Tíminn - 05.01.1983, Blaðsíða 10
■ tinn mi
cínilcgn'li.
I’juI Mc
Sla».
■ Ccltic cr nú cfst í
skosku úrvulsdcildinni.
hcfur þrÍK(ýa stiga forskot.
Ilcr cru hclstu stjörnur
þcirra: t
sitVen-
STAÐUR HINNA VANDLÁTIJ
Q.P.R.
l.eicesltr
Sheft, Wednesdav
Shrcwsbun
Grimsbv
Oldhani
Leeds
Kotherham
Barnslev
Neacastle
Cnstal Palace
Biackbum
Chelsea
Middlesbrough
Carlislt
Charlton
Stadan í efstu deildumun á
Arnþrúður Karlsdóttir (1) Man. Utd./ Englandi eftir leiki á laugar-
útvarpsmaður WestHam dag.
2.deild:
19. leikvika
LEYNIVOPN SVÍA
Halldór Lárusson (2) Blackburn/
kennari Liverpool
Það fær ekkert stöðvað Liverpool, þeir eru
í þannig ham þessa dagana.
Sigurður Þorkelsson (6) Brighton/
prentari Newcastle
Þetta er erfiður leikur. En úr því Brighton
náði jafntefli við Nottingham Forest, þá
vinna þeir Newcastle.
Karl Harry Sigurðsson (2) Charlton/
bankamaður Ipswich
Þetta er heilbrigður leikur fyrir mig. Það er
bara tvennt sem kemur til greina, jafntefli
eða útisigur. Ég tippa á útisigur.
Sigurlás Þorleifsson (4) Derby/
kennari Nottingham
Forest
Þetta er auðvelt. Annað liðið hefur staðið
sig vel að undanförnu, og hitt illa. Forest
hefur þetta í fyrstu atrennu.
Geir Hallsteinsson (5) Leicester/
kennari Notts County
Það getur allt skeð í bikarkeppni. Heimalið-
ið er sterkara í þessu tilfelli.
Halldór Arason (1) Norwich/
endurskoðandi Swansea
Norwich sigrar á heimavelli. Channon
skorar enn einu sinni sigurmarkið.
Leifur Harðarson (1) Oldham/
kennari Fulham
Heimasigur. Fulham einbeitir sér nú um of
að deildarkeppninni.
Skafti Hallgrímsson (1) Shrewsbury/
blaðamaður Rotherham
Ég held tryggð við gamlan jaxl úr Liverpool,
Emlyn Hughes. Hann leiðir Rotherham til
sigurs.
Víðir Sigurðsson (1) Sunderland/
blaðamaður Man. City
Dæmigert Sunderland jafntefli. Ólíklegt er
að Sunderland skori, og enn ólíklegra að
þeir fái á sig mark.
Kristinn Jóhannsson (1) Tottenham/
netagerðarmaður Southampton
Þetta verður jafnt, en ég reikna með að
Tottenham sigri. Þetta er þeirra keppni.
■ Nú á að spá í leiki þriðju umferðar
bikarkeppninnar. Það hefur nú löngum
loðað við bikarkeppnina í Englandi að úrslit
geta orðið eins óvænt og bylurinn í gær. Oft
hafa stórlið fyrstu deildar steinlegið fyrir
þriðju og fjórðudeildarliðum og hreint ekki
er það óalgengt að annarrar deildar lið hafi
orðið bikarmeistarar. Þannig að það er
vissara að fara varlega í spámar. Toppliðið
Liverpool fer til dæmis til móts við
Blackburn, sem er miðjulió i annarri deild,
Brighton mætir Newcastle eii þau lið bítast
í neðri parti deílaanna, Ipswich fer
til Charlton (þar gæti nú eitthvað skeð)
o.s.frv.
■ Nú hefst getraunaleikur á nýjan leik,
gleðilegt ár. Við misstum reyndar af einni
getraunaumferð nú um áramótin af ýmsum
orsökum, en það er ekkert til að fást um,
menn geta bara leyst það mál með því að
spá helmingi hraðar. Við glímum við
bikarkeppnina að þessu sinni, en þau lið
sem eru á seðlinum eiga það þó öll
sameiginlegt að vera í annað hvort fyrstu
eða annarri deild, þannig að þið getið góðir
hálsar litið á stöðuna hérna við hliðina, þar
má sjá hvar þessi blessuð lið eru stödd í
ólgusjó deUdakeppninnar og kannski að-
eins ráða í styrkinn. Nú,ef þetta reynist
erfitt, þá em tU aðferðir við að spá sem ekki
em svo mjög viðurkenndar af stærri
spámönnum, en minni spámenn hafa nú
oft unnið í getraununumiika. Það má tU
dæmis kasta teningi.
