Tíminn - 05.01.1983, Blaðsíða 6
MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 1983
Hárgreiðslumeistarinn byrj-
aði á því, að fá starfsfólk á
stofunni sinni í London til að
leggja fram hálfsmánaðar-
drykkjupeninga, þ.e.a.s. þá
upphæð, sem fastir viðskipta-
vinir greiddu sínu hárgreiðslu-
fólki aukalega fyrir þjón-
ustu og gott viðmót. Þetta varð
töluverð upphæð, en Alexand-
er þótti ekki nóg. Hvernig gat
hann fengið aðrar hárgreiðslu-
stofur til að taka þátt í söfnun-
inni? Hann yrði að fá einhvern
frægan leikara, eða konung-
lega persónu til að styðja sig í
þessu framtaki. Elizabeth Tay-
lor var viðskiptavinur hans,
og hann ákvað að færa i tal við
hana, hvort hún vildi aðstoða
við fjársöfnunina.
„Ertu frá þér?“ sögðu vinir •
hans og starfsfélagar. Þeir
héldu því fram að Elizabeth
væri svo upptekin af sínum
málum og leikhússtarfinu
(Little Foxes í London) að
árangurslaust væri að reyna að
fá hana til að eyða sínum
dýrmæta tíma til að hlaupa
undir bagga.
En Alexander reyndi samt,
hann skrifaði henni hjartnæmt
bréf, og bað hana að hjálpa sér
við framkvæmd fjársöfnunar-
innar. „Satt að segja bjóst ég
ekki við svari, - í mesta lagi, að
leikkonan sendi okkur ein-
hverja upphæð í ávísun. En
það var nú eitthvað annað.
Viðbrögð hennar glöddu okk-
ur öll mjög.“ Elizabeth sagði:
„Eg er glöð að geta gert
eitthvað til að styrkja máiefn-
ið,“ og hún fór í heimsókn á
barnaheimili fyrir vangefin
börn, þar sem teknar voru
myndir af henni með börnun-
um. Síðan skoraði hún á allar
hárgreiðslustofur að taka upp
sama form á fjársöfnun og
hárgreiðslustofa Alexanders
hafði gert. Þetta hafði mikil
áhrif og söfnunin gekk greið-
lega.
■ Stundum getur það borgað sig, að
taka í sig kjark og reyna að framkvæma
hluti, sem aðrir segja að séu ófram-
kvæmanlegir. Það reyndist a.m.k. Jacq-
ues Alexander, hinum þekkta hár-
greiðslumeistara í London.
Alexander var nýlega á fundi hve verkefnin voru mörg sem
með formanni fyrir styrktarfé- vantaði fjármuni til að fram-
lagi vangefínna barna, og hann kvæma, að hann hét því að
varð svo hrærður vegna þess gera eitthvað í málinu.
■ Elizabeth Taylor í heimsóknábarnaheimilinu,ogekki
brást hennar heillandi bros til að hæna börnin að henni.
Þau vildu öll komast á mynd með Liz
■ Sammy Davis og Altovise að fara út að aka í fína bflnum.
Ferðast með
glæsibrag
■ Sammy Davis jr., sem við
sjáum hér á mynd ineð konu
sinni, Altovisc, hefur nýlega
skellt sér í það að kaupa sér
nýjan bíl. Ilvernig bíl?
-Þaö var ekkert minni bíll
en sportshíll af dýrustu gerð,
með allra handa sérstaklega
gerðum skreytingum, svo sem
ekta gulllauf, sem mynduðu
rönd aftur eftir hílnum, gull-
lituð leðursæti, svört ábreiða á
gólfí bifreiðarinnar með gyllt-
um ofnum stöfum hjónanna.
Marmari cr í mælaborði og
innan á dyraumbúnaði, og
gullhúðað stýrið.
Bifreiðin kostaði 35.000
ensk pund, - eða um 945.000
ísl. krónur. Ýinsir varahlutir
aukalega kostuðu svo smápen-
ing, svo ætla má að bíllinn hafí
farið upp í cina milljón, - en
það gleymdist í fréttinni að
geta þess af hvaða tcgund
farartækið er.
