á lausu um bókhald og alkomu fyrirtxkja. Ég komst líka aö því aö þótt ýmsir liali vikiö aö þessum veiöum Breta í sagnfræðiritum, þá haföi málunum ekki veriö fylgt eftir alla leiö ef svo má segja, Ég tók því þann kostinn að rekja sögu togveiöa Breta á íslandsmiöum og greina l'rá þeim pólitísku átökutn sem fylgdu þeim. Ég segi frá fiskveiðideilun- um milli Breta og Islendinga á árunum 1895-1901. og rek aödragandann aö samningum Dana og Breta um landhelgi íslands sem geröir voru 1901, meö hliösjón af því sem var aö gerast i landhelgismálum í Evrópu á þeim tíma. I'annig greinir Jón I*. l’órsagnfræöingur í stuttu máli f'rá innihaldi nýrrar hókar simiar, Breskir togarar og Islandsmið 1889 - 1916, en hún er nýkomin út á vegum Hins íslenska Bókmenntafélags. Það er upp úr 1870sem gufuskipaöldin helst í hreskuni útvcgi og árið 1889 taka þeir að leita á íslandsmið til veiða mcð botnvörpu. Þessar vciðar urður fljótlcga þyrnir í augum Islcndinga, en þá framfylgdu Danir þiggja mílna Iandhclgi við ísland, þótt formlcga séð væri íslenska landhclgin fjórar mílur. Þaö var svo árið 1894, scm alþingi íslendinga afgreiddi lög, scm konungur samþykkti um togvciðar á íslandsmið- um, Þetta verður aö teljast afar merkileg lagasetning. þar eð það er í fyrsta sinn sem alþingi samþykkti aö eigin frum- kvæöi lög unt samskipti íslands við aðrar þjóðir, Sú grein þessara laga sem mcst fór fyrir brjóstiö á Bretum var, þriðja grcinin, cn hún kvað á um það að toguruni væri bannað að sigla um lslandsmið. mcð vörpu innan borðs, þótt ckki væri verið að vciðum. Þctta töldu Bretar stangast algjörlega á við allar alþjóöarcglur og hafa vafalaust haft rétt fyrir sér í því efni. Bentu þeir á að ef þessi lög giltu til að mynda um vciðar þýskra togara við Grænland, þá mætti samkvæmt þeim færa þá til hafnaref þcir ,..V> ..V:; '■ . ’ ,4i ,. Æ , - - ' Jón Þ. Þór sagnfræöingur. sigldu með veiðarfæri sín um Pentlands- fjörð. Þegar farið var að framíylgja þessum lögum, þá kvörtuðu breskir útgerðar- menn við stjórnvöld sín vegna framferðis htndhelgisgæslu Dana við ísland og fóru fram á að flotadeild yrði send á vettvang. Þess ber strax að geta í þessu sambandi að bresk stjórnvöld trúðu ekki Tímamynd Ella meir en svo kvörtunum útgerðarmanna. Þegar flotadeild var send á vettvang var það fyrst og fremst gert í því skyni að afla upplýsinga um ástandið og svo er að sjá sem Danir hafi fagnað koniu flotans hingað enda virðist flotinn ekki hafa haft afskipti af dönsku landhelgis- gæslunni en á hinn bóginn varað breska togara við landhelgisbrotum. Nú gerist það að Bretar gera nokkurs konar munnlegt samkomulag við Magn- ús Stephensen landshöfðingja um að veiða ekki í Faxaflóa innan línu sem hugsaðist dregin frá Ýlunípu í Þormóðs- sker á Mýrum. 1894. Var sú tillaga stjónarinnar hugsuð sem skref í þá átt að skapa grundvöll að samningum við Breta. Máttu breskir togarar eftir þetta leita til hafnar hvar sem þeim sýndist og sækja vistir og kol, hefðu þeir veiðarfæri sín í búlka. Eftir sem áður héldu Bretar fram kröfum um að fá önnur mið við ísland. Settu þeir fram kröfur sem fólu í sér að þeir fengju að veiða uppi í fjörusteinum allt frá Vestmannaeyjum til Papeyjar gegn því að þeir hyrfu úr Faxaflóa. Landhelgissamningur Breta og Dana frá 1901 hefurfengið heldurslæmtumtal í íslandssögunni og því hefur verið haldið fram að þar hafi Danir fórnað hagsmunum íslands fyrir eigin markaðs- hagsmuni í Bretlandi. Ég hef ekki fundið neitt sem bendir til þess. Þvert á móti voru það Bretar sem létu undan hverri kröfu Dana á fætur annarri og landhelgissamningnum var fagnað á íslandi er hann var gerður, enda var hann í fullu samræmi við það sem tíðkaðist í hafréttarmálum í N-Evrópu á þeim tíma. Ég tel að ég geti sýnt fram á að andstaða gegn samningnum kom ekki fram hérlendis fyrr en löngu siðar þegar sýnt þótti að samningurinn væri úreltur. Þá var líka staðan í þjóðernis- málum hér á Iandi á þann veg að það kann að hafa þótt vænlegt til pólitískra vinsælda að gera hríð að Dönum fyrir frammistöðu þeirra í hagsmunamálum íslendinga. Ég