l.deild: Liverpool 23 15 5 3 58 21 50
Watfurd 23 12 4 7 42 25 40
Manchester United 23 11 7 5 31 18 40
Nottingham Forest 23 12 4 7 39 31 40
W'est Ham 22 12 1 9 40 32 37
Coventn 23 11 4 8 32 29 37
Astoa Villa Bll 2 10 34 31 35
W'.B.A, B 9 6 8 36 34 33
Tuttenham B 10 3 10 34 33 33
Manthesler City B 9 5 9 29 36 32
Ipsuich B 8 7 8 37 29 31
Sloke B 9 4 10 35 36 31
Eserton B 8 6 9 38 32 30
Arsenal B 8 6 9 28 32 30
Southampton 28 8 5 10 28 38 29
Notts County B 8 4 11 31 42 28
Nonrick B 7 5 11 25 36 26
Brighton B 6 6 11 21 42 24
Soansea B 6 5 12 29 36 B
Lntnn 22 5 8 9 38 46 B
Sunderiand B 5 8 10 25 37 23
Biriningham B 4 11 8 18 32 B
Manchester United er mitt Uð. Þeir verða
bikarmeistarar af því að þeir eru að krafla
sig upp úr bmnninum.
Erlingur Karlsson (1) W.B.A./
kennari Q.P.R.
Þetta verður jafntefU, Queens Park Rangers
knýja það fram. Svo er aftur ómögulegt að
segja um hvað þeir gera heima.
3 III .6 7
310 5 8
311) 4 9
3 712 4
3 7 11 5
3 8 8 7
3 710 6
3 7 9 7
3 7 9 7
3 8 6 9
3 7 7 9
3 6 9 8
3 7 5 II
3 6 7 10
3 7 4 12
3 6 6-11
3 3 10 III
3 5 4 14
46 20 49
35 22 43
45 32 41
40 25 36
38 31 36
30 30 35
34 41 34
39 31 33
26 24 32
28 31 32
32 27 31
34 34 30
26 26 30
34 35 30
25 29 28
27 42 27
42 47 26
24 31 25
34 49 25
15 34 24
24 36 19
32 43 19
■ GöranKarlson tekur hér eina af smassuppgjöfum sínum. Stökkkraflur hans er ekki beint minnimáttarkenndarvaldandi.
Margir kölluðu uppgjafir þessar leynivopn Svía í leiknum gegn Norömönnum.
■ Norðmenn og Svíar léku landsleik
í blaki á dögunum, og lauk leiknum
með sigri Svía, 3-0, 15-8, og 15-12.
Liðin voru mjög áþekk í sókn.en Svíar
mun stcrkari í hávörninni og lágvörn-
inni reyndar líka.
Hávörn Norðmann gekk illa að fást
við hinn miðherja Svía. Göran Karlson
og kantmannin Bengt Gustavsson.
Gustavsson er bráð ungur og efnilegur,
17 ára gamall og hafði nær sigrað
Austur Þjóðverja í landsleik þeirra við
Svía á síðasta ári, cða svo sögðu
sænsku blöðin.
Göran Karlson gcrði það í þessam
léik Svía og Norðmanna að hann tók
svokallaðar smassuppgjafir, það er
kastaði upp boltanum þegar hann gaf
upp og stökk síðan upp eins og ein
metra og bang. Uppgjafir hans voru
eins og meðal skellir eru og komu
Norðmönnum mjög í opna skjöldu.
Leiknum var sjónvarpað beint bæði í
Noregi og Svíðþjóð.
■ Kranlt Mc (>aor> rr
tin hflsta 'ijarnj ( fllit.
hrfur vfrirt það \iðan
hnnn knm fra I ivrrptHil.
■ Datid Frnvan. kanlmaður;
rinn \a vkrmmtilrj>a\li t Skntlandi
iitn |if"iir mundir.
■ Markasknrarinn nstnAvandi,
Charlic Nichnlas. Stxrsla
Sktila, ug ekki erfilt að imvnda srr
að hann gcti fengið gullskninn i
. > ; vnr. Ilann hcfur skuraA 32 mnrk
þcssa.
STÓRHUGUR í
GRINDVÍKINGUM
■ Grindvíkingar ætla sér stóra hluti
í þriðju deildinni á íslandsmótinu í
knattspyrnu í sumar. Kjartan Másson
hefur verið ráðinn þjálfari og margir
leikmenn munu koma aftur til liðsins
sem hafa yfirgefið það undan farin ár,
auk þess sem nýir leikmenn bætast í
hópinn og þeir sem fyrir voru halda
flestir áfram.