Ætluðu
ekki að
missa
af út-
sölunni:
■ Tveir 15 ára yngissveinar,
Bo Hallquist (t.h.) og Peter
Björn Möller, bjuggu um sig á
jóladag fyrir framan
PLATAN, Ijósmyndavöru-
verslun á Vesterbrogate í
Kaupmannahöfn, til að biða
eftir hinni árlcgu áramótaút-
sölu verslunarinnar. Þar scm
nýárið og helgi fóru nú saman
var það ekki fyrr en 3. janúar,
sem útsalan átti að byrja. Þessi
■ Frá jóladegi og fram yfir nýár ætluðu þessir kræfu piltar að halda til í beddunum sínum
á Vesterbrogade. Þeir eru í hlýjum svefnpokum og segulbandstækið styttir þeim stundir.
UZ TIL
SVÁFU ÚTI FYRIR
VERSLUNINNI í VIKU!
útsala er orðin fræg fyrir það,
að þcir sem koma fyrstir geta
fengið dýrar og fínar Ijósmynda-
vélar fyrir „næstum enga pen-
inga“,
Forstöðumenn verslunar-
innar hafa að undanförnu haft
fyrir vana, að setja tvær til
þrjár lúxus-myndavélar á út-
söluna, sem venjulega kosta
þúsundir króna - og selja þær
fyrir eina krónu, eða einhverja
álíka hlægilega upphæð. Þetta
er auðvitað til að draga athygli
að útsölunni. Reyndar stóð
það ekki í auglýsingunni þetta
árið, en piltarnir ætla að
treysta á að venjunni verði
haldið, - og þeir ætla sér svo
sannarlega að verða fyrstir.
viðtal dagsins
ERFITT AÐ
GERA SV0
ÖLLUM LÍKI
— rætt við Vilberg Ágústs-
son verkstjóra um
snjóruðning á götum
borgarinnar yfir hátíðarnar
■ Hún varð fremur endaslepp
jólahátíðin hjá starfsmönnum
hjá Gatnadeild Reykjavíkur-
borgar, nánar tiltekið þeim sem
vinna snjóruðning af götum
borgarinnar. Erfið tíð yfir jólin
og nýárið gerði það að verkum
að þeir gátu lítils notið af þessuni
annars stuttu jólum.
-Það var byrjað að hringja í mig
klukkan tvö á jólanóttina og
fyrst svaraði ég því til að mynd-
um ekki byrja fyrr en klukkan 8
um morguninn, en svo vorum
við kallaðir út klukkan 3 um
nóttina og þá varð ekki undan
vikist sagði Vilberg Ágústsson
verkstjóri, þegar Tíminn ræddi
við hann um jólatörnina í snjó-
ruðningnum. Þaðvarvíðaorðið
illfært um borgina og það varð
að ryðja til að vaktaskipti gætu
farið fram á sjúkrahúsum o.s.frv.
Síðan þurfti að ryðja leiðir
strætisvagnanna og við náðum
að ljúka því áður en þeir hófu
akstur kl. 14.00 á jóladag. Snjó-
ruðningurinn á jóladag stóð til
kl. 18.00 og síðan var byrjað
aftur kl.04.00 á aðfaranótt ann-
ars í jólum og unnið til 17.30
þann dag.
Var sami mannskapurinn að
störfum allan tímann?
-Já, þaðmá heita. Viðvinnum
á tveim vöktum og það var sama
vaktin að alla jólahelgina. Við
bættum að vísu við einum veg-
hefli á annan í jóladag og vorum
þásamtals lömannsávaktinni.
Milli jóla og nýárs má segja að
allt hafi verið í gangi, öll tæki
sem borgin hefur yfir að ráða og
fleiri til, það er alvanalegt að
borgin þarf að leigja tæki til
snjómoksturs hjá verktökum og
öðrum aðilum, t.d. á borgin ekki
nema fjórar hjólaskóflur.
Er mikið um að fólk hringi í
ykkur og biðji ykkur um að ryðja
ákveðnar götur eða hluta af
götum?
Já.-það er alveg yfirdrifið að
gera við það að svara símanum