tel einnig að ég hafi sýnt fram á að landhelgisgæsla Dana hér við land var hreint ekki svo slæleg sem haldið hefur verið fram. Ilún var 1 vanbúin að skipum en þeir sem við hana störfuðu lögðu sig alla fram um að leysa gæsluna sem best af hendi, Bók Jóns Þ. Þór er 237 bls. að stærð og hefur hann leitað fanga í heimildum sem fram til þessa hafa verið lítt kunnar. Auk þeirrar pólitísku sögu sem hér hefur verið drepið á greinir hann frá aflabrögðum Breta hér við land, svó og helstu veiðisvæðum þeirra. JGK fréttir Leitað að nýju húsnæði fyrir Bifreiða- eftirlit ríkisins í Hafnarfirði ■ Nú er unnið að útvegun nýs húsnæðis fyrir Bifreiðaeftirlit ríkisins í Hafnarfirði, vegna þess að Vinnueftirlit ríkisins hefur úrskurða að núverandi húsnæði eftirlitsins sé þannig að ekki sé talið unnt að lagfæra vinnu- aðstöðu þannig að viðun- andi teljist, og því þurfi að útvega nýtt húsnæði. Bifreiðaeftirlit ríkisins hefur í bréfi til Dóms- og kirkjumálaráðuneytisins staðfest að úttekt Vinnu- eftirlits ríkisins á starfsað- stöðu stofnunarinnar í Hafnarfirði sé rétt, og vinnur ráðuneytið því að útvegun nýs húsnæðis. Guðmundur Jónsson skipaður hæstaréttar- dómari ■ Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir skipaði í gær, að tillögu dómsmála- ráðherra Guðmund Jónsson, borgardómara og settan hæstaréttardómara, í embætti dómara í Hæsta- rétti íslands frá l. janúar 1983 að telja. dagar til jóla dropar Aðalverktakar flottir á því ■ Hálfkringlan sem jslcn.skir aðalverktakar liafu undanfarin ár verið að liyggja uppi á Ártúns- hiifða liefur væntanlega ekki farið Iramhjá neinuin vegfaranda sem leið hefur átt um Suðurlandsveg. Undanfarna niánuði hefur hús- næöið veriö tekið í notkun, og eins og gengur og gerist verður að kaupa inuréttingar í nýhygging- una. Vitaskuld verða innrétlingarnar að vera nýjar, og þá kcypt raðhús- gögn í stórum stíl. Það er hins vegar ekki nögu gott fyrir aöal- verktakana sjálfa, að þvi er licim- ildir Dropa lierma, því i þann lilutu húsnæðisins sem verður helgaður þeim dugar hvorki meira né minna en skraddarasaumuð húsgögn, sem sérstaklega eru teiknuð fyrir þctta tilefni, eitt stykki húsgagn samkvæmt liverri teikningu. Vitaskuld hleypur kostnaðurinn upp ú öllu valdi við þetta, en auövitað skiptir það ekki máli, þcgar spurningin snýst um það að liala stólana, hillurnar og borðin af réttri lögun og stærð. Hrafn og hinir snillingarnir ■ Sjónvarpsglápararumlandallt varpa nú öndinni léttar, því. endemislanglokuvitleysunni. „Þættir úr félagsheimili“ er lokið og glápararnir eiga það ekki yfir hiifði sér að þurfa að þrauka einn þáttinn enn, þegar þeir hafa hreiðrað um sig fyrir frainan iinbann eða limbann (lit-imbi) á storinasömu laugardagskvöldi. Þátturinn síðastliðið laugardags- kvöld varsama óbragðbætta nagla súpan og fyrirrennarar hans, liðin laugardagskvöld. Þó kenndi þar ánægjulcgra undantekninga, en þær voru Sigurður Sigurjónsson, scm gerði hvað hann gat úr sinni rullu, Gísli Baldur, sem alltof lítið iiefur sést á skjánum, og svo Flosi, sem var að vanda trúr sínu forheimskaða barnakennara- hlutvcrki. Tilcfni þess að Dropar drjúpa Félagsheiinilinu til dýrðar, er ann- ars það hafi nánast veriö furðulegt að Hrafn Gunnlaugsson, lcikstjóri óskapanna skyldi nú ekki hafa notað tækifærið sem honum bauðst, til þess að koma sjálfur fram i einum þætti eða svo, þvi það er alkunna að Hrafn gengur með stjörnukomplexa mikla, og hefði því átt að feta i fótspor snillinga eins og Hitchcock, Ág- ústs Guðmundssonar og Truffaut, sem alltaf sást bregða fyrir eins og cinu sinni í myndum sínum. Dropa kunninginn átti hér við tækifærið fyrir Hrafn, að vera einn af loðna fólkinu. Heldur kunninginn þvi m.a.s. fram að Hrafn eigi pcls einn svo mikinn og loðinn, að hann hefði ckki þurft að fara í bleikan loðbúning, cins og suntir leikar- anna þurftu. Krummi ... ... hefur heyrt að skattyfirvnld hafi ráðið því að þeir hærra- launuðu fengju meiri láglaunabæt- ur cn þeir sem minna liafa, til að fá sem mest aftur í kassann.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.