Mestu munar fyrir liðið að Kristinn
Jóhannsson sem hefur verið lykilmað-
ur Grindvíkinga í mörg herrans ár
kemur aftur til síns heima og mun leika
á fullum krafti í sumar. Kristinn lék
með Keflavík síðastliðið sumar í fyrstu
deild, og varð fljótlega lykilmaður þar,
ævinlega í byrjunarliði eftir að fyrsta
deildin var almennilega farin af stað.
Þá mun Ragnar Eðvaldsson koma
aftur til Grindavíkur, en hann reyndi
fyrir sér hjá Fram síðastliðið sumar,
hafði áður verið leikmaður með Grind-
avík í mörg ár.
Grindvíkingar hafa öðlast nýjan
markvörð, en það hefur gjarnan verið
höfuðverkur liðsins undanfarin ár að
hafa ekki nema einn markvörð.
Nú eru þeir orðnir tveir, Sigurður
Sigurgeirsson sem lék með HSÞ í fyrra
kemur, Sigurður er upprunninn úr
Garðabæ, og þaðan kemur einnig
Jónas Skúlason til liðs við Grindvík-
inga.
Að síðustu mun bætast í hóp
Grindvíkinga Guðmundur Erlingsson,
en hann lék knattspyrnu í Færeyjum í
fyrra. Guðmundur er upprunninn úr
Vestmannaeyjum og mun hafa leikið
þar á árum áður.
ÞRÓTTUR REYKJfl-
VÍKURMEISTARI
— í ödrum flokki í knattspyrnu
■ Þróttur varð Reykjavíkur-
meistari í öðrum aldursflokki í
fyrrakvöld, er liðið sigraði ÍR í
úrsiitaleik 2-1.
Valur sigraði Fram 3-2 í leik
um þriðja sætið.
Sjö lið léku í öðrum flokki á
mótinu og var þeim skipt í tvo
riöla. Hér koma úrslit í riðlun-
um:
1. riðill:
Þróttur-KR
Víkingur-Valur
Þróttur-Valur
KR-Víkingur
Víkingur-Þróttur
Valur-KR
5-4
4-6
4-2
3-6
3- 4
4- 4
Staðan í riðlinum varð:
Þróttur 3 3 0 0 13-9 6
Valur 3 111 12-12 3
Víkingur 3 10 2 13-13 2
KR 3 0 12 11-14 1
2. riðill:
Fram-Fylkir 5-2
ÍR-Fram 6-5
Fylkir-ÍR 5-8
Lokastaðan í riðlinum:
ÍR 2 2 0 0 14-10 4
Fram 2 10 1 10-8 2
Fylkir 2 0 0 2 7-13 0
Úrslit:
Um 1. sæti:
Þróttur-ÍR 2-1
um 3. sæti:
Valur-Fram 3-2
STAÐAN
Sterkasti leikmaður háskólaliðs í Bandarlkjunum:
GERÐIST TRÚBOÐI
■ Devin Durrant, tók tveggja ára
frí frá körfubolta til trúboðsstarfa.
■ Ef Devin Durrant er spurður að því
hvað honum finnist hafa merkilegast
gerst í lífi sínu. svarar hann ekki því til
að það hafi verið þegar hann hóf að leika
körfuknattleik með Brigham University
í Bandaríkjunum. Nei hann mun nefna
dag í kirkju í Madrid fyrir rúmum
tveimur árum þegar hann tók fyrst þátt
í því að skíra fólk.
Durrant er sá leikmaður Brigham
Young University sem skorar mest af
stigum. Hann var næst stigahæsti leik-
maður liðsins fyrir rúmum tveimur
árum, en síðan eru liðin rúm tvö
keppnistímabil.
Hann er mormónatrúar, en sú morm-
ónatrú er nú töluvert breytt frá þeim
tíma þegar Paradísarheimt Laxness átti
að gerast. Faðir hans er prestur og David
fór nítján ára gamall í trúboðsferð til
Spánar, en það er töluvert um að
unglingar á þeim aldri mormónatrúar
geri slíkt.
David fór til Spánar og var þar
viðstaddur og þátttakandi í skírn. Hann
heillaðist svo af verkefninu að hann
starfaði að trúboði á Spáni næstu tvö ár.
hann kunni að vísu enga spönsku þegar
hann fór, en strax eftir að fyrsta skírnin
var afstaðin dreif hann sig í skóla og
lærði spönsku. Hann fór fljótlega að
boða trú sína með náminu.
Þessi tvö ár sem David Durrant dvaldi
á Spáni, skrapp hann ekki í eitt skipti til
heimkynna sinna. Hann fékk að vísu
fréttir af liði sínu gegnum bréfaskriftir,
en hann fór ekki á einn körfuboltaleik
á Spáni á þessum tíma. Hann horfði ekki
einu sinni á körfuknattleik í sjónvarpi.
►